Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 10.09.1976, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. SEPTEMBER 1976 31 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUQ4GUR 12. september 8.00 Morgunandakt Séra Sig- urður Pálsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og ben. 8.10 Fréttir 8.15 Veður- fregnir. Létt morgunlög 9.00 Fréttir. (Jtdráttur úr forustugreinum dag- blaðanna. 9.15 Morguntðnleikar (10.10 Veðurfregnir). a. Messa nr. 6 I Es-dúr eftir Franz Schubert. Pilar Lorengar, Betty Allen, Fritz Wunderlich, Manfred Schmidt og Josef Greindl syngja með Heiðveigarkðrn- um og Fflharmonfusveit Berlfnar. Stjórnandi: Erich Leinsdorf. b. Píanðkonsert f B-dúr (K595) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. Alicia de Larroch og Suisse-Romande hljómsveitin leika: Pierre Colombo stjórnar. 11.00 Messa f Keflavfkur- kirkju (hljóðr. á sunnu- daginn var). Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Organleikari: Geir Þórarinsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Mér datt það í hug Bryndfs Jakobsdóttir húsfreyja á Akureyri rabbar við hlustendur. 13.40 Miðdegistónleikar Pfanóleikararnir Wilhelm Kempff, Christoph Eschen- bach og Stefan Askenase, — söngvararnir Edith Mathis, Dietrich Fischer-Dieskau, Lisa Otto o.fl. flytja sfgilda tónlist ásamt frægum hljóm- sveitum. 15.00 Bikarkeppni Knatt- spyrnusambands Islands. úr- slitaleikur Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik Vals og Iþróttabandalags Akraness. 15.45 Létt tónlist frá austur- rfska útvarpinu. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Alltaf á sunnudögum Svavar Gests kynnir lög af hljómplötum. 17.10 Barnatfmi: Agústa Björnsdóttir stjórnar. Kaupstaðirnir á Islandi: Akranes. t tfmanum segir Björn Jónsson sóknarprestur ýmislegt um sögu kaupstaðarins, og Helgi Danfelsson lögreglumaður greinir m.a. frá upphafi knattspyrnuiðkunar á Akra- nesi. 18.05 Stundarkorn með ftalska söngvaranum Giuseppedi Stefano Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Tónlist eftir Mozart EHy Ameling, Irwin Gage og Concertgebouwhljómsveitin f Amsterdam flytja þrjú tón- verk. Stjórnandi: Hans Vonk a. „Voi averte un cor fedele" (K217) b. Rondó f D-dúr (K382). c. „Ch’io mi scordi di te?“ (K382). 20.30 „Einn er Guð allrar skepnu“ Agrip af sögu kaþólsku kirkjunnar á tslandi frá 1855 til vorra daga. Sigmar B. Hauksson tekur saman dagskrána. Les- arar með honum: Helga Thorberg, Kristinn Jóhannesson og Gunnar Stefánsson. 21.50 Sembaltónlist William Neil Roberts leikur tvsr * sónötur eftir Carlos Seixas. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfrengir Danslög Sigvaldi Þorgilsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. A1NMUD4GUR 13. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Tómas Guðmundsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanná kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (11). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Tónleikar kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Cyril Smith og hljómsveitin Philharmonia leika Tilbrigði um barnalag fyrir pfanó og hljómsveit op. 25 eftir Dohnány: Sir Malcolm Sarg- ent stjórnar. Fflharmónusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 2 f B-dúr eftir Schubert; Istvan Kert- esz st jórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. mMM 13.00 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur“ eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar Tónlist fyrir hljómsveit op. 40 eftir Lars-Erik Larsson. Fflharmónfuhljómsveitin f Stokkhólmi leikur; Stig Westerberg stjórnar. Sin- fónfa nr. 1 f f-moll op. 7 eftir Hugo Alfén. Sænska útvarpshljómsveitin leikur; Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 Tónleikar 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks“ eftir K.M. Peyt- on Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Þórarinn Helgason frá Þykkvabæ talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Ur handraðanum Sverrir Kjartansson sér um þáttinn og ræðir við séra Friðrik A. Friðriksson fyrr- um söngstjóra Karlakórsins Þryms á Húsavfk og nokkra kórfélaga. 21.15 Sónata fyrir fiðlu og pfanó eftir Jón Nordal Björn ólafsson og höfundur leika. 21.30 Utvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveanu Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sfna (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Búnaðarþáttur: Heima hjá Steinólfi f Fagradal á Skarðs- strönd Gfsli Kristjánsson ræðir við bóndann. 22.35 Kvöldtónleikar: Frá út- varpinu f Köln Sinfónfa nr. 4 f e-moll op. 98 eftir Johannes Brahms. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Baden-Baden leikur; Ernest Bour stj. 23.25 Fréttir f stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDNGUR v 14. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson les sögu sfna „Frændi segir frá“ (12). Morgunbæn kl. 7.55. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. tslenzk tónlist kl. 10.25: Sin- fónfuhljómsveit Islands leik- ur „Ömmusögur" eftir Sig- urð Þórðarson og „Hinztu kveðju** eftir Jón Leifs. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Björn ólafsson. Morguntónleikar kl. 11.00: Tékkneska fflharmonfusveit- in leikur Sinfóníu f D-dúr eftir Jan Hugo Vorisek; Kar- el Ancerl stjórnar. Davfð og Igor Oistrakh og Hans Pischner leika Tríó í F-dúr fyrir tvær fiðlur og sembal eftir Guiseppe Tart- ini/ Laurido Almeida og Cin- cent De Rosa leika saman á gftar og franskt horn Partftu f B-dúr eftir Johann Sebast- ian Bach. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Llewwllyn Ólafur Jóh. Síg- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar Betty-Jean Hagen og John Newmark leika saman á fiðlu og pfanó Næturljóð og Taran- tellu op. 28 eftir Szyman- owski. Max Lorenz syngur með Rfk- ishljómsveitinni f Berlfn arfu úr óperunni „Rienzi" eftir Ríchard Wagner. Max Lorens og Karl Schmitt- Walter syngja með Stóru óperuhljómsveitinni þætti úr óperunni „Tannháuser" eftir Wagner; Artur Rother stjórnar. Aldo Parisot og Óperuhljóm- sveitin ( Vfn leika Sellókon- seri nr. 2 eftir Heitor Villa- Lobos; Gustav Meier stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn Tónleikar 17.30 Sagan: „Sautjánda sum- ar Patricks" eftir K.M. Pevt- on Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sfna (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Hvað ætlarðu að gera f kvöld? Erna Ragnarsdóttir, Björg Einarsdóttir og Linda Rós Michaelsdóttir sjá um þátt- inn. 20.05 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 21.05 „Askan“, smásaga eftir Ronald ögmund Sfmonarson Hjalti Rögnvaldsson leikari les. 21.40 Rapsódfa fyrir hljóm- sveit op. 47 eftir Hallgrfm Helgason Sinfónfuhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi Páll P. Pálsson. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (9). 22.40 Harmonikulög The Pop Kids leika. 23.00 A hljóðbergi .Jacobovsky og ofurstinn** eftir Franz Werfel. Leikarar Burgtheater f Vfn- arborg flytja undir stjórn Friedrichs Langers. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 21.30 Utvarpssagan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveanu Dagur Þorleifsson les þýð- ingu sfna (8). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði Indriði G. Þorsteinsson les (10). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. AflÐMIKUDKGUR 15. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (13). Tilkynniqgar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Hall- dór Vilhelmsson syngur Biblfuljóð eftir Antonfn Dvorák við pfanóundirleik Gústafs Jóhannessonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Leontyne Price og Sinfóníu- hijómsveitin f Boston flytja milliþátt og lokaatriði úr óperunni „Salórne** eftir Richard Strauss; Erich Leinsdorf stjórnar / Zino Francescatti og Fílhar- monfusveitin f New York leika Fíðlukonsert f D-dúr eftir Brahms; Leonard Bern- stein stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynníngar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Llewellyn ólafur Jóh. Sigurðsson þýddi. óskar Halldórsson les (5). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit brezka útvarpsins leikur „Beni Mora“, austurlenzka svítu op. 29 nr. 1 eftir Gustav Holst; Slr Malcolm Sargent stjóm- ar. Fflharmoníusveit Lund- úna leikur Enska dansa nr. 1—8 eftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stjórnar. Sama hljómsveit leikur „Rauða valmúann", ballett- svítu eftir Reingold Glíere; Anatole Fistoulari stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar Vil- hjálmsson Geir Christensen les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.20 Evrópubikarkeppni knattspyrnumanna: Tveir leikir sama kvöldið Jón Asgeirsson lýsir sfðari hálfleik liðanna Hamburg SV og Iþróttabandalags Keflavfkur. sem fer fram f Hamborg, — og Bjarni Felix- son segir frá leik Iþrótta- bandalags Akraness og tékk- neska liðsins Trapson Spor, sem þá verður nýiokið f Reykjavfk. 20.20 Sumarvaka a. „F,g hef smátt um ævi átt“ Þáttur um Bjarna Þorsteins- son frá Höfn f Borgarfirði eystra f samantekt Sigurðar ó. Pálssonar skólastjóra. Sigurður flytur ásamt Jón- björgu Eyjólfsdóttur, þ. á m. nokkur kvæði eftir Bjarna. b. Kvæðalög Guðmundur Þorsteinsson frá Lundi kveður nokkrar frum- ortar stökur. c. Frá Eggerti Ölafssyni f Hergilsey; — landnám og at- hafnir Guðrún Svava Svavarsdóttir flytur sfðari hluta frásögu- þáttar Játvarðs Jökuls Júlfussonar. d. Kórsöngur: Þjóðleikhús- kórinn syngur fslenzk lög Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. FIM44TUDKGUR 16. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni: „Frændi segir frá" (14) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir enn við Guðmund Halldór Guð- mundsson sjómann. Tónleik- ar. Morguntónleikar kl. 11.00: Claudio Arrau leikur pfanó- sónötu f D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethoven / Italski kvartettinn leikur strengja- kvartett í A-dúr op. 41 nr. 3 eftir Schumann. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- lenzkaði. óskar HaMdórsson les (6). 15.00 Miðdegistónleikur RIAS-Sinfónfuhljómsveitin f Berlfn leikur „Serirami", forleik eftir Rossini, Ferenc Fricsay stjórnar. Ferenc Tarjáni og Ferenc- kammersveitin leika Horn- konsert I D-dúr eftir Liszt; Frigyes stjórnar. Fflharmonfusveit Berifnar leikur Sinfónfu f Es-dúr (K543) eftir Mozart; Wil- helm Furtwángler stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tón-__ leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving hefur umsjón með höndum. 17.00 Tónleikar 17.30 Seyðfirzkir hernáms- þættir eftir Hjálmar Vil- hjálmsson Gier Christensen les (4). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Nasasjón Arni Þórarinsson og Björn Vignir Sigurpálsson ræða við Birgi Sigurðsson rithöfund. 20.10 Gestir f útvarpssal Aage Kvalbein og Harald Bratlie leika saman á selló og pfanó. a. Sellósónata f G-dúr eftir Sammartini b. Sellósónata í d-moll eftir Debussy 20.30 Leikrit: „Að loknum miðdegisblundi" eftir Marguerite Duras Þýðandi: Asthildur Egilsson. Leikst jóri: Gfsli Halldórsson. Persónur og leikendur: Stúlkan .. Ragnheiður Stein- dórsdóttir Monsieru Andesmas ........ ...Þorsteinn ö. Stephensen Konan.....Helga Bachmann 21.35 „Urklippur**, smásaga eftir Björn Bjarman. llöfundur les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði. Indriði G. Þorsteinsson rit- höfundur les (10). 22.40 A sumarkvöldi Guðmundur Jónsson kynnir tónlist um regn og snjó. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 17. september 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (15). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Islenzk tónlist kl. 10.25: Ut- varpshljómsveitin leikur syrpu af fslenzkum lögum: Þórarinn Guðmundsson stjórnar. Tékknesk tónlist kl. 11.00: Tékkneska fflharmonfusveit- in leikur „1 Tatrafjöllum**, sinfónfskt Ijóð op. 26 eftir Vftézlac Novák; Karel Ancerl stjórnar / Sinfónfu- hljómsveitin f Prag leikur Sinfónfu nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonfn Dvorák; Václav Neumann stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir, og fréttir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur" eftir Richard Llewellyn ólafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. óskar Halldórsson les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Suisse-Romande hljómsveit- in leikur Spænska rapsódfu og Pastroal-svítu eftir Emanuel Chabrier; Ernest Ansermet stjórnar. Stokowski-hljómsveitin leikur „Svaninn frá Tuonela** eftir Jean Sibelius og „Dónárvalsinn" eftir Johann Strauss; Leopold Stokowski stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Um láð og lög“ (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfrengir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir. Umsjón: Bjarni Felixson. 20.00 Sinfónfskir tónleikar frá útvarpinu f Berlfn Salvatore Accardo og Fílhar- monfusveitin þar f borg leika; Zubin Metha stjórnar. a. Sinfónfa nr. 34 f G-dúr (K338) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. b. Fiðlukonsert nr. 2 f d-moll op. 32 eftir Henryk Wieniawski. 20.40 Vitrasti maður veraldar Sæmundur G. Jóhannesson ritstjóri á Akureyri flytur erindi um Salómon konung. 21.10 Gftarleikur f útvarpssai: Sfmon H. Ivarsson leikur. a. Svíta eftir Robcrt Devise. b. Gavotte, Sarabande og Bourré eftir Johann Sebastian Bach. 21.30 Utvarps^agan: „öxin“ eftir Mihail Sadoveanu Dag- ~ ur Þorleifsson les þýðingu sína (9). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Til umræðu Baldur Kristjánsson stjórnar þættinum. 22.55 Afangar Tónlistarþáttur f umsjá Asmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 18. september. 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Sigurður Gunnarsson heldur áfram sögu sinni „Frændi segir frá“ (16). Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Sveinbjörnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfrengir. og fréttir. Tilkynningar Tónleikar. 13.30 Ut og suður Asta R. Jóhannesdóttir og Hjaili Jón Sveinsson sjá um sfðdegis- þátt með blönduðu efni. (15.00 Fréttir. 16.15 Veður- frengir). 17.00 Söngvar f léttum dúr. 17.30 Ferðaþættir eftir Bjarna Sæmundsson fiski- fræðing Óskar Ingimarsson les úr bókinni „Im láð og lög“ (6). 18.00 Tónleikar Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Noregsspjall Ingólfur Margeirsson fjallar um vfsnasöngvarann Lillebjörn Nilsen. 20.10 Óperutónlist: Þættir ú r „La Traviata** eftir Verdi Victoria de los Angeles, Santa Chissare, Carlo de Monte o.fl. syngja með kór og hljómsveit Rómaróperunn- ar; Tuilio Serafin stj. 20.45 Vetur f vændum. Bessí Jóhannsdóttir stjórnar þætti með viðtölum við menn um félagsstörf f tómstundum. 21.25 Létt tónlist frá Nýja- Sjálandi Frank Gibson- sextettinn leikur djasslög. 21.45 „Gestir** smásaga eftir Valdfsi óskarsdóttur Gfsli Halldórsson leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfrengir. Danslög 23.55 Fréttir Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 12. SEPTEMBER 1976 18.00 örkin hans Nóa Bresk teiknimynd um Nóa- flóðið. „Rokk-kantata" eftir Joseph Ilorovitz við texta Michaels Flanders. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. Aður á dagskrá á gaml- ársdag, 1975. 18.25 Gluggar Bresk fræðslumyndasyrpa. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Halldór Laxness og skáldsögur hans VI I lokaþætti þessa mynds- flokks ræðir Helga Kress, bókmenntafræðingur, við skáldið um Paradfsarheimt og Kristnihald undir Jökli. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Sveitaball Svipmyndir frá sveitaballi sumarið 1976. Þar skemmtu Bessi Bjarnason, Ómar Ragnarsson, Ragnar Bjarna- son og hljómsveit hans ásamt söngkonunni Þurfði Sigurðardóttur. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.50 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 22.40 Að kvöldi dags Hákon Guðmundsson, fyrr- um yfirborgardómari, flytur hugleiðingu. 22.50 Dagskrárlok AÍÞNUD4GUR 13. SEPTEMBER 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 21.10 Hinrik og Pernilla Leikrit eftir Ludwig Hol- berg. Leikstjóri Palle Wolfs- _ berg. Aðalhlutverk Ulla Gottlieb og Jesper Klein. Pernilla er f vist hjá hefðar- konu. Hún stelst til að klæð- ast skartklæðum húsmóður sinnar og kynnist aðals- manni f góðum efnum, að hún telur. En þetta er bara vikapilturinn Hinrik, sem einnig hefur skreytt sig stolnum fjöðrum. Þýðandi Dóra llafsteinsdótt- ir Leikritið var sýnt f Iðnó árið 1908. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.10 Daglegt brauð og kjarn- fóður Tvsor stuttar, norskar fræðslumyndir. Hin fyrri fjallar um matarvenjur fólks og gildi kornfæðis. Hin sfðari lýsir framleiðslu og mikilvægi fóðurbætis. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 22.40 Dagskrárlok GCRAÖIM Bandarfskur myndaflokkur. Peningaskipti Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Frá Listahátfð 1976 Bandarfski söngvarinn William Walker, sem starf- ar hjá Metropolitan- óperunni f New York, syng- ur ftölsk lög við undirleik Joan Dornemann. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.15 Brauðogvín Nýr, ftalskur framhalds- myndaflokkur f fjórum þátt- um. 1. þáttur. Sagan hefst á ltalfu árið 1935. Ungur maður hefur orðið landflótta vegna stjórnmálaskoðana sinna, en snýr nú aftur til heima- byggðar sinnar og býst dul- argervi. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Góðrarvonarhöfði Heimildamynd um dýralff á suðurodda meginlands Afrfku. Fyrir mörgum árum var dýralffi útrýmt á þess- um slóðum, en nú hefur dýrastofnum verið komið upp á nýjar loik. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. Aður á dagskrá 17. janúar 1976. 22.50 Dagskrárlok FOSTUDKGUR 17. SEPTEMBER 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kirgfsarnir f Afganist- an Bresk heimildamynd um Kirgfsa, 2000 manna þjóð- flokk, sem býr f tjöldum f nærri 5000 metra hæð á há- sléttu f Afganistan. Þjóðflokkur þessi býr við einhver erfiðustu Iffsskil- yrði í heimi. Annað hvert barn deyr nýfæft, og þriðj- ungur mæðra deyr af barns- förum. Þýðandi og þulur Ellert Sig- urbjörnsson. 21.35 Sekur eða saklaus? (Boomerang) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1947. Leikstjóri Elia Kazan. Aðal- hlutverk Dana Andrews, Jane Wyatt, Lee J. Cobb og Arthur Kennedy. Sagan. sem byggð er á sann- sögulegum atburðum, gerist f Fairport í Connecticut. Prestur er skotinn til bana. Mikil leit er hafin að morð- ingjanum, en hann finnst ekki. Kosningar eru f nánd, og stjórnarandstæðingar gera sér mat úr málinu til að sýna fram á getuleysi lög- reglu og saksóknara. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.00 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 14. SEPTEMBER 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Vopnabúnaður heims- ins Sænskur fræðslumynda- flokkur um vfghúnaðar- kapphlaup og vopnafram- leiðslu f heiminum. 4. þáttur. Miðað við fólksfjölda verja aðeins þrjár þjóðir meira fé til varnarmála en Svfar, þ.e. Bandarfkjamenn. Sovét- menn og Israelsmenn. 1 þessum þætti er einkum lýst hergagnaframleiðslu í Svf- þjóð og rannsóknum og til- raunum á þvf sviði. Þýðandi og þulur Gylfi Páls- son. 21.30 McCloud Bandarfskur sakamála- myndaf lokkur. Sendiför suður Þýðandi Kristmann Eiðsson. 23.05 Dagskrárlok A1IDMIKUDKGUR 15. SEPTEMBER 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappírstungl L4UG4RD4GUR 18. SEPTEMBER 1976 18.00 Iþróttir I msjónarmaður Bjarni Fel- ixson. II lé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Maðurtiltaks Breskur gamanmyndaflokk- ur. Geymt, en ekki gleymt Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Skemmtiþáttur Paul Simons Söngvarinn og lagasmiður- inn Paul Simon syngur mörg vinsælustu lög sín, bæði gömul og ný, og enn fremur tekur hann lagið með félaga sínum Art- Gar- funkel. Þýðandi Jón Skaptason. 21.50 Einskonarást (A Kind of Loving) Bresk bfómynd frá árinu 1962 Leikst jóri John Schlesinger. Aðalhlutverk Alan Bates og June Ritchie. Vic Brown er teiknari hjá stóru fyrirtæki. Ilann verð- ur ástfanginn af Ingrid, seni starfar á sama stað. Vic langar að ferðast og hre.vta til, en þegar lngrid verður þunguð, giftast þau og hef ja húskap heima hjá móður hcnnar. Þýðandi Jón ó. Edwald. 23.40 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.