Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976
23
Dr. Yuri segir að Vfkingarnir hafi átt skemmtílegu liði á að skipa. en
leikur þess hafi oft verið of einfaldur, og að liðið hafi gefistai’pp þegar
á móti fór að blása.
íslenzk lið hina gamaldags leikað-
ferð 4—2—4. Núna nota öll liðin
leikkerfi sem miða að ákveðnari
sóknarleik og fleiri mörkum. Og
jafnvel þótt leikkerfið sé hið
sama og áður var skoða knatt-
spyrnumenn leikinn sjálfan og
innihald hans öðru visi en var.
Hugarfar þeirra hefur tekið
stakkaskiptum. Líkamleg þjálfum
leikmanna er nú mun betri, og
árangurinn kemúr fram á vellin-
um, bæði i auknu þoli og öðru. En
ef við lítum á hina tæknilegu hlið
í meðferð knattarins þá hafa ekki
orðið miklar breytingar frá því
sem áður var — að vísu eru auð-
vitað til heiðarlegar undantekn-
ingar. I leik sínum verða flestum
íslenzkum knattspyrnumönnum á
margar villur á tæknisviðinu.
En í hverju liggja þessar villur
og hvað ættu þjálfararnir að
leggja áherzlu átil úrbóta?
Hvað varðar likamlega þjálfun
leikmanna, vinna þeir betur en
áður. í knattspyrnu er mjög áríð-
andi að leikmenn geti unnið leik-
inn út af sama krafti og í byrjun
— leikið á fullum hraða. Til þess
að svo megi verða, þarf að þjálfa
upp mikla snerpu og þol. Til þess
að geta stöðugt komið mótherjan-
um á óvart þurfa leikmenn að
geta verið hvar sem er á vellinum,
hvenær sem er i leiknum, og gert
skyndiáhlaup þegar svo býður við
að horfa. Þessi snerpuþjálfun er
ekki nóg hérlendis. í mörgum
leikjum hér sá maður það oft að
leikmenn misstu niður hraðann
þegar kom fram í seinni hálfleik-
inn. Þjálfararnir virðast ekki
leggja á það áherzlu að unnt er að
æfa upp snerpu og þol samtimis.
Þá er einnig mjög áríðandi að
lið hefji leik sinn af miklum
krafti og hver leikmaður sé þann-
ig þjálfaður að hann sé viðbúinn
þegar frá upphafi að bregðast við
því sem gerist á vellinum. Ég hef
tekið eftir því i leikjum Islend-
inga við erlend lið, að leikmenn
okkar missa oft tök á leiknum
þegar í upphafi og þar með fer
baráttan forgörðum og vonleysió
nær yfirhöndinni.
Kemur þetta m.a. til af því að
islenzkir leikmenn eru ekki þjálf-
aðir eins og þeir erlendu, —
leggja ekki áherzlu á að hefja
baráttuna strax og dómárinn hef-
ur gefið merki og leikurinn hefst.
kemur fram, að nokkur lið hafa
að minu áliti tekið framförum að
undanförnu, önnur staðið I stað,
og þriðja hópnum hefur sýnilega
farið aftur. En hvernig á maður
að dæma íslenzka knattspyrnu í
heild? Hafa orðið breytingar á
síðan ég byrjaði fyrst að fylgjast
með íslenzkri knattspyrnu? Vafa-
laust hafa orðið miklar breyting-
ar. Knattspyrnan i heild hefur
tekið breytingum. 1 aðalatriðum
er breytingin sú, að hin tæknilega
hlið mála hjá leikmönnum er öðru
vísi en áður var. 1973 notuðu flest
Mér er það öskiljanlegt hvað
Framararnir voru siakir á móti
Slovan Bratislava, segir dr. Yuri.
Þessi mynd er úr þeim leik og
sýnir þann leikmann sem dr.
Yuri hrósar hvað mest f Framlið-
inu, Ásgeir Elfasson, f baráttu við
einn Tékkann.
Reykjavíkurmeistararnir
lágu fyrír „5. bezta" liðinu
Valur—Þróttur 21:16
NYBAKAÐIR Reykjavfkurmeist-
arar Þróttar höfðu ekkert að gera
f „5. bezta lið“ Reykjavfkur, Val,
þegar liðin mættust f 1. umferð
lslandsmótsins á sunnudaginn.
Þróttarar höfðu reyndar frum-
kvæðið f fyrri hálfleik en f þeim
seinni áttu þeir ekkert svar við
ákveðnum Valsmönnum, sem
börðust grimmilega f vörninni og
léku oft illa á Þróttarvörnina með
vel útfærðum leikfléttum. Það
kom berlega f ljós f seinni hálf-
leiknum, að Þróttarar söknuðu
markakóngsins frá f fyrra, Frið-
riks Friðrikssonar. Hann hefur
átt við þrálát veikindi að strfða f
sumar og hefur m.a. þurft að
ganga undir aðgerð á sjúkrahúsi.
Er alls óvfst hvenær hann kemur
til leiks á ný. Lokatölur leiksins
urðu 21:16 Val f hag, eftir að
staðan hafði verið 7:7 f hálfleik.
Þróttarar byrjuðu leikinn
reyndar mjög vel. Þeir skoruðu
þrjú fyrstu mörkin og menn litu
spyrjandi hver á annan og spurðu
hvort sigurganga Þróttar i
Reykjavíkurmótinu ætlaði að
halda áfram. En svo var ekki,
Þróttarar náðu ekki að fylgja eft-
ir hinni góðu burjun og Valsmenn
fóru smám saman að minnka
muninn.Allt spil Valsmanna var
mjög ráðleysislegt í byrjun og það
var ekki fyrr en eftir miðjan hálf-
leikinn að Iiðið náði sér á strik f
sókninni. Þá tókst Valsmönnum í
nokkur skipti að galopna vörn
Þróttar og tvö markanna i fyrri
hálfleik voru mjög skemmtileg.
Þá stökk Bjarni Guðmundsson
inn í bláhorninu hægra megin I
bæði skiptin. Markvörðurinn
stökk út á móti honum, en í stað
þess að skjóta sendi Bjarni bolt-
ann út á fría menn í vítateignum
og var auðvelt fyrir þá að skora
þegar enginn var i markinu.
Þessa leikbrellu hafa íslenzk lið
sáralitið notað, en hún hefur ver-
ið áberandi hjá nokkrum erlend-
um félags— og landsliðum, sem
hingað hafa komið.
Endasprettur Valsmanna í fyrri
hálfleiknum var það góður að lið-
ið náði að jafna metin, 7:7, áður
en blásið var til leikhlés. Leikur-
inn hélzt í jafnvægi í upphafi
seinni hálfleiks, Þróttur skoraði
fyrst, Valur jafnaði og Þróttur
komst aftur yfir 9:8. En næstu tvö
mörk fékk Valur á ódýra
markaðnum og komst yfir i fyrsta
skipti i leiknum, 10:9. Virtust
Valsmenn herðast mjög við það að
ná yfirhöndinni I leiknum. Voru
þeir mjög ákveðnir i leik sínum
næstu mínúturnar, börðust
grimmilega bæði f vörn og sókn.
Á sama tíma voru Þróttarar anzi
óákveðnir, bæði innan vallar og
utan, en liðsstjórn þeirra virtist
Jafntefli
hjá Standard
STANDARD Liege, liðið sem Ásgeir
Sigurvinsson leikur með I Belglu
gerði jafntefli I leik sinum við CS
Briigge á útivelli s.l. sunnudag,
1 — 1. Ásgeir Sigurvinsson Iðk ekki
með liði slnu að þessu sinni, og mun
hann enn eiga við meiðsli að strlða.
Lið Guðgeirs Leifssonar, Charleroi
lék einnig ð útivelli. Mótherjinn var
Antwerpen og fóru leikar svo að
Antwerpen vann 2—1. Önnur urslit
I Belglu á sunnudaginn urðu:
Molenbeek— Beershot 3—1
Winterslag — Anderlecht 1 — 2
Matinois—Courtrai 2—3
Waregem— Beringen 1 — 0
Ostende—Lierse 1 — 3
FC Liege—FC Brugge 1 — 4
Beveren— Lokeren 1 — 1
ekki I allt of föstum skorðum.
Þeir náðu reyndar að jafna metin
10:10 og sfðan 11:11 en eftir það
komu þrjú Valsmörk I röð og aug-
ljóst var að stefndi að öruggum
Valssigri. Spurningin var bara sú,
hve stór hann yrði. Og miðað við
gang leiksins var ekki ósann-
gjarnt að sigurinn yrði fimm
mörk, 21:16.
Ekki er hægt að segja annað en
Valsmenn hafi byrjað vel í þessu
móti. Slakleg frammistaða þeirra
í Reykjavíkurmótinu varð til þess
að margir hafa spáð liðinu litlum
frama í Isiandsmótinu. Eftir þess-
um leik að dæma virðast þær spár
algerlega út i loftið, enda er efni-
viður nægúr f liðinu, ef litið er á
liðsskipan. Ólafur Benediktsson
stóð i markinu allan timann og
varði með ágætum, m.a. eitt víta-
kast. Ólafur er óumdeilanlega
okkar bezti markvörður f dag,
þannig að Valsmenn eru ekki á
flæðiskeri staddir f þeim efnum.
Til vara hafa þeir svo Jón Breið-
fjörð, sem stendur sig vanalega
vel þegar hann er settur inná. I
sóknarleiknum ber sem fyrr mest
á fyrirliðanum Jóni Karlssyni.
Hann er bæði lipur spilari og
skotmaður ágætur. Jón skoraði 6
mörk f þessum jeik og jafnmörg
mörk gerði Þorbjörn Guðmunds-
son. Þorbjörn er mjög vaxandi
sóknarleikmaður. Hann hefur
geysilegan kraft og enda þótt
hann hafi komið vel frá þessum
leik hefur maður það einhvern
veginn á tilfinningunni, að Þor-
björn eigi að geta enn betur. Það
sama má reyndar segja um Jón
Pétur Jónsson. Hann hefur á síð-
ustu árum þróazt úr „litla bróður
Óla Jóns" i ágætan handknatt-
leiksmann. Hann er samt enn of
ragur að reyna hlutina. 1 þessum
leik skoraði Jón tvo stórgóð mörk
Elnkunnaglöfln
VALUR:
Olafur Benediktsson 3
Jðn Breiðfjörð 1
Gunnsteinn Skúlason 1
Jóhann Ingi Gunnarsson 2
Bjarni Guðmundsson 2
Karl Jónasson 1
Björn Björnsson 1
Jón Karisson 3
Jón Pétur Jónsson 2
Þorbjörn Guðmundsson 3
Jóhannes Stefánsson 2
Steindór Gunnarsson 3
ÞRÓTTUR:
Kristján Sigmundsson 3
Sigurður Ragnarsson 1
Sveinlaugur Kristjánsson 2
Trausti Þorgrlmsson 1
Gunnar Gunnarsson 1
Halldór Bragason 3
Ilalldór Harðarson 1
Jóhann Frlmannsson 2
Gunnar Arnason 1
Björn Vilhjálmsson 1
Konráð Jónsson 2
Bjarni Jónsson 3
HAUKAR
Gunnar Einarsson 2
Sturla Haraldsson 1
Sigurður Aðalsteinsson 2
Ólafur Ólafsson 2
Stefán Jónsson 2
Sigurgeir Marteinsson 2
Hörður Sigmarsson 3
Frosti Sæmundsson 3
Þorgeir Haraldsson 3
Arnór Guðmundsson 2
Jón Hauksson 1
VlKINGUR:
Sigurgeir Sigurðsson 1
Jón Sigurðsson 1
MagnúsGuðmundsson 2
Ólafur Jónsson 1
Skarphéðinn Óskarsson 2
Erlendur Hcrmaunsson 1
Ólafur Einarsson 2
Þorbergur Aðalsteinsson 4
Viggó Sigurðsson 3
Björgvin Björgvinsson 2
með langskotum en þegar færi
gáfust á fleiri mörkum, hætti
hann ætíð við. Jóhann Ingi
Gunnarsson er mjög lipur spilari
og margar sendingar frá honum
eru stórgóðar en skotin eru hans
veika hlið. Á línunni hefur Valur
þrjá ágæta menn, Steindór
Gunnarsson, Bjarna Guðmunds-
son og Jóhannes Stefánsson, allt
vaxandi leikmenn. Stefán
Gunnarsson á við meiðsli að stríða
og kemur þvf ekki inn í liðið fyrr
en siðar og Bergur Guðnason var
ekki með í þessum leik. Bergur er
byrjaður að æfa aftur og er sagð-
ur í ffnu formi, enda þótt hann sé
nýorðinn 35 ára. Af framan-
greindu má sjá, að Valur þarf vart
að kviða vetrinum.
Eins og áður sagði vantaði Þrótt
greinilega ógnun í sóknarleik
sinn á móti Val. Markakóngurinn
úr Reykjavfkurmótinu, Konráð
Jónsson, var f strangri gæzlu.
Hann gerði 5 mörk en átti líka
allmargar mislukkaðar tilraunir.
Konráð er ágætur skotmaður og
hefði vafalaust staðið sig betur, ef
Friðriks hefði notið við í þessum
leik og athyglin þá ekki beinzt
eins mikið að Konráð einum.
Bjarni Jónsson var sem fyrr mjög
virkur i sókninni en hann skorar
helzt til lítið af mörkum. Halldór
Bragason var drjúgur að vanda.
Þar er á ferðinni maður, sem
hefði vafalaust náð langt í hand-
knattleiknum, ef hann hefði lagt
meiri rækt við hann. Kristján Sig-
mundsson stóð sig ágætlega í
markinu, sérstaklega í fyrri hálf-
leik. Hins vegar voru linumenn
Þróttar ekki áberandi í þessum
leik, sérstaklega var Trausti Þor-
grimsson daufur. Þróttarliðið er
spurningarmerki fyrir veturinn,
þvf frammistaða liðsins hefur
verið misjöfn að undanförnu,- SS.
FH
Birgir Finnbogason 2
Viðar Sfmonarson 2
J anus Guðlaugsson 2
Guðmundur Arni Stefánsson 2
Arni Guðjónsson 1
Jón Gestur Viggósson 1
Geir Hallsteinsson 2
Arnór Skúlason 1
Guðmundur Magnússon 1
Þórarinn Ragnarsson 2
Júlfus Pðlsson I
1R:
örn Guðmundsson 3
Bjarni Hákonarson 1
Ólafur Tómasson 2
Sigurður Svavarsson 2
Bjarni Bessason 2
Gunniaugur Hjálmarsson 2
Vilhjálmur Sigurgeirsson 2
Hörður Hákonarson 1
Brynjólfur Markússon 3
Sigurður Gtslason 1
FRAM:
Guðjón Erlendsson 2
Jón Sigurðsson 1
Andrés Bridde 2
Pðlmi Pálmason 4
Jón Árni Rúnarsson 2
Árni Sverrisson 1
Gústaf Björnsson 1
Guðmundur Sveinsson 2
Arnar Guðlaugsson 3
Pétur Jóhannesson 2
Guðmundur Þorbjörnsson 1
Birgir Jóhannesson 1
GRÓTTA:
Stefán Stefánsson 2
Stefán Arngrlmsson 1
Hörður Már Kristjánsson 1
Björn Pétursson 2
Sigurður Finnbogason 1
Árni Indriðason 3
Halldór Kristjðnsson 1
Grétar Vilmundárson 1
Georg Magnússon 1
Þór Ottesen 3
Kristmundur Asmundson 2
Gunnar Lúðvfksson 2
'