Morgunblaðið - 01.02.1977, Page 4

Morgunblaðið - 01.02.1977, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 LOFTLEIDIR -E- 2 1190 2 11 88 (g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CARRENTAL grmm 24460 • 28810 íslenzka brfreiðaleigan Brautarholti 24. Sími27220 V.W. Microbus Cortinur ® 22 022 RAUDARÁRSTIG 31 \_____ ...------S Hópferðabílar 8—21 farþega. Kjartan Ingimarsson Sími 86155. 32716 og B.S.í. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bílaleigan Miðborg Car Rental i Q Á Sendum l"“4 Gistið í hjarta borgarinnar Notfærið ykkur okkar hagstæða vetrarverð. Iþróttafólki bjóðum við sérstakt afsláttarverð. Útvarp ReykjavlK ÞRIÐJUDKGUR 1. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustgr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Ilerdís Þorvaldsdóttir les framhald sögunnar „Beröu mig til blómanna“ eftir Waldemar Bonsels (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög miili atriða. Ilin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: André Cartler og Diane Andersen leika Sónötu fyrir fiðlu og pfanó eftir Béla Bartók / Julius Katchen, Jósef Suk og Janos Starker leika Tríó I C-dúr fyrir pfanó. fiðlu og selló op. 87 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin, Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Vi SÍÐDEGIÐ Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Afvötnunarstöð fyrir alkóhólista Séra Árelfus Níelsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins I Miinchen leikur „Gleði- forleik“ eftir Weber; Rafael Kubelik stjórnar. Maria Chiara syngur arfur úr óperum eftir Verdi. Konung- lega hljómsveitin í Covent Garden leikur með; Nello Santi stjórnar. Parísarhljóm- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þingmál Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmaður Haraldur Blöndal. 21.15 Sögur frá Munchen Þýskur myndaffokkur. Takmark f fffinu Þýðandí Jóhanna Þráins- dóttir. sveitin leikur „Stúlkuna frá Arles“, svftu nr. 1 eftir Bizet; Daniel Barenboim stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 7.30 Litfi barnatfminn Finnborg Scheving stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Guðmundur Arnlaugsson ffytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 22.05 Beðið eftir Fidel Mvnd um kynnisferð tveggja Kanadamanna til Kúbu. Aðaftilgangur ferðar- innar var að eiga viðtal við Fidel Castro, og meðan beð- ið var árangursfaust eftir áheyrn, kynntu ferðalang- arnir sér þær breytingar, sem orðið hafa á eyjunni, sfðan Castro komst til valda. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 23.00 Dagskrárlok _____________________________/ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Vinnumál Lögfræðingarnir Arnmund- ur Bachman og Gunnar Eydal stjórna þætti um lög og rétt á vinnumarkaði. 20.00 Lög unga fólksins Ásta R. Jóhannesdóttir kynn- ir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Klarínettukvartett f Es- dúr eftir Johann Nepomuk Hummel Alan Hacker leikur á klarfnettu, Duncan Druce á fiðlu, Simon Rowland-Jones á vfólu og Jennifer Ward Clarke á selló. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldsens" Endurminningar einkaþjóns hans, Carls Frederiks Wilchens. Björn Th. Björns- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 22.40 Harmonikulög Ebbe Jularbo leikur. 23.00 Á hljóðbergi Draumurinn um Ameríku. Vesturfarar segja frá. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUÐAGUR 1. febrúar 1977 „Síðustu ár Thorvaldsens” lestur nýrrar kvöldsögu hefst Klukkan 22.15: AÐ loknum veðurfregnum í útvarpinu í kvöld, klukk- an 22.15, hefst lestur nýrr- ar kvöldsögu: „Síðustu ár Thorvaldsens.“ Eru þetta endurminningar einka- þjóns hans, Carls Frederiks Wilckens. Á meðfylgjandi mynd er Thorvaldsen í vinnustofu sinni í Charlottenborg á einu síðasta ári ævi sinnar. Á mótunarstallinum lengst til vinstri er frummynd sjálfsmyndarinnar, sem nú stendur í Tjarnargarðinum í Reykjavík. Það er Björn Th. Björns- son listfræðingur, sem þýddi söguna og mun lesa hana upp í útvarpinu. ER^ hejI HEVRR! Thorvaldsen í vinnustofu sinni í Charlottenborg á einu sfðasta ári ævi sinnar. Á mótunarstallinum lengst til vinstri ef frummynd sjálfsmyndarinnar sem nú stendur í Tjarnargarðinum í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.