Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NOVEMBER 1976 Lynghagi Mjög skemmtileg sérhæð á rólegum stað í vesturbænum. íbúðin er ca. 100 fm. og skiptist í stóra stofu, borðstofu, rúmgott eldhús, gott baðherbergi og ágætis svefn- herbergi. Tvöfalt gler er í gluggum. Sér inngangur og sér hiti. Verð: 9 millj. útb. 6 mi"‘ 'LAUFAS FASTEIGNASALA LÆKJARGOTU 68 S: 15610 & 25556 BENEOtKT OLAfSSON LOGFR . 83000 r I einkasölu Raðhús við Tungubakka (neðra-Breiðholti) Einbýlishús á Stokkseyri FASTEICNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silf urteigi 1 Sölustjóri: Auðunn Hermannssön Benedikt Björnsson lgf. SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a. Einbýlishús við Eikjuvog Nýlegt steinhús, ein hæð um 135 ferm. 4 svefnherb., tvöföld stofa með meiru. Glæsileg eign. Stór ræktuð lóð. Góður bílskúr. Uppl. aðeins á skrifstofunni. Sér íbúð við framtíðarbæinn 3ja herb. mjög góð sér íbúð, rúmir 90 ferm. á 1. hæð við Hvassaleiti. Sér hitaveita, sér inngangur. Teppi, mikil viðarinnrétting. Gott vinnupláss, 24 ferm. Verð að- eins 8,8 millj. útb. 6 millj. Hálf húseign við Vesturgötu Hæð 100 ferm 4ra — 5 herb íbúð i einu af gömtu og góðu timburhúsunum við Vesturgötu. Tvíbýli, hálfur kjallari fylgir. Stór eignarlóð. Laus nú þegar. Mjög góð kjör. Nokkrar ódýrar íbúðir m.a. hálft timburhús í Skerjafirði með 3ja herb. sér íbúð. Útb. aðeins 1,7 millj Þurfum að útvega góða 4ra herb íbúð eða íbúðarhæð, helzt með bílskúr eða bílskúrsrétti. Mikil útb. við kaupsamning. Skrifstofuhúsnæði til eigin afnota óskast. Helzt vi8 Laugaveg eða ná- grenni. Verzlunarhúsnæði t Hlíðunum Þurfum að útvega gott verzlunarhúsnæði í Hlíðunum um 100 ferm að stærð Fjársterkur kaupandi. Nýsoluskrá heimsend. AtMENNA FASTEIGNASAlAN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150 21370 L.Þ.V S0LUM JOHANN Þ0RÐARS0N HDL Kaupendaþionustan Jón Hjálmarsson sölum. Benedikt Björnsson Igfr. Til sölu Við Sæviðarsund, sérlega glæsileg 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Sér hiti. Bilskúr og geymsla á jarðhæð. Við Hvassaleiti úrvals íbúð 4ra herb. á 3. hæð syðst við Hvassaleiti. Bílskúr. Frábært útsýni. í Fossvogi Glæsileg 4ra herb. ibúð á 2. hæð. í Fossvogi 2ja herb. vönduð íbúð á 1. hæð. Eignaskipti Vönduð sérhæð i Reykjavik óskast til kaups. (Skipti koma til greina á einbýlishúsi í byggingu i Selja- hverti.) í Seljahverfi Vönduð raðhús fokheld en fullfrá- gengin að utan ásamt lokuðu bil- skýlí. Teikningar á skrifstofunni. I Seljahverfi Einbýlishús i byggingu á tveimur hæðum ásamt tvöföldum bilskúr. Teikningar á skrifstofunni. 17900C3 Fasteignasalan Túngötu 5 Róbert Árni Hreiðarsson, lögfr. Jón E. Ragnarsson. hrl. Lítil sérhæð til sölu í gamla bænum 2 til 3 herb., eldhús og bað í timbur- húsi. Ný standsett að hluta. Eignarlóð. Verð 5 millj. Útb. 3 til 3.5 millj. Uppl. í símum 14583 og 20843 eftir kl. 18. Góð útborgun Höfum góðan kaupanda að íbúð eða húseign með 5 svefnherb., helst í Háaleitishverfi eða nágrenni, en annað kemurtil greina. Vagn E. Jónsson fasteignasala, sími 84433. TÓMASARHAGI KRÍUHÓLAR 4ra—5 herb. 127 fm. endaíbúð á 7. hæð í blokk. Bílskúr fylgir. Útsýni. Verð: 10.0 millj. • vantar á söluskrá Vönduð kjallaraíbúð í þríbýlis- húsi ca. 85 fm. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. íbúðin er samþykkt. Verð 6.6 millj. útb. 4.6 millj. v Vegna talsverðrar sölu margar gerðir eigna. Látið því okkur vita af eign yðar sem fyrst. Látið því okkur vita af eign yðar sem fyrst Kjöreign s.f. Ármúla 21 R DanV.S. Wiium, 85988 - 85009 lögfræðingur. Vantar Höfum kaupanda að einbýlishúsi, raðhúsi eða stórri sérhæð t.d. í Háaleitishverfi, Smáíbúðahverfi eða Sundunum. ★ ★ ★ ★ ★ Höfum kaupanda að góðri 4ra— 5 herb. blokkaríbúð t.d. innarlega við Kleppsveg í Fossvogi og víðar. Góð útborgun. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 Ragnar Tómasson hd/. 28644 28645 Vorum að fá í sölu einbýlishús (járnklætt timbur- hús) í Vesturbænum. Mjög fallegt og snyrtilegt hús. Húsið er steyptur kjallari hæð og ris. Upplýsingar að- eins veittar á skrifstofunni. afdrep Fasteignasala Oldugotu 8, símar 28644 — 28645 Valgardur Sigurðss. lögfræðingur. Við Asparfell Ný og vönduð 2ja herb. íbúð á 7. hæð. Míkíð útsýni. Við Hverfisgötu Rúmgóð 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Sér hiti. Saunabað. Við Arnarhraun 2ja herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. í Vesturborginni Rúmgóð 5 herb. sérhæð ásamt bil- skúr. Sér þvottahús. Við Laugaveg 5 herb. íbúð á 2. hæð. Góð greíðslukjör. í Garðabæ Einbýlishús, 140 fm. 4 svefnherb. Bilskúr. Húsið er ekki fullbúið en vel íbúðarhæft. í Grindavík Sérlega vandað einbýlishús Opið í dag frá kl. 2—5. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 1 5. SÍMI 10-2-20 JÖRFABAKKI 67 FM Mjög skemmtileg 2ja herb. ibúð með góðum innréttingum. Góð teppi, suður svalir. Lítið áhvíl- andi. Laus um áramót. Verð: 6 millj. útb. 5 millj. MARKALAND 65 FM 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér- smiðuð eldhúsinnrétting. Sér garður. Verð: 6.5 millj. útb. 5 millj. KRÍUHÓLAR 68 FM Einstaklega vel hönnuð og vel nýtt 2ja herb. ibúð i blokk. Sam- eign frágengin. Verð: 6 millj. útb. 4.5 millj. VESTURBERG 63 FM 2ja herb. ibúð i 3ja hæða blokk. Sér þvottaherb. Verð: 6 millj. útb. 4.4 millj. BORGAR- HOLTSBRAUT 95 FM Ný ibúðarhæð, 3ja herbergja, til afh. tilbúin undir tréverk. Sam- eign fullfrágengin. Bilskúr. Hús- n.m.st.lán kr. 2.300.000.-. Verð: 9 millj. LAUFVANGUR 83 FM Falleg 3ja herbergja endaibúð á 3. hæð í 3ja hæða blokk. Góðar innréttingar. Sér þvottahús. Suð- ur svalir. Verð: 8 millj. útb. 6 millj. LYNGHAGI 100 FM Skemmtileg sérhæð í þríbýli með sérinngangi og sér hita. Rúmgóð 3ja herbergja ibúð. Verð: 9 millj. útb. 6 millj. MARÍUBAKKI 87 FM 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Sér þvottaherb. Verð: 7 millj. útb. 5 millj. ÞINGHÓLS- BRAUT 80 FM Vistleg og björt 3ja herb. íbúð í þribýlishúsi, aðeins 8 ára gömul. Sér hiti, Danfoss kerfi á ofnum. Góðar innréttingar. Verð: 7.5 millj. útb. 5 millj. KAPLASKJÓLS- VEGUR 105FM Skemmtileg 4ra herbergja íbúð með nýjum eldhúsinnréttingum og nýju gleri. Góð teppi. Verð: 9.8 millj. útb. 7 millj. ÁLFHEIMAR 120 FM 5 herbergja endaíbúð með góð- um innréttingum og nýjum tepp- um. Mjög gott eldhús. Verð: 1 0.5 millj. útb. 7 millj. ÆSUFELL 130FM Sex herbergja ibúð, mjög skemmtilega innréttuð. Bílskúr. Verð: 10.5 millj. útb. 7 millj. LALJFÁS FASTEIGNASALA S: 15610& 25556 LÆKJARGÖTU6B BENEDIKT ÓLAFSSON LÖGFR. KVÖLDSIMAR SÖLUMANNA 18710 GUNNAR ÞORSTEINSSON Safamýri 4ra herb. ibúð ásamt bílskúr. íbúðin skiptist þannig: 3 svefn- herb, hol, stofa, eldhús og bað ásamt sérgeymslu og hlutdeild í sameiginlegu þvottaherb. i kjallara. Suður svalir. íbúðin er teppalögð með harðviðarinnrétt- ingum og i góðu standi. Verð 1 2 millj. Útb. 8.5 til 9 millj Haraldur Magnússon viðskiptafr. Sigurður Benediktsson sölum. Kvöldsimi 42618. AUGLÝSINGASÍMINN EK: 22480 J«orflttnf>Iabil»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.