Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1976
í dag er fimmtudagur 1 1
nóvember, Marteinsmessa,
316 dagur ársins 1976 Ár-
degisflóð í Reykjavík er kl
08.35 og siðdegisflóð kl
20 51 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 09.43 og sólarlag kr
1 6.39 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 09.41 og sólarlag kl
16 11 Tunglið er í suðri í
Reykjavík kl 04 2 7
Sjá, ég stend við dyrnar
og kný á. Ef einhver
heyrir raust mina og lýkur
upp dyrunum, þá mun ég
fara inn til hans og neyta
kvöldverSar með honum
og hann með mér. (Opinb.
3, 20.)
io n
12
■;
15
m
Lárétt: 1. mun 5. bardagi 7.
fæðutegund 9. leit 10.
lundin 12. róta 13. skel 14.
grugg 15. kroppa 17. hrópa.
Lóðrétt: 2. kona 3. saur 4.
ekki ungur 6. eyddar 8. á
hlið 9. venju 11. hiuta 14.
arg 15. nafar
Lausn á sfðustu
Lárétt: 1. stakan 5. tak 6. sá
9. saurga 11. ur 12. agn 13.
ör 14. nes 16. óa 17. irpan
Lóðrétt: 1. sessunni 2. at 3.
kamrar 4. ak 7. áar 7. sanna
10. GG 13. ösp 15. er. 16. ón.
GULLBROÐKAUP eiga I
dag hjónin Guðrlður
Bárðardóttir og Guðmann
Leifsson, Jórvfk, Álftaveri,
V - Skaft. Og í dag er 75 ára
afmæli Guðmanns.
ÍFRg-rriFi |
KFUK Hafnarfirði — A deild
- heldur kvöldvöku í kvöld kl.
8 30 í húsi félaganna að
Hverfisgötu 15 Séra
Guðmundur Óli Ólafsson talar.
Einnig kemur i heimsókn
finnsk kona, dr. Aili Havanss.
FÉLAG austfirzkra kvenna
heldur sinn árlega basar með
lukkupokum o fl ásamt köku-
og kaffisölu að Hallveigar-
stöðum á laugardaginn kemur,
1 3 nóv , kl. 2 síðdegis
KVENFÉLAG Langholtssóknar
heldur bazar i safnaðar-
heimilinu á laugardaginn
kemur kl 2 síðd
PRÓFESSORSEMBÆTTI i
taugasjúkdómafræði við
læknadeild Háskóla íslands er
slegið upp í siðasta
Lögbirtingablaði. Forseti ís-
lands veitir embættið, en um-
sóknarfrest hefur menntamála-
ráðuneytið veitt til 25.
nóvember næstkomandi.
STÖÐUR hjá þvi opinbera eru
augl í síðasta Lögbirtingablaði
og eru meðal þeirra þessar:
Vegna fjölgunar starfsmanna
við embætti rannsóknardeildar
rikisskattstjóra eru lausar
stöður fyrir fjóra menn þar og
er umsóknarfrestur til 10 des
n.k Þá er staða yfirmatsmanns
við Framleiðslueftirlit sjávaraf-
urða laus og er umsóknarfrest-
ur um hana til 1 desember
n.k en sjávarútvegsráðuneytið
tekurá móti umsóknunum
LAUS er einnig staða yrirflug-
umferðastjóra á Reykjavikur-
flugvelli og eiga umsóknir að
hafa borizt samgönguráðuneyt-
inu fyrir 30 nóvember n.k
Langafi sagði, að hún hefði verið alveg æðisleg, en það var nú lfka áður en djúpfrysting-
in kom til sögunnar!
ÞESSIR vinir, Bjarni I. Kristinsson, Bjarni Breiðfjörð
Kárason, örn Oskar Kristinsson og Jóhann ö. Kárason,
söfnuðu fyrir nokkru kr. 10.600 til Styrktarfélags vang-
efinna, er þeir efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir
félagið.
PEOJIMAVIIMIR
OG í Svíþjóð, báðar 11 ára
og skrifa líka á ensku:
Monica Petterson Himmel-
stalundsv 37 a, 60210 Norr-
köping Sverige - Og Marie
Hágglund Pryssgárdsv. 77
60210 Norrköping Sverige.
1 A-Þýzkalandi: Rolf Ir-
misch, 9417 Zwön-
itz/Kiihnhaid nr. 33 b,
DDR.
I SVÍÞJÖÐ skólastúlka
Birgitta Ivarsson, Box 17
S-82041, Fárila, ' Sverige.
Skrifar á ensku
t Noregi: Robin Daniel-
sen (15 ára) Kanebogásen
10 a, 9400 Harstad,Norge.
Á Spáni: Teresa Penalba
Cananovas (21 árs) C/San
Adrian, 34, 20 2 a, Barce-
lona — 16 Espana. Skrifar
á ensku.
ást er.. .
* & $
Ijúkum
verkinu...
TH hjálpar
vangefnum biirnum
ilifts
.. .að afhenda
henni mánaðar-
launin.
TM fWfl U.s. Pat. Off. — All rlghtt r«»«rv*d
© 1978 by Lob Angoloa Tim«s ^
FRÁ HÖFNINNI
I FYRRAKVÖLD fór
Langá úr Reykjavikurhöfn
á ströndina og togarinn
Karlsefni fór á veiðar. 1
gær kom griskt oliuskip
með farm af brennsluoliu
Hjálparstofmm
kirkjunnar
Gíró 20.000
fyrir þotur. Þá fór
Jökulfell á ströndina.
Togarinn ögri fór á veiðar.
Kljáfoss fór á ströndina og
strandferðaskipið Hekla
kom úr ferð. Árdegis i dag
er togarinn Bjarni
Benediktsson væntanlegur
af veiðum og landar hér og
Laxá er væntanleg frá út-
löndum.
HÁALEITISHVERFI: Alftamírarskéli miDvikud. kl.
DAOANA frá og moð 5. — 11. nóvember er kvöld-,
helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana f Reykjavfk í
Lyfjabúð Rreióholts en auk þess er Apótek Austurbæjar
opió til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag.
— Slysavarðstofan f BORGARSPfTALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög
um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild ei
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilisiækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f
Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög-
um kl. 17—18.
SJUKRAHUS
HEIMSÓKNARTfMAR
Borgarspftalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim-
ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft-
ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadefld:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot:
Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud.
kl. 15—16. Heimsóknartfmi á bamadeild er alla daga kl.
15—17. Landspftalinn: Alla daga ki. 15—16 og
19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang-
ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils-
staóir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
C rt C hí LANDSBÓKASAFN
OUrl\l ÍSLANDS
SAFNHÓSINLJ við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Ctláns-
salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15,
nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN
REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholts-
stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22,
laugardaga kl. 9—16. Opnunartimar 1. sept. — 31. maf
mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18
sunnud. kl. 14—18. BCSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju,
sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar-
daga ki. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi
36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl.
13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagölu 16, sími
27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN
HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu-
daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða,
fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. AfgreiÓsla
f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum
heilsuhælum og stofnunum, sfmí 12308. Engin barna-
deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki-
stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl-
anna eru sem hér segir: BÓKABfLAR. Bækístöó í
Bústaóasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39,
þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud.
kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breióholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00,
mióvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Kjöt og fiskur við Seijabraut föstud. kl.
1.30— 3.00. Verzl. Straumnés fimmtud. kl. 7.00—9.00.
Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl.
1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Hátelgsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn-
araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS:
Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG-
ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl.
7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl.
3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg,
föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl.
3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20,
fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl.
7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl.
3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl.
7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30.
LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi.
— AMERfSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga
kl. 13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eflir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
födtud. kl. 16—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd.
NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er vió tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfelium öðrum seni borg-
arbúar telja sig þurfa aó fá aðstoð borgarstarfsmanna.
Á sóknarnefndarfundi sem
haldinn var hér f Reykjavfk
var kosin sjómannanefnd
til þess að gangast fyrir um
fjársöfnun um allt land til
Hallgrfmskirkju og kom frf-
kirkjuprestur, séra ólafur
ólafsson, fram með þá hug-
mynd „að reistar yrðu tvær
Hallgrfmskirkjur svo fljótt
sem auðið er, önnur (
Reykjavfk og hin að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd. Var
þáverandi biskup, Jón Helgason, Kosinn formaður þess-
arar fjáröflunarnefndar.
DÓMUR gekk f máli skipstjóra fi þýzkum togara sem
Island Falk hafði staðið að veiðum f landhelginni suður
vió Dyrhólaey. Var skipstjórinn dæmdur f 12.500 króna
sekt, afli og veiðarfæri gerð upptæk. Skipstjórinn hafði
ekki áfrýjað þessum dómi til Hæstaréttar.
BILANAVAKT
GENGISSKRÁING
NR. 214 — 10. névember 1976.
Elning Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollar 189.50 189,90
1 Sterlingspund 310,05 311,05*
1 Kanadadollar 194.65 195,15
100 Danskar kránur 3197,65 3206,05*
100 Norskar krdnur 3577,60 3587,00
100 Satnskar krónur 4473,75 4485,55*
100 Flnnsk mdrk 4927,20 4940,20
100 Eranskir frankar 3800,45 3810,45*
100 Belg. frankar 509,25 5li),65*
100 Svlssn. frankar 7754,20 7774,60
lOOGyllini 7486.05 7505,75*
100 V.-Þýsk mörk 7834,15 7854,85
1001.írur 21,90 21,96
100 Auslurr. Sch. 1103.05 1105,95*
100 Eseudos 602,40 604,00*
100 Pesetar 277,30 278,00
100 Ven 64,36 64,53*
* Breyting frá sfdustu skrfiningu.