Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1976
33
fclk í
fréttum
Nýjasta nýtt frá París
Simca 1100
LX
+ Hann náði þvf ekki að komast á biöð sögunnar hann
Helge Nielsen I Gislev á Fjóni, sem sést hér æfa af kappi
áður en hann ieggur til atlögu við heimsmetið f stultu-
gangi. Heimsmetið setti Frakki nokkur árið 1894 og gekk
hann samtals 349 km. Frakkinn setti metið á afftiarkaðri
braut þar sem hann gekk hvern hringinn á fætur öðrum en
Helge ætlaði að slá metið á sjálfum þjóðvegunum. Helge
gekk f 10 daga og komst rúma 200 kilómetra en þá spilltist
veður með hvössum sunnan vindi svo að hann varð að
hætta við svo búið.
+ Claude Bell, áttræður
öldungur frá Kalifornfu,
hefut nú lokið við að
reisa sér þann bautastein
sem hann ætlar að lengi
muni standa. I 12 ár hef-
ur Claude unnið að smfði
fornaldareðtu og varið til
hennar um 90 milljónum
króna. Skepnan er úr
járnbentri steinsteypu
og um það bil þrisvar
sinnum stærri en fyrir-
myndin var í lifanda lífi.
Ekki fylgir það fréttinni
hvað fyrir Claude hefur
vakað með þessu handa-
verki sínu.
Blómaföndur
Lærið að meðhöndla blómin og skreyta með þeim.
Lærið ræktun stofublóma.
Innritun í síma 42303, eftir kl. 1 9.
+ Maria Zuchowska heitir
tfzkuteiknari og fatahönn-
uður f Englandi sem þykir
vera mjög efniieg og ætiar sér
enda stóra hluti f framtíðinni.
Hér á þessari mynd ktæðist
Maria örfitfu sýnishorni af
framteiðslu sinni, reyndar
aðeins örtitlu þvf að Maria
vill ekki fara of geyst af stað;
telur að sígandi lukka sé bezt.
*
+ Það þykir tfðindum sæta ef
pardusdýr og hlébarði fella
hugi saman og geta af sér
afkvæmi en þó gerðist það
fyrir nokkru f Chester-
dýragarðinum f Englandi.
Ávöxturinn varð svo þessir
tveir kettlingar og þeir heita
náttúrutega „Bletta“ og
„Surtur“.
(hrokkin) jersey efni einiit
og röndótt. Sérstaklega
falleg í fínni kjó/a fyrir
ungar konur.
ógue*™
Wökull hf.
X ÁRMÚLA 36.REYKJAVÍK
Nýjasta nýtt frá París SIMCA 1100 LX
Þetta er nýjasta gerðin af hinum vinsælu Simca 1100 bílum
frá Chrysler France. Allur frágangur er samkvæmt nýjustu
frönsku tískunni. Simca 1100 GLS og Simca 1100 LE til
afgreiðslu strax. Hafið samband við okkur. Sími 84366 - 84491
+ Kafaranum Richard Price
fannst sem dagar sfnir væru
taldir fyrir nokkru þegar þessi
15 metra langi hákarl synti að
honum með ginið upp á gátt.
Þetta gerðist I sjónum við
Hjaltland þar sem Price var að
huga að gömlu skipsflaki. Price
til mikils léttis lét hákarlinn
hann alveg afskiptalausan enda
er hann með öllu tannlaus og
lifir eingöngu á svifi og öðrum
smádýrum þó að ekki sé hann
árennilegur álitum.