Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 05.11.1976, Blaðsíða 44
M (i 1.VSIN(.ASÍMINN KR: 22480 I W«r0ttnblní)ií> -1 ;or0M#ltefoíiíi> At'GLÝSINGASIMINN ER: 22480 JW«r0ttnI>I«í)iíi FÖSTUDAGUR 5. NÓVP:iV1BER 1976 EBE vill kanna viðræðugrundvöll Gundelach kemur hingað til lands í næstu viku KFN AHA(>SBANDALA(>IÐ hyj>Ks( nú þreifa fyrir sér um virtræður virt íslenzk sljórnvöld varóandi fiskveióimál. Finn Olav Gundelaeh, sem sæti á f fram- kvæmdaráói Ffnahagsbandalags Fvrópu, mun aó eigin ósk koma hinnað til lands aó kvöldi fimmtu- dags í næstu viku. Samkvæmt fréttatilkynningu utanrikisráðuneytisins er hér um að ræða könnunarferð af hálfu (íundelaehs til að kanna mögu- leika á viðra'ðum milli íslands og EBE um fiskveióimál. Hann mun hitta að máli Einar Ágústsson utanrikisráðherra, Matthías Bjarnason sjávarútvegsráðherra og ýmsa embættismenn. I fréttaskeytum er haft eftir formælanda Efnahagsbandalags- ins að hollenzk scndiráð muni setja síjí í samband við stjórnvöld um 10 rikja oj> tilkynna þeim að snúa sér til framkvæmdarráðs bandalagsins til að ákveða við- ræður um fiskveiðimál. Auk Islands eru þessu lönd Banda- ríkin, Sovétríkin, Finnland, Sví- þjóð, Spánn, Pólland, A- Þýzkaland og Noregur. Norska fréttastofan skýrir svo frá, að samkvæmt upplýsingum Jens Evensens muni samninga- viðræður milli Noregs og EBE um skipan fiskveióimála í Norðursjó eftir áramótin hefjast í Brtlssel hinn 18. og 19. nóvember og á þessum fundi muni sjónarmið Framhald á bls. 24. Járnblendiverksmiðjan: Kannað hvort nýta megi úrganginn VERIÐ er nú að kanna bæði hjá Kannsóknastofnun byggingar- iðnaóarins og hjá ráðgjafarfyrir- tæki Sementsverksmiðjunnar í Kaupmannahöfn hvort unnt sé að nýta úrgangsefnin frá járnblendi- verksmiðjunni, sem rísa mun á Grundatanga, f sementsfram- leiðslu, en ellegar munu hrannast upp stórir bingir við verksmiðj- una og hefur það verið mörgum þyrnir f augum. Morfíni stolið úr bát BKOTIZT var ínn í þrjá báta í fyrrinótt, þar sem þeir stóðu á þurru í skipasmiðastöðinni Dröfn í Hafnarfirðí. Greinilegt var að þjófarnir voru í lyfjaleit og fundu þeir eitthvað af morfíni í einum bátanna, yn ekkert í öðrum. Nokkrar skemmdir voru unnar um borð í bátunum. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar, verksmiðju- stjóra Sementsverksmiðjunnar, hafði hann spurnir af því í sumar að Norðmenn væru að gera tal- raun með að nota þennan úrgang járnblendis sem iblöndun í sement. I þessum tilraunum hafa Norðmenn farið þá leið að blartda um 5% af úrgangi þessum saman við gjallið í möluninni og reynist það þá allþokkalegt bindiefni. Hafa ýmsar sementsverksmiðjur i Noregi farið inn á þá braut að gera tilraunir í þessu efni. Guðmundur sagði, að hann hefði ekki haft nánari fregnir af þessum tilraunum Norðmanna, en ákveiðið hefði verið engu að siður að hefja rannsóknir á þessu á vegum sementsverksmiðjunnar, bæði hjá Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins og hjá ráð- gjafarfyrirtæki verksmiðjunnar í Kaupmannahöfn. Guðmundur sagði, að úrgangsefni þessi væru duftlaga og mjög erfið i flutningi, en Norðmenn hefðu fundið upp á því að blanda í það vatni og sementi, rúlla þvi upp í lengjur og móta úr því litlar kúlur sem svipaði mjög til gjalls. Framhald á bls. 24. Bandaríkjamarkaóur: Ljósm. Einar S. Einarsson VOPNALEIT — Öryggisgæzla er mjög mikil í sambandi við Ólympíuskákmótið í Haifa, einsog fram hefur komið hér í Mbl. Hér er mynd frá mótinu, og sýnir hún þegar vopna er leitað á einum íslenzku keppendanna, Magnúsi Sólmundarsyni þegar hann gengur i skáksalinn. Kjötid lækkar og gæti valdid sölutregdu á fiski IIIÐ háa verð á fiskmarkaðinum f Bandarfkjunum hefur haldist vel en engu að sfður virðist markað- urinn mjög spenntur verðlags- legu tilliti, að sögn Sigurðar Markússonar, framkvæmdastjóra sjávarafurðadeildar Sambands- ins. Á sama tfma og fiskverðið hefur hækkað f Bandarfkjunum hefur gagnstæð þróun átt sér stað á verði á bæði nauta- og svfna- kjöti, og að sögn kunnugra getur það haft f för með sér að sölu- tregða verði á fiskiafurðum vestra, en eins og kunnugt er hækkaði fiskblokk verulega fyrir nokkru og hefur aldrei verið hærri f verði, og einnig hækkuðu fiskflök Iftlllega nýlega. Smygl fannst í Bakkafossi TOLLVERÐIR fundu í gær smyglvarning I m/s Bakkafossi, er skipið lá í Reykjavfkurhöfn nýkomið frá Bandarikjunum. Fundust 129 þriggja pela flöskur af vodka og höfðu þær verið faldar milli þilja í brú skipsins og yfir lofti í klefa eins skipverjans. Eigendur reyndust vera þerna og tveir stýrimenn og var annar þeirra ekki með í ferð skipsins. Að sögn Sigurðar hefur verð á nautakjöti lækkað um 16% frá því í janúarbyrjun til ágústloka og á sama hátt hefur svinakjöt lækkað um 14% á sama tímabili, þannig að áframhaldandi þróun í þessa átt getur orðið til þess að sölutregða komi fram á fiskafurð- um á markaðinum. Blokkarverðið er nú 85 cent hvert pund, en verð á flökum miðað við 5 punda pakkningar er nú 96 cent, þar sem það hækkaði nýlega um 2 cent og var þar aðal- lega um leiðréttingu að ræða að sögn Sigurðar. Verð á flökum hefur ekkert hækkað að öðru Framhald á bls. 24. Þíðviðri um allt land það sem af er vetri: Olympíuskákitrótið: ísland komið í 10. sæti Kýr ganga úti á Ströndum og þrastamergð í Grímsey VFÐDRBLÍÐAN og hið einstka þfðviðri á þessu hausti var það sem nokkrum fréttariturum Morgunblaðsins var efst f huga er haft var samband við þá f gær. Til að mynda hafa kýr verið hafðar úti fram á þennan dag f Arneshreppi á Ströndum. t Grfmsey hefur þrastamergð verið með meira móti f haust en elztu menn muna. Krfan fór þaðan hins vegar ekki fyrr en um 10 október, en hverfur venjulegast úr eynni í septem- berbyrjun. Unnið er af fullum krafti við byggingarfram- kvæmdir f Olafsfirði, tsafirði og á Hvolsvelli og haustfrost hafa verið það Iftil að þau hafa ekki sett strik í reikninginn. RÆKJUVEIÐAR GANGAVELÚR STEINGRÍMSFIRÐI — Það sem af er þessum vetri þá hefur veðrið verið dýrlegt, hér á Ströndum og það er gott hljóð í fólki hér um slóðir, sagði séra Andrés Ólafsson á Hólma- vík í samtali við Morgunblaðið i gær. — Rækjuveiði hófst aftur héðan úr Steingrímsfirðinum um síðustu helgi, en hún var bönnuð um tíma vegna mikils seiðamagns. Nú eru 13 bátar við þessar veiðar frá Hólmavík og Drangsnesi og hefur gengið vel. — Bændur í Arneshreppi eru sérlega ánægðir með lífið þessa dagana. Tíðin hefur verið með eindæmum góð og kýr ganga enn úti á daginn hjá þeim. Þá hefur verið unnið að þvi að undanförnu að setja niður staura fyrir raflínu og nú er verið að ganga frá heimtaugum. Ætti því ekki að líða á löngu áður en þeir fá rafmagn úr sam- veitu. — Lokið er við að steypa veggi nýja frystihússins á Drangsnesi og byrjað setja á það þak, þannig að menn von- Framhald á bls. 24. Haffa. tsrael, — 4. nóv. Frá Einari S. Einarssyni og Braga llall- dórssyni. 1 DAG tefldu Islendingar við Norðmenn. fJrslit á einstökum borðum urðu þessi: Guðmundur hafði hvftt gegn Hoen, sem tefldi spánskan leik. Guðmundur valdi uppskiptaafbrigðið en tókst ekki að ná betra tafli og var jafntefli samið eftir 20 leiki. Björn tefldi Sikileyjarvörn gegn Helmers, sem er núverandi Noregsmeist- ari. Björn stóð allan tfmann höll- um fæti og þegar skákin fór f bið hafði honum þó tekizt að ná ein- hverjum jafnteflismöguleikum. Skákin fór sfðan aftur f bið f kvöld og var staða Björns þá trú- Framhald á bls. 24.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.