Morgunblaðið - 05.10.1976, Qupperneq 48
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÖBER 1976
Enginn er annars bróðir ( leik.... Þessi mynd er úr leik Manchester City og Leicester fhaust og er
greiniiegt að mönnum hefur hitnað I hamsi. Fremstir I flokki eru Dennis Tueart, Manchester City, og
Keith Weller, Leicester.
Manchesterliðín á toppinn
UIMNU BÆÐI LEIKI SÍNA Á LAUGARDAGINN EN
LIVERPOOL OG MIDDLESBORO GERÐU JAFNTEFLI
MANCHESTER United tðk við
forystuhlutverki I ensku I. deild-
ar keppninni í knattspyrnu á
laugardaginn, er liðið vann sigur
á Leeds United á útivelli á sama
tfma og þau tvö lið sem fyrir voru
á toppnum, Liverpool og Middles-
brough, gerðu jafntefli f innbyrð-
is leik sfnum sem fram fór á
heimavelli Liverpool. Stigafjöldi
þessara liða er þó hinn sami; öll
hafa þau 11 stig eftir 8 leiki og
það hefur Ifka hitt Manchesterlið-
ið, Manchester City, sem vann
sigur á heimavelli sfnum á laug-
ardaginn er það mætti þar West
Ham United. Urslitin á laugar-
daginn þýða Ifka það, að Leeds
United, — liðið sem allra liða
lengst hefur verið á toppnum I
Englandi, er nú f fjórða sæti neð-
an frá, og verður ekki annað séð
en það muni verða f fallhættu f
vetur ef svo heldur fram sem
horfir. Staða Derby County, sem
einnig hefur um nokkurt skeið
verið f hópi beztu liðanna f Eng-
landi, er lfka heldur fskyggileg
um þessar mundir, og á laugar-
daginn fékk liðið mjög slæman
skell f leik sfnum við Birming-
ham eða 1—5. Er það ekki oft sem
Derby tapar með svo miklum
mun.
1 2. deild hefur Chelsea og Wol-
verhampton — tvö gamalkunnug
lið, hins vegar tekið forystuna og
hefur Chelsea hlotið 13 stig í 8
leikjum. Er það bezti árangur sem
lið i 1. og 2. deild hefur náð í ár.
Er Chelsea-liðinu nú óspart hrós-
að fyrir góða knattspyrnu og því
spáð velgengni í vetur. Hið sama
má segja um Ulfana, sem sagðir
eru leika mjög beitta sóknar-
knattspyrnu um þessar mundir.
Manchester United fékk óska-
byrjun í leik sínum við Leeds á
laugardaginn þar sem staðan var
orðin 2—0 þegar eftir niu mínút-
ur. Gerry Daly skoraði á sjöttu
mínútu eftir góða sendingu frá
Gordon McQueen, og þremur mín-
útum siðar bætti Steve Coppell
öðru marki við._Eftir að United
hafði náð þessari æskilegu for-
ystu, snerist leikurinn öndverður
þeim. Leeds sótti miklu meira og
tókst þeim Joe Jordan og Allan
Clarke að skapa sér hin ákjósan-
legustu marktækifæri í fyrri hálf-
leiknum. En þaó var þröskuldur á
vegi þeirra að netmöskvunum í
United markinu. Sá nefnist Alex
Stepney, en hann varði frábær-
lega vel Ieikinn út, og hreinlega
bjargaði báðum stigunum fyrir
United í þessum leik. Áhorfendur
að leiknum voru 44.512.
45.107 áhorfendur urðu vitni að
fádæma leiðinlegum leik Liver-
pool og Middlesbrough í ausandi
rigningu í Liverpool. Strax og
dómarinn gaf merki um að leikur-
inn skyldi hefjast röðuðu allir
leikmenn Middlesbrough sér í
vörn inn við eigin vítateig og það
var sama hvað Liverpool-
leikmennirnir gerðu, Middles-
brough tókst að verjast öllum
áhlaupum þeirra og tókst ætlun-
arverk sitt — að sleppa með
markalaust jafntefli. Kevin
Keegan, Jimmy Case, Steve
Heighway og Ray Kennedy áttu
allir marktækifæri í leiknum, eft-
ir að hafa einleikið i gegnum vörn
Middlesbrough, en þegar þeir
voru komnir I skotfæri urðu þeir
of seinir á sér og sókn þeirra rann
út í sandinn.
1 leik Tottenham og West Brom-
wich Albion hafði Tottenham
töglin og hálgdirnar í fyrri hálf-
leik og lék þá skemmtilegan og
beittan sóknarleik. Á 35. mínútu
bar þessi sóknarleikur árangur er
Chris Jones skoraði og skömmu
síðar bætti Peter Taylor öðru
marki við. Taylor var keyptur til
Tottenham frá Crystal Palace i
síðustu viku og gaf Lundúnaliðið
um 200.000 pund fyrir hann. I
seinni hálfleik dró Tottenham lið
sitt í vörn og hugðist greinilega
freista þess að halda fengnum
hlut. En það tókst alls ekki. Eins
og svo oft áður var vörn liðsins
ákaflega óörugg og áður en lauk
hafði W.B.A. skorað fjögur mörk
— flest næsta ódýr. Þau gerðu
Tony Brown út vítaspyrnu á 52.
mfnútu, Mick Martin á 63. mín-
útu, Ray Treacy á 66. mfnútu og
Mick Martin á 88. mínútu. Áhorf-
endur voru 23.495.
Leikur Manchester City og
West Ham var mjög daufur og
leiðinlegur til að byrja með á
laugardaginn — svo leiðinlegur
að áhorfendur voru farnir aó púa
og flauta á leikmennina. Undir
lok fyrri hálfleiksins tókst Gary
Owen að skora fyrir Manchester-
liðið og hleypti mark þetta miklu
lífi í leikinn. Dennis Tueart
breytti stöðunni í 2—0 fyrir Man-
chester City þegar á 3. mínútu
seinni hálfleiks en Alan Taylor
rétti stöðu West Ham United á 69.
mínútu. Það dugði þó skammt þar
sem Asa Hartford skoraði þriðja
mark Manchester City tveimur
mínútum síðar. Mike Doyle varð
það sfðan á að skora sjálfsmark,
þannig að staðan var orðin 3—2.
Stóð þannig unz ein mfnúta var
eftir af leiknum en þþá skoraði
Hartford sitt annað mark og inn-
siglaði sigur Manchester-liðsins.
Áhorfendur voru 37.795.
Mick Ferguson skoraði sitt sjö-
unda mark á þessu keppnistíma-
þili fyrir Coventry þegar á fyrstu
Framhald á bls. 27
Best rekinn af velli
KNATTSPYRNUDÓMARAR I
Englandi höfðu f fyrsta sinn
meðferðis rauð og gul spjöld er
þeir mættu til leikja sinna á
laugardaginn. Þurftu þeir all-
oft að grfpa til gulu spjaldanna
og gefa leikmönnum áminning-
ar, en aðeins einu sinni var
rauðu spjaldi brugðið á loft. Og
sá sem fékk að sjá það var
enginn annar en átrúnaðar-
goðið George Best, sem rekinn
var af velli I leik Fulham og
Southampton, en þann leik
vann Southampton með umtals-
verðum yfirburðum eða 4—1.
Best var rekinn af velli fyrir
að mótmæla dómum æ ofan f æ
og upp úr sauð er Southampton
skoraði mark úr aukaspyrnu,
sem Best taldi óréttmæta.
Sýndi hann þá dómaranum
dónaskap og óvirðingu og fékk
brottrekstur af velli fyrir.
Fulham varð þvf að leika með
einum manni færra á vellinum
það sem eftir var. Rodney
Marsh, annar frægur leikmað-
ur Fulhamliðsins gat heldur
ekki leikið þennan leik vegna
meiðsla sem hann varð fyrir
fyrra laugardag.
1. DEILD
L HEIMA UTI STIG
Manehester United 8 I 1 1 6- -5 3 2 0 9- -3 11
Manchester City 8 4 0 1 9- -6 1 2 0 4- -2 11
Liverpool 8 3 1 0 6—1 2 0 2 5- -5 11
Middlesbrough 8 4 0 0 5- -1 0 3 1 0- -2 11
Everton 8 2 1 1 6- ■3 2 1 1 7—4 10
Ársenal 8 2 1 1 6—4 2 1 1 8- -6 10
West Bromwich Álbion 8 2 1 1 7—4 1 2 1 5- -5 9
Ipswich Town 8 2 2 0 8- -4 1 1 2 6- —9 9
Leicester City 9 1 3 0 6- -5 0 3 1 1—3 9
Stoke City 9 3 1 0 5- -2 0 2 3 1 —7 9
Aston Villa 8 3 0 1 12—4 1 0 3 3 —5 8
Birmingham City 8 2 1 1 7- -3 1 1 2 5—6 8
Newcastle United 8 I 3 0 5—4 1 1 2 6- —6 8
Coventry City 8 3 1 1 9- -6 0 1 2 2 -5 8
Queens Park Rangers 8 3 0 1 5- -5 0 2 2 6- -8 8
Bristol City 8 1 2 1 7- -5 1 1 2 2—4 7
Norwich City 8 2 1 1 5- -5 0 1 3 1—6 6
Tottenham Hotspur 8 1 2 1 2- -3 1 0 3 6- -11 5
Leeds United 8 1 2 1 6- -6 0 1 3 2- —6 5
Derby County 8 0 3 I 4- -5 0 2 2 3 —9 5
West Ham United 8 1 2 1 2- -3 0 1 3 4- —11 l 5
Sunderland 8 0 2 2 2- -5 0 2 2 3 —7 4
2. DEILD
L HEIMA UTI STIG
Chelsea 8 3 1 0 7:4 3 0 1 5:5 13
Wolverhampton 8 2 1 1 9:2 2 2 0 11:4 11
Blackpool 8 2 0 2 7:5 3 0 1 8:3 10
Millwall 8 3 1 0 8:0 1 1 2 5:8 10
Bolton Wanderes 8 3 0 1 10:5 1 1 2 4:6 9
IIull City 8 3 1 0 9:2 0 2 2 2:7 9
Sheffield United 8 2 3 0 8:4 0 2 1 2:4 9
Fulham 8 2 2 0 7:3 1 1 2 5:8 9
Notts County 8 2 0 2 4:3 2 1 1 7:9 9
Oldham Athletic 8 2 2 0 6:2 1 1 2 3:8 9
Notthingham Forest 8 2 1 1 11:8 0 3 1 4:5 8
Bristol Rovers 8 2 1 1 7:5 1 1 2 2:4 8
Charlton Athletic 8 2 1 1 11:8 1 1 2 5:9 8
Charlisle United 8 2 2 0 9:6 1 0 3 4:11 8
Plymouth Argyle 8 2 1 2 9:6 0 2 1 4:7 7
Luton Town 8 1 1 2 6:7 2 0 2 5:6 7
Burnley 8 2 1 1 6:3 0 1 3 1:6 6
Blackburn Rovers 8 1 1 1 3:2 1 1 3 3:9 6
Hereford United 8 2 0 2 6:8 0 2 2 7:11 6
Cardiff City 8 1 1 2 5:6 1 0 3 5:8 5
Southampton 8 1 2 1 7:5 0 1 3 2:12 5
Orient 8 1 1 2 5:4 0 1 3 0:6 4
ENGLAND 1. DEILD:
Arsenal — Queens Park Rangers 3—2
Birmingham — Derby 5—1
Bristol City — Ipswich 1—2
Coventry — Leicester 1—1
Leeds — Manchester Utd. 0—2
Liverpool — Middlesbrough 0—0
Manchester City — West Ham 4—2
Norwich — Newcastle 3—2
Stoke — Aston Villa 1—0
Sunderland — Everton 0—1
W.B.A.—Tottenham 4—2
ENGLAND 2. DEILD:
Bolton — Blackpool 0—3
Carlisle — Charlton Athetic 4—2
Chelsea — Cardiff 2—1
Hereford — Wolves 1—6
IIull — Notthingham forest 1—0
Millwall — Bristol Rovers 2—0
NottsCounty — Oldham 1—0
Orient — Blackburn 0—1
Plymouth — Luton 1—0
Sheffield Utd. — Burnley 1—0
Southampton — Fulham 4—1
ENGLAND 3. DEILD:
Brighton—Crystal Palace 1—1
Chester — Peterborough 2—1
Gillingham—Chesterfield 2—1
Lincoln — Sheffield Wed. 1—1
Mansfield — Bury 5—0
Oxford—Tranmere 1—1
Preston — York 4—2
Reading — Swindon 4—1
Rotherham — Grimsby 3—2
Shrewsbury — Portsmouth 4—1
Walsalt — Port Vale 3—1
ENGLAND 4. DEILD:
Barnsley — Huddersfield 2—1
Bradford—Brentford 3—2
Cambridge — Southend 2—3
Darlington — Aldershot 2—1
Exeter — Crewe 3—0
Newport—Torquay 0—0
Rochdale — Boumemouth 0—0
Scunthorpe — Hartlepool 2—0
Swansea — Southport 2—1
Watford — Halifax 0—0
SKOTLAND URVALSDEILD:
Ayr United — Rangers 1—1
Celtic — Hibernian 1—1
Dundee United — Motherwell 2—0
Hearts — Kilmarnock 2—2
Partick Thistle — Aberdeen 2—2
SKOTLAND 1. DEILD:
Airdrieonians — Montrose 0—2
Arbroath — Queen of the South 2—0
Clydebank — East Fife 2—1
Hamiiton — Falkirk 1—2
Morton — St. Johnstone 3—1
Raith Rovers — Dumbarton 1—1
St. Mirren — Dundee 4—0
SKOTLAND 2. DEILD:
Berwick — Queens Park 0—3
Brechin — Alloa 1—2
Dunfermline — Albion Rovers 2—1
Meadowbank — East Stirling 3—1
Stenhousemuir — Forfar 2—1
Stirling —Clyde 3—2
Stranraer — Cowdenbeath 2—0
VESTUR-ÞVZKALAND 1. DEILD:
Borussia Dortmund — Bayern Miinchen 3—3
Fortuna Dusseldorf — Karlsruher SC 3—0
Eintracht Braunswick
FC Saarbruecken 1—0
Tennis Borussia — Hamburger SV 1 —1
Eintracht Frankfurt
— Borussia Mönchengladbach 1—3
Rot-Weiss Essen — MSV Duisburg 1—5
FC Köln — Schalke 04 2—0
Werder Bremen — VFL Bochum 2—0
FC Kaiserslautern — Hertha Berlfn 0—2
AUSTURRlKI 1. DEILD:
Rapid — Lask 4—1
Voeest Lin — SSW Innsbruck 2—1
Adraira Wacker — Austría WAC 4—6
A-ÞVZKALAND 1. DEILD:
Union Berlfn — Sachsenring Zwickau 1—Tl
Lokomotiv Leipzig — Chemie Halle 0—0
Stahl Riesa — Dynamo Berlfn 0—3
Rot-Welss Erfurt — Frankfurt 1—2
Dynamo Dresten — Carl Zeiss Jena 1—1
Hansa Rostock — Karl-Marx Stadt 2—1
Dynamo Dresden hefur forystu f deildinni
en Dynamo Berlfn er f öðru sæti. Bæði liðin
hafa hlotið 8 stig.
FRAKKLAND 1. DEILD:
Paris St. German — St. Etienne 2—0
Lyons — Valenciennes 2—0
Nancy — Metz 4—1
Reims — Bordeaux 2—1
Bastia — Troyes 3—0
Sochaux — Marseilles 1—2
Lille — Nantes I—3
Rennes — Laval 1—3
Anger — Lens 3—2
SVISS 1. DEILD:
Basle — Servette Geneva 4—1
Chenois Geneva — Sion 1—0
Grasshoppers — Bellinzona 8—2
Lusanne — St. Gallen 5—0
Winterthur — Neuchatel 1—1
Young Boys — Ziirich 1—1
UNGVERJALAND 1. DEILD:
Ferencvaros — Ujpest Dozsa 3—0
MTK VM — Honved n
Haladas — Videoton
Zalaegerszeg — Vasa* ó—0
Raba Eto — Diosgyo*
Bekescsaba — Salgotarjan
Csepel — Kaposvar 2
Dorog — Szeged -1
Tatabanya — Dunaujvaros 2—0
Ferencvaros er f forystu f deildinni með 16
stig, en sfðan koma Ujpest Dozsa með 16 stig
og Haladas með 15 stig.