Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 27 smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Nágrenni Allar vörur seldar með 10% afslætti. Sölvabúð, Keflavík. Hesthús til sölu Hluti úr hesthúsi í Víðidal fyrir 7 hesta til sölu má skipt- ast í 3 og 4 ht. Uppl. í sima 21395 — 38715 — 27961. Knipplingar á upphluti fást í verzluninni Fix. Skóla- vörðustíg 4 Atvinna óskast 21 ára gömul stúlka með stúdentspróf frá Verzlunar- skólanum óskar eftir atvinnu, helzt einhvers konar skrif- stofuvinnu. Uppl. i sima 34360. Ung kona óskar eftir skrifstofu eða afgreiðslustörf- um fyrir hádegi Tilboð send- ist Mbl. fyrir 10. nóv. merkt: ,,Kona — 2577". Atvinna óskast Kona vön almennum skrif- stofustörfum, afgreiðslu eða pökkunarstörfum óskar eftir atvinnu hálfan eða allan dag- inn. Hreinleg ræsting kæmi til greina. Tilboð merkt: „atvinna 2574", sendist afgr. blaðsins fyrir mánudagskvöld. Mæðgur óska eftir vinnu við ræstingar eða heimilishjálp. Upplýsing- ar i síma 30330 eftir kl. 6. 16 ára piltur óskar eftir atvinnu eftir há- dégið. Margt kemur til greina. Uppl. í s. 1 1279, milli kl. 1 5— 1 8. Vanur tækjamaður með langán starfstíma óskar eftir atvinnu. hefuröll réttindi og meirapróf. Uppl. í síma 1 61 43 og 85041. Flatir 12—14 ára unglingur ósk- ast til barnagæzlu 3 tíma sið- degis. Upplýsingar í síma 42825. ýmislegt Fólk á leið til Ástraliu Gerið svo vel að hafa sam- band við mig í síma 50731. I.H. 3500 árg. 1973. JCB 3D árg. 1970. M.F. 50B árg. 1973. Bröyt X2 árg. 1 966. M.F. 135 m/moksturstækj- um, vökvastýri og húsi. M.V. 1 35 m/húsi. FORD 3600 m/moksturs- tækjum og húsi. M.F. 35 m/moksturstækj- um. Leitið nánari upplýsinga. VÉLAR & ÞJÓNUSTA HF. Smiðshöfða 2 1, sími 8 32 66. IOOF I. = 1 581 1 58’/2 =^ UTIVISTARFERÐIR Laugard. 6/11. kl. 20 Tunglskinsganga við Lækjarbotna Hafnarfirði, tunglmyrkvi, hafið sjón- auka með. Fararstjórar Kristján Baldurssorv og Gísli Sigurðsson. Verð 600 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Sunnud. 7/11 kl. 11 1. Þyrill með Þorleifi Guð- mundssyni 2. Kræklingafjara og ganga á Þýrilsnesi með Frið- rik Daníelssyni. Ath. breyttan brottferðar- tíma. Verð 1200 kr. frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist. Fíladelfía Vakningarvikan heldur áfram í dag og næstu daga með samkomum kl. 1 7 og 20.30. Gestir frá Bandaríkjunum og Svíþjóð tala og syngja. Samtök Astma- og Ofnæmissjúklinga Fræðslu og skemmtifundur verður að Norðurbrún 1 laugardaginn 6/11 kl. 3. Þónr Bergsson ræðir um tryggingamál. og svarar fyrir- spurnum. Ævar Kvaran les upp. Veitingar og Bingó. Skemmtmefndin. Frá Guðspekifélaginu Erindi Haraldar Ólafssonar, lektors, „sálnatrú frumstæðra þjóða", hefst kl. 20.45 í kvöld. Stúkan Veda. A sunnudaginn kemur hefur þjónustureglan kaffisölu í Templarahöllinni, til skemmt- unar verður. 1 . Einsöngur Ragnheiður Guðmundsdóttir við undirleik Málfríðar Konráðsdóttur. 2. Einleikur á píanó. Skúli Halldórsson, tónskáld. Komið og njótið góðra veit- inga í hópi kunningja og vina. Æskulýðsvika K.F.U.M. og K.F.U.K. Amtmannsstíg 2 B Á samkomu Æskulýðsvikunn- ar í kvöld kl. 8.30 talar'Mál- fríður Finnbogadóttir. Nokkur orð: Guðlaugur Gunnarsson, Sólveig Óskars- dóttir. Kvintett syngur. Allir velkomnir. Bazar Bazar Húsmæðrafélags Reykjavíkur verður að Hall- veigarstöðum laugardaginn 6. nóvember kl. 2. Upplýs- ingar hjá Sigríði í sima 14617 og Rögnu i síma 17399. Bazarnefnd. Kvenfélag Breiðholts heldur basar, flóamarkað og happdrætti sunnudaginn 7. nóv. n.k. kl. 1 5 i anddyri Breiðholtsskóla. Heimabak- aðar kökur og margt nyt- samra muna á hagstæðu verði. Allur ágóði rennur til líknar- og framfaramála. \imm ISIHIÐS 010UG0TU3 SIMAR. 11798 og 19533. Laugardagur 6. nc kl. 08.00 Þórsmörk: Gengið um Goða- land. Fararstjóri: Böðvar Pét- ursson. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00 1. Bláfjallahellar. Leiðsögumenn: Einar Ólafs- son og Ari T. Guðmundsson, jarðfræðingur. 2. Gengið á Vífilsfell. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Stofnfundur Félags ungra Sjálfstæðismanna í Breiðholti Ákveðið hefur verið að stofna félag ungra Sjálfstæðismanna i Breiðholti. Markmiðið með stofnun félagsins er m.a.: Að vinna að eflingu Sjálfstæðisstefnunnar og fyrir framgangi þeirra stefnumála sem ungir Sjálfstæðismenn vilja berjast fyrir. Stofnfundurinn verður haldinn miðvikudaginn 10. nóvember að Seljabraut 54 (húsnæði Kjöt og Fisks) og hefst kl. 20.30. Á dagskrá verður stofnun félagsins og kjör stjórnar. Jón Magnússon formaður Heimdallar mætir á fundinn og heldur framsögu um tilgang hins nýja félags. Ungt Sjálfstæðisfólk í Breiðholti ! Þetta er kjörið tækifæri fyrir þá sem vilja hafa mótandi áhrif á stefnu ungra Sjálfstæðismanna. Mætum því öll á stofnfundinn á miðvikudaginn. Frekari upplýsingar veita Gunnar Hauksson, Austurbergi 1 6 sími 72516, Atli Þór Símonarson, Æsufelli 6 sími 71415, (viðskiptasvið 2 ár í Fjölbrautarskólanum) Sigurður Ingvar Steinþórsson Núpabakka 25 sími 74651 (Menntaskblasvið 1. ár í Fjölbrautarskólanum) SKIPULAGSNEFND HEIMDALLAR S U S. Aðalfundur Málfundarfélagsins Sleipnis verður hald- inn i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, litla sal, sunnudaginn 7. nóv. kl. 1 5. Halldór Btöndal ræðir stjórn- málaviðhorfið. Þór Félag Sjálfstæðismanna í launþegastétt í Hafnarfirði heldur aðalfund i Sjálfstæðishúsinu í Hafnarfirði mánudaginn 8. nóvember kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórmn. Leshringir Heimdallar: Leshringur um frjálshyggju 3. fundur leshringsins verður iaugardag- inn 6. nóv. kl. 14 í Valhöll (Sjálfstæðis- húsinu) Bolholti 7. Leiðbeinandi leshringsins er Kjartan Gunnar Kjartansson. Hús til sölu Húseignin Bókhlöðustígur 15 í Stykkis- hólmi ásamt lóðarréttindum svo og geymsluhúsi er til sölu ef viðunandi boð fæst. Tilboðum sé skilað til Helga Run- ólfssonar, Borgarbraut 35, Borgarnesi fyrir 15. nóvember n.k. Réttur áskilin að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði Til leigu ca. 130 fm. á góðum stað við Skeifuna. Stórar innkeyrsludyr. Mikil loft- hæð. Stórt malbikað bílastæði. Laust nú þegar. Upplýsingar í síma ! 82120 — 73952. Hafnarfjörður Húsnæði til leigu í miðbænum fyrir léttan iðnað, skrifstofur eða aðra þjónustustarf- semi. Einnig kemur til greina að leigja húsnæðið, sem er 4ra herb., ásamt eld- húsi og baði fyrir íbúð. Árni Grétar Finnsson hrl. Strandgötu 25. Hafnarfirði Sími 5 1500. Skiðadeild. Munið aðalfund Skíðadeildar K.R. í K.R heimilinu í kvöld. Fundur hefst kl. 20. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Haustfagnaðurinn verður haldinn laugardaginn 20. nóv. n.k. Nánar í bréfi. Skemmtinefndin. FUNDUFt UM SJÁVARÚTVEG SUÐURNESJAMANNA Fundar"lagur: Sunnudagur 7. nóvember 1 976. Fundarstaður: Félagsheimilið StapiT Ytri-Njarðvik. Fundur settur: kl. 14.00 Fundarstjóri: Halldór íbsen. Fundarritari: Jón Ægir Ólafsson. Dagskrá: 1. Fundarsetning: Einar Símonarson, form. félagsins. 2. Ávarp: Sjávarútvegsráðherra, Matthias Bjarnason. (Að ávarpi loknu verða leyfðar fyrirspumir til ráðherr- ans.) 3. Ástand og horfur i útgerðarmálum: Framsögum. Ólafur Björnsson. 4. Ástand og horfur í fiskvinnslu: Framsögum. Einar Kristinsson. 5. Ástand og horfur í lánamálum: Framsögum. Benedikt Jónsson. 6 Ástand og horfur i kjaramálum: Framsögum. Ingólfur Arnarson. 7. Lögð fram ályktun. 8 Umræður. Fundurinn er opinn öllum útvegsmönnum og fiskverkend- um á Suðurnesjum. Sérstaklega er boðið til fundarins sjávarútvegsráðherra Matthiasi Bjarnasyni, öllum þingmönnum Reykjaneskjordæm- is, bæjar og sveitarstjórum, og formönnum verkalýðs- og sjómannafélaga á Suðurnesjum. Útvegsmannafélag Suðurnesja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.