Morgunblaðið - 05.10.1976, Page 22

Morgunblaðið - 05.10.1976, Page 22
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER 1976 30 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Vífilsstaðaspítali VINNUMAÐUR óskast til starfa á spítal- anum nú þegar. Þarf að vera vanur al- mennum bústörfum og byggingarvinnu. Lítið húsnæði á staðnum gæti fylgt. Nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður sími 42800. SKRIFSTOFA RÍKISSPITALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍMI 11765 Atvinna Gamalt og gróið iðnfyrirtæki óskar að ráða framkvæmdastjóra. Hér er um að ræða fjölbreytt og lífrænt framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Þeir aðilar, sem hafa áhuga, sendi tilboð til Mbl. með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf merkt: „Framtíð — 8700" fyrir fimmtudags- kvöld. Með umsóknina verður farið sem trúnaðarmál. Starf í kaffistofu Morgunblaðið óskar að ráða konu til starfa í kaffistofu blaðsins Vinnutími 8 — 12 og 13.30—17. Upplýsingar (ekki í síma) gefnar í kaffi- stofu á 7. hæð í dag kl. 17 —18. JMiPtgjtttliIftftife Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða stúlku til skrifstofu- starfa, hálfan daginn. Nánari uppl. á skrifstofutíma (ekki í síma) Orka h. f. Laugavegi 1 78 Útgerðarmenn Atvinnurekendur Reglusamur matreiðslumaður með 25 ára starfsreynslu óskar eftir góðu starfi til sjós eða lands. Upplýsingar í síma 43207. Frá gagnfræðaskólan- um í Keflavík Óskum að ráða íþróttakennara stúlkna og bókavörð að bókasafni skólans. Verksmiðjuvinna Viljum ráða menn til starfa í Lýsisverk- smiðju. Lýsi h. f. Grandavegi 42. Viljum ráða 2 menn í sandblástur og sinkhúðunarstöð vora. Stá/ver h.f., Funahöfda 1 7, sími 83444. Sendill j óskast á ritstjórn blaðsins. Vinnutími kl. 9 — 12. Verkamenn Menn vantar til byggingavinnu. Mikil vinna. Góðir menn — gott kaup. Upplýs- ingar í simum 82470 og 75374. Atvinna Gamalt og gróið iðnfyrirtæki óskar að ráða framkvæmdastjóra. Hér er um að ræða fjölbreytt og lífrænt framtíðarstarf fyrir réttan aðila. Þeir aðilar, sem hafa áhuga á samvinnu, sendi tilboð til Mbl. með uppl. um menntun og fyrri- störf merkt: „Framtíð — 8700" fyrir fimmtu- dagskvöld. Með umsóknina verður farið sem trúnaðarmál. Auglýsingastörf Stór auglýsingastofa vill ráða til sín tvo auglýsingateiknara nú sem fyrst. Einnig koma til greina þeir sem unnið hafa lengri eða skemmri tíma hverskonar auglýsinga- störf. Störfin eru fjölbreytileg auglýsingastörf með þægilegri vinnuaðstöðu og á góðum stað í miðborginni. Góð laun í boði ásamt ýmsum hlunnind- um, sem starfinu fylgja. Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf leggist inn til blaðsins fyrir 8. okt. n.k. merkt: „Auglýsingastörf — 251 2". Fullri þagmælsku heitið. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar húsnæöi í boöi| Skrifstofuhúsnæði til leigu Til leigu er ca. 70 fm. skrifstofuhúsnæði í Sundaborg — Laus nú þegar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofutíma í sím- um 84722, 83230 og 18418 Verzlunarhúsnæði til leigu að Hjallabrekku 2, Kópavogi 60 fm. á jarðhæð. Aðalfasteignasala, Vesturgötu 1 7, sími 28888. Til leigu Lítið einbýlishús (6 herb.) á kyrrlátum stað í vesturbænum er til leigu í 1 ár. Laust strax. Áhugasamir leggi nöfn sín og símanúmer á afgr. Mbl. fyrir fimmtudag „Einbýli í eitt ár: 6241" Tollvörugeymsla Suðurnesja h.f. Hafnargötu 90, Keflavík auglýsir: Við höfum til leigu geymslupláss í tollvöru- geymslunni. Uppl. í síma 92-3500 kl. 1 3 — 1 7 virka daga. Til leigu 150 fm. hæð í timburhúsi til maíloka. Upplýsingar í s. 75413 eftir kl. 1 9. Sænska á framhaldsskólastigi. Nemendur sem taka sænsku í staðinn fyrir dönsku á framhaldsskólastigi mæti miðvikudaginn 6. október kl. 19.30 í stofu 8 í Laugalækjaskóla. Námsflokkar Reykjavíkur. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst fimmtud. 7. okt. í leikfimi- sal Laugarnesskólans. Byrjenda- og fram- haldslokkur. Fjölbreyttar æfingar — músík — slökun. Verið með frá byrjun. Innritun í síma 33290. Ástbjört Gunnarsdóttir íþróttakennari. Myndvefnaður Myndvefnaðarnámskeið eru að hefjast. Upplýsingar gefnar í síma 42081. EHnbjört Jónsdóttir, ve fnaðarkennari. uppboö Uppboð annað og síðasta hluta á Álfheimum 3, þingl. eign Ingibjargar Jónsdóttur fer fram á eigninni sjálfri fimmtudag 7. októ- ber 1 976 kl. 1 5.00. íbúðin verður til sýnis frá kl. 12.00 til 1 5.30 alla daga fram að uppboðsdegi. B.<rgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.