Morgunblaðið - 05.10.1976, Page 34
42
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976
Þau gerðu
garðinn frægan
Bráðskemmtileg víðfræg banda-
rísk kvikmynd í litum, sem rifjar
upp blómaskeið MGM dans- og
söngvamyndanna vinsælu —
með öllum stjörnum og
skemmtikröftum félagsins á ár-
unum 1 929—1958.
Íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7, og 9.15.
Hækkað verð.
SOLDIER BLUE
CANOICE BERGEN • PETER STRAUSS
DONALD PLEASENCE
Sérlega spennandi og viðburða-
rík bandarísk Panavision-
litmynd.
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Endursýnd kl. 3, 5.30, 9 og
11.15.
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
iH»r0imbT«í>iÖ
TÓNABÍÓ
Sími31182
Hamagangur
á rúmstokknum
(Hopla pÁ sengekanten)
Djörf og skemmtileg ný rúm-
stokksmynd, sem margir telja
skemmtilegustu myndina í þess-
um flokki.
Aðalhlutverk:
Ole Söltoft,
Vivi Rau,
Sören Strömberg.
Stranglega bönnuð börnum
innan 1 6 ára.
íslenskur texti.
Sýnd kl. 5,7, og 9.
Emmanuelle 2
Heimsfræg ný frönsk kvikmynd í
litum. Mynd þessi er allstaðar
sýnd með metaðsókn um þessar
mundir í Evrópu og víða.
Aðalhlutverk: Sylvia Kristel,
Unberto Orsini, Catherine Rivet.
Enskt tal, íslenskur texti.
Sýnd kl. 6, 8 og 1 0.
Miðasala frá kl. 5.
Stranglega bönnuð innan
16 ára.
Nafnskírteini.
Hækkað verð.
Kvenstúdentafélag íslands
Opið hús
verður að Hallveigarstöðum n.k. miðvikudag 6.
október kl. 3 — 6. Björg Einarsdóttir flytur
erindi kl. 5, er nefnist „Ólíkir heimar"
Stjórnin.
Einu sinni
er ekki nóg
Paramount Picture> pirsents
A Htwarl W Koch Pmduction
'Miu-fjiieline Susann’s
Onct‘ Is M HimhioIi’’
Snilldarlega leikin amerísk lit-
mynd í Panavision, er fjallar urt
hin eilífu vandamál ástir og auð
og allskyns erfiðleika. Myndin er
gerð eftir samnefndri metsölu-
bók Jacqueline Susan.
Aðalhlutverk. Kirk Douglas, Alex-
is Smith, Brenda Vaccaro,
Deborah Raffin
íslenskur texti
Sýnd kl. 5 og 9
Eiginkona óskast
Verksmióju
útsala
Alafoss
Opið mánudaga—
föstudaga
kl. 1400-1800
á útsÖlunni:
Flækjulopi
Hespulopi
Flækjuband
Endaband
Prjónaband
Vefnaóarbútar
Bílateppabútar
Teppabútar
Teppamottur
ÁLAFOSS HF
MOSFELLSSVEIT
SöMoteagjiyiir
Vesturgötu 16,
sími 13280
Áhrifamikil og mjög vel leikin,
ný, bandarisk kvikmynd i litum
og Panavision.
Sýnd kl. 7,og 9.
Allra síðasta sinn.
Handagangur
í Öskjunni
PiTtk HosÞ«rloviC4f
^ttoPUcTlon
Einhver skemmtilegasta og
vinsælasta gamanmynd, sem hér
hefur verið sýnd.
Mynd fyrir alla fjölskylduna
Endursýnd kl. 5
Saumastofan
í kvöld kl. 20. 30.
90. sýn. föstudag kl. 20.30.
Stórlaxar
7. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Hvit kort gilda.
Laugardag kl. 20.30.
Skjaldhamrar
fimmtudag kl. 20.30.
Sunnudag kl. 20.30.
Míðasalan i Iðnó er opin frá
14.—20.30. Simi 16620.
LEIKFRlAC.
RFYKIAVÍKUK
Judodeild I.G.
Kópavogi
Æfingar eru hafnar að Lyngheiði 2 1 Kópavogi og verða á föstudags-
kvöldum kl. 19.30 til 20.30 fyrir barnafl, og kl. 20.30 til 21.30 fyrir
fullorðinsfl. Innritun í síma 1 791 6 og á staðnum.
Judodei/d í. G. Kópavogi.
Þokkaleg þrenning
IIIIITVIVIAIIY
CRAZY I.ARRY
íslenskur texti.
Ofsaspennandi ný kappaksturs-
mynd um þrjú ungmenni á flótta
undan lögreglunni.
Bönnuð innan 1 2 ára.
Sýnd kl. 5. 7 og 9.
LAUGARA8
B I O
Sími 32075
ÍBnsoPMföwcDMSiíis
Áhrifamikil ný bresk kvikmynd
með Oskarverðlaunaleikkonunni
Glenda Jackson í aðalhlutverki
ásamt Michael Caine og Helmut
Berger. Leikstjóri: Joseph Losey.
Sýnd kl. 9.
Isl. texti.
„Amen”
var hann kallaður
Nýr hörkuspennandi og gaman-
samur italskur vestri með ensku
tali. Aðalhlutverk LUC
Merenda, Alf Thunder og Sydne
Rome.
Sýnd kl. 5,7, og 1 1.10.
Bönnuð böfnum innan 1 2 ára
Isl. texti.
BINGÓ BINGÓ
Stórglæsilegt Hvatarbingó
að Hótel Borg
miðvikudaginn 6. október kl. 20.30.
Meðal vinninga: Farseðill til útlanda. Vönduð útvarpstæki. Vöruúttektir o.fl.
Stjórnin.