Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1976
GAMLA BIO
Sími 1 1475
Amarforam
Richard Burton
Clint Eastwood
"iVhereÉagles
Dare"
Hin fræga kvikmynd eftir
ALISTAIR MAC LEAN kom.n
aftur með íslenzkum texta.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð innan 14 ára
Robert Aliman's
lmagesx
Susannah
York
with
Rene Auberjonois,
Marcel Bozzuffi
Hugh Millais and
Cathryn Harrison
Spennandi og afar sérstæð ensk
Panavision-litmynd, sem hlotið
hefur mikið lof, um unga konu
með afar mikið hugarflug og
hræðilegar afleiðingar þess:
Leikstjóri Robert Altman
íslenskur texti.
Bönnuð innan 1 6 ára.
Sýnd kl. 3, 5. 7, 9 og 1 1.
u;iKFf':iA(;a2 2tl
RKYKIAVlKUK
*<■ *<■
Stórlaxar
i kvöld UPPSELT.
Sunnudag kl. 20:30.
Skjaldhamrar
föstudag, UPPSELT
Þriðjudag kl. 20.30.
Æskuvinir
4. sýning laugardag, UPPSELT.
Blá kcfrt gilda.
5. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Gul kort gilda.
Miðasalan í Iðnó kl.
14 — 20.30, sími 16620.
TÓNABÍÓ
Sími31182
TINNI og
hákarlavatnið
(Tin Tin and the lake of sharks.)
Ný, skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með ensku
tali og íslenskum texta. Textarnir
eru í þýðingu Lofts Guðmunds-
sonar, sem hefur þýtt Tinnabæk-
urnar á íslensku.
Aðalhlutverk Tinni/
Kolbeinn kafteinn
Sýnd kl 5, 7 og 9
Stórmyndin
Serpico
íslenzkur texti
Heimsfræg, sannsöguleg ný
amerísk stórmynd í litum um
lögreglumanninn SERPICO.
Kvikmyndahandrit gert eftir met-
sölubók Peter Mass.
Leikstjóri Sidney Lumet.
Aðalhlutverk:
Al Pacino. John Randolph.
Mynd þessi hefur allstaðar
fengið frábæra blaðadóma.
Sýnd kl. 6 og 9
Bönnuð innan 1 2 ára
w Hækkað verð
Ath. breyttan sýningartíma.
Ásinn er hæstur
(Ace High)
Aðalhlutverk:
Eli Wallach
Terence Hill
Bud Spencer
Sýnd 14. 15. og 16. nóv.
Allar myndirnar eru með isl.
texta og bannaðar innan 1 2 ára
aldurs.
Byltingaforinginn
Brynner Mitchum
Rtvsngt rosn •trosi issthlng Mtiico it ttn ViHittii rtturn Mow tor Mow.
murdir tor murder ind i gringo gunrunner gets twipt up in ttw M»l'
Söguleg stórmynd frá
Paramount Tekin í litum og
panavisíon
íslenzkur texti
Heimsfræg ný stórmynd
eftir Fellini
★ ★★★★★ B.T.
★ ★★★★★ Ekstra Bladet
mtHOFEtN
wtm
Stórkostleg og víðfræg stórmynd
sem alls staðar hefur farið sigur-
för og fengið óteljandi verðlaun.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
íslenskur texti
Aðalhlutverk: Youl Brinner
Robert Mitchum
Sýnd kl. 5 og 9.
#ÞJÓÐLEIKHÚSIfl
VOJTSEK
3. sýning í kvöld kl. 20. Gul
aðgangskort gilda.
4. sýning sunnudag kl. 20
SÓLARFERÐ
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 1 5
Aðeins tvær sýningar eftir.
LITLA SVIÐIÐ
Nótt ástmeyjanna
i kvöld kl. 20.30
Miðasala 13.15—20.
Sími 1 — 1200.
Leikfélag Kópavogs
GLATAÐIR
SNILLINGAR
Eftir skáldsögu Williams
Heinesen.
Verður sýnd sunnudaga
og þriðjudaga kl. 8.30 i
félagsheimilinu í Kópa-
vogi. Sími 41 985.
GAMANLEIKURINN
TONY TEIKNAR HEST
eftir Lesley Storm, undir
leikstjórn Gisla Alfreðs-
sonar, verður sýndur
laugardaginn 13. nóv.
kl. 8.30
Aðgöngumiðasala í
Félagsheimilinu og
Bókabúð Lárusar Blönd-
al, Skólavörðustíg 2.
Sími 15650.
VOI NG FRANKENSTEIV GENE WILDER • PETER ROVI.E
MARTV FELDMAN • CLORIS LE.ACHMAN TERIGARR
■ hENNETH MARS M.AOELINE KAHN
Ein hlægilegasta og
tryllingslegasta mynd ársins,
gerð af háðfuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 1 2 ára
Sýndkl. 5, 7.1 5 og 9 30:
Hækkað verð.
LAUGARA9
B I O
Sími 32075
Að fjallabaki
AWINDOW
TOTHE SKY
t .T | A Umversal Piclure - Techmcolor- /
Disfnbutect by Cmema internohonal CorporDhon 7
Ný bandarísk kvikmynd um eina
efnilegustu skíðakonu Bandarikj-
anna skömmu eftir 1 950.
Aðalhlutverk: Marilyn Hassett,
Beau Bridges o.fl.
Leikstjóri: Larry Peerce.
Stjórnandi skiðaatriða: Dennis
Agee
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 1 1.
íslenzkur texti
NÚ ER ÞAÐ FÁKS
BINGÓ ÁRSINS
verður haldið í Sigtúni fimmtudaginn
H.nóvember. Húsið opnað kl. 7.30
og bingóið hefst kl. 8.30
Vinningar yfir 1/2 milljón
4 úrvals sólariandaferðir,hestur (folald)
og fjöldi annarra góðra vinninga.
Spilaðar verða 14 umferðir.
Stjórnandi: Svavar Gests. Skemmti-
atriði: Garðar Cortes söngvari og
leikararnir Bessi Bjarnason,
Gunnar Eyjólfsson, Flosi Ólafsson
og Gísli Alfreðsson.
Hestamannafélagið Fákur.