Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 40
AUGLVSINGASÍMINN ER:
22480
JWorjjimbtafcib
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JWorflun&Intii!*
FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1976
Júpiter
björtust
á himni
Unnt að skoða
tungl stjörn-
unnar í venju-
legum kíki
STJARNAN Júpiter er nú
bjartasta stjarnan að sjá frá
jörðu, en Júpiter sést um þess-
ar mundir f norðaustri mjög
lágt á himni. Stjarnan er mjög
áberandi nú vegna afstöðu
hennar gegnt sðlu, en um lág-
nættið er hún mjög hátt á iofti.
Þann 18. nóv. n.k. verður hún
alveg gagnstætt sóiu og þá
verður hún f hásumri á mið-
nætti.
Ef menn skoða Júpiter um
þessar mundir í litlum venju-
legum handkiki geta þeir séð
fjögur björtustu tunglin sem
sveima um Júpiter, en alls
sveima 14 tungl um hnöttinn.
Júpiter er nú 5 sinnum
lengra frá sólu en jörð, en fjar-
lægðin frá Júpiter til Jarðar er
600 milljón kílómetrar. Á
næstunni verður unnt, ef
skyggni leyfir, að sjá myrkva á
tunglum Júpiters.
Fjórir vaskir á Seltjarnarnesinu, Gunni, Ari, össi og Óli, sem ber
hlassið á herðum sér og veinar af Iffs og sálar kröftum. Þeir eru allir í
Valhúsaskóla og f bekkjarskrám eru þeir skráðir á virðulegan hátt
Gunnar G. Gunnarsson, Ari Agnarsson, Örn Falkner og Ólafur Gunnar-
sson. Þeir eru þarna á leiðinni f skólann og vildu bjóða góðan daginn á
sinn hátt. Ljósmynd Mbl. Kristinn Ólafsson.
Var Hamra-
nesinu sökkt?
Hæstiréttur sýknar trygg-
ingafélagid af kröfum eigenda
StÐDEGIS f gær féll f Hæstarétti
dómur f Hamranesmálinu svo-
kaliaða. Það mál er tilkomið
vegna sprengingar, sem varð f
togaranum Hamranesi f Jökul-
dýpi 18. júnf 1972 með þeim af-
leiðingum að skipið sökk. Eigend-
ur Hamraness hófu málarekstur
gegn Almennum tryggingum hf.
og kröfðust tryggingabóta að upp-
hæð 17.3 milljónir króna auk
vaxta og kostnaðar. Aimennar
tryggingar kröfðust sýknu á þeim
forsendum, að margt benti til
þess að sprengingin f skipinu
hefði orðið af mannavöldum en
ekki vegna tundurdufls eins og
eigendurnir vildu halda fram.
Allavega hefði skipstjórinn sýnt
svo mikla vanrækslu f þvf að
bjarga skipinu eftir að sprenging-
in varð, að það nægði til sýknu. 1
íslendingur-
inn er ennþá
þungt haldinn
UTANRÍKISRÁÐUNEYTIÐ
hafði í gær litlar viðbótarupplýs-
ingar fengið um slys það í Parfs
s.I. sunnudagskvöld, þegar ungur
Islendingur féll af 5. hæð húss
þar í borginni og niður á götu.
Liggur maðurinn mjög alvarlega
slasaður á sjúkrahúsi í París.
Hann heitir Guðmundur Magnús-
son og er leikari að atvinnu.
héraðsdómi voru Almennar
tryggingar hf. sýknaðar af kröf-
um eigenda togarans og f dómi
Hæstaréttar f gær er tryggingafé-
lagið ennfremur sýknað af kröf-
um eigendanna, en þeir áfrýjuðu
málinu til Hæstaréttar.
I vörn sinni fyrir réttinum hélt
lögmaður Almennra trygginga
því fram eins og fyrir héraðs-
dómi, að margt benti til þess að
sprengingin hefði orðið af manna-
völdum og skipstjórinn hefði sýnt
mikla vangá við björgun skipsins
eftir atburðinn. Lögmaður Al-
mennra trygginga var Guðmund-
ur Pétursson hrl. en lögmaður
eigenda Hamraness var Kristinn
Sigurjónsson hrl. Eftir ítarlega
rannsókn málsins fékk ríkissak-
sóknari gögn málsins í sínar hend-
ur. Sá ríkissaksóknari ekki
ástæðu til að höfða opinbert refsi-
mál á hendur eigendum skipsins.
Dómsorð Hæstaréttar í málinu
voru þessi: Stefndi Almennar
Framhald á bls. 22
1400 ríkisstarfemenn 1
BHM boða ynmustöðvun
Ræða launa-
mál á fundum
n.k. mánudag
1400 rfkisstarfsmenn f Bandalagi
háskólanranna munu leggja niður
vinnu n.k. mánudag og ræða
launamál sfn, sagði Jón Hannes-
son formaður launamálaráðs
BHM, en Jón sagði að þessi
ákvörðun næði til flestra félags-
manna, sem alls eru 17. Hér er
m.a. um að ræða kennara f HI,
menntaskólunum og öðrum fram-
haldsskólum, verkfræðinga,
náttúrufræðinga, sjúkraþjálfara,
bókasafnsfræðinga, viðskipta- og
hagfræðinga og lögfræðinga.
Sagði Jón að fólk héldi fundi á
vinnustöðum til þess að ræða
frekari aðgerðir og stöðu i launa-
málunum. Þá kvað hann launa-
málaráð ætla að verða við óskum
aðildarfélaga um að halda fund
þann dag og verður hann f Súlna-
sal Hótel Sögu og hefst kl. 13.30.
Jón sagði að þar myndi launa-
málaráð leggja fram frekari gögn
varðandi launamálin, en þessa
vinnustöðvun kvað hann fyrst og
fremst vera til komna vegna
launamála og þá i beinu frairt-
haldi af endurskoðunarkröfu
BHM frá 9. sept s.l., en sú krafa
hefu ekki fengið þá afgreiðslu
sem vonir stóðu til, sagði Jón.
Bændur eiga eft-
ir ad fá um 20%
af launum sínum
Engin stefna til í landbúnaðarmálum hér
— segir formaður Stéttarsambands bænda
— EF EKKI verður breyting á
stöðu þessara mála á næstu dög-
um er ljóst að sláturleyfishafar
geta ekki gert að fullu upp við
bændur fyrr en eftir áramót. Ég
veit ekki hvort fólk almennt gerir
sér grein fyrir hversu miklar upp-
hæðir hér er um að ræða fyrir
bændur, en mér telst til að Sauð-
fjárbændur eigi nú inni hjá slát-
urleyfishöfum vegna vangreiddra
sauðfjárafurða frá haustinu 1973
um 20% af launum sfnum, sagði
Gunnar Guðbjartsson, formaður
Stéttarsambands bænda, er blaðið
ræddi við hann I gær f framhaldi
af frétt blaðsins um hversu mikið
bændur ættu eftir að fá greitt
fyrir sauðf járafurðir frá haustinu
1975.
— Því miður er engin stefna til
í landbúnaðarmálum okkar Is-
lendinga og þetta stefnuleysi
kemur meðal annars fram í þess-
um vandræðum, sem nú hafa
skapast. Stjórnvöld hafa ekki sýnt
neinn áhuga í þá átt að móta þá
stefnu þrátt fyrir að bændasam-
tökin hafi komið með tillögur.
Það hefur ekki verið hlustað á
þær, sagði Gunnar og tók fram að
hugmyndir bændasamtakanna
hefðu á sínum tlma birst í frum-
varpi að lögum um breytingar á
framleiðsluráðslögunum. Þar
hefði verið gert ráð fyrir að samið
yrði beint við ríkisvaldið um verð-
lag á landbúnaðarafurðum, þann-
ig að hægt væri að semja samhliða
Framhald á bls. 22
United Artists gefur
út Gunnar Þórðarson
BANDARlSKI umboðsmaðurinn,
Lee Kramer, sem nýlega gerði
samning við Gunnar Þórðarson
tónlistarmann um útgáfu á
hljómplötum með tónlist hans,
hefur nú selt hinu kunna banda-
rfska útgáfufyrirtæki United Art-
ists, útgáfuréttinn að hljómplötu
þeirri sem Gunnar gaf út hér
heimá s.l. haust og nefndist
Gunnar Þórðarson. Þar söng
Gunnar sjálfur alla texta plöt-
unnar á ensku, en bæði lög og ljóð
eru eftir Gunnar. Framh á bls. 22
Eg kem með opinn huga
99
99
segir Gundelach sem
væntanlegur er í dag
FINN Olav Gundelach, sem
ræða mun fyrir Efnahags-
bandalag Evrópu við þá Einar
Ágústsson utanrfkisráðherra
og Matthfas Bjarnason, sjávar-
útvegsráðherra er væntanlegur
til landsins sfðdegis f dag, en
viðræðufundur er ráðgerður á
morgun, föstudag, f Ráðherra-
bústaðnum. Gundelach kemur
við þriðja mann og f viðtali við
Morgunblaðið f gær sagði hann,
að hann kæmi með opinn huga
til þess að kynnast sjðnarmið-
um Islendinga og til þess að
kynna sjónarmið EBE og hina
nýju fiskimálastefnu þess.
Gundelach sagði að viðræð-
urnar við íslenzku ráðherrana
yrðu almennar og ekki yrði um
samningaviðræður að ræða.
Um það hvort hann teidi að
unnt yrði að hefja samningavið-
ræður og hvenær sagðist hann
ekkert geta sagt fyrr en eftir
fundina í Reykjavík. Við snú-
um nú við blaði í sögubókinni
— sagði Gundelach — og látum
liðið vera gleymt. Hann sagðist
ekki búast við öðru en að
samningaviðræður færu fram
— tveir nágrannar eins og ís-
land og EBE hlytu að geta
ræðst við, en hverjar niðurstöð-
ur þeirra samningaumleitana
yrðu væri allt annað mál. „Ég
kem með opinn huga og vil
heyra fslenzk sjónarmið og fá
leyfi til þess að skýra akkar,“
sagði Gundelach. „Vonast ég til
þess að þvf verði unnt að
gleyma þvf sem áður hefur
gerzt og menn lfti með gagn-
kvæmri sanngirni á málin."
Finn Olav
Gundelach