Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 33

Morgunblaðið - 05.10.1976, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTOBER 1976 41 Marty og magadansmœrin + Úlfaldar, útlendingahersveit og magadansmeyjar koma mjög vi8 sögu f nýrri mynd sem gamanleik- arinn Marty Feldman er að hleypa af stokkunum vestur I Hollywood. j myndinni lendir sænskamerlska fegurðardlsin Ann-Margaret eins og á milli steins og sleggju þar sem þeir eru tvlburabræðurnir Marty og Michael York enda segir Marty að þeir séu svo llkir að ekki megi á milli sjá. I dálitlu hófi sem haldið var áður en kvikmyndavél- arnar voru ræstar sýndi maga- dansmærin Samia listir slnar og minnti hvorki á stein né sleggju að sögn viðstaddra. + Þýzki myndhöggvarinn Peter Könitz kemur sér vel fyrir I einu listaverka sinna og eins og sjá má hafa egypzkar múmiur haft mikil áhrif á listamanninn. Öll verk Peters eru þannig úr garði gerð að þau má opna og setjast inni I þeim enda segir hann að fólk verji mest- um tlma sfnum innan dyra og hann Iftur á verk sln sem Iftið heimili. + Enska leikkonan Teresa Ann Savoy hefur nú tekið við hlutverki Mariu Schneider I kvikmynd sem verið er að gera um Caligula heitinn keisara. „Teresa er okkur sannköll- uð guðsgjöf því að Maria hefur, meðan á myndatök- unum hefur staðið, orðið ófrísk, gengizt undir fóstur- eyðingu, verið ákærð fyrir að aka undir áhrifum áfeng- is og lent f umferðarslysi," segir stjórnandi myndar- innar. Maharishi Mahesh Yogi KERFIÐ INNHVERF ÍHUGUN TRANSCENDENTAL MEDITATION PROGRAM Almennur kvnningarfyrirlestur verður haldinn að Hverfisgötu 18 (beint á móti þjóðleikhúsi), á morgun, miðvikudag kl. 20.30. Sýndar verða m.a. vfsindalegar rannsóknir um gildi tækninnar fyrir andlegan og líkamlegan þroska einstaklingsins. Lærið vélritun Ný námskeið eru að hefjast. Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar. Engin heimavinna. Innritun og upplýsingar ísímum41311 og 21719. Vélritunarskólinn, Suðurlandsbraut 20, ^ Þórunn H. Felixdóttir. A J \W ií.(.- ÍTIenningQr/tofnun BQndorikjonno Þriðjudagssýningar í kvikmyndadeild. Sérstakt efni f október er DANS og TÓNLIST Sýningar verða alla þriðjudaga kl. 17.30 og 20.30 Aðgangur er ókeypis. Stálgrindahús til sölu Húsnæði kyndistöðvar á Arnarnesi u.þ.b. 1 50 fm er til sölu. Upplýsingar veitir Kristján Óli Hjaltason sími á skrifstofutíma 86491 heimasími 41915. Núer Ullarefnamarkaður í Vogue Glæsibæ Einmitt þegar ullarefnin eru að koma í tízku. Hagstætt verð. Einnig: röndótt denim og úrval af jersey efnum. ögue^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.