Morgunblaðið - 05.10.1976, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÖBER 1976
39
Sigríður Tómasdótt-
ir — Minningarorð
F. 25. nóv. 1902.
D. 3. mal 1976.
Aö morgni hins 3. maí, þegar
landið og þjóðin voru að vakna úr
vetrardvalanum, lézt heiðurs- og
merkiskonan Sigríður Tómas-
dóttir fyrrum húsvarðarfrú í Sjó-
mannaskóla Islands, eftir
skamma legu á Landakoti. Hún
varð fyrir þeirri hörmulegu
reynslu f októbermánuði 1974 að
fá slag og upp úr því var hún
lömuð að mestu og allt að því
mállaus til dauðadags. Það er sár-
ara en tárum taki, er slfk byrði er
lögð á herðar hvers einstaklings,
sem fyrir þeim örlögum verða. Ég
kynntist Sigríði árið 1961, er þau
hjónin tóku við húsvörslu Sjó-
mannaskóla íslands, en það starf
er mikið og erilssamt og krefst
dugnaðar og samviskusemi og þau
hjónin sinntu því af stakri prýði
um 10 ára skeið. Eftir að þau
fluttust að Jökulgrunni, sem eru
fbúðir f tengslum við Hrafnistu,
dvalarheimili aldraðra sjómanna,
til að njóta ævikvöldsins, þá hafði
Sigrfður áfram hreingerninga-
starf við skólann á meðan kraftar
entust. Á þvf Sjómannaskólinn
þeim hjónum mikið að þakka, því
honum voru sfðustu æviárin helg-
uð. Ég á þeim sérlega mikið að
Fyrir honum vorum við öll jafn-
kær, jafn það yngsta sem það
elsta. Og þótt sum búi f öðrum
löndum var ást hans til þeirra
söm og til þeirra, sem hittu hann
oft. Afi var alltaf örlátur, og mörg
heimsóknin endaði með smá-
glaðningi frá honum, og hann var
okkur sönn fyrirmynd í óeigin-
girni og örlæti i garð annarra.
Það var okkur öllum mikið áfall
að fregna látið hans afa, því að
hann var okkur ekki bara afi,
heldur einnig oft á tfðum trúnað-
arvinur og ráðgjafi. Við biðjum
góðan guð að styrkja hana ömmu
okkar í þeirri sorg sem hún býr
við núna.
þakka, því þau ásamt vini mínum
og skipsfélaga Emil Valtýssyni,
hvöttu mig til að fara f Stýri-
mannaskólann og þeim þremur
árum sem ég. var við nám gleymi
ég aldrei. Við f^lagarnir urðum
eins og synir þeirra. Góðvild
þeirra i okkar garð var einstök.
Hvern einasta morgun beið eftir
okkur kaffi , smurt brauð og
hressandi rabb um dagleg mál,
ekki hvað sfst um drauma. Ég
minnist þess að hún var sérlega
berdreymin og fyrirboða mann-
skaðaslysa var hún búin að segja
mér fyrir. Sigrfður var greind
kona og grandvör f tali og hennar
sérkenni var umburðarlyndi. Hún
hafði einstakt lag á þvf að telja f
okkur kjark og með bjartsýni
sinni fékk hún okkur til að ganga
vongóða í erfið próf. Hún hafði
erindi sem erfiði, það voru glöð
hjón, sem óskuðu okkur til
hamingju er við útskrifuðumst
sem farmenn, Emil 1963, ég 1965
og Lúðvfk K. Friðriksson 1967, en
hann var einn af skipsfélögum
okkar af Jökulfellinu gamla,
hann varð einnig mikill vinur
þeirra hjóna. Þó ég tali aðeins um
okkur þrjá, sem sérstaka vini
þeirra, þá áttu þau marga og góða
vini, bæði af nemendum skólans
og kennurum ásamt fjölmörgum 'r
sjómannastétt og sambýlisfólki f
gegnum 23 ár á Njálsgötu 77. Þar
kom ég fyrst sem kornbarn, en
Svava eldri dóttir þeirra gætti
mfn um nokkurra mánaða skeið.
Kunningsskapur með foreldrum
mfnum og Sigrfði og Vilberg urðu
með þeim hætti að faðir minn og
Vilberg voru saman um nokkurra
ára skeið á togaranum Tryggva
gamla og urðu þeir góðir vinir.
Sigríður var fædd hinn 25.
nóvember 1902 á Sómastaðar-
gerði við Reyðarfjörð. Stað sem
hún minntist oft á og átti bjartar
æskuminningar frá. I bernsku
kom strax fram næmleiki hennar
fyrir Ijóðum og góðbókmenntum.
Hún var söngelsk og spilaði á
orgel við mörg tækifæri, sér og
öðrum til gleði. Foreldrar hennar
voru hjónin Þorgerður Jóns-
dóttir, fædd 19. mars 1880, látin
1954, og Tómas Nikulásson, fædd-
ur 12. ágúst 1880, látinn 1968.
Eg kynntist Tómasi og fannst
mikið til hans koma. Hann var
greindur vel, snyrtilegur og
fágaður í allri framkomu. Hann
kom víða við í okkar atvinnulífi.
Á Austurlandi vann hann, sem
sjómaður og búðarmaður, en eftir
að þau hjónin fluttust til Reykja-
víkur 1929, vann hann að bflamál-
un hjá Agli Vilhjálmssyni, þar til
hann lét af störfum 75 ára að
aldri. Áttu þau auk Sigrfðar, Jón
f. 1904, d. 1964, Arthur f. 1906,
Jens f. 1916 og Ástu f. 1922, auk
þeirra fæddust þeim tveir drengir
er létust sem kornabörn.
Hvert okkar á sínar heilögu
minningar um afa, og honum
verður aldrei lýst með fáeinum
orðum á blaði, en verkin tala sfnu
máli.
Deyr fé,
deyja frœndur,
deyr sjálfur ið sama;
en orðstlr
deyr aldregi,
hveim er sér gððan getur.
Kveðja frá barnabörnum.
Sigríður giftist tvftug að aldri
Ásgeiri Bjarnasyni hinn 27/11
1922, ættuðum frá Reyðarfirði, en
hann lést úr berklum hinn 27.
janúar 1924. Þau eignuðust einn
son, Tómas Bjarna, f. 15. febrúar
1923, en hann lést hinn 25/3 1926
úr barnaveiki. Þessi ár hafa verið
erfið, svo ung sem Sigriður var,
en með hjálp foreldra og systkina
hefur þessu sorgaréli slotað og
bjartari tfmar verið framundan.
Sigríður giftist 14. nóvember 1928
Steinberg Þórarins-
son — Minning
Góður vinur er genginn. Kallið
er komið, og Steinberg hefir
gengið lífsveg sinn á enda, en
eftir standa verk dugmikilla
handa og góðar minningar.
Þegar við minnumst Steinbergs
er okkur efst í huga glettni hans
og brosmildi. Hann var alltaf
hress og kátur, og oft var glatt á
hjalla í eldhúsinu hjá Miðfelli
þegar hann kom og fékk sér kaffi
f horninu hjá okkur. Hann var
hjartahlýr og greiðvikinn maður
og vildi öllum gott gera.
Um leið og við þökkum fyrir að
hafa þekkt góðan dreng, sendum
við fjölskyldu hans okkar dýpstu
samúðarkveðjur og biðjum guð að
styrkja þau í sorg þeirra.
Aldrei mælzt f sfdsta sinn
sannir vínir Jesú fá.
Hrellda sál, það haf f minni
harm-kveðju stundun/á.
H.H.
Sjöfn, Steina og Unnur.
I nýjum húsakynnum
eftirlifandi manni sfnum Vilbergi
Péturssyni, ættuðum af Héraði, f.
6. ágúst 1904. Hann var sjómaður
á bátum og sfðan togurum frá 14
ára aldri eða f um 43 ár, þar til
hann tók við húsvörslu í
Sjómannaskólanum 1961.
Siglingar á strfðstfmum eru
hörmulegar þeim sem þær reyna,
ekki hvað síst sjómannskonum
sem biða komu skipanna að landi.
Eins og kunnugt er, reyndist
sfðari heimsstyrjöldin okkur
mannskæð. Ekki var minnst á
þessi ár að fyrra bragði hjá þess-
ari sjómannsfjölskyldu frekar en
öðrum, þvf allir vilja gleyma
hörmungunum og horfa til betri
tfma, f ósk um það að næstu kyn-
slóðum auðnist að sleppa við
siglingar á slikum tfmum.
Sigríður og Vilberg eignuðust
tvær dætur, Svövu, f. 12. júní
1931, gift Njáli Símonarsyni fram-
kvæmdastjória hjá Ulfari Jacob-
sen og eiga þau þrjár dætur;
Ednu Sigrfði, f. 1952, gift Óðni
Jónssyni húsasmfðameistara og
eiga þau eina dóttur, Svövu Rut,
Berglind Margrét f. 1961; og Ástu
Vilborgu, f. 1965.
Margrét f. 14. nóvember 1946,
gift Bjarna Ragnarssyni tækni-
fræðingi hjá verkfræðistofnun-
inni Hönnun og eiga þau eina
dóttur önnu Valbjörgu, f. 1965.
Eg minnist þess ekki að Sigriði
félli verk úr hendi, enda var hún
vinsæll starfskraftur. Til merkis
um það var hún hjá dugnaðar-
manninum Jóhannesi á Hótel
Borg við framreiðslustörf til
fjölda ára, og vann þau störf einn-
ig f einkasamkvæmum og naut
almennra vinsælda við þau störf.
Frá árunum á Hótel Borg átti
Sigrfður marga góða vini og
minntist hún oft á þá, og komu
sumir þeirra f heimsókn í Sjó:
mannaskólann eins og afabróðir
minn Guðmundur Pétursson út-
gerðarmaður frá Akureyri. Rifj-
uðu þau oft upp margar skemmti-
legar stundir frá liðnum árum.
Nú að leiðarlokum á þessum
jarðneska heimi er Sigrfður hefur
lagt upp í sfna hinstu ferð og við
hin sitjum eftir og rifjum upp
liðnar samverustundir, þá er efst
í huga þakklætið fyrir að hafa átt
þess kost að kynnast svo góðri
konu, sem hafði mannbætandi
áhrif á okkur öll sem umgeng-
umst hana. Maður gerir sér ekki
ætíð grein fyrir því í umgengni
við sumt fólk hversu djúp áhrif
það hefur á mótun manns, fyrr en
maður litur til baka.
Þá fyllist maður þakklæti til
forsjónarinnar fyrir þá blessun
hennar til að leiða mann til kynna
við slíka konu sem Sigríður var.
Ég veit að ég tala fyrir munn
fjölmargra nemenda Sjómanna-
skólans er ég segi að sú stofnun
hafi orðið fátækari er þau hjónin
létu af störfum. Sjómannaskólinn
er og verður sú menningarstofn-
un, sem hefur skilað og á eftir að
skila þeim sonum þjóðarinnar
sem standa undir þeim efnahags-
legu skilyrðum sem þessi þjóð býr
við. Vona ég að skólinn hafi ávallt
svo gott og vandað fólk I sinni
þjónustu eins og Sigríði og Vil-
berg þjóðinni til heilla.
Ég veit að ég hef ekki gert
ævistarfi Sigriðar tæmandi skil,
en þessi grein er eingöngu ætluð
til að þakka henni samfylgdina og
óska henni blessunar á þeirri litið
könnuðu leið sem bíður okkar
allra þegar kallið kemur. Dætrum
hennar, tengdasonum, barnabörn-
um, eftirlifandi systkinum og
öðru skyldfólki og vinum hennar
bið ég blessunar og Villa minum
óska ég þess að hann eigi góðar
stundir á ævikvöldinu á dvalar-
heimili aldraðra sjómanna, með
gömlu skipsfélögunum. Guðs-
blessun honum til handa.
Ásgeir Pétursson.
ATHYGLI skal vakin á þvf, að
afmælis- og minningargreinar
verða að berast blaðinu með
góðum fyrirvara. Þannig verð-
ur grein, sem birtast á f mið-
vikudagsblaði, að berast f sfð-
asta lagi fyrir hádegi á mánu-
dag og hliðstætt með greinar
aðra daga. Greinar mega ekki
vera f sendibréfsformi eða
bundnu máli. Þær þurfa að
vera vélritaðar og með góðu
lfnubíli.
Húsgagnaverslun Hafnarfjarðar
hefur nýlega opnað verslun f
nýjum húsakynnum að Reykja-
vfkurvegi 64 f Hafnarfirði.
Húsgangaverslun Hafnar-
fjarðar er gamalt og rótgróið
fyrirtæki í Hafnarfirði, stofnað
árið 1956 og hét þá Húsgagna-
vinnustofa Stefáns & Jónasar en
var breytt I Húsgagnaverzlun
JAPANSKA stjórnin hef-
ur tjáð Sovétmönnum, að
þeir þurfi að bera kostnað-
inn af flutningi sovézku
MIG-25 orrustuþotunnar
frá Hyakuri-flugvelli um
borð í flutningaskip, sem
flytja mun þotuna til
Hafnarfjarðar þegar fyrirtækið
setti á fót húsgagnaverslun að
Strandgötu 1 þar sem áður var
verslun Ólafs H. Jónssonar, en
hún stendur Veitingahúsið Skip-
hóll.
Eigendur Húsgangaverslunar
Hafnarfjarðar eru Jónas Ó.
Hallgrfmsson og Stefán Rafn
húsgagn asmíðameistarar.
Sovétríkjanna um miðjan
októbermánuð.
Þá hafa Japanir krafið Sovét-
menn um skaðabætur vegna
tjóns, sem varð á Hakodate-
flugvelli, þegar Belenko flugmað-
ur lenti MIG-25 þotunni þar 6.
september s.l.
Enn er ekki vitað um viðbrögð
Rússa við þessum kröfum.
Gagnrýni um
gagnrýni um
verðbólgustíl
Að gefnu tilefni vil ég óska
Braga Ásgeirssyni til hamingju
með þá uppgötvun sina, að sé
tveim plastefnum (poly
uretan), sem hafa þá náttúru
að tútna út við blöndun,
blandað saman, þá er það
enginn nýr stíll, þar sem efnið
hafi verið notað oftsinnis áður.
Hér langar mig til að benda
Braga á þá staðreynd, að efni
sem slíkt er enginn still, hvorki
plast, oliulitir, strigi né annað
efni, sem til listsköpunar hefur
verið notað og getur aldrei
orðið. Ennfremur vildi ég upp-
lýsa Braga um, að allt frá
upphafi listasögunnar hafa
ismar og stflar orðið til á gamla
góða striganum, og enginn fett
fingur út I að undir nýja stlln-
um var grunnmálaður strigi.
Nú á seinni árum hefur það
færst I vöxt, að listamenn vfðs
vegar um heim notfærðu sér
hin ýmsu plastefni, eins og
Braga mun vera kunnugt.
Hefur það orðið til þess að
mörgum stllum hefur aukist
breidd, og einnig fætt af sér
margvíslegar nýjungar I list-
sköpun, allt eftir viðhorfum og
túlkunarmarkmiðum hinna
ýmsu listamanna.
Þegar ég hóf notkun á ofan-
greindu plastefni, var það
ætlun mln að gera myndaflokk
um hagvöxtinn og afleiðingar
hans. Mér vitanlega hafði
enginn unnið markvisst að
þessu verkefni með fyrrgreind-
um plastefnum. Skora ég þvf á
Braga að færa sönnur á hið
gagnstæða. Einnig bendir Bragi
réttilega á að rof á hinu hefð-
bundna formi rammans sé
heldur engin nýjung. Eins og
m.a. popplistamenn sóttu
margar sinna hugmynda aftur
til dadaisma o.fl., þá er ég
óragur við að notfæra mér eldri
aðferðir og hugmyndir til þess
að auka minn stfl að inntaki og
túlkun.
Bragi heldur áfram:
„Teikningar og grafik benda til
að hér skorti á skólun og undir-
stöðuþjálfun, og það hefur
mörgum orðið hált á þvl að ætla
að byggja list sfna á áferðar-
fallegum nýjungum." Hér
virðist mér koma fram grund-
vallarmisskilningur hjá Braga,
þvf hefði hann skoðað
sýninguna betur, þá hefði hann
séð að nýjungarnar voru ekki
nýjunganna vegna, heldur
vegna samtíma er byggir allt
sitt á nýjungum.
öðrum ummælum Braga Ás-
geirssonar um sýningu mfna
læt ég ósvarað, enda aðeins
langskólamannaraup um áferð
og form.
Með þökk fyrir birtinguna,
Gunnar Geir Kristjánsson
— O —
Kæri Gunnar Geir Kristjáns-
son.
Ég bið forláts sem lang-
skólaður I raupi — en hins
vegar bið ég yður að glugga I
nokkrar bækur og þér munuð
uppgötva og upplifa það sem
við gerum allir við nákvæma
athugun á hlutunum. Ég bið
yður aðeins að leita fanga
áfram I heimi listarinnar og þér
munuð vissulega uppgötva
hvað við höldum mikið, en vit-
um lítið.
Bragi Asgeirsson.
Rússar greiði skaða-
bætur og flutnings-
kostnað vegna MIG-25
Tokýó, 2. okt. Reuter.