Morgunblaðið - 28.11.1976, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 28. NÓVEMBER 1976
23
| atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna \
Blikksmiðir Blikksmiððir eða menn vanir blikksmíði óskast til starfa strax. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu vorri Lækjargötu 1 2, Iðnaðarbanka- húsið, efsta hæð. íslenzkir aðalverktakar s. f. Skrifstofustarf Óskum að ráða starfskraft til vélritunar, símavörzlu, útreiknings toll- og verðlags- skýrslna o.fl. Umsóknir með upplýsingum sendist Mbl. fyrir n.k. miðvikudagskvöld merkt „Skrifstofa — 1 260" Getum bætt við nokkrum konum í heimasaum á vettling- um. Uppl. í Sjóklæðagerðinni h.f., Skúla- götu 51, sími 1 1 520 á mánudag.
Tæknifræðingur Iðnaðardeild Sambandsins Akureyri óskar eftir að ráða tæknifræðing til starfa sem fyrst. Reynsla í sambandi við hagræðing- arstarfsemi og vinnurannsóknir æskileg. Húsnæði til staðar. Vinsamlega sendið umsóknir til Iðnaðardeildar Sambandsins, Glerárgötu 28, Akureyri. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál.
Landsbanki íslands óskar að ráða, nú þegar, viðskipafræðing og einkaritara. Nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri. LANDSBANKI ÍSLANDS Tilraunastöðin á Keldum óskar að ráða mann til rannsóknarstarfa á sviði veiru og ónæmisfræði. Æskilegt er að umsækjandi hafi lokið prófi, í dýra- læknisfræði, læknisfræði eð líffræði. Nánari upplýsinqar qefur forstöðumaður í síma 1 7300.
Starfsmaður óskast til afgreiðslustarfa í skrifstofum fjármála- ráðuneytisins. Vélritunarkunnátta áskilin. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum óskast skilað til fjármálaráðu- neytisins, Arnarhvoli, fyrir 10. desember n.k. Fjármálaráðuneytið, 25. nóv. 1976.
Ritari óskast Félagssamtök óska að ráða ritara frá og með áramótum n.k. Áskilinn er góð kunnátta í vélritun og skjalavörzlu. Hér er um að ræða fjölbreytt og sjálfstætt skrif- stofustarf. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. merkt: „Sjálfstætt — 1 259", fyrir 2. des. Skrifstofustarf Tryggingarfélag vill ráða starfsfólk. Starfssvið: Vélritun og færslur á bókhaldsvél. Um- sóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skilist til afgreiðslu blaðsins fyrir 3. des. merkt „Tryggingar 2655".
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
Rafmagnshitakútar
Framleiðum og höfum á lager rafmagns-
kúta í eftirtöldum stærðum.
50 lítra Kr. 48.500.-
100 lítra Kr. 54.500 -
150 lítra Kr. 63.800 -
200 lítra Kr. 75.800 -
Sendum í póstkröfu hvert á land sem er
Blikksmidjan Grettir,
Ármúla 19, Reykjavík,
sími 81877.
Atvinnustarfsemi
— til sölu
Til sölu 2ja hektara land sunnan Hafnar-
fjarðar ásamt tilheyrandi húsum. Tilvalið
fyrir minkarækt, hænsnarækt eða annan
skyldan atvinnurekstur.
Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri.
húsnæöi óskast
Iðnaðarhúsnæði óskast
200—400 fm húsnæði fyrir matvæla-
iðnað óskast til kaups eða leigu. Tilboð
sendist Mbl. merkt: „iðnaðarhús —
1256".
húsnæöi i boöi
Skrifstofu- og
iðnaðarhúsnæði
sem má hólfa niður með léttum veggjum
er til leigu við Grensásveg frá áramótum
ca. 60—1 00 fm.
Tilboð sendist Mbl. merkt: „Grensásvegur
— 2598 ".
Lögfræði- og endurskoðunarstofa,
Laugavegi 18,
Ragnar Ölafsson, hrl.,
Ólafur Ragnarsson, hrl.
Húsmæðraskólinn
á Hallormsstað
tilkynnir:
Átta vikna vefnaðarnámskeið hefst við
skólann 1 6. janúar.
Átta vikna námskeið í sniðteikningu og
fatasaum hefst 14. marz. Upplýsingar
gefnar í skólanum.
Skólastjóri
Skrifstofuhúsnæði
Til leigu er skrifstofuhúsnæði að Dals-
hrauni 5, Hafnarfirði. Húsnæðið er 300
i fm. á 2. hæð. Leigist í einu lagi eða í
smærri einingum. Tilvalið fyrir teiknistof-
ur, endurskoðendur o.þ.h.
Upplýsingar í símum: 53332 og 53333.
4—5 herbergja íbúð
til leigu
í Árbæjarhverfi. Laus strax. Tilboð, sem
greinir fjölskyldustærð og leiguupphæð
sendist blaðinu fyrir 1 . desember n.k.
merkt: „Árbær — 6494."
Til leigu
verzlunarhúsnæði að Hjallabrekku 2
Kópavogi. Góð kjör.
Aðal Fasteignasala, sími 28888.
Til sölu
Scania Vabis 76 super með búkka, árg.
1966.
Man árg. '67, 10 — 215 dráttarbíll með
2ja öxla vagni.
Bryt X2 árg. 1967.
Nánari uppl. gefur Jón Tryggvason eftir
kl. 7 á kvöldin i síma 61226 Dalvik.
Aðalfundur
hraðfrystihúss Grundarfjarðar h.f. verður
haldinn í samkomusal félagsins laugar-
daginn 1 1. desember 1 976 og hefst kl. 4
e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Stjórnin.
Lífeyrissjóður
verkalýðsfélaganna
á Suðurlandi
auglýsir eftir umsóknum um lán úr sjóðn-
um. Umsóknarfrestur er til 10. des. n.k.
Nánari uppl. veita formenn félaganna og
skrifstofa sjóðsins, Eyrarvegi 15, Selfossi.
Stjórnin.