Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 7 Spurningar til Lúðvíks? Ólafur Hannibalsson, skrifstofustjóri Alþýðu sambands íslands, ritar blaðagrein I gær, þar sem hann fjallar um viðhorf, sem Lúðvík Jósepsson lýsir i viðtali við sjó- mannablaðið Viking á sl. ári. Eftir að hafa vitnað i ýmis ummæli Lúðviks Jósepssonar varpar grein arhöfundur fram nokkrum spurningum i greinarlok og skýra þær sig sjálfar, a.m.k. þegar haft er í huga, að þeim er beint til Lúðviks Jósepssonar. Spurningar þessar eru svohljóðandi: 1. Hver eða hverjir riðl- uðu þeim skilum milli „hægri" og „vinstri" I sjávarútvegsmálum, sem svo glögg voru 1970? 2. Hver hindraði að sú stefna. sem fram kom i frv. allra andstæðinga „viðreisnar" næði fram að ganga í vinstri flokka stjórn? (Framsókn? Sam- tökin? Alþýðubandalag ið?) 3. Ristir tillögugerð stjórnarandstæðinga ekki yfirleitt dýpra en svo, að hún hverfur sporlaust, umræðulaust og and- mælalaust við stjórnar- þátttöku? 4. Geta einstakir ráð- herrar og þingmenn mót- að stefnu þvert ofani stefnu flokka sinna — umræðulaust? (í stefnu skrá Alþýðubandalagsins segir: „Stærstu fyrirtækin í sjávarútvegi, iðnaði, samgöngum og innan- landsviðskiptum skulu gerð opinber fyrirtæki eða samvinnufyrirtæki.") 5. Var um þá stefnu- mótun, sem flutti nær alla nýsmiði togaranna erlend- is haft samráð við iðnað- arráðherra? 6. Hefur Alþýðubanda- lagið hafnað ekki aðeins ríkisrekstri heldur og mið- stýringu i sjávarútvegs- málum? Vill það að skipa kaup séu frjáis? viii Vinstri flokka að bygging vinnslustöðva séfrjáls?Villþaða8veið stjÓm Rieð arnar séu frjálsar? íhaldinu’ 7. Þjóðviljinn bendir oft í lok greinar sinnar lýsir — réttilega — á, aðhérá Ólafur Hannibalsson landi séu kapitalistar bún- þeirri skoðun sinni að ir til með aðgangi að lán- „vinstri flokka" stjórn um og fjárveitingum úr með „ihaldinu" geti verið opinberum sjóðum. Hver skárri kostur en sams hefur verið afkastamestur konar stjórn með Fram- við þá iðju? sóknarflokknum og segir: „Að lokum: Skilin milli 8. Þjóðviljinn hefur í „hægri" og „vinstri" snú- kjaradeilum sjómanna ast ekki að jafnaði um það stundum spurt með þjósti: hvað skuli gera (togara- „Hvað vilja svokallaðir kaup) heldur hvernig það eigendur" upp á dekk? skuli gert (rekstrarform, Hver gefur þeim vald til uppbygging skv. áætlun). að stöðva afkastamestu „Vinstri flokka stjórn" er framleiðslutæki þjóðar annað en „vinstri stjórn". innar? Ég spyr aftur: Hver Áróðurinn um „nýja gaf þeim togarana? vinstri stjóm" þýðir ekki annað en það að þvi er 9. í greinum mennta- slegið föstu að stjórnar- manna í Þjóðviljanum er samvinna með Framsókn iðulega bent á að annars s£ alltaf betri en sam- vegar gegndarlaus vinnu vinna vig fhaldið Með þvi þrælkun, hins vegar at- er framsókn afhentur lyk- vinnuleysi í sjávarpláss j,|inn ag Stjórnarráðinu í unum, birti glögglega eitt skipti fyrir öll. Ég sé skipulagsleysi kapítalism ekki ag „yinstri flokka ans. En erum við kannski stjórn" með íhaldinu sé að glfma þarna við eigin neitt verri en með Fram- uppvakning f gervi kapi- sókn, stundum e.t.v. talisma? skárri kostur. „Vinstri stjórn" fáum við ekki fyrr 10. Ætla menn vinstri en verkalýðsflokkur / flokka stjórn ekki veg- flokkar eru sterkari aðili f legra hlutverk en það að rikisstjórn. Það eigum við framkvæma það, sem að gera kjósendum Ijóst. borgaralegar ríkisstjórnir Að því eigum við að svikjast um að gera?" keppa." EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU AUGI.YSINGA- SÍMINN ER: 22480 Notfæríd yður ný bílastæói bak ifið verztunina ognýja útkeyrs/u út á Háaleitisbraut Blómaföndur Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim. Lærið ræktun stofublóma. Innritun í síma 42303, eftir kl. 1 9.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.