Morgunblaðið - 11.11.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. NÓVEMBER 1976
11
um að sú tilskipun sé ekki komin
frá ráðherra, heldur runnin und-
an rifjum annarra hugmynda-
fræðinga. Þar sem við erum á
svæði ríkisveitu þá teljum við
Rarik skylt að sjá okkur fyrir
orku á sambærilegu verði og aðrir
landsbúar fá hana. Meðan við
höfum ekki nema olíu frá Svarta-
háfi, og meðan hægt er að selja úr
landi á litlu verði orku, sem við
annars gætum notað, þá finnst
mér ekki rétt á málum haldið. Ég
er ekkert á móti stóriðju, en ég tel
það samt furðulega hagfræði, að
það skuli vera hagkvæmara að
slefa með olíu frá Svartahafi til
hitunnar og selja útlendingum
svo billega eigin orku, heldur en
að nota hana til hitunar húsa og
raflýsinar. Ég skil ekki hag-
fræðina sem þar liggur að baki.
Iðnaður undirstaða
atvinnulffs.
— Stórt mál á öllum tímum
fyrir okkur er að iðnaðurinn hér
geti blómgazt og vaxið. Hér hafa
verið gerðir ótrúlegir hlutir á
skömmum tíma, en það er álit
mitt að það taki 2—3 kynslóðir að
koma iðngreinum á traustan
grundvöll, bæði hvað snertir
markaði og fjárfestingu. Stjórn-
völd þurfa því að gefa iðnaðar-
málum góðan gaum. Það þarf að
byggja landið betur upp og dreifa
fólki um það, en þar mun iðnaður-
inn eiga eftir að koma mikið við
sögu.
— Jú, það má segja það að
Egilsstaðir hafi byggzt upp á
bjartsýni og dugnaði fólksins
sjálfs sem hér býr en ekki fyrir
framtakssema eða skipulag stjórn-
valda. Það er út af fyrir sig gott,
því þá þykir fólkinu vænna um
staðinn sinn. Alla vegana á þetta
þorp eftir að búa lengi að fram-
taki frumbyggjanna, sagði
Guðmundur að lokum.
— Iðnkynning á Egilsstö
♦*• « • •
Helgi Asgrfmsson skrifstofu-
stjóri.
Áform
um stækkun
— Já, það hefur verið talað um
að færa út kvíarnar, en það hafa
þó ekki verið teknar neinar
ákvarðanir í þvf sambandi, held
ég megi segja. Eins og er höfum
við næg verkefni, og eigi afköstin
að verða öllu meiri, þá er það
óumflýjanlegt að stækka húsnæð-
ið og fjölga starfsmönnum. Nú
starfa hjá okkur frá 12 og upp í 20
manns, og árleg velta er um 100
milljónir. Að vfsu er éinhver hluti
þeirrar veltu fölsk, þvf innifalin
er aðkeypt vinna.
— Ég tel að það sé framtíð f
þessum húsum. Það líkar öllum
vel við þau og ég held við eigum
eftir að selja þau víðar um land,
en hingað til hefur þetta verið svo
til eingöngu bundið við Aust-
firðina. Þess vegna hlýtur að
, verða stækkun hjá þessu fyrir-
tæki, en annars ætti maður að spá
sem minnst um framtíðina, þvf
það veit víst enginn hvað hún ber
í skauti sér. En hvað um það, ég
tel framtíð fyrirtækisins vera
bjarta. —ágás
HUGBORG Hjartardóttir (önnur frá vinstri) og Vigdfs Guðjóns-
dóttir (dökkklædd, snýr baki f Ijósmyndarann) hafa haft forystu
f barometerkeppni Bridgefélags kvenna mest alla keppnina.
Vigdís og Hug-
borg enn efstar
EFTIR sex kvöld, 24 umferðir f
barometerkeppni Bridgefélags
kvenna — er staða efstu para
þessi:
Stig
Vigdís Guðjónsdóttir —
Hugborg Hjartardóttir 3718
Sigrún Isaksdóttir —
Sigrún Olafsdóttir 3694
Kristín Þórðardóttir —
Guðríður Guðmundsdóttir
3666
Sagríður Pálsdóttir —
Ingibjörg Halldórsdóttir 3636
Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrfmsdóttir
3595
Júlíana Isebarn —
Margrét Margeirsdóttir 3592
Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsdóttir
3567
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Ingunn Bernburg 3538
Sigríður Bjarnadóttir —
Margrét Ásgeirsdóttir 3483
Ólafía Jónsdóttir —
Ingunn Hoffmann 3462
Meðalskor: 3264 stig.
Næstu 4 umferðir verða spil-
aðar í Domus Medica mánudag-
inn 15. nóv. n.k., og hefst spila-
mennskan kl. 19,30 stundvís-
lega.
Reykjanesmót
í sveitakeppni
Undankeppni Reykjanes-
mótsins f sveitakeppni hefst
sunnudaginn 14. nóv. n.k. f
Skiphól, Hafnarfirði, kl. 13.00
stundvfslega.
r
Sveit Armanns
efst eftir
eina umferd
EINNI umferð er nú lokið f
hraðsveitakeppni Bridgefélags
Kópavogs og er staða efstu
sveita þessi:
Sveit Ármanns J. Lárussonar
646
Sveit Erlu Sigurjónsdóttur 602
Sveit Matthíasar Andréssonar
601
Sveit Bjarna Sveinssonar 589
Sveit Péturs Helgasonar 548
Sveit Rúnars Magnússonar 548
Sveit Óla M. Andreassonar 546
Spilað er í tveim 7 sveita riðl-
um.
Naum forysta
sveitar Sævars
í Firðinum
RÖÐ efstu sveita eftir 2 um-
ferðir f sveitakeppni Bridgefé-
lags Hafnarf jarðar.
Sveit Sævars Magnússonar 31
stig
Sveit Þorsteins Þorsteinssonar
30 stig
Sveit Bjarna Jóhannssonar 24
stig
Næsta umferð verður spiluð
mánudaginn 15. nóv. kl. 20.00 í
Iðnaðarmannahúsinu í Hafnar-
fiðri.
Akureyringar
sigruðu
Húsvíkinga
UM sfðustu helgi sóttu Akur-
eyringar til Húsavfkur og spil-
uðu við heimamenn. Nfu sveit-
ir mættu frá hvoru félagi.
Lauk viðureigninni með sigri
Akureyringa sem hlutu 111 stig
á móti 69 stigum heimamanna.
Næsta keppni Bridgefélags
Akureyrar verður sveitakeppni
og hefst hún á þriðjudaginn
kemur. Spilað er í Gefjunar-
salnum og stendur skráning yf-
ir.
Bridge
umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
íbúð óskast
til leigu
Við leitum að:
Skemmtilegri 2ja — 4ra herbergja íbúð, sem
leigist til a.m.k. 2ja ára, fyrir ung reglusöm og
barnlaus hjón.
Við bjóðum
Öruggar mánaðargreiðslur og fyrirframgreiðslu
eftir samkomulagi ef óskað er.
Vinsamlegast hringið í síma 82733 eða
75145.
___myndiójan__
KÁSTÞÓRf
27133 —
27650
Miðvangur 60 fm
2ja herb íbúð á 7. hæð. Geymsla
og þvottahús í íbúðinni. Verð kr.
6. millj.
Hringbraut 80 fm
afar glæsileg 3ja herb. íbúð í
nýju fjórbýlishúsi. Verð 9,5
millj.
Skipholt 100fm
4ra berb. íbúð á 1. hæð ásamt
góðum bílskúr. Harðviðarklæðn-
ingar Verð 1 1 milljónir.
Austurberg 130fm
5 herb. íbúð á 4. hæð, ásamt
bílskúr. Harðviðarklæðning.
Vöhduð eldhúsinnrétting. Verð
1 2. millj.
Vegna mikillar sölu
undanfarna daga óskum
við eftir eignum af öllum
stærðum á söluskrá.
fisltiinsila Hlnrslrili 22
S. 27133 27BSI
Knutur Signarsson vidskiptafr.
Pall Gudjönsson vidskiptafr
Opið í dag
kl. 2—6
27500
Við Háaleitisbraut
2ja herb.
60 fm jarðhæð á góðum stað.
Við Vesturberg 2ja herb.
65 fm. 2 hæð, stórar svalir,
rúmgóð ibúð.
Við Stórholt 2ja herb.
60 fm. jarðhæð nýstandsett.
Sérhæðir
Raðhús í smíðum.
Einbýlishús í smíðum
Eignir í Kóp. Hafnarf. og
Mosfeltssveit.
Byggingartóðir.
Sumarbústaðalönd.
Opið til kl. 9 á kvöldin.
Laugarjd og sunnud. kl.
2—6.
Fasteignaviðskipti
Bankastræti 6, III. hæð.
Simi 27500.
Björgvin Sigurðsson, hrl.
Þorsteinn Þorsteinsson,
heimasini 75893.
Eignaval
í SMÍÐUM
2ja og 3ja herb. íbúðir í Hamraborg, Kópavogi.
Allar nánari uppl. og teikningar í skrifstofunni.
4RA OG 5 HERB.
íbúðir við Flúðasel t.b. undir tréverk og máln-
ingu í júní — júlí 1 977. Verð frá 6.950 þús.
RAÐHÚS VIÐ DALSEL
fokheld innan, fullgerð utan. Afhendast strax.
Verð 1 0 millj.
Eignaval s.f.,
Suðurlandsbraut 10
simar 33510 — 85650 — 85740,
lögm. Grétar Haraldsson hrl.
sölum. Sigurjón Ari Sigurjónsson.
í SMÍÐUM í 7 HÆÐA BLOKK
VIÐ KRUMMAHÓLA 10 í
BREIÐHOLTI III
Bygging hússins er hafin
íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk og máln-
ingu með frágenginni sameign, þó ekki lóð.
3ja herbergja, 77,7 fm
kr. 6.250.000,00
3ja herbergja, 82,1 fm.
kr. 6.450.000.00 1. ibúð.
Stærð ibúðanna er fyrir utan sameign. Greiðsluskilmálar: kr. 1 milljón
við samning. beðið eftir húsnæðismálaláninu, mismuninn má greiða
á 1 8 mánuðum. með jöfnum tveggja mánaða greiðslum.
Húsið fokhelt marz 1977, íbúðirnar afhendast í
október 1977, sameign fyrir 1. marz 1978.
Teikningar og upplýsingar á skrifstofu vorri.
Samningar & fasteignir,
Austurstræti 1 OA 5. hæð,
sími: 24850 — 21970 Heimasími 37272.
Sigurður Hjaltason viðskiptafr.
Fast
verð
2.
hæð