Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 38
38
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1976
LIVERPOOL BURSTAÐI
LEICESTER 5-1
ISLENDINGAR hafa til þessa ekki sótt gull f greipar Austur-Þjóðverja ð handknattleikslandsleikjum, og
róðurinn verður ugglaust erfiður f leikjunum f desember. Spurningin er hvort pólski landsliðsþjálfarinn
kýs að nota þá tvo leikmenn sem hér sjást f baráttu f landsleik við Þjóðverjana, Ölaf H. Jónsson og Axel
Axelsson, f fslenzka liðið, en þeir leika sem kunnugt er með þýzka liðinu Dankersen.
LEICESTER — jafnteflis-
liðið mikla í ensku I. deild-
ar keppninni í knattspyrnu
fékk slætnan skell í fyrra-
kvöld er það fðr í heim-
sókn til Liverpool á
Anfield og mætti þar
heimamönnum i 1. deildar
keppninni. 5:1 fyrir Liver-
pool urðu úrslit leiksins og
John Toshack — skoraði fallegt
mark f fyrrakvöld.
Stjórn KSI hefur ákveðið að
halda ráðstefnu fyrir 1. og 2.
deildar félögin um málefni þess-
ara deilda. Verður ráðstefna þessi
haldin á Hótel Esju 13. nóvember
n.k. og hefst kl. 13.30.
Eftirtalin mál verða þar á dag-
skrá:
1. Mótafyrirkomulag 1976 og
1977.
2. Landsliðsmál.
Liverpool hefur nú gðða
forystu í 1. deildar keppn-
inni, er með 22 stig eftir 14
leiki.
Leikur þessi átti að vera á
laugardaginn, en vegna landsliðs-
undirbúnings Englendinga verð-
ur mikil röskun á leikjunum sem
þá áttu ~að vera. Verða flestir
þeirra færðir fram og fóru tveir
þeirra fram í fyrrakvöld. Auk
leiks Liverpool og Leicester áttust
þá við Coventry og Queens Park
Rangers og urðu úrslit f leik þeim
þau, að Coventry sigraði 2:0.
Leicester byrjaði leik sinn f
fyrrakvöld vel gegn meisturunum
og komst fljótlega f 1:0 með marki
Franks Worthington. Sú dýrð stóð
þó ekki lengi þar sem Steve High-
way jafnaði skömmu seinna fyrir
lið sitt og rétt fyrir leikhlé bætti
John Tochack öðru marki við fyr-
ir Liverpool. I seinni hálfieiknum
náði Liverpool svo mjög góðum
leik — lék gesti sína hreinlega
sundur og saman og skoraði þrjú
mörk. Þeir sem gerðu þau voru
Phil Neal og Kevin Keegan úr
vítaspyrnum og Joey Jones.
I Coventry sóttu heimamenn
mun meira f leik sfnum gegn
Queens Park Rangers og upp-
skáru tvö mörk. Barry Powell
skoraði fyrra markið á 15. mfnútu
og stóð þannig 1:0 fyrir Coventry
unz örfáar mínútur voru til leiks-
loka að Donald Murphy bætti
öðru marki við.
Þá fór fram einn leikur í 2.
deild í fyrrakvöld og áttust þar
við Bolton Wanders og Burnley.
Lauk leiknum með sigri Bolton
2:1. I þriðju deildar keppninni
áttust svo við tvö kunn lið f fyrra-
kvöld: Sheffield Wed og Crystal
Palace og lauk leiknum með sigri
Sheffield-liðsins 1:0.
3. Unglingamál.
4. Dómaramál.
5. Aganefndarmál.
6. Tækninefndarmál.
7. Uppgjör og skýrslugerðir.
8. Kannanir á leikdögum og að-
göngumiðaverði.
9. Samningar atvinnumanna.
Stjórn KSI æskir þess að við-
komandi félög sendi einn fulltrúa
á ráðstefnuna. (Frétt frá KSI).
Tveir leikir
Þjóðverja í
N(J hefur verið ákveðið að Islend-
ingar leiki tvo landsleiki f hand-
knattleik við Austur-Þjóðverja
10. og 11. desember n.k. og munu
leikir þessir fara fram f Austur-
Þýzkalandi. 1 sömu ferð munu
Isiendingar einnig leika lands-
leik við Dani f Kaupmannahöfn.
Hins vegar er enn óvfst hvort
Danir geta komið hingað í deseni-
berbyrjun, eins og frá var skýrt f
Morgunblaðinu á þriðjudaginn,
en þau mál munu væntanlega
skýrast á næstu dögum.
Axel Sigurðsson, framkvæmda-
stjóri Handknattleikssambands
Islands, sagði í viðtali við
Morgunblaðið í fyrrakvöld, að
hann hefði þá fengið staðfestingu
á því að Þjóðverjarnir væru til-
búnir til þess að taka á móti
íslenzka landsliðinu, en sem
við Austur-
desember
kunnugt er hafði upphaflega
verið gert ráð fyrir þvf að Islend-
ingar tækju þátt í móti f Austur-
Þýzkalandi í desember.
einhverjum ástæðum tóku Þjóð-
verjarnir Ungverja í stað Islend-
inga inn i mót þetta, en buðust í
þess stað að leika tvo landsleiki.
Síðar var þeam leikjum aflýst en
hafa nú verið settir á aftur, og er
vonandi að það standi.
Islenzka landsliðið mun halda
frá Þýzkalandi til Danmerkur og
leika við Dani í Brönbyhallen f
Kaupmannahöfn 12. desember og
sennilega við úrvalslið frá Sjá-
landi 13. desember, þannig að
liðið fær sennilega fjóra leiki í
þessari keppnisferð sinni.
Um áramótin er svo áformað að
fslenzka landsliðið fari f keppnis-
ferð til Berlínar og taki þar þátt f
handknattleiksmóti, með m.a. lið-
um frá Júgóslavíu.
ÞOR S0TTI4
STIG SUÐUR
KSÍ með ráðstefnu
Skór úr góðmálmi
EINS OG skýrt hefur verið frá f
Morgunblaðinu var Liverpoo!
valið „lið ársins 1975—1976“ af
franska knattspyrnutfmaritinu
France Football, og fékk félagið
að launum mjög stóran og falleg-
an verðlaunagrip. Meðfylgjandi
mynd var tekin er verðlaun þessi
voru afhent, en fyrirliði iiðsins,
Emlyn Hughes, tók við þeim. Er
hann lengst tii hægri á myndinni.
Með honum eru markakóngur
Evrópuknattspyrnunnar. Lengst
til vinstri er Sotiris Kaiafas sem
leikur með Kýpurliðinu Omonia,
en hann hlaut fyrstu verðlaun —
gullskóinn, þá er Carlos Bianchi
sem leikur með Reims með silfur-
skóinn og Peter Risi sem likur
með Zurich sem hlaut bronsskó-
inn. Verðlaun þau sem knatt-
spyrnumennirnir halda á, þykja
einhver þau eftirsóknarverðustu
sem veitt eru knattspyrnúmönn-
um.
UM SlÐUSTU helgi voru leiknir
nokkrir leikir f 2. deild og einn í
þriðju deild í körfuknattleik. I
annarri deild léku f Njarðvík
UMFG og Þór frá Akureyri og
lauk þeim leik með sigri Þórs,
79—70. Þórsarar léku svo einnig
við Snæfell og lauk þeim leik
einnig með sigri Þórs, 63—60, svo
að segja má að Þór hafi gert góða
ferð að þessu sinni og örugglega
ætla þeir sér að endurheimta 1.
deildarsæti sitt éftir nokkuð hlé.
Hins vegar blæs ekki byrlega
fyrir Snæfelli en það lið féll niður
f aðra deild eftir síðasta keppnis-
tímabil, þvf að auk þess sem liðið
tapaði fyrir Þór með 3 stigum lék
það við Laugvetninga og tapaði þá
með einu stigi, 58—59, og er hætt
við þvf að þeir verði áfram f
annarri deild. Þá var leikinn einn
leikur í þriðju deild, þar sigraði
Ungmennafélagið Skallagrímur
frá Borgarnesi eitt af nýju liðun-
um í deildinni, Létti, með 67—49.
HG.
Finnska frjálsíþrótta-
sambandið launar sitt fólk
SJÖ frjálsfþróttamenn fá hæsta
styrk finnska fþróttasambandsins f
ár, en alls mun sambandið launa
tæplega tuttugu manns á næsta
keppnistfmabili. Eru launin mjög
mismunandi og er farið eftir þvf
hvaða árangri viðkomandi fþrótta-
menn náðu á s.l. keppnistfmabili.
Laun þau, sem finnska frjálsíþrótta-
sambandið greiðir sínu fólki, eru nefnd
æfingastyrkir, en allt það íþróttafólk,
sem valið er til keppni á Ólympíuleik-
um eða í landskeppni, fær að auki
greiðslu fyrir vinnutap vegna æfinga
og keppni, þannig að um er að ræða
umtalsverða upphæð sem frjálsíþrótta-
sambandið veitir sínu fólki. Hefur sam-
bandið góð efni á slíku, þar sem það er
hið öflugasta og hefur gífurlegar tékjur
m.a. af frjálsíþróttarhótum sem mikið
eru sótt í Finnlandi
Þau sjö sem fá hæstu laun hjá sam-
bandinu eru Lasse Viren, Tapio
Kantanen, Antti Kalliomáki, Hannu
Siitonen, Seppo Hovinen, Jorma
Jaakola, Pirjo Hággman og • Riitta
Salin. Fá þau upphæð sem svarar til
600 þúsund íslenzkra króna Aðrir fá
svo minni laun. Þannig fá Lasse Orim-
us, Hákan Spik, Susanne Sundqvist og
Reijo Stálberg upphæð sem svarar til
400 þús. islenzkra króna og Mona-Lisa
Pursianen, Stig Lönnqvist og Stefan
von Gerich fá upphæð sem svarar til
250 þúsutrd íslenzkra króna