Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 VlK> MORödN--, ^ RAff/no m 4 (0 ______________________ GRANI göslari &<y>z Er það ekki hér, sem vatnsæðin fór? Aður sasði hann Jón minn svo oft: Legðu ekki áhyggjur á litla höfuðið þitl. — Nú segir hann stuttlega: Kngar áhyggjur! Statlu herna megin því ég tala út um hægra munnvikið, skil- urðu? oftar. Nokkrir nýliðar I hernum fylltu eitt sinn stfgvél kokksins með skoli, sem ætlað var svfn- um, og fannst það góð fyndni. Kokkurinn sagði ekkert þar til forsprakki nýliðanna gat ekki lengur haldið aftur af forvitni sinni og spurði kokkinn, hvort hann vissi nokkuð um, hver hefði sett skolið ístlgvél hans. — Nei, svaraði kokkurinn kuldalega, en ég veit hver borð- aði það. BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson FLESTIR keppnisspilarar nota spurningu um styrk tromplitar í einhverri mynd. Til eru nokkrar útgáfur af sagnaðferð þessari en spilararnir, í spili dagsins, notuðu eina þeirra. Allir utan hættu. Norður, gjafari S. ÁKD5 II. G4 T. DG L. AK1087 Vestur S. 74 II. D1097 T. K9765 L. 42 Austur S. G963 II. 5 T. 10842 L. G653 Þér gleymi ég aldrei, Gunna, — Þú borgaðir allt sjálf! Suður S. 1082 II. AK8632 T. A3 L. 1)9 Norður og suður sögðu þannig: 1 lauf — 1 hjarta, 2 spaðar — 3 hjörtu, 4 hjörtu — 4 grönd, 5 hjörtu — 6 lauf, 6 hjörtu — pass. 4 grönd voru ásaspurning en 6 lauf spurðu um háspil norðurs i hjarta. Með engan af þrem hæstu sagði norður 6 hjörtu en 6 tiglar hefðu sýnt drottninguna. Vestur spilaði út spaða, sem tekinn var i blindum. Sagnhafi gat nú tekið trompið beint og unn- ið þannig spilið lægi það 3—2 á höndum varnarspilaranna. En honum þótti rétt að spila lágu að gosa blinds og reyna þarrnig að tryggja vinning ætti vestur drottninguna ásamt þrem smá- spilum. Hann spilaði því laufi á drottn- inguna og siðan lágu hjarta. Vest- ur tók á drottningu og án þess að hugsa sig nægilega vel um spilaði hann aftur spaða. Sagnhafi tók slaginn i blindum, hjartagosa og fór heim á tigulás, tók trompin og átti slagina, sem eftir voru. Vestur sá ekki óvenjulegan möguleika til að hnekkja spilinu. Þegar hann tók á trompdrottning- una gat hann tryggt sér annan trompslag, með því að spila tigul- kóng. Þar með var siðasta inn- koma sagnhafa á eigin hendi far- RÓSIR - KOSSAR - 20 kraftaierkakarl, af himnum sendan. Það \ar reyndar ekkert guðdómlegt \ið þennan háa og þétth.vggða mann né heldur \ið strítt. s\art hárið og þegar hann brosti skein i tóbaksgular tenn- ur. Kn stórar hendurnar sem \irtusl grófar \ið fyrstu sýn hiifðu í sér styrk og áreiðan- leika, og glampinn í Ijóshláum augum hans \ar ba-ði \inalegur og glaðlegur. Kg fann greini- lega að hér \ar ekki á ferð \enjulegur heimilisla-knir. heldur gamall fjölskylduvinur: Gahriella sem snögglega hafði ha-tl að gráta og hrosti nú úl að eyrum rak honum remhings- koss. Olo sló hann kumpánlega á hakið og hann faðmaði sjálf- ur að sér Minu fra-nku og til- kynnti háslöfum að nú \ildi hann fá kaffi og hveítibollur. Sá eini \iðstaddra sem tók á móli Daniel Severin með ákveðinni hlédra-gni. sem málti jafnvel líkja við kulda. \ar llelene Malmer og ég fór að hrjóta heilann um það h\ort þessi kona \a-ri algerlega ófær um að sýna manneskjulegar lil- finningar eins og feginleika eða gleði. ást eða \insemd. Kn enginn \irlist skeyta unt hana og la-knirinn hrosti jafn vina- lega til hennar og okkar allra hinna. þegar hann hlammaði sér niður \ið horðið og greip til kaffikönnunnar og \ar ekki lengi að sporðrenna nokkrunt girnilegum h\eitihollum sem Mina fra-nka hafði sett fyrir framan hann. Ilann setli hollann frá sér. pírði augun gletlnislega til Khristers og sagði með fullan munninn: — Ja-ja, Khrisler! S\o að þú heíur sem sagt hugsað þér að afsala þér frelsi þínu og hinni eftirsóknanerðu lilveru pipa* s\einsins. vegna þess að þú hef- ur horft einunt of lengi i augun hennar Bellu okkar. . .já. já. . .það eru sjálfsagt enn lil eilttnaö sent heitir seið- ur.. .eða galdrar. . .og eittn \esa-ll piparsveinn verður sannarlega slundunt að ga-ta sín... Kg heyrði á ntállý/.ku hans að Án þess að hugsa „Virðulegi Velvakandi. Vilduð þér vera svo góður og hjálpfús að birta þessar línur. Fyrst við höfum sjálf gefið okk- ur hið mikla nafn, hinn vitiborni maður, hví skyldum við þá voga okkur að nota það án þess að hugsa? I Reykjavík og víðar er sóða- skapur af völdum rusls og þá aðal- lega sælgætisbréfa og vindlinga- stubba næstum þvi hvar sem aug- að festir. Ég efa það ekki að um þetta mál hefur þú birt bréf oftar og þá vonandi með góðu svari frá þeim mönnum sem hafa þetta vandamál í sínum höndum. Og eins og allir vita er góð visa aldrei of oft kveðin, en þegar kæruleys- ið er annars vegar er oft til lítils að vinna. í okkar þjóðfélagi er dýrtíðin greinilegur táimi á veginum eins og flestir hafa orðið varir við. En það kostar ekkert að henda rusli i þar til gerð ílát, sem þó eru allt of fá. Eða hreinlega geyma bréfa- rusl i vasa sinum og vindlinga- stubba, þeir sem kjósa að reykja, þar til tækifæri gefst til að henda ruslinu. Hvernig var það, voru ekki komnar sektir við því að sóða út víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu eins og í gamla miðbænum? Eða gáfust laganna verðir upp? Það er sannarlega margt sem þarf að breyta og bæta í heimi vorum. Hvernig væri þá að fara að hugsa fyrir alvöru? Hví deyðir maðurinn náunga sinn, hví eru ung pör, piltur og stúlka, ekki alltaf trú hvert öðru, hvi reyna þjóðfélög ætíð að græða á öðrum þjóðfélögum? Þessi heimur hefur að visu sínar góðu og björtu hlið- ar og lífið getur verið hrein para- dís. En það skiptast á skin og skúrir í lífi okkar og skuggahlið- arnar eru margar, allt of margar. Maðurinn er sannarlega miskunnarlaus. Hann baktalar náungann og reynir að eyðileggja fyrir honum svo að hann komist betur af í lífinu. Margir spyrja eflaust: „Er hið vonda að ná yfirhöndinni?" Þetta sýnir svo greinilega tímana sem Biblían spáir um, örvæntinguna, ráðleysið og vantrúna, og hve fólk skeytir orðið lítið um allt og alla nema sjálft sig. Hvers vegna segir fólk ekki við sig: Aldrei skal neitt af því illa gera mér svo illt að ég verði að breyta illt til og komast af í lífinu. Lifið hérna er ekki svo langur tími. Það er stuttur skóladagur og það kemur dagur eftir þennan dag. Hvers vegna að aðhyllast hið illa? Við lærum vel í skólanum þetta árið og njótum góðs af hið næsta. Eins fáum við slíkan mun- að að gjöf frá Guði vorum eftir vel unnið starf, því bezta vegarnestið fyrir dauðann er að breyta rétt hér á jörð. Alltof oft er illskan gegn náung- anum enn víðtækari. Þjóðfélög gera og reyna að grafa undan OG DAUÐI Framhaldssaga eftir Mariu Lang Jóhanna Kristjónsdóttir þýddi hann \ar ekki frá Skógum. sennilega var hann Sunnlend- ingur. Kg gerði ráð fyrir að hann \a-ri um fimmtugl. og enda þótt hann \jrri • sjálfu sér forljótur fannst mér hann fall- egri og fallegri með h\erri mín- útunni sem ég horfði lengur á hann. Kn allt í einu \ar hin notalega kyrrð \ið kaffiborö Minu fra-nku rofin af htellri símhringingu. — Það er sjálfsagt til mín. I.jósmóðirin fór til I.erhergs- gasar og htin a-tlaði að hringja til ntín ef hún sa-i fram á að hún réði ekki við fa-ðinguna ein. Það eru að minnsta kosti fimmtíu kflómetrar þang- að. . .og \egirnir eru satl að segja ekki upp á það bezta. s\o að ekki sé nú dýpra lekið í árinni. Það er nú við slík ta-ki- la-ri sent ntaður furðar sig ö sjálfum sér að hafa talið sér það hlutskipti að verða héraðs- la-knír. Þetta reyndist rétt IiI gelið hjó la-kninum og hann hjósl þ\í í snarti til að halda á hrott. Kflir að hafa litið inn til gantla forstjórans kom hann lit á hlað- ið ásamt Kann> fra-nku. þar sem við hin höfðunt safnast saman lil að kveðja hann. Fia hafði alll í eintt skotið upp koll- inum. en enginn \ildi eða nennti aöspyrja hana h\ar hún hefði verið allt kvöldiö. Nokkuð var skuggsýnt enda þótt um mitl sumar va-ri og því var ekki gerlegt að greina svip- hrigðin á hinuni ýmsu andlit- um, þegar Daniel Severin sagði óvenjulega lágri rtiddu: — Frederik sefur rólega. En þetta var mjög alvarleg aðkenn- ing ... Hvað ga-ti hafa valdið þessu kasti ....? Kanny fra-nka varð til að svara la-kninum: — Við miödegisveröinn, sagði hún ákveðin, sýndi hann engin merki um þreytu eða sjú- dómseinkenni. Þvert á móti. Það er langt síöan ég hef séð han jafn hressan. Og eins og eftir skipun sneru mörg andlit sér nú að mér þeg- ar ég sagði hugsandi: — Eg var á göngu með honum í garöinum seinni part- inn í dag og þá var áreiöanlega ekkert sem amaði að honum. Ilvað sem þaö hefur veriö hef- in.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.