Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. NÖVEMBER 1976 37 Fyrsti strœtisvagninn.... + Strætisvagnafélagið i Miinchen hélt nú fyrir skemmstu upp á aldarafmæli sitt og f tiiefni af því tðk það aftur f notkun einn af fyrstu strætisvögnunum af árgerð 1876, sem sjá má hér á mynd- inni. Vagninum var ekið um miðborg Miinchenar, raunar aðeíns f einn dag, en hins vegar þurftu farþegar ekkert far- gjald að greiða. + Ffllinn Gipsy vakti al- menna athygli á strætum Frunze, höfuðborgar rfkisins Kirgizia f sunnanverðum Sovét- rfkjunum, þegar hann kom þangað ásamt fleiri dýrum frá dýragarðinum f Moskvu, en þangað voru þau send vegna þess að frosthörkur hins rúss- neska vetrar eru ekki taldar eiga vel við dýr sem runnin eru upp f hitabeltinu. Gipsy var að vonum þreyttur og,'þyrstur að lokinni langri ferð og þá því með þökkum þegar honum var boðið upp á hressingu úr sjálf- sala. Eitt eða tvö glös duga þó skammt þegar jafn mikið fer- líki og fíll á í hlut og þegar 187 glös höfðu verið tæmd var sjálf- salinn úr leik. + Tónskáldið og stjórnand- inn Andre Pervin virðist ein- hvers staðar hafa slegið feil- nótu hvað viðkemur uppeldi dóttur sinnar, Aliciu. Alicia. sem er nftján ára gömul, hefur nú komið sér fyrir f „ástar- hreiðri“ á Hawaii ásamt sex öðrum stúlkum og auk þess breytt nafni sfnu. Nú gengur hún undir nafninu „Yndið“. + Rod Stewart lætur ekki eintómt hrós falla um vinkonu sfna, Britt Ekland. 1 útvarpsvið- tali f London sagði hann, að hann gæti sjaldan talað mikið við Britt. „Hún er alltaf svo upptekin. Hún er svo hrifin af þvf sem hún sér f speglunum,“ sagði hann. „Herra forsœtisráðherra!” + Eftir margra áratuga stjórnarandstöðu virðast ráð- herrar borgaraflokkanna f Svf- þjóð eiga dálftið erfitt með að átta sig á þvf, að þeir eru teknir við stjórnartaumunum. Þegar Per Ahlmark, atvinnu- og að- stoðarforsætisráðherra, var f ræðustól f sænska þinginu nú á dögunum kom það fyrir hann hvað eftir annað, að hann kall- aði Olof Palme forsætisráð- herra. Olof Palme reis brosandi á fætur og sagði: „Ég þakka heiðurinn." Þingheimur allur hló hjartanlega og fór hlátur- inn ekki eftir pólitfskum Ifn- um. fclk í fréttum © Vorumarkaöurinn hf. Ármúla 1A. 03 iniiiiiiiiim ELECTROLUX Z30S ryksugan hefur ★ 800 watta mótor -Jt Dregur snúruna inn í hjól- ið it Hún sýnír hvenær pokinn er fullur. •Jt Aðeins kr. 36.500.— húsK.deild s. 86-112. Matvörudeild s 86-111. vefn- aúarvörud. s. 86-113. Heimilistaekjadeild s. 8168«. phyris snyrtivörur veröa sífeltt vinsælli Snyrtisérfræðingur frá phyrris verður hjá okkur frá hádegi í dag phyris er nýjasta snyrtivörulínan frá Snyrtivörudeild s.s. Glæsibæ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.