Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NOVEMBER 1976 LOFTLEIBIR C 2 11 90 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL «rn 24460 • 28810 FERÐA8ÍLAR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Luktir Luktagler og speglar í Ópel, Volvo, Volks- wagen, Saab, Scania o. fl. Einnig höfum við T' Halogen samlokur. Öryggi á nóttu sem degi. BOSCH viðgerða- og varahiuta þiónusta BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGUÚLA 9 SÍMI 38820 Verkstnidju útsala Átafoss Opió þriójudaga 14-19 fimmtudaga 14-21 á útsölunm: Vefnaðarbútar Bílateppabútai Teppabútar Teppamottur Flækjulopi Hespulopi Flækjuband Endaband Prjónaband ð ÁLAFOSS HF SBmosfellssveit Útvarp Reykjavik FIM41TUDKGUR 11. nðvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristln Sveinbjörns- dóttir les söguna „Áróru og pabba“ eftir Anne-cath. Vestly (10). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Yehudi Menuhin og Louis Kentner leika Sónötu ( d- moll fyrir fiðlu og pfanó op. 108 eftir Johannes Brahms / Félagar úr Vfnaroktettinum leika Kvintett f B-dúr fyrir klarfnettu, fagott, flautu, horn og pfanó eftir Rimský- Korsakoff. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Á frfvaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGIÐ 14.25 Spjall frá Noregi. Ingólfur Margeirsson kynnir norskan djass; fjórði og sfð- asti þáttur. 15.00 Miðdegistónleikar. Kór og sinfónfuhljómsveit rúss- neska rfkisútvarpsins flytja „Snædrottninguna“, leikhús- músfk eftir Pjotr Tsjafkovskf; Alexander Gauk stjórnar. Fflharmónfusveitin á Mæra leikur „Spalicek", ballettsvftu nr. 1 eftir Bohu- slav Martinu; Jirf Waldhans stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.40 Nytjafugl og vargfugl. Asgeir Guðmundsson iðn- skólakennari flytur erindi. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagiðmitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál. Helgk J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Samleikur f útvarpssal: H:fliði Hallgrfmsson og Halldór Haraldsson leika „Fimmu“, tónverk fyrir selló og pfanó eftir Hafliða Hall- grfmsson. 19.50 Leikrit: „Anna Christie“ eftir Eugene O'Neill. Þýðendur: Vilhjálmur Þ. Gfslason og Sverrir Thorodd- sen. Leikstjóri Helgi Skúlason. Persónur og leikendur. Anne Christie / Margrét Guðmundsdóttir, Matt Burke / Þorsteinn Gunnarsson, Krissi / Róbert Arnfinnsson, Larry / Þórhallur Sigurðs- son, Marta Owen / Guðrún Stephensen, Séra Jónki / Árni Tryggvason, Pósturinn FÖSTUDAGUR 12. nóvembex 1976 20.00 Fréttfr og veður 20.30 Augtýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Guðjón Einarsson. 21.40 Banvænar býflugur Bandarfsk fræðslumynd um býflugnategund, sem flutt hefur verið inn til Brasflfu frá Afrfku, þar eð hún getur gefið af sér tvöfalt meira hunang en venjulegar bý- flugur. Hins vegar fylgir sá böggull skammrifi, að þessi býfluga verður hundruðum manri. Þýðandí Jón Skaptason. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 22.05 Hin myrku öfl ^(Compulsion)^ / Bjarni Steingrfmsson. Tveir hafnarverkamenn: Jón Aðils og Valdemar Helgason. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens". Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (9). 22.40 Hljómplöturabb. Þor- steins Hannessonar. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 12. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni „Áróru og pabba“ eftir Anne-Cath. Vestly (11). Til- kynningar kl. 9.30. Þingfrétt- ir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05. Óskalög sjúklinga kl. 10.30: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. Fleischer. Aðalhlutverk Dean Stock- well, Bradford Dillman og Orson Welles. Myndfn er byggð á sönnum, óhugnanlegum viðburðum, sem gerðust f Chicago árið 1924. Tveir ungir háskóia- nemar, Artie Straus og Judd Steiner, ræna ungum dreng og krefjast lausnargjalds, en fyrirkoma honum sfðan. Þetta ódæði fremja þeir efnkum til að sýna, að þeir geti drýgt fullkominn glæp, en brátt berast þó böndin að þeim. Þýðandi Ingi Karl Jóhannes- son. 23.45 Dagskrárlok 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik“ eftir Elfas Mar. Höfundur les (9). SÍÐDEGIÐ 15.00 Miðdegistónleikar. Halifax-trfóið leikur Trfó nr. 2 fyrir fiðlu, selló og pfanó op. 76 eftir Joaquin Tu'ina. Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Hamborg leikur Strengjaserenöðu f E-dúr op. 22 eftir Dvorák; Hans Schmidt-Isserstedt stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Utvarpssaga barnanna: „Óli frá Skuld" eftir Stefán Jónsson, Gfsli Halldórsson leikari les (9). 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIO 19.35 Þingsjá. Umsjón: Kári Jónasson. 20.00 Tónleikar strengja- sveitar Sinfónfuhljómsveitar Islands f Bústaðakirkju f september. Einleikari og stjórnandi: György Pauk. a. Adagio og fúga eftir Mozart. b. Fiðlukonsert f a-moll og C. Fiðlukonsert f d-moll eftir Bach. 20.50 Myndlistarþáttur f umsjá Þóru Kristjánsdóttur. 21.20 Lög úr ballettinum „Rómeó og Júlfu“ eftir Sergej Prokofjeff. Vladimfr Ashkenazy leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir“ eftir Truman Capote Atli Magnús- son les þýðingu sfna (4). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Ljóða- þáttur. Njörður P. Njarðvfk sér um þáttinn. 22.40 Áfangar. Tónlistarþáttur sem Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson stjórna. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. SKJAHUM Bandarfsk bfómynd frá ár- fnu 1959. Leikstjóri Richard Leikrit vikunnar: Anna Christie 1 KVÖLD kl. 19:50 flytur útvarpið okkur eitt af leik- ritum Eugene O’Neills. Er það Anna Christie og hafa þýtt það Vilhjálmur Þ. Gfslason og Sverrir Thoroddsen, eh leak- stjóri er Helgí Skúlason. Með hlutverkin fara Margrét Guðmundsdóttir, Róbert Arn- finnsson, Þorsteinn Gunnarsson, Árni Tryggvason, Þórhallur Sigurðsson, Guðrún Stephensen, Bjarni Steingrfmsson, Jón Aðils og Valdemar Helgason. Krissi Christophersen er drykkfelldur skipstjóri af sænskum ættum og kennir hann sjónum um öll sin vand- ræði. Til að bjarga önnu dóttur sinni úr klóm þeirrar „voðalegu meinvættar", eins og hann kemst að orði sendir hann hana i sveit f Vesturrfkjunum meðan hún er barn að aldri. Síðan kemur hún heim og er þá orðin ótrúlega lffsreynd. Faðir hennar býður henni að búa i gömlum pramma hjá sér og rek- ur hann Mörtu sambýliskonu sína út. Sjávarloftið virðist hafa góð áhrif á önnu og verð- ur hún ástfangin af írskum kyndara, Matt Burke. Faðar hennar tekur ekki í mál að þau gifti sig og vill hann eiga önnu sína eina og óskipta. Þá neyðist hún til að segja honum sann- leikann um sjálfa sig. Höfundurinn, Eugene O’Neill, var fæddur í New York árið 1888 og var hann sonur leikara af írskum ættum. Hann stundaði nám við Harward- háskóla I eitt ár eftir erfið veik- indi og starfaði síðan með Princeton-leikflokknum, sem sýndi fyrstu einþáttunga hans. Leikritið „Beyond the Horizon" gerði hann frægan á Broadway, en hann samdi fjölda leikrita, bæði einþáttunga og stærri verka, og má m.a. nefna leik- ritið „A long days journey into night“, sem nýlega var sýnt í Helgi Skulason sjónvarpinu, „Desire under the elms“ og „The hairy ape“. Eugene O’Neill fékk Pulitzer- verðlaunin fyrir leikritið Anna Christie og Nóbelsverðlaun fékk hann árið 1936. Dag- legt mál ÞATTURINN daglegt mál er fluttur tvisvar f viku eins og flestir munu vita og hann er á dagskrá f kvöld kl. 19:35. Umsjónarmaður hans nú er Helgi J. Halldórsson, en hann kennír fslenzku við Stýrimannaskólann f Reykjavfk. I stuttu spjalli við Mbl. sagði Helgi, að honum bærist mikill fjöldi bréfa og væru þau fleiri nú en að sumrinu. 1 þessum bréfum eru alls kyns ábendingar um málfar f blöðum, útvarpi og sjónv. og fyrirspurnir f sambandi við þær og sagði Helgi að sér fyndist nokkuð líflegt að hafa umsjón þáttarins með höndum. Þetta er í þriðja sinn sem hann stjórnar þættinum og nú sfðast tók hann við honum af Guðna Kolbeinssyni. Fyrirrennari daglegs máls var þáttur þar sem spurt var og svarað um íslenzkt mál og var hann f svipuðum dúr, stuttur fslenzkuþáttur, en það var Árni Böðvarsson sem hóf þáttinn undir núverandi nafni og eru orðin allmörg ár síðan, sagði Helgi. Að lokum var Helgi spurður að því hvort hann teldi að einhver ákveðin þróun eða breyting hefði verið á fslenzku máli undanf arin ár. Helgi sagðist halda að sú þróun væri í gangi nú að finna mætti nokkur áhrif frá ensku máli, ekki að um væri að ræða tökuorð heldur að orðaröð og setningaskipan væri nú undir vissum áhrifum frá enskri tungu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.