Morgunblaðið - 30.01.1977, Page 45

Morgunblaðið - 30.01.1977, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 30. JANUAR 1977 45 Sannleikurinn er sá, aö Island hefur aldrei átt eins sterka lands- liðsmenn eins og í dag og þeir eiga allt annað skilið en það van- traust sem þessi þjálfari hefur sýnt þeim. Það þarf ekki að telja upp marga af langsliðsmönnum okkar til að sjá hversu góða knatt- spyrnumenn Island á i dag, t.d. Ásgeir Sigurvinsson, sem hiklaust má jafna við Albert Guðmundsson, síðan Jóhannes, Guðgeir, Martein, Elmar, Inga Björn, Jón, Ölaf, Matthías já, og svona mætti lengi telja. Þessir menn myndu styrkja hvaða áhugamannalandslið sem væri í Evrópu í dag og þeir eiga skiiið góða og vel menntaðan þjálfara. Eða hvernig stendur svo á því að markhæsta framlínan i 1. deild féll ekki inní landsliðið okkar og Ingi Björn Albertsson, marka- kóngur 1. deildar, og nýkjörinn meðal mestu afreksmanna okkar i íþróttum á síðasta ári fékk aðeins að vera með i nokkrar mínútur í einum landsleik okkar? Einfald- lega vegna þess að þjálfarinn kann ekki að skipuleggja sóknar- leik, heldur er allt liðið látið leika varnarleik, þar á meðal sóknar- mennirnir, og líka Ásgeir Sigur- vinsson skotharðasti knattspyrnu- maður okkar i dag og treyst álukkuna með að skora mörk, sem sagt enginn skipulagður sóknar- leikur. Það hefðu margir íslenzkir 1. deildarþjálfarar náð betri eða allavega sama árangri með þess- um góðu mönnum okkar og þessi rándýri enski þjálfari. Og þennan þjálfara er K.S.I. að reyna að endurráða og hann hrópar um milljóna tilboð sem honum berst allsstaðar frá til að æsa stjórn K.S.I. upp, en það mátti lesa á íþróttasíðu Tímans að hann fengi einu sinni ekki starf hjá 4. deildarliði í.heimalandi sinu og ekki skrýtið þó hann hafi góðan tíma til að bera ýkjur upp á stjórn K.S.Í. og aðra þjálfara sem verið er að ráða hingað til lands. Stjórn K.S.I. getur látið þennan mann gera grin að sér og spilað. með þá peninga sem þeir hafa yfir að ráða, en hræddur er ég um að margir stuðningsmenn íslenskrar knattspyrnu séu þar ekki á sama máli. Með kveðju frá gömlum kna spyrnumanni E.H. meö: Roast beet, rækjöm. skinku, hangikjöti, reyktum laxi, eggjum og sild. Cocteilpinnar Kaftisnittur 1 /2 brauðsneiðar Heilar brauösneiöar Brauðtertur, 12 manna Kr 75 — Kr. 95- Kr. 330 — Kr. 530,— Kr. 3.800 — meö: Lambasteik Roast beef Grisasteik Kjúklingum Skinku Hangikjöti Laxi i maiones KALT BORÐ Rækjum i hlaupi Ávaxtasalati Itölsku salati Rækjusalati Kartöflusalati Hrásalati Cocteilsósu Remólaðisósu Ostabakka Siklarfötum, 2 teg Kexi Ávaxtakörfu Brauöi Smjöri Fyrir 25 manns Kr. 2.200 — Fyrir 30 manns Kr. 2.100,— Fyrir 40 manns Kr. 2.000 — Þessir hringdu . . . 0 Hvað er verðlaunað? Maður einn sem hefur nokkuð velt verðlagsmálum fyrir sér að undanförnu, hringdi og var all mikið niðri fyrir. Var hann aðal- lega heitur útí það sem skýrt hef- ur verið frá í fréttum að verðlags- stjóri hafi heiniilað hækkun álagningar á vörum, sem keyptar eru ódýrar inn. „Hvers konar kostatrlboð er þetta ákostnað neytenda? Og hvað segja kaup- menn urn að fá þetta í blöðin? Geta menn fylgst með því hvort þeir hafi keypt ódýrar inn eða ekki, þannig að það sé öruggt að þeir fái bara ekki hækkaða álagn- ingu á hvað sem er? Erþetta kannski brandari? Mér finnst alveg eins mega taka þetta sem brandara. Það mætti þó kannski beina þessu til græn- metisverzlunarinnar að hvetja þá til að kaupa ætar kartöflur ef þeir SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson I UNDANKEPPNI kvennameist- aramóts Sovétríkjanna, sem hald- in var í Poltava kom þessi staða upp í skák Fatalibekovu, sem hafði hvitt og átti leik, og Pjarnpu! i '//{'m u s \ 1 % I B ■ B A 4 1H I £\ W B B ts & JH H B JU & H lll h 40. IIxf6! — Hxf6, 41. Dg4+ — Kh8, 42. Dxc8! — Dxc8, 43. Hb8 — Hfl+, 44. Kh2 og svartur gafst upp. Það hefði hver karlkyns stór- meistari mátt vera hreykinn af fléttunni sem Fatalibekova hristi fram úr erminni í þessari skák. Millisvæðamótum kvenna í skák er nú nýlokið og komust eftirtaldar skákkonur áfram: Akhmilovskaja, Fatalibekova, Kozlovskaja og Tsiburdanidze (allar Sovétrikjunum), Lemaéko (Búlgaríu) og Kushnir (ísraei). fá hærri álagningu. Bln verðlags- Verður endanlegt vöruverð nokk- eftirlitið á sarnt að vera stofnun uð lægra þegar átagningin er sem ver hagsmuni neytandans. hækkuð?" Suðurveri StigahlíÖ 45 símar: 38890—52449 Röskur sendill óskast. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) simi 26600 ^DHUSIN ERU ODYR4RI Spyrjið, hringið eða skrifíð biðjið um litmyndabækling. hagi y Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Sími: (9I) 84585. Verslunin Glerárgötu 26, ^ Akureyri. ^ Sími: (96) 21507. / ... / J$ / / 'n ,4 / P á° / /<é ^ «T / ^ .4 4 / 4 4 .4 x / CF c4 ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.