Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NOVEMBER 1976
raömiBPÁ
Spáin er fyrir daginn 1 dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprfl
Þér mætiviðmót sem þú ert ekki vanur
og þú verður mjög undrandi. Stjörnurn-
ar lofa þér góðum degi. Ciættu þess bara
að ofreyna þig ekki.
Nautið
20. aprfl — 20. maf
Það er alltaf heppilegast að nota rétta
tækifærið þegar byrja skal á einhverju
nýju. Þú ert að eðlisfari bráðlátur og
getur lent í vandræðum ef þú flýtir þér
of mikið.
Tvíburarnir
21. maí — 20. júní
Það er óþarfi að vera taugaóstyrkur.
Verkefnin sem framundan eru vaxa þér f
augum en þau eru miklu léttari en þú
heldur.
wJPfíSJ
Krabbmn
21. júnf —22. júlf
Það eru miklir möguleikar á að einhverj-
ar breytingar séu f vændum. Þær eru
eingöngu til bóta og gefa þér fleiri mögu-
leika fyrir eigin hugmyndir.
Ljónið
23. júli — 22. ágúst
Hvað starfinu viðvfkur er það engin
lausn að skjóta erfiðu verkefnunum til
hliðar. Það kemur að þeim fyrr eða sfðar
og illu er best af lokið.
JSiií Mærin
xw&li 23. ágúst — 22. sept.
Raðaðu nú upp þeim verkefpum sem
fyrir liggja. Efst þeim sem mest eru
aðkallandi en hinum neðst, og sfðan er
bara að hefjast handa.
Vogin
23. sept. — 22. okt.
Notaðu kraftana til þess sem þú veist að
gefur eitthvað f aðra hönd. Láttu ekki
mótlæti slá þig út af laginu.
Drekinn
23. okt. —21. nóv.
Ef þú notar hugmyndaflugið svolftið get-
ur þetta orðið mjög ánægjulegur dagur.
Vertu f góðu skapi og taktu öllum klögu-
málum með jafnaðargeði.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Nú skaltu gera aðra tilraun við það sem
mistókst hjá þér um daginn. Það gengur
örugglega betur núna. Það hefir ýmis-
legt breytzt.
Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Gættu þess að falla ekki f freistni fyrir
gyllitilboðum. Það er vissara að skoða
þau frá öllum hliðum.
sí$ Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Þú verður að vera eftirtektarsamur og
nota hugmyndaflugið svo að þú getir
fleytt rjómann ofan af. Grfptu gæsina
meðan hún gefst.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Hugmyndir þfnar og tíllögur mæta mót-
spyrnu en það raskar ekki sálarró þinní.
Þú ert vanur að hafa gaman af rökræðum
og sérð venjulega skoplegu hliðarnar á
öllum málum.
TINNI
Úti/okað! ÞaS er afftof
hátt upp á, borðstokk
... ne.Tta þa að ey...
Kaft e //7S7rn/7 y/f/ aÚ áa/a
.///f ti/a /Vó'rúur stýr/sr/ar-
X-9
SHERLOCK HÖLMES
Skyndilega 0IRTIST 5A ÞRIB3I
’A NEÐRA þlLFARI. HANN HRÓPAI?
TIU HOLMES „ KOMDU þÉR
KUNNINGI/... EF þÚ VILT EKKI
HAFAVERRA AF
LJÓSKA
FERDINAND
Afsakaðu, herra ...
Eg veit ekki hvers vegna lög-
fræðingurinn minn er svona
ólmur 1 að fara burtu ...
AWWAVJHAT'S MV PIPLOMA
FROM THE "ACE OBEPIENCE
SCH00L," ANP...
Hvað um það, þetta er próf- HVAÐ?!?
skfrteinið mitt úr „Hlýðni-
þjálfunarskóianum Vaski“, og