Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 32

Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976 40 Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl M6tstadan verður minni en þú reiknaðir með. Notfserðu þér velkominn frest til að koma málum þfnum ð framfæri. Nautið 20. aprfl — 20. maf. Ahrif stjarnanna eru mjög breytileg. Það er þvf um að gera að hugsa sig um áður en þú framkvæmir. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Góður dagur til að framkvæma það sem lengi hefur setið ð hakanum. Keppinaut- ar þfnir reyna að tefja fyrir en þú kannt ráð við þvf Krabbinn sm 21. Júnf — 22. júll Ef þér finnst samstarfsmenn þfnir tauga- óstyrkir og erfiðir þá minnstu þess að það getur verið merki um öryggisleysi. Vertu rólegur og vingjarnlegur. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst Þótt eitthvað fari f baklás og þú mætir einhverri mótspymu er enginn skaði skeður. Þú getur lært af reynslunni. Mærin 23. ágúst — 22. sept. Að vinna á einhvers markmiðs er sjaldan árangursrfkt. Gerðu þér grein fyrir hvað þú vilt f raun og veru og þá gengur allt betur. Wn i h\ Vogin 23. sept. ■ ■ 22. okt. Það bendir allt til þess að langþráðar breytingar séu f vændum. Undirbúning- ur er nauðsynlegur. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Jákvæð áhrif stjarnanna gera það að verkum að þú kemur auga á nýja mögu- leika. Þú færð verðskuldaða viðurkenn- ingu fyrir vel unnin störf. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Vertu á verðí. Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Það bendir allt til að þú fáír þfnu framgengt. F4(t Steingeitin KWkX 22. des. — 19. jan. Stjörnurnar eru þér hliðhollar f dag. Ef þú breytir rétt verður það þú sem stend- ur með pálmann f höndunum. i Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Það er óviturlegt að láta berast með straumnum án þess að hugsa um afleið- ingarnar. Hlustaðu á það sem þér eldri og reyndari menn hafa til málanna að leggja. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Dagurinn lofar góðu. Það er krafist mik- ils af þér en tækifærin eru mörg og á eftir nýtur þú góðs af vel unnu starfi. TINNI □ m* m ) jL O 1 ri >■« V Sxí \ \ Jk \ ) X-9 ERU VEölRMIR HÉR SVO SLÆMIR AÐ EXKI SÉ VAR- LEGT AÐ AKA EFTIR þEIM EFTIR SOLSETUR^ARRETr? NE/XORRlSAAti YFIREITT ER ALLTI L A<31 ■ • ■ ,..EN MARGTFÖLK staðhæfir AÐ þAÐ HAFI SÉÐ UNOARLEGA HLUTt HÉR SKÓGUKIUM © Bvlls E"N ÉG ÆTTI EKK/ AD VERA AÐ TALA UM þESSA VITLEYSU EN EF þlÐ.LElGIÐ KyLE-BC/- í STADINN FAIÐ þlD EFLAUSTAÐ _____________HEyRA meiraJ SHERLOCK HOLMES „EINS OG ÉG SAGÐI LÖ6- REGLUNNI VORU þAU ÖLL AAEÐ EGGLA6A INNSlGLI." „GUÐ SÉ OSS fi/ÆSTVR f" HROPAOl HOLMES.„þETTA ER RlSS AF INNSIGLI f>ÝZKALJKNOSKANSLAR/\ hér er um AÐ ræda morð AF STJÓRMM’ALRLEGUM astæðum, VVATSON/" Það er orðið iangt sfðan ég skrifaði þér. Hér er allt svipað og slðast. SMÁFÓLK Sérstaklega skriftarkunnáttan mfn;

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.