Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 44

Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 44
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER 1976 7 STUTTU MÁLI Haukar - Víkingur lÞRÓTTAHCSIÐ 1 HAFNARFIRÐI 3. OKTÖBER ISLANDSMOTIÐ 1. DEILD. ORSLIT: Haukar — Vlkingur 23:21 (11:9) GANGIIR LEIKSINS: Mln. HAL'KAR Vlkingur 3. Aroór 1:0 4. 1:1 Olafur 5. 1:2 Ólafur 6. Þorgeir 2:2 6. 2:3 Björgvin 7. Hörður (v) 3:3 9. Hörður 4:3 10. 4:4 Þorbergur 12. Höróur 5:4 14. 5:5 Skarphéóinn 15. Arnór 6:5 16. Hörður 7:5 18. Hörður 8:5 18. 8:6 Þorbergur 20. 8:7 Þorbergur 26. 8:8 Þorbergur 26. Frosti 9:8 27. 9:9 Magnús 28. Þorgeir 10:9 30. Frosti Hálfleikur 32. 11:10 ólafur (v) 32. Höróur (v) 12:10 33. 12:11 Þorbergur 34. Sturla 13:11 34. 13:12 Viggó 35. Höróur 14:12 39. Frosti 15:12 41. 15:13 Skarphéðinn 41. Sigurgeir 16:13 42. 16:14 Þorbergur 43. 16:15 Þorbergur 47. llöróur (v) 17:15 48. 17:15 Viggó 49. F rosti 18:16 50. 18:17 Björgvin 50. Frosti 19:17 51. 19:18 Þorbergur 53. Þorgeir 20:18 53. Höróur 21:18 56. 21:19 Viggó 57. 21:20 ólafur 59. 21:21 Magnús 59. Dlafur 22:21 60. Arnór 23:21 MÖRK HAUKA: Hörður Sigmarsson 9. Frosti Sæmundsson 5, Arnór Guómunds- son 3, Þorgeir Haraldsson 3, Sturla Haraldsson 1, Sigurgeir Marteínsson 1. ólafur ólafsson 1. MÖRK VÍKINGS: Þorbergur Aóal- steinsson 8, ólafur Einarsson 4, Viggó Sigurósson 3, Magnús Guómundsson 2, Skarphéóinn óskarsson 2. Björgvin Björgvinsson 2. BROTTVtSANIR AF VELLI: Ólafur Finarsson og Magnús Guómundsson, Vík- ingi, I 2 mín., Þorgeir Haraldsson, Hauk- um, f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VlTAKÖST: Gunnar Einarsson varði vftaköst frá ólafi Einar.v syni á 8. mfnútu og 19. mfnútu. DÓMARAR: Kristján örn Ingibergsson og Kjartan Steinbeck. Þeir dæmdu þenn- an leik yfirleitt ágætlega og höfóu jafnan góó tök á honum. Björn Pétursson 5, Þór Ottesen 5, Gunnar Lúóvfksson 3, Hörður Már Krist jánsson 1. BROTTVtSANIR AF LEIKVELLI: Andrés Bridde og Pétur Jóhannesson Fram, Siguróur Finnbogason og Halldór Kristjánsson Gróttu, allir útaf f 2 mfnútur hver. DÓMARAR: Magnús V. Pétursson og Val- ur Benediktsson. Þeir dæmdu leikinn allvel, en voru stundum heldur fljótir aó flauta. FH - ÍR tSLANDSMÓTIÐ 1. DEILD IþróttahUsið HAFNARFIRÐI 3. OKTÓBER (JRSLIT: FH — tR 19—20 (6—17) GANGUR IÆIKSINS: Mfn. FH tR 3. 0:1 Siguróur 3. ViÓar 1:1 4. 1:2 Vilhjálmur (\ 6. 1:3 Brynjólfur 9. 1:4 Vilhjálmur (\ 9. 1:5 Brynjólfur 11. 1:6 Brynjólfur 13. 1:7 VilhjálmurO 14. 1:8 Vilhjálmur (\ 15. Aroi 2:8 16. Ámi 3:8 17. 3:9 Höróur 18. 3:10 Bjarni 18. Viðar 4:10 19. Viðar 5:10 20. 5:11 Bjarni 21. 5:12 Gunnlaugur 24. 5:13 Brynjólfur 25. 5:14 Gunnlaugur 26. 5:15 Bryn jólfur 27. Viðar 6:15 28. 6:16 Gunnlaugur 29. 6:17 Siguróur HÁLFLEIKUK 32. Vióar (v) 7:17 32. Vióar(v) 8:17 37. Janus 9:17 38. Geir 10:17 41. Þórarinn (v) 11:17 42. Janus 12:17 44. Þórarinn 13:6 46. 13:18 Brynjólfur 47. Geir 14:18 48. 15:19 Hörður 51. Geir 16:19 52. Geir 17:19 53. Geir (v) 18:19 59. Geir 19:19 60. 19:20 Hörður MÖRK FH: Geir Hallsteinsson 7, ViÓar Sfmonarson 6, Árni Guðjónsson 2, Janus Guðlaugsson 2, Þórarinn Ragnarsson 2. MÖRK tR: Brynjólfur Markússon 6, Vil- hjálmur Sigurgeirsson 4, Hörður Hákon- arson 3, Gunnlaugur Hjálmarsson 3, Bjami Bessason 2, Siguróur Svavarsson 2. BROTTVtSANIR AF VELLI: Bjarni Há- konarson, Brynjólfur Markússon og Sig- urður Gfslason, 1R, f 2 mfn. MISHEPPNUÐ VtTAKÖST: öm Guó- mundsson varói vftakast Vióars Sfmonar- sonar á 5. mfnútu og Þórarins Ragnarsson- ar á 46. mfn. DÓMARAR: Björn Kristjánsson og óli ólsen. Þeir voru yfirleitt fremur óná- kvæmir f dómum sfnum og urðu á mörg mistök f leiknum. Fram - Grótta Valur - Þróttur Laugardalshöll 3. október. tslandsmótió 1. deild, Fram—Grótta 25:21 (16:9). Mfn Fram Grótta 1. Pálmi 1:0 3. Arnar 2:0 5. Guómundur 3:0 5. 3:1 Þór 6. 3:2 Björn 7. Andrés 4:2 7. 4:3 Gunnar 8. Pálmi 5:3 8. 5:4 Þór 9. Arnar 6:4 10. Pálmi (v) 7:4 12. Guómundur 8:4 13. 8:5 Björn 13. Guómundur 9:5 15 Arnar 10:5 17. Pálmi (v) 11:5 18. Pétur 12:5 21. 12:6 Arni(v) 23. Pálmi (v) 13:6 25. 13:7 Gunnar 26. Pálmi (v) 14:7 26. 14:8 Arni 28. Pálmi (v) 15:8 29. Gústaf 16:8 29. 16:9 Arni(v) Hálfleikur 31. 16:10 Gunnar 32. 16:11 Þór 35. Pálmi 17:11 36. 17:12 Björn 40. Arnar 18:12 40. 18:13 Arni 43. Birgir 19:13 45. 19:14 Arni (v) 46. 19:15 Arni (v) 48. 19:16 Björn 50. Pálmi (v) 20:16 50. 20:17 Björn 51. Pálmi (v) 21:17 52. 21:18 Höróur 54. Jón Arni 22:18 55. Pálmi <v) 23:18 55. Jón Arni 24:18 56. 24:19 Þór 59. Pálmi 25:19 59. 25:20 Þór 60. 25:21 Arni MÖRK FRAM: Pálmi Pálmason 12. Amar Guólaugsson 4, Guómundur Sveinsson, 3, Jón Ami Rúnarsson 2, Andrés Bridde 1, Birgir Jóhannesson 1, Gústaf Björnsson 1, Pétur Jóhannesson 1. MÖRK GRÓTTU: Arni Indrióason 7, Laugardalshöll 3. október. tslandsmótió 1. deild, Valur — Þróttur 21:16 (7:7). Mfn Valur Þróttur 2. 0:1 Halldór 4. 0:2 Sveinlaugur 6. 0:3 Konráó 8. Jón K. (v) 1:3 10. 1:4 Konráó 17. Jón K (v) 2:4 18. 2:5 Guómundur 19. Steindór 3:5 20 3:6 Konráó 20. Þorbjörn 4:6 23. Þorbjörn 5:6 23. 5:7 Halldór 24. Jón K. 6:7 29. Þorbjörn (v) 7:7 hAleleikuh 32. 7:8 Konráó 33. Jón Pétur 8:8 34. 8:9 Halldór 34. Jón K. 10:9 36. 10:10 Halldór 36. Jóhannes 11:10 40. ll:llBjarni 41. Jóhannes 12:11 43. Þorbjörn 13:11 45. Jón K. 14:11 46. 14:12 Bjarni 48. Steindór 15:12 50. Þorbjörn (v) 16:12 50. 16:13 Konráó 51. Jón Pétur 17:13 52. Þorbjöro 18:13 53. 18:14 Halldór 54. Steindór 19:14 55. Gunnsteinn 20:14 58. 20:15 Sveinlaugur 59. Jón K (v) 21:15 60. 21:16 Bjarni Mörk Vals: Jón Karlsson 6, Þorbjörn Guómundsson 6, Steindór Gunnarsson 3, Jón Pétur Jónsson 3, Jóhannes Stefánsson 2, Gunnsteinn Skúlason 1. Mörk Þróttar. Halldór Bragason 5, Konráó Jónsson 5, Bjami Jónsson 3, Sveinlaugur Kristjánsson 2. Jóhann Frfmannsson 1. Brottvfsanir af velli: Sveinlaugur Kristjánsson og Halldór Bragason, báóir Þrótti, útaf f 2 mfnútur hvor. Dómarar: Hannes Þ. Sigurósson og Karl Jóhannsson. Þeir höfóu góó tök á leiknum og dæmdu yfirhöfuð vel. ÞaÓ var helzt aó manni virtist þeir sparir á vftin til handa Þrótti. Viðar Símonarson og Guðmundur Árni Stefánsson að kljást við IR- vörnina í seinni hálfleik. Nr. 9 hjá IH er Gunnlaugu Metstaramir sem byrjendu háM og þá náði (R11 mari ÞEIR áhorfendur er lögðu leið sfna I Iþróttahúsið I Hafnarfirði á sunnudagskvöldið urðu vitni að einum mesta furðuleik sem fram hefur farið í 1. deildar keppninni hérlendis um langt skeið, er ls- landsmeistarar FH og nýliðarnir f 1. deild, tR-ingar, leiddu saman hesta sína. Eftir fyrri hálfleikinn hafði tR hvorki meiri né minni en 11 marka forystu. Það forskot vann FH sfðan upp f seinni hálf- leiknum og jafnaði leikinn. Á sfð- ustu stundu skoruðu tR-ingar svo sigurmark leiksins, eftir að dómurunum höfðu orðið á þau mistök að sleppa vftakasti á tR. Voru það þvf nýliðarnir í deild- inni sem fóru með bæði stigin frá þessari viðureign. Undirritaður, sem hefur fylgst með FH liðinu alllengi, hefur aldrei, hvorki fyrr né síðar, séð liðið leika eins ömurlega illa og það gerði í fyrri hálfleik. Leik- mennirnir virtust telja að þeir gætu leyft sér hvað sem væri í sóknarleiknum og í vörninni voru jafnvel einföldustu og helztu undirstöðuatriðin í molum. Af- leiðing af þessu gat ekki oróið nema sú að ÍR-ingar skoruðu hvert markið af öðru, oftast með FH inga sem hreina áhorfendur að því sem var að gerast á vellin- um. Um miðjan fyrri hálfleikinn var munurinn orðinn 7 mörk, staðan 8:1, og þegar flautað var til leikhlés var staðan orðin 17:6 fyr- ir ÍR. FH-ingar virtust svo rækilega hafa rifjað upp fræði sín í leikhlé- inu, þar sem það var allt annað lið sem mætti til seinni hálfleiksins, þótt það væri skipað sömu mönn- um. Og ekki leið á löngu unz saxast tók á forskot iR-inga, sem alls ekki virtust þola þá furðulegu stöðu sem var kominn upp f leikn- um og léku seinni hálfleikinn jafnilla og FH-ingar hinn fyrri. Um miðjan hálfleikinn var mun- urinn orðinn 4 mörk, staðan 17:13 fyrir IR og þegar ein mínúta var til leiksloka jafnaði Geir Hall- steinsson loks fyrir FH 19:19. A lokamínútunni slepptu dómararn- ir, Öli Ölsen og Björn Kristjáns- son, sennilega vítakasti á IR og í stað þess að Islandsmeistararnir ættu þar með tækifæri á að skora sigurmark í leiknum snerist leik- urinn þannig að það voru ÍR- ingar sem áttu sfðasta orðið f leiknum. Því verður auðvitað ekki á móti mælt, að i fyrri hálfleiknum var það ekki bara lélegur leikur FH sem orsak- aði hinn mikla markamun. iR-ingar léku ljómandi vel. Voru grimmir og ákveðnir í vörninni, gengu þar vel út á móti skyttum FH-liðsins, þeim Geir og Viðari, og gáfu þeim engin tækifæri til þess að skjóta eða senda inn á línuna. Reyndi Geir reyndar töluvert fyrir sér, en fæst skota hans náðu að marki, heldur höfnuðu í iR-vörninni. Mótlætið f byrjun leiksins virtist fara alvarlega í taugarnar á jafnvel reyndustu mönn- um FH-liðsins, og varð til þess að um allsherjar æðibunugang var að ræða í sókninni. Auðveldaði það ÍR-ingum mjög vörnina. I sóknarleiknum héldu tR-ingar svo uppi miklum hraða og voru með skemmtilegar fléttur, sem nær undantekningarlaust gengu upp. Færin sem ÍR-ingar fengu voru ævin- týralega opin, og nýtingin var því sér- staklega góð. Fremstur f flokki f ÍR- lióinu var Brynjólfur Markússon, sem ógnaði gffurlega vel, og dró jafnan að sér varnarleikmenn FH. Þá voru „blokkeringar" hjá ÍR allgóðar, en hins vegar alltaf þær sömu, þannig að jafn leikreyndir menn og margir FH- inganna hefðu átt að sjá við þeim. Leikur ír-inga var hins vegar með allt öðrum blæ í seinni hálfleik. Tauga- veiklun var allsráðandi og oft kom hver ranga sendingin af annarri, auk þess sem einstakir leikmenn reyndust eiga erfitt með að meta hvenær mark- tækifæri var komið. Þá vakti það einn- ig nokkra furðu að þeir leikmenn sem atkvæðamestir og beztir höfðu verið í fyrri hálfleiknum voru utan vallar langtímunum saman. Jón Hauksson og Arnór Guðmundsson stöðva Björgvin Björgvinsson, en dæmfyar v

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.