Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 25 Hljóðvarps- og sjónvarpsdagskrá næstu viku SUNNUD4GUR 7. nóvember 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vígslu- hiskup flvtur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veður- fregnir. (Jtdráttur úr for- ustugr. dagblaðanna. 8.30 Létt morgunlög 9.00 Fréttir Hver er í sfmanum? Arni Gunnarsson og Einar Karl Haraldsson stjórna spjall- og spurningaþætti í beinu sambandi við hlust- endur á Eskifirði. 10.10 Veðurfregnir 10.25 Morguntónleikar „Vor (iuð er borg“, kantata nr. 80 eftir Johann Sebastian Bach. Agnes Giebel, Wil- helmine Matthér, Richard Lewis og Heinz Rehfuss syngja með kór og hljómsveit Fflharmónfufélagsins f Amsterdam; André Vander- noot stjórnar. 11.00 Messa I Innra- Hólmskirkju (hljóðr. 24. f.m.). Prestur: Séra Jón Einarsson f Saurbæ. Organleikari: Raldur Sigur- jónsson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Hvað er fiskihagfræði? Gylfi Þ. Gfslason prófessor flytur þriðja hádegiserindi sitt: Sjávarútvegur I Evrópu. 14.00 Miðdegistónleikar: Frá hátfðartónleikum á Salzhurg f ár, — fvrri hl.: a. Forleikur að óperunna „Vilhjálmi Tell“ eftir Rossini. b. Sinfónfa nr. 3 f a-moll op. 56 (Skozka hljómkviðan) eft- ir Felix Mendelssohn. Fíl- harmonfusveitin f Vfn leik- ur; Riceardo Mutti st jórnar. 15.00 Þau stóðu í sviðsljósinu Þriðji þáttur: Brvnjólfur Jó- hannesson. Vigdfs Finnhogadóttir leik- hússtjóri tekur saman og kynnir. 16.00 Islenzk einsöngslög Einar Kristjánsson syngur; Fritz Weisshappel leikur á pfanó. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 A bókamarkaðinum Lestur úr nýjum bókum. Um- sjónarmaður: Andrés Björnsson útvarpsstjóri. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. Tónleikar. 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld“ eftir Stefán Jónsson Gfsli Halldórsson leikari les (7). 17.50 Stundarkorn með kana- dfska semballeikaranum Kenneth Gilbert Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Orðabelgur Hannes Gissurarson sér um þáttinn. 20.00 Frá hátfðartónleikum á Salzburg f ár, — sfðari hluti: Fílharmonfusveltin f Vfn leikur „Myndir á sýningu" eftir Mússorgskf. llljómsveit- arstjóri: Riccardo Muti. 20.35 Dagskrárstjóri f klukku- stund Hertha Jónsdóttir hjúkrun- arkennari ræður dagskránni. 21.40 „Requiem" eftir Pál P. Pálsson Pólyfónkórinn syngur. Söng- stjóri: Ingólfur (iuðbrands- son. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Sigvaldi Þorgilsson dans- kennari velur lögin og kvnn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. /HbNUD4GUR 8. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og‘ 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alla virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálahl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Magnús Guðjónsson flytur (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestley f þýðingu Stefáns Sigurðss. (7). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Arni G. Pétursson ráðunaut- ur talar um vetrarfóðrun sauðfjár. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Paul Crossley leikur Pfanó- sónötu nr. 3 eftir Michael Tippett / Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Erich Sicher- mann og Bernard. Braunholz leika kvartett í c-moll fyrir pfanó, fiðlu, lágfiðlu og selló op. 15 eftir Gabriel Fauré. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. mAm 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik" eftir Elfas Mar Höfundur les (7). 15.00 Miðdegistónleikar Maurace Gendron og Lamoureux hljómsveitin f Parfs leika Sellókonsert I B- dúr eftir Luigi Boccherini; Pablo Casals stj. Alan Love- dau og St. Martin- in-the-Fields hljómsveitin leika Fiðlukonsert f G-dúr (K216) eftir Mozart; Neville Marriner stj. 15.45 Um Jóhannesarguð- spjall Dr. Jakob Jónsson flytur annað eríndi sitt. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16:20 Popphorn 17.30 Tónlistartfmi barnanna Egill Friðleifsson sér um tfmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- k.vnningar. 19.35 Ilaglegt mál Helgi J. Halldórv flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jón G. Sólnes alþingismaður talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 lþróttir Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.40 Dvöl Þáttur um bókmenntir. Stjórnandi; Gylfi Gröndal. 21.10 Pfanósónötur Mozarts (IX. hluti) Zoltán Kocsis og Deszö Ránki leika á tvö pfanó Sónötu f D-dúr (K448). 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna(2). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir „Stéttir". smásaga eftir Pét- ur Hraunf jörð llöfundur les. 22.30 Tónleikar Sinfónfu- hljómsveitar Islands f Há- skólabfói á fimmtudaginn var; — sfðari hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen Sinfónfa nr. 9 op. 70 eftir Dmitri Sjostakovitsj. — Jón Múli Arnason kynnir tónleik- ana. 23.15 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDKGUR 9. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les framhald sögunnar „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath Vestley (8). Til- k.vnningar kl. 9.30. Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kvnni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Hljómsveitin Harmonien f Björgvin leikur Tvær norsk- ar rapsódfur nr. 1 op. 17 og nr. 2 op. 19 eftir Johan Svendsen; Karsten Andersen stjórnar / Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins I Moskvu leikur Sinfónfu nr. 1 í Es-dúr eftir Alexander Borodfn; Gennadf Rozdestvenskf stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkvnningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Spjall frá Noregi Ingólfur Margeirsson kynnir norskan djass; þriðji þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar Janet Baker syngur „Kinder- totenlieder" eftir Gustav Mahler við Ijóð eftir Fried- rich Ruckert. Hallé hljóm- sveitin leikur með; Sir John Rarhirolli stjórnar. Fflharmonfusveitin f Los Angeles leikur „Dýrðarnótt", sinfónfskt Ijóð op. 4 eftir Arnold Schönberg; Zubin Metha stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Litli barnatfminn Finnborg SchevinK stjórnar tfmanum. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 19.35 Vihnumál, — þáttur um lög og rétt á vinnumarkaði Arnmundur Backman og Gunnar Eydal sjá um þátt- inn. 20.00 Lög unga fólksins Asta R. Jóhannesdóttir kvnn- ir. 20.40 Frá ýmsum hliðum lljálmar Arnason og (iuilmund- ur Arni Stefánsson sjá um þátt- inn 21.15 „Sú gata er einn þú gengur...“ Dagskrárþáttur um Magnús Asgeirsson skáld. Hjörtur Pálsson talar um Magnús og ævistarf hans. Kristfn Anna Þórarinsdóttir og Andrés Björnsson lesa úr Ijóðum Magnúsar og ljóðaþýðingum og sungin verða lög við þær. Kynnir: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (7). 22.40 Harmonikulög Henri Coene og félagar hans leika. 23.00 A hljóðbergi Danska leikkonan Clara Pontoppidan rifjar upp gamlar minningar. leikur og les nokkur eftirlætiskvæði sín. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 10. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunhæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Drög að útgáfusögu kirkjulegra og trúarlegra blaða og tfmarita á Islandi kl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flvtur þriðja er- indi sitt. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk-trfóið f Montreal leikur Tríó f c-moll eftir George Philipp Telemann / Heinz Holliger og félagar úr Rfkishljómsveitinni f Dresden leika Óbókonsert f C-dúr op. 7 nr. 3 eftir Jean Marie Leclair; Vittorio Negri stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik" eftir Elfas Mar. Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar. Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett í c-moll eft- ir Ernest McMillan. Manhattan ásláttarhljóð- færaflokkurinn leikur Tok- kötu eftir Carlos Chaves; Paul Price stjórnar. 15.45 Frá Sameinuði* þjóun- um. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 Utvarpssaga barnanna: „óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson. Gfsli Halldórsson leikari les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir f verkfræði- og raunvfsindadeild Háskóla Islands. Dr. Guðmundur Egg- ertsson flytur inngangser- indi að nýjum erindaflokki. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Benedikt Benediktsson syngur fslenzk lög. ólafur Vignir Alberts- son leikur á pfanó. b. Bóndinn á Brúnum. Sverr- ir Kristjánsson sagnfræðing- ur flytur söguþátt sinn um Eirfk á Brúnum f sjö köflum. (Hljóðritun fór fram f fyrra- sumar og hefur ekki verið útvarpað áður); — fyrsti kafli. c. „Eg vildi ég fengi að vera strá". Knútur R. Magnússon les úr Ijóðum Páls Ólafsson- ar. d. Sungið og kveðið. Þáttur um þjóðlög og alþýðutónlist f umsjá Njáls Sigurðssonar. e. Brot úr sögu eyðibýla f Vestur-Húnavatnssýslu eftir Gunnþór Guðmundsson bónda á Dæli f Vfðidal. Bald- ur Pálmason flytur. f. Kórsöngur: Þjóðleikhúss- kórinn syngur lög eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr. Hall- grfmur Helgason. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Truman Capote. Atli Magnússon les þýðingu sfna (3). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens" Sveinn Skorri Höskuldsson les (8). 22.40 Djassþáttur f umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. FIM/MTUDKGUR 11. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pahba" eftir Anne-cath. Vestly (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingóifur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu f d- moll fvrir fiðlu og pfanó op. 108 eftir Johannes Brahms / Félagar úr Vfnaroktettinum leika Kvintett f B-dúr fvrir klarfnettu, fagott, flautu. horn og pfanó eftir Rimský- Korsakoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frfvaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.25 Spjail frá Noregi. Ingólfur Margeirsson kynnir norskan djass; fjórði og sfð- asti þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar. Kór og sinfónfuhljómsveit rúss- neska rfkisútvarpsins flvtja „Snædrottninguna", leikhús- músfk eftir Pjotr Tsjaíkovskf; Alexander Gauk stjórnar. Fflharmóníusveitin á Mæra leikur „Spalicek". ballettsvftu nr. 1 eftir Bohu- slav Martinu; Jirf Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Nvtjafugl og vargfugl. Asgeir Guðmundsson iðn- skólakennari flytur erindi. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur í útvarpssal: II: fliði Hallgrfmsson og Halldór Haraldsson leika „Fimmu", tónverk fyrir selló og pfanó eftir Hafliða Hall- grfmsson. 19.50 Leikrit: „Anna Christie" eftir Eugene O’Neill. Þýðendur: Vilhjálmur Þ. Gfslason og Sverrir Thorodd- sen. Leikstjóri Helgi Skúlason. Persónur og leikendur. Anne Christie / Margrét Guðmundsdóttir, Matt Burke / Þorsteinn Gunnarsson, Krissi / Róbert Arnfinnsson, Larry / Þórhallur Sigurðs- son, Marta Owen / Guðrún Stephensen, Séra Jónki / Arni Tryggvason. Pósturinn / Bjarni Steingrfmsson. Tveir hafnarverkamenn: Jón Aðils og Valdemar Helgason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (9). 22.40 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDKGUR 12. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnlr kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly (11). Til- kvnningar kl. 9.30. Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. öskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik" eftir Elfas Mar. Höfundur les (9). 15.00 Miðdegistónleikar. Halifax-trfóið leikur Tríó nr. 2 fyrir fiðlu, selló og pfanó op. 76 eftir Joaquín Turina. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Hamborg leikur Strengjaserenöðu í E-dúr op. 22 eftir Dvorák; Hans Schmidt-Isserstedt stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson, Gfsli Halldórsson leikari les (9). 18.45 Veðurfregnir. llagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar strengja- sveitar Sinfónfuhljómsveitar Islands f Bustaðakirkju f september. Einleikari og stjórnandi: (iyörgy Pauk. a. Adagio og fúga eftir Mozart. b. Fiðlukonsert f a-moll og C. Fiðlukonsert f d-moll eftir Bach. 20.50 Myndlistarþáttur f umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.20 Lög úr ballettinum „Rómeó og Júlíu" eftir Sergej Prokofjeff. Vladimfr Ashkenazy leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir. nýir staðir" eftir Truman Capote Atli Magnús- son les þýðingu sína (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ljóða- þáttur. Njörður P. Njarðvfk sér um þáttinn. 22.40 Afangar. Tónlistarþáttur sem Asmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. L4UG4RD4GUR 13. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir les söguna „Aróru og pabba" eftir Anne-Cath. Vestly (12). Tilkvnningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Barnatfmi kl. 10.25: Þetta erum við að gera. St jórnanrii: Inga Birna Jónsdóttir. Lff og lög kl. 11.15: Guðmundur Jónsson les úr ævisögu Péturs A. Jónssonar söng- * vara eftir Björgúlf Olafsson og kynnir lög sem Pétur syngur. 12.00 uagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 A prjónunum. Bessf Jóhannsdóttir stjórnar þætt- inum. 15.00 1 tónsmiðjunni. Atli Ileimir Sveinsson sér um þáttinn (4). 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir tslenzk mál. Gunnlaugur Ingólfsson cand. mag. talar. 16.25 Létt tónlist Edith Piaf syngur og Mantovani og hljómsveit hans leika. 17.00 Handknattleakur f 1. deild Jón Asgeirsson lýsir hluta tveggja leikja f Hafnarfirði. Kapplið: Grótta og Valur, Haukar og IR. 17.30 Framhaldsleikrit barna og unglinga: SUNNUD4GUR 7. nóvember 1976 16.00 Húsbændur og hjú Nýr, breskur myndaflokkur I 13 þáttum. Yfirumsjón með gerð myndaflokksins hefur John Hawkesworth, og f helstu hlutverkum eru David Langton, Rachel Gurney, Nicola Pagett, Simon Willi- ams og Grodon Jackson. 1. þáttur. Ráðin til reynslu. Sagan gerist f Lundúnum á fyrsta áratug þessarar aldar og lýsir heimilishaldi Ric- hards Bellamys ráðherra og konu hans. Þau eiga tvö börn, James, sem er undir- foringi f lffvarðarsveit kon- ungs, og Elfsabetu, sem er 19 ára. Þjónustufólkið á heimilinu kemur mjög við sögu. A árunum fyrir heimsstyrjöld- ina er talið, að um tvær milljónir manna hafi unnið þjónustustörf á breskum heimilum fyrir mjög lágum launum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 17.00 Suðureyjar Bresk heimildamvnd um Suðureyjar við vesturströnd Skotlands og fólkið, sem þar býr. Eyjar þessar koma mjög við sögu fslensku forn- ritanna. Eyjaskeggjar hafa verið fastheldnir á gamla siði og vinnubrögð litlum hreytingum tekið f margar kynslóðir þar til á sfðustu árum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 18.00 Stundin okkar Sýnd verður þriðja myndin um Matthfas. 1 þessum þætti eignast hann systur. Sfðan er mynd um Molda mold- vörpu. I seinni hluta þáttarins verður mvnd um skjaldbök- ur. og litið verður inn á æfingu hjá hljómsveitinni Hlekkjum f Kópavogi. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- rfður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristfn Páls- dóttir. 18.50 Enska knattspvrnan Kynnir Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Öskar Gfslason, Ijós- myndari Fyrri hluti dagskrár um Oskar Glslason. einn af brautrvðjendum fslenskrar kvikni’ndagerðar. Fjallað er um upphaf kvikmvnda- gerðar Oskars og sýndir kaflar úr nokkrum mynd- um, sem hann gerði á árun- um 1945—1951. Þulir Erlendur Sveinsson, Birna Hrólfsdóttir og Sigur- jón Fjeldsted. Kvikmvnd Þórarinn Guðnason. Hljóð Sigfús Guðmundsson. Höf- undar Erlendur Sveinsson og Andrés Indriðason. „Skeiðvöllurinn" eftir Patriciu Wrightson Edith Ranum færði f leik- búning. Þýðandi: Hulda Val- týsdóttir. Leikstjóri: Þórhall- ur Sigurðsson. Fjórði og sfðasti þáttur: „Hérinn vinnur". Persónur og leikendur: Andri.....Arni Benediktsson Mikki .... Einar Benediktsson Jói..........Stefán Jónsson Matti ..... Þórður Þórðarson Bent Hammond .............. .........Erlingur Gfslason Okunnur maður ............. ..........Arni Tryggvason Tom .........Flosi Ölafsson Harry ....Sigurður Skúlason Aðrir leikendur: Sigmundur örn Arngrfmsson, Jón Gunnarsson. Guðrún Alfreðs- dóttir, Valdemar Helgason og Benedikt Arnason. Sögu- maður: Margrét Guðmunds- dóttir. 18.0« Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 A tsafirði milli strfða Guðjón Friðriksson ræðir f sfðara sínn við Jón Jónsson skraddara. 20.00 Operettutónlist: Þættir úr „Retlistúdentinum" eftir Carl Millöcker. Ililde (iúden. Rudolf Schock. Hilde Konetzni, Fritz Ollendorff, Lotte Schádle, Peter Minich og kór Þýzku óperunnar syngja með Sinfónfuhljóm- sveit Berlfnar: Robert Stolz stjórnar. 20.35 „Oft er mönnum f heimi hætt" Þáttur um neyzlu ávana- og ffkniefna. Andrea Þórðar- dóttir og Gfsli Helgason taka saman. —Sfðari hluti. 21.35 „Roðið upp f dans" eftir Carl Maria von Weber. Artur Schnabel leikur á pfanó. 21.45 „I kapp við klukkuna", smásaga eftir Rut (iuðmundsdóttur Ingibjörg Jóhannsdóttir leik- kona les. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. mAm 21.40 Saga Adams- fjölsk.vldunnar Nýr, bandarfskur mynda- flokkur f 13 þáttum. Rakin er saga Adams- fjölskvldunnar í Massa- chusetts um 150 ára tfmabil, 1750—1900. Einnag er gerð nokkur grein fyrir sögu Bandarfkjanna á þessum tfma, þvf að fjölskyldan tók virkan þátt f stjórnmálum, og mörgum voru falin ýmis trúnaðarstörf. Tveir urðu forsetar landsins, feðgarnir John Adams (1797—1801), og John Quincy Adams (1825—1829). 1. þáttur. John Adams, lög- maður Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Eg er blindur I þessari fræðslumvnd er vakin athygli á vandamál- um. sem blindir eiga við að etja, og sýnt fram á, að þau eru ekki óyfirstfganleg; blint fólk geti tekið eðlileg- an þátt f samfélaginu, hlotið góða menntun og unnið hin flóknustu störf. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.55 Að kvöldi dags Stína Gfsladóttir, kennari. flytur hugleíðingu. 23.05 Dagskrárlok AihNUD4GUR 8. nóvember 1976 20.(K) Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dag- skrá 20.40 Iþróttir Umsjónarmaður Rjarni Felixson. 21.10 Davelitli Breskt sjónvarpsleikrit eftir Guy Cullingford. Leikst jóri John Frankau. Aðalhlutverk Keith Barron, Annette Crosbie, Freddie Jones og Roger Flatt. Dave litli, sem er sonur landbúnaðarverkamanns. unir sér vel f sveitinni og vill hvergi annars staðar vera. Það verður honum því mikið áfall, er foreldrar hans segja honum, að fjöl- skyldan ætli að flytjast til Lindúna. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 22.00 Skuggahliðar Chicago- eorgar Þótt veldi Al Capones sé löngu liðið undir lok, eru afbrot enn afar tfð f Chicago. Að meðaltali eru frarnin þar 970 morð á ári. Rreskir sjónvarpsmenn gerðu þessa mynd eftir að hafa fylgst með störfum lögreglu- og slökkvuliðs Chicagoborgar é fjórar vik- ur. og fjallar hún m.a. um samskipti fjölmiðla og lögreglu og starfsaðferðar lögreglu við rannsókn saka- mála. Ung börn ættu ekki að horfa á myndina. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskrárlok ÞRIÐJUDKGUR 9. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Munir og minjar Minjasafnið f Skógum Mvnd um hyggðasafn Rang- æinga og Vestur- Skaftfellinga f Skógum undir Eyjafjöllum. Þórður Tómasson safnvörð- ur gengur um safnið og sýn- ir ýmsa forvitnilega muni. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.35 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Urslitakostir Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 22.45 Utan úr heimi Þáttur um erlend málefni ofarlega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 23.15 Dagskrárlok /WÐMIKUDKGUR 10. nóvember 1976. 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Allt á öðrum endanum Þýðandi (iréta Sigfúsdóttir. Sögumaður Þórhallur Sigurðsson. (Nordvision-Norska sjón- varpið) 18.20 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur. 5. þáttur. Leyndardómur eyjarinnar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Maginn Bandarfsk mynd um starf- semi magans. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Gunnar Helgason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Fære.vingar og fiskveiði- mörkin Fræðslumynd um land- helgismál Færeyinga og aðalatvinnuveg þeirra, sjávarútveg. Sfðan mvndin var gerð, f marsmánuði sfðastliðnum. hefur færeyska lögþingið sam- þykkt að færa landhelgina út f 200 sjómflur 1. janúar 1977. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 21.05 Nýjasta tækni og vfsindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Frá l.istahátfð 1976. Franski pfanóleikarinn Pascal Rogé leikur sex prelúdfur eftir Claude Debussy. 21.55 Augliti til auglitis Sænskur myndaflokkur eft- ir Ingmar Bergman. Loka- þáttur. Efni þriðja þáttar: Jenný ákveður að fvrirfara sér og tekur inn banvænan skammt af svefnlyjum. Tómas Jacobi tekur að und- rast um hana og fer heim til hennar, þar sem hann finn- ur hana og flytur á sjúkra- hús. Eiginmaður Jennýjar heim- sækir hana á spftalann. Hún biður hann að koma frekar næsta dag, en hann er tíma- bundinn og fer aftur til Chicago. Tómas situr hjá Jenný, og smám saman fer hún að jafna sig. Þýðandi Dóra Hafsteinsdótt- ir. (Nordvision-Sænskasjón- varpið) 22.40 Dagskrárlok FOSTUDKGUR 12. nóvember 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.40 Banvænar býflugur Bandarfsk fræðslumynd um býflugnategund, sem flutt hefur verið inn til Brasflfu frá Afrfku, þar eð hún getur gefið af sér tvöfalt meira hunang en venjulegar bý- flugur. Hlns vegar fylgir sá böggull skammrifi, að þessi býfluga verður hundruðum manri. Þýðandi Jón Skaptason. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 22.05 Hin mvrku öfl (Compulsion) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1059. Leikstjóri Richard Fleischer. Aðalhlutverk Dean Stock- well, Bradford Dillman og Orson Welles. Myndin er byggð á sönnum. óhugnanlegum viðburðum. sem gerðust f Chicago árið 1924. Tveir ungir háskóla- nemar, Artie Straus og JuJd Steiner. ræna ungum dreng og krefjast lausnargjalds, en fyrirkoma honum sfðan. Þetta ódæði fremja þeir einkum til að sýna, að þeir geti drýgt fullkominn glæp. en brátt berast þó böndin að þeim. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 23.45 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.