Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1976 I SMIÐUM Við getun enn boðið nokkrar 3ja, 4ra og 5 her- bergja íbúðir í hinum vinsælu 3ja hæða blokkum við Fanríborg í Kópavogi. íbúðirnar verða afhentar I tilbúnar undir tréverk í marz, n.k. Sameign verður fullfrágengin með teppum á stigagangi, bílgeymsl- um og lóð frágenginni. Verðlaunateikmngar hússins I og líkan er til sýnis á skrifstofunni. Mjög hagstæð I greiðslukjör. LAUFÁS FASTEIGNASAIA LÆKJABGOTU 66 S: 15610 & 25556 VESTURBERG Fullbúin vónduð 2ja herb. ibúð á 5. hæð. laus strax. Útb. um 4 millj. má dreifast á 12 —18 m. YRSUFELL Fullbúið endaraðhús á einni hæð. Stærð ca. 135 fm. Skipti möguleg. Laus strax. sf. DAN V.S. WIIUM. logfræðingur EINBYLISHUS Á góðum stað í Mosfellssveit. Húsið er 1 53 ferm. á einni hæð og fylgir að auki tvofaldur bil- skúr. Selst fokhelt. Gott útsýni. NORÐURVANGUR HFJ. Einbýlishús á einni hæð. Afhent strax fokhelt. Skipti á minni full- gerðri íbúð æskileg. Ármúla 21 R 85988*85009 Kostakjör Njálsgata 2ja herb. snotur risíbúð stærð Laugarnesvegur 5 herb. 1 18 fm. íbúð í fjölbýlis- um 50 fm. Eignarlóð. Verð 3 húsi Suðvestursvalir. Eignar- millj. Útb. 1.5 millj. 28644 hluti í verzlunarhúsnæði Verð 1 1 millj. Útb. 7 millj. aSdrep Fasteignasala GarAastræti 42 sími 28644 I ValgarAur SigurAsson Lögfr. | SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu m.a.: Glæsilegar íbúðir við Stóragerði 3ja og 4ra herb. á 3 hæð Mjög góðar íbúðir með frágenginni sameign Bílskúrsréttur. Útsýni. Séríbúð við Hvassaleiti 3ja herb íbúð á 1. hæð 90 fm Mjög góð Nýleg viðarinnrétting Sérinngangur. Sérhitaveita. Gott sér- vinnupláss 24 fm. 5 herb. glæsilegar íbúðir við: Háaleitisbraut, Laugarnesveg, Gaukshóla, Bólstaðar- hlíð, Dúfnahóla. í Ytri-Njarðvík — skipti einbýlishús í Ytri-Njarðvík, á mjög góðum stað. Húsið er hæð um 80 fm og portbyggð rishæð um 60 fm. Húsið þarfnast nokkurrar viðgerðar Skipti möguleg á húsnæði í Reykjavik, eða nágrenni. Mjög góð kjör. Þurfum að útvega góða 2ja herb. íbúð má vera í Kópavogi. í Kleppsholti eða nágrenni góða 5 herb. hæð eða einbýli. 4ra—5 herb. íbúð og 3ja herb íbúð í vesturborginni. Mikil útborgun NY SÖLUSKRA HEIMSEND. ALMENNA FAST EIGHASALAN LAliGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 L.Þ.V SÖLUM JÓHANN ÞÓRÐARS0N H0L Símar: 1 67 67 Til Solu 1 67 68 Laugarnesvegur stór og falleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð. Gott eldhús, stórt bað. Svalir. Dvergabakki 2 herb. mjög falleg 65 fm. íbúð á 3. hæð. Allt frágengið. Laus fljótlega. Bólstaðarhlíð 3 herb. kjallaraibúð i góðu standi ca 90 fm. Inngangur sér, sér hiti. Útb. 4 millj. Hraunbær 3 herb. endaíbúð á 2. hæð. Innréttingar allar mjög vandaðar. Mikil sameign. Háaleitisbraut 4 herb. íbúð á 4. hæð ca 108 fm. 3 svefnh. Fallegt eldhús. Svalir. Bilskúr. Brávallagata nýstandsett 4 herb. ibúð á 2. hæð ca 1 1 7 fm. Útb. 5.5 millj. sem má skipta. Hæð við Bólstaðahlið ca 160 fm. 2 saml. stofur, 3 svefnh. Sér þvottahús. Stór bíl- skúr á 2 hæðum. Parhús við Melás Garða- bæ Á 1. hæð eru stofur, eldhús, búr. þvottahús. W.C. Á efri hæð 3 svefnh., bað. svalir. Bílskúr. Útb. 8 millj Einar Sigurðsson. hri. Ingólfsstræti4, Kl 11 FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233 - 28733 Gisli Baldur Garðarsson, lögfræðingur j Miðvangur Skemmtileg 2ja herb. Ibúð i blokk með fögru útsýni og stór- um suður svölum. Verð: 6 millj. útb. 4.5 millj. Kriuhólar Sérlega skemmtileg og rúmgóð tveggja herb. íbúð í snyrtilegri blokk Verð: 6 millj. útb. 4.5 m millj. Maríubakki 3ja herb. ibúð á 1. hæð með sér þvottaherbergi. Frágengin sam- eign. Verð: 7 millj. útb. 5 millj. Þinghólsbraut Mjög skemmtileg sérhæð i ný- legu þríbýlishúsi. Tvö svefn- herb., Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj. Brekkugata Nýstandsett þriggja herb. efri sérhæð með fögru útsýni yfir Hafnarfjarðarhöfn. Góð ræktuð lóð. Verð: 6.5 — 7 millj. útb. 4.5 millj. Flókagata 5 herb. sérhæð með bilskúr. Verð: 1 6 millj. útb. 1 0 millj. VIÐ EIGUM AUK ÞESS Á SÖLU- SKRÁ MIKIÐ ÚRVAL AF EIN- BÝLISHÚSUM. LAUFÁS FASTEIGNASALA S: 15610& 25556 lÆKJARGÖTU 6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON 5 herb. sérhæð v. Rauðalæk Til sölu er falleg 5 herb. efsta hæð í fjórbýlis- húsi við Rauðalæk. íbúðin er tvær stofur, 3 svefnherb., eldhús, bað og forstofa. Eitt svefnherbergjanna er á fremri gangi og fylgir því w.c. Othar Örn Petersen hdl.. Borgartúni 29, Reykjavík sími 24433. Húseignin Hverfisgata 25 í Hafnarfirði til sölu Ibúðar- og verzlunarhúsnæði. Járnvarið timbur- hús tvær hæðir og ris, 4 herb. og eldhús og einnar hæðar viðbygging (verzlunarhúsnæði) sem er að mestu leyti steinsteypt. íbúðarhús- næðið er laust nú þegar og kemur til greina að selja það sérstaklega. Nánari upplýsingar gefur undirritaður. Arni Gunnlaugsson Austurgötu 25 Hafnarfirði sími 50764. ■HÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVÍK 28333 Nýtt símanúmer 28333 Öldutún, Hafnarfirði 2 herb. 70—80 tm. jarðhæð i 1 5 ára steinhúsi. Verð 5.5 millj. Útb. 3—3.5 millj. Háaleitisbraut 4 herb. á 4. hæð með bilskúr. Verð 1 2.5 millj.. Útb. 8.5 millj. Álfheimar 4—5 herb. á 1. hæð Verð 10.5 millj. Fagrakinn Hafnarf. Hæð og ris, samtals 180 fm. 30 fm. bílskúr. Eign i sérflokki. Verð 16.5 millj. Álfheimar 4 herb. 1 1 7 fm. endaibúð á 3. hæð. Suðursvalir, ný teppi. Verð 10'/2 millj. útb. 7Vi millj. Barónsstigur Timburhús með tveimur 2ja herb. ibúðum, stendur á eigna- lóð. Verð 9.5 millj. Hraunbær 2 herb. 60 fm. á jarðhæð, falleg ibúð. Laus strax. Verð 6.3 millj. útb. 4 millj. Þinghólsbraut 3 herb. 80 fm. á 1. hæð, bil- skúrsréttur, falleg ibúð. laus fljótlega. Verð 7.5 millj., útb. 5 millj Barðavogur 95 fm. sér neðrihæð. Falleg ibúð 1 rólegu umhverfi. Verð 1 0 míllj. Kleppsvegur 4 herb. 108 fm. á 4. hæð. Suðursvalir. Góðar innréttingar. Stórt fataherb. Verð 9Vi millj. útb. 7.5 millj Háaleitisbraut 4 herb. endaíbúð, á 4. hæð, 108 fm. Bílskúrsréttur. suður- svalir, gott útsýni. Laus strax. Verð 10'/2 millj., útb. 7—8 millj. Mosfellssveit 136 fm. endaraðhús með bil- skúr, selst fokhelt með gleri og járni á þaki. Verð 7,5 millj. Hraunbær 2 herb. 60 fm. á jarðhæð, góðar innréttingar. Verð 5.5 millj., útb. 4 millj. Álftahólar 2 herb. 60 fm. á 2. hæð, falleg íbúð. Verð 6.2 millj., útb. 4.5 millj. Öldugata 2 herb. 55 fm. i timburhúsi. Verð.3,5 millj., útb. 2.4 millj. Öldugata 4 herb. 110 fm. á 3. hæð, öll ný standsett. Verð 8.5 millj., útb. 5 millj. Háaleitisbraut 4 herb. á 4. hæð, með bílskúr. Verð 1 2.5 millj. útb. 8.5 millj. NÚSANAUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsion, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson Vestast í Vesturbænum! 2ja, 3ja og 5 herb. íbúðir í smíðum við Flyðrugranda 2 — 4, seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign fullfrágengin, t.d. lóð frágengin með malbikuðum bila- stæðum , trjáplöntum, grasi, hellulögn og öðru tilheyrandi. Fullfrágengið gufubað, vélar í þvottaherbergjum, dyrasími, loftnet, sjálfvirk tunnufærsla i sorpgeymslur, hurð að íbúð, geymslur fullfrágengnar, teppi á göngum o.fl. Afhending ca. í september '77. Verð á 2ja herb. frá kr. 6.520.000 Verð á 3ja herb. frá kr. 7.1 50.000 Verðá 5 herb. kr. 12.900.000 Fast verð til 1. desember'76 Opið eftir hádegi í dag og laugardag frá kl. 10—6 Oskar og Bragi sf. Hjáimhoiti 5, simi 85022

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.