Morgunblaðið - 05.10.1976, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 05.10.1976, Qupperneq 24
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976 GOODfYEAR SNJÓDEKK Á FLESTAR TEGUNDIR BIFREIÐA — FYRIRLIGGJANDI — SNJÓDEKK Á SKODA KR. 7.760.— GUMMIVINNUSTOFAN Skipholti 35 — Sími 31055 Blómaföndur Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim. Lærið ræktun stofublóma. Innritun í síma 42303, eftir kl. 1 9. NÁMSKEIÐ HEIMILISIÐNAÐARFÉLAGS ÍSLANDS Vefnaðarnámskeið — kvöldnámskeið Kennt er: mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 20 00 — 23.00 Byrjar 1 1 . okt. — 6. des. Myndvefnaður — dagnámskeið Kennt er: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16.00 — 19 00. Byrjar 1 2. okt. — 1 8 nóv. Hnýtingar — Kvöldnámskeið 1. námskeið: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20.00 — 23.00. 2. námskeið: mánudaga og miðvikudaga kl 20.00 — 23.00 Byrjar 1 2 og 13. október. í nóvember verða námskeið í jólaföndri og fyrirhuguð eru námskeíð eftir jól f útsaumi, tóvinhu, balderinQu, knippli ofl Upplýsingar og tekið á móti umsóknum í verzlun félags- ins. íslenzkur Heimilisiðnaður, Hafnarstræti 3, sími 11 785. , ,Skákk verið9 9 Ný bók fyrir byrjendur í skák TlMARITIÐ Skák hefur sent frá sér nýja bók, „Skákkverið“, eftir Rússana Júrí Averbak og Mikael Beilín. Er þessi bók einkum ætluð byrjendum I skák, en fjallar einnig um flesta þætti skáklistarinnar og þeir sem kunna nokkuð fyrir sér ættu að auka kunnáttu sfna með þvf að lesa þessa bók. Guðmundur Arnlaugsson rektor ritar formála „Skákkvers- ins“ og segir hann: „Tildrögin að útkomu þessara bókar eru afar einföld: Æskulýðs- ráð Reykjavíkur hefur beitt sér fyrir skákkennslu fyrir unglinga í samráði við Taflfélag Reykjavík- ur og þá kemur f ljós, að engin fslenzk kennslubók f skák, ætluð byrjendum, er fáanleg, enda liðinn rúmlega hálfur annar ára- tugur sfðan sú sfðasta kom út, en það var „Lærið að tefla“ eftir Friðrik Ólafsson og Ingvar Asmundsson (1958). Ekki má við svo búið standa, þrfr ungir áhuga- menn taka sig saman um að snúa þeirri bók, er hér liggur fyrir, á íslenzku og skipta verkinu nokk- urn veginn jafnt á milli sín.“ Það eru þeir Ragnar Þ. Ragnarsson, Bragi Halldórsson og Bragi Kristjánsson sem þýddu bókina. Síðar í formálanum segir Guðmundur: „Mér sýnist valið á þessari litlu kennslubók hafa tek- izt ljómandi vel, hún er ljós og einföld að framsetningu og hefur að geyma furðu mikið efni. Ég held að hver meðalgreindur ungl- ingur geti lært að tefla af henni án annarrar tilsagnar, og mér sýn- ist hún þannig úr garði gerð, að ýmsir myndu eiga örðugt með að slíta sig frá henni fyrr en lokið er. Margt f bókinni þarf raunar að íhuga aftur og aftur unz lesand- inn hefur náð valdi á því. En sá, sem hefur efni þessa litla kvers sæmilega á valdi sínu, er orðinn þokkalegasti skákmaður ef ekki meir.“ Þetta er þriðja skákbókin, sem Tímaritið Skák hefur gefið út á stuttum tíma. Hinar fyrri eru „Fléttan“ og „Hvernig ég varð heimsmeistari" eftir Mikael Tal. Að sögn Jóhanns Þóris Jónssonar útgefenda Skákar á ein skákbók enn eftir að líta dagsins ljós á þessu ári, en það er „Skáldskapur á skákborði" eftir Guðmund Arn- laugsson rektor og kemur sú bók út í október. Tímaritið Skák keypti fyrir nokkru prentvélar og var þá I FRÉTTATILKYNNINGU frá Félagi járniðnaóarmanna segir að félagsfundur haldinn 28. sept. mótmæli setningu bráðabirgða- laga sem bindi kjör íslenzkra sjó- manna. Segir að félagsfundurinn hafi fjallað um breytingartillögur á lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur sem hafi verið kynntar verkalýðsfélögum. Lítur fundur- inn svo á að í höfuðatriðum miði tillögurnar að því að skerða Júrí Averbak Mikael Beilin KVERIÐ Fyrir byrjendur Útgefandi timaritið Skák Kápa Skákkversins stofnað fyrirtækið Skákprent sem prentar og setur umræddar bæk- ur. Skákkverið er 147 bls. að stærð og er bæði hægt að fá það sem pappirskilju eða I góðu skinn- bandi. réttarstöðu verkalýðshreyfingar- innar. Mótmælir félagsfundurinn þessum breytingum á núverandi lögum um stéttarfélög og vinnu- deilur og skorar á öll verkalýðs- félög í landinu að sameinast i öflugri andstöðu við breytingar- tillögurnar. Félagsfundurinn tel- ur það ögrun við verkalýðshreyf- inguna ef frumvarp með fyrir- huguðum breytingum verður lagt fram á Alþingi. Mótmælir bráðabirgdalögum LT-SENDIBILLINN er nýjasti vöruflutningabíUinn _ LT-SENDIBÍLLINN er með vatns- kælda fjögurra strokka benzinvél, 75 ha., — stóra rennihurð á hlið'og tvöfalda vængjahurð að aftan. LT-SENDIBÍLLINN er hagkvæmur, rúmgóður og auðveldur í hleðslu og afhleðslu. Lipur og léttur í borgarumferð og rásfastur úti á góðum vegum. Kynnið yður kosti nýja LT-sendibílsins. ■ VESTUR ÞÝZK GÆÐAVARA VW LTSENDIBILLINN er fáan © VW LT legur af ýmsum gerðum til þess að uppfylla hinar margvíslegu vöruflutningaþarfir mismunandi fyrirtækja. HEKLAhf Laugavegi 170—172 — Sími 21240

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.