Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÖVEMBER 1976 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinria Skrifstofustarf Starfskraftur, vanur vélritun og almenn- um skrifstofustörfum óskast strax. Vinnu- tími frá kl. 1 3 — 1 7 alla virka daga. Umsóknir um starfið sendist í pósthólf 39 Rvk. fyrir fimmtudaginn 18. nóvember 1 976. Aukastarf Óskum eftir að ráða aðstoðarfólk við móttöku auglýsinga kl. 14.00—1 8 00 á miðvikudögum og kl. 14.00—18.00 á föstudögum a.m.k. til áramóta. Upplýsingar gefnar kl. 14 —16 í dag á auglýsingadeild (ekki í síma) 23ja ára stúlka með stúdentspróf frá máladeild M .H. ósk- ar eftir atvinnu sem fyrst. Tilboð óskast send til Mbl. merkt: M — 2680 Atvinna Stúlka vön afgreiðslustörfum óskast strax (ekki yngri en 20 ára). Uppl. frá kl. 2—4 í dag og næstu daga. Sælacafé, Brautarholti 22. Skrifstofustarf Við óskum eftir starfsmanni til launaút- reiknings og almennra skrifstofustarfa. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. Skrifstofa Rannsóknast. atvinnuveganna Næturvarðarstarf óskast Upplýsingar í síma 401 88 fyrir hádegi. Utanríkisráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa í utanríkisþjónustunni frá og með 1. janúar 1977. Umsækjendur verða að hafa góða kunn- áttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu öðru tungumáli. Fullkomin vélritunar- kunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráðuneytinu má gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til starfa í sendiráðum íslands erlendis þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf verða að hafa borist utanríkisráðuneytinu, Hverfis- götu 115, Reykjavík, fyrir 20. nóvember 1 976. Utanríkisráðuneytið. raöauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Tilboð óskast í bifreiðar, sem skemmst hafa í bifreiðaróhöppum. Land Rover dísel Ford Bronko Willis jeppi (8 cil. vél) Gas jeppi dísel Vauxhall Viva Ford Cortina 1 600 XL V.W. Volga Skoda 1000 MB Singer Vouge Volvo 144 sjálfskiptur Áraerð. 1971 1973 1972 1972 1974 1966 1974 1966 1971 Bifreiðarnar verða til sýnis að Smiðshöfða 17, Reykjavík föstudaginn 12. 1 1. 1 976 kl. 1 2 — 1 7. Tilboðum sé skilað til Samvmnutrygginga, Bifreiðadeild fyrir kl. 1 7 mánudaginn 1 5. nóv. 1 976. 1976 Nauðungaruppboð að kröfu skiptaréttar Kópavogs verður haldið nauðungaruppboð á vélum, tækjum, verkfærum margs konar og efnisbirgðum, eign þrotabús Trésmiðjunnar Ás h.f. Kópavogi, í fyrrverandi starfsstofu að Auðbrekku 55, jarðhæð, miðvikudaginn 1 7. nóvember 1 976 kl. 1 4. Það sem selt verður er m.a.. Sievers-skápapressa, Huber-lakksprauta, bandpússvél (F.R.B), Panhans-kantpressa, Omac-tvíblaðasög, afréttari (Sem F4L), Scheicher-fjölbor, spóna-pressa, Steinhöj-loftpressa, Hilti- naglabyssa, Eto-spónsög, ýmis rafknúin handverkfæri o.m.fl. Uppboðsskilmálar og listi yfir það sem selt verður liggur frammi á bæjarfógetaskrifstofunni að Hamraborg 7. Sölumunir verða trl sýnis á uppboðsstað, Auðbrekku 55, laugardaginn 1 3. nóvember n.k. kl. 14 — 16. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Kópavogi. Ólafur St. Sigurðsson héraðsdómari. tilkynningar Bygg-ung — Kópavogi Ákveðið hefurverið að skrifstofa félagsins að Engihjalla 3 verði framvegis opin mánudaga, miðvikúdaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 1—5. Þriðjudaga kl. 1—6.30. Stjórnin. Tilkynning til söluskattsgreiðenda. Athygli söluskattsgreiðenda skal vakin á því, að gjalddagi söluskatts fyrir október- mánuð er 16. nóvember. Ber þá að skila skattinum til innheimtumanna ríkissjóðs ásamt söluskattsskýrslu í þríriti. Fjármálaráðuneytið 10. nóvember 1976. húsnæöi óskast Skrifstofuhúsnæði með aðstöðu fyrir lager óskast. Æskileg stærð um 100 fm. Tilboð sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Heildverslun — 2633". Rúmgott upphitað geymsluherbergi óskast. Mætti vera bílskúr í Vesturbænum eða sem næst Bændahöllinni. Búnaðarfélág íslands, sími 19200. Norðurland vestra Sauðárkrókur Aðalfundur Sjálfstæðisfélags Sauðárkróks verður haldinn í Sæborg. Aðalgötu 8, Sauðárkróki föstudaginn 12. nóv. n.k. kl. 20.30 síðdegis. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Inntaka nýrra félaga. Önnur mál. Stjórnin. Akureyringar — Eyfirðingar Fyrirhuguð félagsvist sjálfstæðisfélaganna frestast um eina viku, til 1 8. nóv. Sjálfstæðisfélögin á Akureyri Akureyringar Vörður F.U.S. boðar tilalmenns fundar föstudaginn 12. nóvember n.k. kl. 20:30 i Kaupvangstræti 4. Halldór Blöndal ræð- ir um stjórnmálaviðhorfið og starfsemi og skipulag Sjálfstæðisflokksins í Norður landskjördæmi eystra. Fundarstjóri Anders Hansen, formaður Varðar F. U.S. Varðarfélagar eru hvattir til að fjölmenna. Stjórnin. Aðalfundur Hvöt félag sjálfstæðiskvenna heldur aðalfund fimmtudagínn 1 1 nóv. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsínu við Bolholt. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Keflavík — Keflavík Aðalfundur Heimis FUS i Keflavik verður haldinn i Sjálfstæðis- húsinu n.k. fimmtudag kl. 2030. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Umræður um utanrikismál. Helgi Hólm flytur framsögu- erindi og stýrir umræðum. Stjórnin hvetur alla félaga Heimis til að sækja fundinn. Einnig eru nýir.félagar velkomnir. Stjórnin. Akureyri — nærsveitir Landssamband Sjálfstæðiskvenna og Vörn félag sjálfstæðis- kvenna á Akureyri, efna til opins fundar i Sjálfstæðishúsinu á Akureyri, laugardaginn 13. nóv. n.k. kl. 14. Umræðuefni: Áfengis- og fíkniefnamál Frummælendur: Úlfur Ragnarsson, lækn- ir, Sigurður J. Sigurðsson, form. Æskg- lýðsráðs, Jóhannes Bergsveinsson, lækn- ir, Guðmundur Gigja yfirmaður fikniefna- deildar lögreglunnar i Reykjavik. Auk frummælenda munu taka þátt i umræð- um og svara fyrirspurnum þeir Ófeigur Baldursson, lögreglumaður og Steindór Steindórsson, járnsmiður. Á fundinum mætir Sigurlaug Bjarnadótt- ir, form. Landssamband Sjálfstæðis- kvenna. Vörn, félag sjálfstæðiskvenna á Akureyri. Allir velkomnir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.