Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1976 25
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáaugiýsingar — smáauglýsingar
Ný, ódýr dönsk teppi.
Teppasalan, Hverfisg. 49, s.
19692.
Til sölu
Hobart rafsuðuvél 410 amp.
með nýrri 90 ha. BMC diesel
vél. Þarfnast litils háttar
frágangs á rafkerfi rafals.
Uppl. i sima 99-3148 eftir
kl. 6 i dag og á morgun.
Ný kjólasending
Stuttir og síðir kjólar. Allar
stærðir. Gott verð.
Dragtin, Klapparstig 37.
Hárgreiðslustofan
Hrund
hefur opnað að Auðbrekku
53. Pantanir í síma 44088.
Danskur kokkur
Vanur sjómennsku óskar eftir
vinnu á fiskiskipi. Uppl. í
síma 37423 eftir kl. 6.
Ráðskona óskast
í mötuneyti. Upplýsingar í
síma 261 34.
I húsnæöi :
f / óoð/ J
Til leigu
í Innri-Njarðvík 3ja herb.
íbúð. Uppl. í síma 73356.
Sandgerði
Til sölu 3ja herb. eldra
einbýlishús i mjög góðu
ástandi. M.a. nýleg eldhús-
innrétting. Girt og ræktuð
lóð.
Fasteignasalan Hafnargötu
27 Keflavik. Sími 1420.
I.O.O.F. 5 III 1581 1 1 18’/2 III
□ HELGAFELL
597611 117 VI. —2
Sálarrannsóknarfélag
íslands
Aðalfundur
kvennadeildar S. R.F.Í. verður
haldinn fimmtudaginn 18.
nóv. kl. 20.30 að Hallveigar-
stöðum. Eftir aðalfundarstörf
verður sagt frá fræðsluviku
alþjóðasambands sálarrann-
sóknarfélaga í Englandi sl.
vor.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag
íslands
vegna forfalla brezka miðils-
ins Margaret Wilson heldur
Guðmundur Einarsson, er-
indi að Hallveigarstöðum
fimmtudaginn 1 1. nóv. kl.
20.30 sem hann nefnir
..Hlutskyggni og fornleifar".
Rætt um fornminjafund, sem
getur breytt (slendingasög-
unni. Félagsmenn geta tekið
með sér gesti.
Stjórnin.
Sálarrannsóknafélag
Suðurnesja
heldur fund að Vik, Keflavík,
fimmtudaginn 11. þ.m. kl.
8.30.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag-
ið í Hafnarfirði
minnist látinna á fundi i Iðn-
aðarmannahúsinu i Hafnar-
firði i kvöld er hefst kl.
20:30. Dagskrá: Séra Björn
Jónsson Akranesi og Ingimar
Jóhannésson kennari flytja
ræður og Guðmundur
Guðjónsson syngur einsöng
með undirleik Sigfúsar
Halldórssonar tónskálds.
Stjórnin.
Nýtt lif
Unglingasamkoma i Sjálf-
stæðishúsinu, Hafnarfirði í
kvöld kl. 20.30. Ungt fólk
talar og syngur. Beðið fyrir
sjúkum. Líflegur söngur. Allir
velkomnir.
Farfugladeild
FðeykjavíKur
Mynda- og spilakvöld verður
föstudaginn 12. nóv kl. 20. i
Farfuglaheimilinu. Laufásvegi
41 Farfuglar
Aðalfundur
Félags einstæðra foreldra
verður á Hótel Esju mánu-
dagskvöld 15. nóv. kl. 21.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Jólakort FEF afhent á fundin-
um.
Stjórnin.
Kvenfélagið Keðjan
heldúr fund í kvöld að Ás-
vallagötu 1. Tízkusýning.
Stjórnin.
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Filadelfia
Almenn æskulýsðssamkoma
í kvöld kl. 20.30. Æskufólk
talar og syngur. Samkomu-
stjóri Stefán Ingvason.
raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Bátur
1 50 tonna stálskip 5 ára gamalt er til sölu
og afhendingar fyrir næstu mánaðamót,
skip og allur búnaður í fyrsta flokki.
Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7.
Sími 14120.
fundir — mannfagnadir
Borgfirðingafélagið
í Reykjavík
býður öllum eldri Borgfirðingum til kaffi-
drykkju og skemmtunar sunnudaginn 1 4.
nóv. kl. 14.00 í Domus Medica. Stjórnin.
Neytendasamtökin
Munið ráðstefnu Neytendasamtakanna
að Hótel Esju, laugardaginn 13. nóv. kl.
10—18.
€Jcfnc/aníffHú6Wi nn
édim
heldur árshátíð að Hlégarði í Mosfells-
sveit föstudaginn þann 26. þ.m. og hefst
með borðhaldi kl. 19.15.
Upplýsingar hjá Ágústu Bárðardóttur, eða
í síma 18268.
Stjórnin.
— Oslóar-
samkomulagið
Framhald af bls. 31
mikilvægur kostur samkomulags-
ins, eftir frækilega frammistöðu
íslenzku landhelgisgæzlunnar,
sem og friður um framkvæmd
fiskverndaraðgerða, sem fólust í
friðunarsvæðum og veiðireglum,
m.a. um veiðarfæri, sem Bretar
undirgengust. Veiðisókn þeirra
og aflamagni vóru skorður settar,
sem tryggði verulega skertan afla'
þeirra. Mestu máli skipti þó sú
viðurkenning á íslenzkum rétti til
200 mflna fiskveiðilögsögu, sem
samkomulagið fól í sér. Gils
Guðmundsson segir að vísu að
Bretar hefðu hvort eð er gefizt
upp eftir í hæsta lagi nokkra
mánuði. En samningurinn var
aðeins gerður til nokkurra
mánaða. Breytt afstaða Breta og
EBE á þessum tíma (til eigin út-
færslu) og þróun hafréttarmála
hefur verið okkur í vil, það er
rétt, enda fyrirséð.
Ráðherrann sagði það sitt mat,
að eðlilegra hefði verið að leggja
Óslóarsamkomulagið fyrr undir
dóm Alþingis. A hitt bæri þó að
líta að ríkisstjórnin hefði fyrir-
fram tryggt sér mikinn meiri-
hluta fyrir samkomulaginu, og
fordæmi væri fyrir þessari máls-
meðferð, m.a. I tíð vinstri stjórn-
ar.
Ráðherra vék litilsháttar að
Natóummælum Gils Guðmunds-
sonar, sem væri gamalrætt mál.
Gils skeiðaði gjarnan bezt þegar
hann kæmi slfkri umræðu við.
Mátti af orðum ráðherra draga þá
ályktun að þetta skeið væri þó
liprara nokkuð en var f tfð fyrr-
verandi .stjórnar. ___........ ,
- Jóhann
Hafstein
Framhald af bls. 21
son, utanríkisráðherra. Þeim
ber þakkir og heiður.“
Samkomulagið, sem nú er hér
til umræðu, er grundvallað á
fiskveiðilögsögu Islendinga
innan tvö hundruð mílna, sem
kveðið er á um í hinni fslenzku
reglugerð frá 15. júlf 1975.
I upphafi var nokkuð deilt
um það í blöðum, að rétt hefði
verið að kalla saman Alþingi
áður en að samkomulagið var
staðfest og var því jafnvel hald-
ið fram að annað væri stjórnar-
skrárbrot. Slíkt hafði að sjálf-
sögðu við engin rök að styðjast
og f langri umræðu um staðfest-
ingu samkomulagsins hér á Al-
þingi við fyrstu umræðu máls-
ins var lítið að þessu vikið, þó
að hins vegar háttvirtur annar
þingmaður Austfirðinga og ef
til vill einhverjir fleiri hafi tal-
að um það, að eðlilegra hefði
verið að bera málið fyrst undir
samþykkt Alþingis, en stjórnar-
skrárbrot í því sambandi
nefndi hann hvergi. Það gerði
þessi háttvirti þingmaður held-
ur ekki á sameiginlegum fund-
um, sem haldnir voru um málið
áður í utanríkismálanefnd og
landhelgisnefndinni.
Það hefur hins vegar verið
vefengt, að brezka rfkisstjórnin
hafi fallizt á að viðurkenna tvö
hundruð mflna fiskveiðiland-
helgina við Island með Oslóar-
samkomulaginu svokallaða. En
hvað segir í 10. grein samkomu-
lagsins? : „Samingur þessi skal
gilda f sex mánuði frá gildis-
töku. Eftir að aamningurinn
fellur úr gildi, munu brezk skip
aðeina stunda . yeiðar.. á. Þ.ví
svæði, sem greint er i hinni
islenzku reglugerð frá 15. júlf
1975, í samræmi við það, sem
samþykkt kann að vera af Is-
lands hálfu.“
Augljósari viðurkenningu á
tvö hundruð mflna fiskveiðilög-
sögu okkar tel ég ekki vera
hægt að fá. Bretar segja berum
orðum, að eftir að samningur-
inn fellur úr gildi, muni brezk
skip aðeins stunda veiðar á því
svæði sem greint er i hinni fs-
lenzku reglugerð frá 15. júlí
1975, í samræmi við það, sem
samþykkt kann að verða af Is-
lands hálfu. Með öðrum orðum,
þeir munu ekki veiða innan tvö
hundruð mflna fiskveiðilög-
sögu okkar nema með sam-
þykki okkar. Er þetta ekki við-
urkenning á þessari tvö hundr-
uð mflna landhelgi, við einir
ráðum því, hverjir veiða þar,
mikið eða lítið eða ekkert. Nú
liggur það lfka fyrir, að Bretar
hafa lýst þvf yfir, að ef að Efna-
hagsbandalagið ekki ákveði tvö
hundruð mflna efnahagslög-
sögu innan sinna vébanda, þá
munu þeir einir færa út efna-
hagslögsögu sína f tvö hundruð
mílur. En þessa ákvörðun um
tvö hundruð mflna efnahags-
lögsögu Efnahagsbandalagsins
hefur Efnahagsbandalagið nú
tekið. Það liggur einnig fyrir,
að önnur rfki, sem miklu máli
skipta, hafa ákveðið að færa
fiskveiðilögsögu sína út í tvö
hundruð mflur, bæði Bandarík-
in, Noregur, Mexíkó og fleiri,
fyrir utan þau mörgu riki, sem
þegar höfðu tvö hundruð mflna
lögsögu. Verður með nokkru
móti haldið fram, að undir slík-
um kringumstæðum geti komið
til greina frekara ofbeldi af
Bretlands hálfu innan okkar
fLskveÍðilQgsögu? RéUW.Qkkar
er að fullu og öllu viðurkennd-
ur.
Hitt er svo vitað mál og hefur
lengi verið vitað; að Bretar og
Efnahagsbandalagið fyrir
þeirra hönd mundu óska eftir
þvi, að Bretar og ef til vill önn-
ur ríki bandalagsins fengju að
njóta einhverra gagnkvæmra
réttinda hér, að þeir fengju að
njóta hér einhverra fiskveiði-
réttinda gegn því, að við nytum
þeirra réttinda innan þeirra
efnahagslögsögu eða fiskveiði-
lögsögu, sem við gætum metið
þess virði. Að sjálfsögðu, er það
í fullu samræmi við vilja alls
Alþingis frá 1972 15. febrúar og
hefur ætfð verið fylgt þeirri
stefnu af fyrrverandi rfkis-
stjórn og núverandi rfkisstjórn,
að vitaskuld væri sjálfsagt og
rétt að ræða við Efnahags-
bandalagið, ef það óskaði þess
og hlýða á, hvaða réttindi þeir
gætu boðið upp á, en við mund-
um að sjálfsögðu aldrei semja
um nema gagnkvæm réttindi
eða þau réttindi sem við tslend-
ingar teldum okkur f hag að
semja um. Reynslan af sam-
komulaginu, sem við höfum nú
notið í nokkra mánuði, það er
að segja frá 1. júní, sýnir einnig
að veiði Breta er um það bil
helmingi minni en hún var í
fyrra á sama tfma undir þeirra
herskipavernd, þrátt fyrir hina
djarfhuga framkomu land-
helgisgæzlu okkar. Friðunar-
svæðin eru algjörlega viður-
kennd, en einmitt innan þeirra
léku þeir sér að þvi að láta
brezka togara veiða undir her-
skipaverndinni, og gengið er
inn á að hætta smáfiskveiðum
eða hlíta þar sömu skilmálum
og Islendingar og sömu skilmál-
um varðandi möskvastærð.
.....Ný sjL^j pg ekkiMfa.þ.qssi pyð
fleiri, herra forseti, en meiri-
hluti utanríkismálanefndar
leggur eindregið til, að sam-
komulagið verði staðfest
óbreytt. Takk fyrir.
Varnaðar-
orð gegn
reykingum
EINS og frá hefur verið skýrt
hefur Takmark, hið nýja
tóbaksvarnablað krabbameins-
samtakanna, efnt til sam-
keppni meðal nemenda á
grunnskólastigi um varnaðar-
orð gegn reykingum.það er
stuttar markvissar málsgrean-
ar, sem nota megi sem auglýs-
ingatexta eða slagorð f bar-
áttunni gegn reykingum og
fyrir rétti þeirra, sem reykja
ekki.
Þrenn verðlaun verða veitt:
Segulbandstæki, vasatölva og
útvarpstæki, samtals að verð-
mæti um 50 þús. kr.
Fjöldi tillagna hefur þegar
borizt, en Mbl. hefur verið beð-
ið að vekja athygli á, að tillög-
ur, sem hafa ekki enn verið
sendar, þarf að póstleggja eigi
siðar en eftir næstu helgi.
Heimilisfang Takmarks er að
Suðurgötu 24, Reykjavfk.
Nánari upplýsingar um sam-
keppnina er að finna f 1. tbl.
Takmarks, sem dreift hefur
verið meðal nemenda í 6. — 7.
bekk grunnskóla um land allt.
Einnig má snúa sér til skrif-
stofu Krabbameinsfélags
Reykjavikur.
. 111.. i j.. >,, ^,, ..., rr