Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5 NÓVEMBER 1976 rFRÉTTIR i DAG er föstudagur 5 nóvem- ber, sem er 310 dagur ársins 1976 Árdegisflóð er i Reykja- vík kl 05.24 og síðdegisflóð kl 1 7 40 Sólarupprás i Reykjavik er kl 09.24 og sólarlag kl 1 6 58 Á Akureyri er sólarupprás kl 09 20 og sólarlag kl 1 6 3 1 Tunghð er i suðri i Reykjavík kl 24 31 (íslandsalmanakið) Svo segir Drottinn: Hinn vitri hrósi sér ekki af vizku sinni og hinn sterki hrósi sér ekki af styrk- leika sinum og hinn auð- ugi hrósi sér ekki af auð sinum heldur hrósi hver sér af því, sá er viil hrósa sér, að hann sé hygginn og þekki mig, að það er ég, Drottinn, sem auð- sýndi miskunnsemi, rétt og réttlæti á jörðinni, þvi að á slíku hefi ég velþókn un — segir Drottinn. (Jer. 9.23.) KROSSGATA 1 T i2 i3 i4 | \ ■■ 9 10 ií mm ZM'LJMZ •• Lárétt: 1. roks. 5. sendi burt. 6. á fæti. 9. læðir. 11. eins. 12. dveljast. 13. tíma- bil. 15. pinni. 16. eins. 17. lærir. Lóðrétt: 1. legginn. 2. grugg. 3. rammur. 4. skóli. 7. ábreiða. 8. urða. 10. á nótum. 13. trjáteg. 15. sér- hlj. 16. korn. Lausn á síðustu Lárétt: 1. kall. 5. fá. 7. ára. 9. má. 10. rorra. 12. MK. 13. ali. 14. ot. 15. nufan. 17. trúr. Lóðrétt: 2. afar. 3. lá. 4. karminn. 6. tórir. 8. rok. 9. mal. 11. ratar. 14. oft. 16. nú. ÞJÓNUSTUREGLA Guð- spekifélagsins hefur kaffi- sölu í Templarahöllinni við Eiriksgötu á sunnudaginn kemur kl. 3. síðd. Flutt verður stutt ávarp. Einsöng syngur Ragnheið- ur Guðmundsdóttir við undirleik Málfríðar Konráðsdóttur. Skúli Halldórsson leikur einleik á píanó. KVENNFÉLAG Óháða safnaðarins hefur spila- kvöld með verðlaunum í Kirkjubæ n.k. þriðjudags- kvöld kl. 8.30. SYSTRAFÉLAGIÐ. Alfa hefur fataúthlutun n.k. mánudag og þriðjudag að Ingólfstræti 19 kl. 1—4 síðd. KVENNFÉLAG Kópavogs heldur sinn árlega basar á sunnudaginn kemur kl. 3 síðd. í efri sal Félags- heimilisins. Þar verður að gera sér dagamun heima. TM n»fl U S Pal Ofl.-AII rtflht* 1976 by Loa Angolos Tlmas 8-2} margt góðra muna á boð- stólum og fer ágóðinn að venju til líknar- og menn- ingarmála í Kópavogi. SAFNAÐARFÉLAG Ás- prestakalls heldur fund að lokinni guðþjónustu að Norðurbrún 1 ( norðurdyr ) sunnudaginn 7. nóv. | FRÁHÓFNINNI I FYRRAKVÖLD var togarinn Narfi dreginn til Reykjavíkurhafnar en hann hafði orðið fyrir vélarbilun á veiðum. Áleiðis til útlanda sigldu Skaftá og írafoss. 1 gær- morgun lagði Bæjarfoss af stað til útlanda. Þá kom togarinn Ingólfur Arnar- son af veiðum til löndunar. Rússneskt olíuskip kom. 1 gærkvöldi fóru áleiðis til útlanda Álafoss og Úða- foss. [ IVtESSUR A IVtORGUra ~ AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Biblfurannsókn kl. 9.45 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. SAFNAÐARHEIMILI aðventista, Keflavík. Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðþjónusta kl. 11 árd. ARIMAO HEILLA ÁTTRÆÐ er i dag frú Bjarnveig Guðjónsdóttir húsfreyja að Seljabrekku í Mosfellssveit. Hún er að heiman i dag. I DAG, föstudaginn 5. nóv- ember, er Andrés Karlsson skipstjóri á Patreksfirði 75 ára. Hann er fæddur að Innra-Botni í Patreksfirði árið 1901, átti síðan heima f Hænuvik en fluttist til Kollsvíkur árið 1918. Þar var hann búsettur til árs- ins 1950, og var siðasti skipstjórinn, er stundaði sjó úr þeirri fornfrægu verstöð. Eftir það hefur hann búið á Patreksfirði og stundað þar útgerð á bát sínum, Farsæl, sem hann smíðaði sjálfur eins og fjölda annarra báta. Andrés er þekktur að Eitt ár lidið kvennafríi” mannkostum og dreng- skap, reyndar langt út fyr- ir sina heimabyggð. Hann var einn þeirra, er hvað mestan þátt áttu I björgun- arafrekinu við Látrabjarg, er togarinn Doon strandaði þar I desember 1947. En þekktastur er hann að lík- indum fyrir kvikmynd þá, er sjónvarpið gerði um hann 1968, og sem sýnd hefur verið vfða. Sú mynd heitir Andrés. SEXTUGUR verður á morgun, laugardag, Sigur- steinn Óskar Jóhannsson bóndi í Galtarvfk, Skil- mannahreppi, Borgarfirði. Ijúkum verkinu... l il hjálpar vangefmim börnum Ég kemst ekki út í kvöld, vinur. Það er árshátíð hjá konunni! Hjálparstofmm kirkjunnar Gíró 20.000 DAGANA frá ok með 5. — ! 1. nóvember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta I)fjaverzlana í Reykjavík f L> fjabúð Breiðholls en auk þess er Apótek Austurbæjar opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan f BORGARSPtTALANUIVI er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni ð göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nftnari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyóarvakt Tannlæknafél. Islands í Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. O IMI/DAUMC HEIMSÓK.NARTlMAR uJUI\nHnUw Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—Í9.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Cltláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVtKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maf mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18 sunnud. kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM. Sóiheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABÍLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00. fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufeil fimmtud. ki. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAÚG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heímilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mftnud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringhraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla vlrka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 ftrd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mftvahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—1% RILANAVAKT vaktmonusta uiLniinvnil I borgarstofnanasvar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og ð helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir ft veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar teija sig þurfa að fft aðstoð borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum RITSTJÓRI Storms, Magnús Magnússon, boð- aði til st jórnmftlafundar f Bftrunni. og um þaó segir f frétt blaðsins: „Magnús Magnússon ritstjóri ætlar að tala fyrir munn allra stjórnmftlaflokkanna f Bftrunni ft fimmtudaginn kl. 8. Hittum vér Magnús að mftli og spurðum hver væri tilgangurinn með þessu. Svaraði hann þvf svo, að hann gerði það til þess að prófa fyrir munn hvers flokksins hann talaði bezt, þvf að f þann flokkinn mundi hann sennilega fara fyrir næstu kosningar." — Tryggvi Magnússon hafði lokið að teikna jóla- merki Thorvaldsensfélagsins og þau komin ft markað- inn. „Er myndin af fyrsta gufuskipi voru, Gullfossi, með Akrafjall (baksýn. Merkið er smekklegt." ..— GENGISSKRÁNING NR. 210—4. núvember 1976. Einlng Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BnndarlkJndolUr 139.50 1*9.96 1 Strrllngspund 305.35 307.35* 1 KuiadadolUr 194.40 194.90* 100 Danskar krónur 3307.60 3316.10* 100 Norskar krdnnr 3578.35 35*7.65« 100 Sunskar krónur 4497.10 4478.90* 100 Einnsk mðrk 4937.30 4940.30* 100 Eransklr frankar 3801.00 3*11.00* 100 Belg. frankar 511.45 513.85* 100 Svisan. frankar 7763.75 77*3.35* 100 Gylllni . 7510.40 7530.30* 100 V. Þýik mörk 7940.65 7*61.35* 100 l.lrur 31.93 31.99* 100 Austurr. Seh. 1104.70 1107.60* 100 Escudos 603.50 604.10* 100 Pesetar 377.60 378.30 100 Ven 64.14 64.31* * Breyting frá sfðustu skrftningu. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.