Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 Morgunbladið óskar eftir blaðburðarfólki AUSTURBÆR Skipholt 2— 50 Skúlagata Háteigsvegur UTHVERFI Blesugróf Logaland Uppiýsingar í síma 35408 Nýtt - Nýtt KarlMEinarsson —Minningarorð F. 7. júní 1935. D. 28. október 1976. Rúmir tveir áratugir eru nú liðnir síöan fundum okkar Kalla bar fyrst saman. Ég var þá ný- kominn frá námi erlendis og ókunnugur í höfuðborginni. Tókst strax með okkur góður kunningsskapur og var ekki laust við að mér þætti mikið til um að kynnast svo „veraldarvönum" manni sem mér sveitamanninum fannst Kalli vera. Hann hafði þá fest ráð sitt enda tveimur árum eldri en ég, — já og svo átti hann segulbandstæki. Var það I fyrsta skiptið sem ég leit slíkt galdra- tæki og notfærðum við okkur það óspart. Leiðir okkar skildu fljótlega og hittumst við ekki í nokkur ár, en þann tfma stundaði hann sjó- mennsku, m.a. á varðskipum og árum saman var hann bryti á Herjólfi. Eftir að hann kom í land hittumst við oft og átti hann um tíma heima í næsta nágrenni við mig, I Hlíðunum. Ég hafði þá um tima komið fram á skemmtunum ýmiss konar og slóst Kalli stund- um með í förina. Hann heimsótti mig oft og nú var það ég sem átti segulbandstæki með ýmsum upp- tökum með eftirhermum, sem fluttar höfðu verið við ýmis tæki- færi. — Kom strax i ljós að Kalli hafði óvenjulega hæfileika á þessu sviði og tók að æfa sig af kappi. Það mun hafa verið haust- ið 1964 að ég fór með honum á árshátfð Borgarbflastöðvarinnar, þar sem hann kom fram sem skemmtikraftur f fyrsta sinn. Eg man hvað Kalli tók þetta alvar- lega og eftirvæntingin, ásamt nokkrum kvfða leyndi sér ekki, sem eðlilegt er. Allt fór vel og ísinn var brotinn. Upp frá þessu fór hann að koma fram víðsvegar í borginni og úti á landi og leið ekki á löngu unz hann var orðinn einn eftirsóttasti skemmtikraftur landsins. Nú þegar leiðir okkar skilja um sinn, minnist ég ótalmargra ánægjustunda sem við áttum sam- an, einkum á ferðalögum hérlend- is sem erlendis. Árið 1967 starfaði ég hjá Ferðáskrifstofunni Sunnu, sem þá hafði ráðist í það stórvirki að taka á leigu 2 skemmtiferða- skip frá A-Þýzkalandi, Fritz Heckert og Völkerfreundschaft, sem fluttu á nfunda hundrað Is- lendinga í skemmtiferðum til Evrópu. Ég fékk Kalla til að slást f þess- ar ferðir og varð hann að ómetan- legu liði, ekki sízt f fyrri ferðinni með Fritz Heckert f aprflmánuði, en þá hrepptum við aftakaveður á leiðinni frá Reykjavík til Bergen. Um tíma héldu flestir far- þegarnir til f herbergjum sfnum og var þá ekki ónýtt að hafa þaul- reyndan sjómann og bryta nær- staddan, boðinn og búinn til að aðstoða af sinni alkunnu lipurð. Seint munu farþegar gleyma þvf Gluggahlerar með færanlegum rimlum ■■ fc 1 Hb 4 *" A —— ] l ( • 5 ^ i v 's>•; 'v n —4H — N " í 1=5 ’n HURÐIR HF. SKEIFAN 13 Opið til kl. 10 í kvöld og 9-12 laugardag Dörnut deild Derradeild ?^Bnebuxob Bankastrœti9 sími 11811 Kópavogsbúar Markaðs verS okkar verð 5 kg. nautahakk 5.400.— 3.500.— 5 kg. kálfahakk 3.200,- 2.400.- Svið 396,- 295.- Nýtt hrefnukjöt Ódýr matarkaup Opið til kl. 10 á föstudögum og kl. 9 —12 á laugardögum. ATH Höfum opnað kvöld og helgarsölu WRWÖ'FfLT Þverbrekku 8 S. 42040—44140. \ Til sölu JAGUAR J6. 4,2 árgerð 1 976 Ekinn 6000 km P. STEFÁNSSON HF. Hverfisgata 103, Reykjavík, Island. Sími 26911. BRITISH LEYLAMD M/s „Brúarfoss" fermir vörur í Halifax til Reykjavíkur hinn 29. nóvember. Bókanir fyrir flutning tilkynnist flutningadeild félagsins í Reykjavík, aðalumboðsmönnum fé- lagsins í Portsmouth, VA: A.L. Burbank & Co. Ltd., 2000 Seaboard, Ave. P.O. Box7067, Telex: 710—882—7525 Telephone: (804) 393—1038 eða umboðsmönnum félagsins í Halifax: F.K. Warren Ltd., 5162 Duke Street, Sími: (902)423—8136 Símnefni: Warren H.F. Eimskipafélag íslands.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.