Morgunblaðið - 05.10.1976, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 5. OKTÓBER 1976
43
Sími50249
Með djöfulinn
á hælunum
(Race with the devil)
Peter Fonda, Warren Oates.
Sýnd kl. 9.
I I
jöl Bingó í kvöld kl. 9. pj
B1 Aðalvinningur kr. 25 þús. IDI
gggggggB]gE]is]E)E]G]ggE]E]ig!ájE]
áÆJpU^
" Sími 50184
Sumarið ’42
Bráðskemmtileg og velleikin
mynd um unglinga á viðkvæmu
þroskaskeiði.
íslenzkur texti
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Ómótstæðilegur
matseðill
PLOTUJARN
Hötum fyrirliggjandi plötujárn
i þykktunum 3,4,5og6mm.
Klippum nidur eftir máli ef óskað er.
Sendum um allt land
STALVER HF
FUNH.ÖFÐA 1 7
REYKJAVÍK SÍMI 83444.
RPÐULL
Stuðlatríó
skemmtir
í kvöld
Opið frá 8—11.30.
Borðapantanir
í sima 15327.
hcCtfápnÍAkó
H ERRAD E I LD
Austurstræti 14*
Leshringir
Heimdallar
LESHRINGUR UM KENNINGU MARXS
Leiðbeinandi verður Hannes H Gissurarson, fundir leshringsins
hefjast miðvikudag 6. okt. Efni fundanna verður sem hér segir:
1. Karl Marx og kenning hans — alm inng
2. Þráttarhyggja (Dialectics).
3. Sögustefna (Historicism).
Söguleg efnishyggja (Historical materialism)
Sporgöngumenn Marxs — heima og erlendis
Kenning Marxs metin
Kenning Marxs nú á dögum.
Fundirnir verða með þvi sniði, að einhver þátttakenda hefur
framsögu um fundarefnið, það er síðan rætt í Ijósi ýmissa kafla í
verkum Marxs og gagnrýnenda hans og reynt að orða einhverja
niðurstöðu Fengnir verða gestir, félagsfræðingar, hagfræðingar
og heimspekingar, eftir efnum og ástæðum. á fundina
Bókakostur I leshringnum verður þessi: Karl Marxs og Friedrich
Engels: Úrvalsrit 1 — 2, útg Heimskringla, Karl R Popper: The
Open Society and Its Enemies 1 — 2. H B Acton: The llluson
og the Epoch — en tvö siðarnefndu ritin eru helztu gagnrýnis-
verk um kenningu Marxs nú á dögum. Reynt verður að útvega
þátttakendum í leshringnum þessar bækurá sæmilegum kjörum.
Fundur verða hálfsmánaðarlega á miðvikudögum.
Kjartan
G. Kjartansson.
LESHRINGUR UM FRJÁLSHYGGJU
(LIBERALISMA)
Viðfangsefnið verður kannað með svipuðum hætti og hjá leshring Marxisma. Litið
verður á hugmyndir frjálshyggjunnar frá mismunandi sjónarhornum og gerð
grein fyrir mikilvægi þeirra fyrir nútimann. Efnistök og lesefni verður ákveðið á
fyrstu fundum hópsins. Leiðbeinandi verður Kjartan G. Kjartansson', og fundirnir
hálfsmánaðarlega á laugardögum, sá fyrsti 9 okt
LESHRINGUR UM BORGARMÁLEFNI REYKJAVÍKUR
Davtð
Oddsson.
okt. Hinir ýmsu þættir borgarmálanna
Fundir hópsins verða annan hvern laugardag. sá fyrsti 16.
verða teknir fyrir. Leiðbeinandi verður Davið Oddsson.
Til þess a8 auðvelda skipulagningu og undirbúning eru áhugamenn hvattir
til Þess að hafa samband við skrifstofu Heimdallar í Bolholti 7 (Sjálfstæðis-
húsinu) s. 82900.
— Stjórnin.
Stórbingó Fram 1976
verður haldið fimmtudaginn 7. október
Glæsilegt úrval vinninga m.a.:
3 sólarlandaferðir eftir eigin vali með Útsýn.
Húsgögn frá HP húsgögn. Urmull heimilis-
tækja frá Pfaff,
Starmix og Braun og fleira og fleira.
Spilaöar veröa 18 umferðir.
Stjórnandi Ragnar Bjarnason.
Húsiö opnaö kl. 7.30.
Engin hækkun á spjöldum
og miðaverði.
Handknattleiksdeild Fram.