Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1977 27 ENN ERU RODINA OG ZAITCHEV ÚSIGRANDI Evrópumeistaramótin I skauta- hlaupi lauk ( Helsinki á sunnu- dag, er keppt var í sfðustu grein- um I listhlaupi kvenna. Varð Anett Poetzsch frá Austur- Þýzkaiandi öruggur sigurvegari I þeirri keppni. Hlaut hún 189,78 stig, en sú er varð I öðru sæti, Dagmar Lurz frá Vestur- Þýzkalandi hlaut 183,22 stig og Susanna Driano frá Italíu sem varð þriðja hlaut 182,30 stig. AUs luku 25 stúlkur keppni og var glfurlegur munur á hæfni þeirra beztu og þeirra sem lentu ( neðstu Fyrsti sigur- vegari kunnur Segja má að fyrsti sigur- vegari n.k. Ölympiuleika í Moskvu sé nú þegar kunnur. Er það íþróttavörufram- leiðandinn Adidas, en það fyrirtæki hefur nú nýverið gert samninga við fram- kvæm’danefnd leikanna í Moskvu um að allir starfsmenn leikanna klæðist sérstökum fatnaði sem fyrirtækið leggur til. Þessi búningur er mikil auglýsing fyrir Adidas, þvi auk þess að vera mjög smekk- legur þá ber hann öll einkenni fyrirtækisins, þ.e. vörumerki og hliðarrendur. Fatnaðurinn sem um ræðir, verður nokkuð líkur þeim fatnaði frá fyrir- tækinu sem starfsfólk leik- anna í Montreal íklæddist, en sá búningur var mjög smekk- legur og vakti mikla athygli. sætunum. Einna mesta athygli ( keppninni, auk sigurvegaranna, vakti frammistaða ungrar finnskrar stúlku, Kristinu Wegelius, sem varð ( sjöunda sæti. Fy r stu gullverðlaun þessa Evrópumeistaramóts féllu til sovézka parsins Irinu Rodninu og Alexander Zaitchev ( parakeppn- inni. Kom sá sigur ekki á óvart, þar sem þau hafa verið nær ósigr- andi ( þessari grein undanfarin ár og m.a. hlotið marga heims- og Ólympfumeistaratitla. Var þetta einnig nfundi Evrópumeistara- titillinn sem hin 27 ára Rodnina hlýtur og fimmti Evrópumeistara- titill Zaitchevs. Þau munu svo reyna að verja heimsmeistaratitil sinn þegar keppni um hann fer fram f Tókfó ( marz n.k. önnur ( parakeppninni urðu Irina Vorobieva og Alexander Vlasov frá Sovétrfkjunum og ( þriðja sæti urðu Marina Tcherkasvoa og Sergei Sharkhrai frá Sovétrfkjunum. Er Marina að- eins 12 ára að aldri, en herra hennar hins vegar 18 ára. t einstaklingskeppni karla varð Jan Hoffmann frá Austur- Þýzkalandi sigurvegari eftir harða keppni við Sovétmanninn Vladimir Kovalev. Hafði Sovét- maðurinn forystu er kom að sfð- ustu greininni, en ( henni stóð Hoffmann sig frábærlega vel, og krækti f gullið. t þriðja sæti varð svo ungur Breti, Robin Cousins, sem sýndi framúrskarandi hæfni ( frjálsu æfingunum, en þótti hins vegar ekki nema ( meðallagi ( skylduæfingunum. HEIMSMET BÆTT OG HINN þekkti hiaupagarpur Filbert Bayi frá Tanzaníu varð að gera sér þriðja sætið að góðu I mlluhlaupi sem fram fór á innanhúss frjáls- Iþróttamóti I New York um helgina. Hljóp Bayi á 4:01,8 mln., sem þykir heldur slakur árangur hjá honum. Bayi er heimsmethafi I 1500 metra hlaupi, hefur hlaupið það á 3:32,2 mln. Sigurvegari i umræddu mlluhlaupi varð Eamonn Coghlan frá írlandi og var tlmi hans 4:00,2 mln. Annar I hlaupinu varð Wilson Waigwa frá Kenla sem hljóp á 4:00,5 mln. Eftir hlaupið sagði Bayi að það hefði verið bókstaflega allt að sér I þvl: Hann hefði orðið fljótt þreyttur og misst móðinn. Eitt heimsmet var sett á mótinu I New York. Rosalyn Bryant frá Los Angeles hljóp 440 yarda hlaup á 53.5 sek. Gamla heimsmetið var 53,8 sekúndur en það setti Lorna Forde frá Barbados nú um miðjan janúar. Af öðrum úrslitum I móti þessu má nefna að Steve Riddick, Bandarlkj- unum, sigraði i 60 yarda hlaupi á 6,0 sek., Willie Davenport I 60 yarda grindahlaupi á 7.0 sek., Dwight Stones I hástökki, stökk 2,25 metra, og Earl Bell sigraði I stangarstökki, stökk 5,50 metra. Gott mlluhlaup I Columbiu Þá fór fram f rjálslþróttamót I Columbiu I Missouri um helgina og bar þar hæst árangur Nial O Shaughnessy frá írlandi I mtluhlaupi, en það hljóp hann á 3:55,4 min. Er þetta annar bezti árangurinn f milu hlaupi innanhúss sen náðst hefur frá upphafi. Aðeins heimsmethaf inn, Tony Waldrop frá Bandaríkjunum, hefur gert betur, hljóp á 3:55,0 min. árið 1974. Heimsmet i grindahlaupi í Portland i Oregon fór einnig fram — Enska knattspyrnan Framhald af bls. 28 áhorfenda. Tryggði hann Ipswich þar með aukaleik, sem fram mun fara í Wolverhampton. Manchester Gity sýndi mjög góðan leik í viðureign sinni við Newcastle, en miklar truflanir af ólátum áhorfenda urðu i leik þessum, og varð eitt sinn að gera 10 mlnútna hlé á honum meðan lögreglan ruddi völlinn. Fyrsta mark leiksins var sjálfsmark Newcastle-leikmannsins David Craig. Kom það á 35. minútu. Alan Gowling jafnaði siðan, en skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks náði Jow Royle aftur forystu i leiknum fyrir Manchester City og I seinni hálfleik bætti Garry Owen þriðja markinu við. Áhorf- endur voru 45.300. Aston Villa — Bikarliðið mikla — átti I miklum erfiðleikum til að byrja með I leik sínum við West Ham. West Ham lék með 11 manna vörn i leiknum og gekk Aston Villa ákaflega erfiðlega að brjótast I gegnum hana. Varð það ekki fyrr en á 58. mlnútu að hinum unga leikmanni John Deehan tókst að finna veilu á vörninni og skora fyrsta mark leiksins með skalla. Deehan lét ekki staðar numið við svo búið, heldur bætti öðru marki við skömmu siðar eftir að Billy Bonds hafði orðið á mistök I vörn West Ham. Á 77. mínútu innsiglaði svo Aston Villa sigur sinn er Dennis Mortimer átti skot sem hafnaði I þverslá og inn. Áhorfendur að leik þessum voru 46.954. Leikur Manchester United og Queens P:rk Rangers var nokkuð jafn, en þó hafði United öllu betri tök á honum. Eina mark leiksins skoraði Lou Macari á 18. mínútu. Queens Park Rangers fékk allgóð tækifæri I leiknum til þess að jafna, en tókst ekki. Áhorfendur voru 57.422. Bikarmeistarar Southampton máttu þakka fyrir jafntefli I leik sínum við Notthingham Forest. Staðan I hálfleik var 1—0 fyrir Notthingham og hafði John Robertson skorað markið úr vita- spyrnu á 35. minútu. Alan Ball jafnaði slðan fyrir Southampton á 52 minutu og var þetta jafnframt fyrsta markið sem hann skorar frá því að hann fór frá Arsenal. Manny Andruszewski náði siðan 2—1 forystu fyrir Southampton á 60. mlnútu, en þvi marki svöruðu þeir Robertson og Tony Wood- Lise Marie Morerod varð að gera sér annað sætið í Megeve að góðu, en hefur örugga forystu f stigakeppninni. Kaserer sigraði í Megeve - EN MOREROD HEFUR FORYSTU í STIGAKEPPNINNI Á laugardaginn var keppt f stór- svigi ( heimsbikarkeppni kvenna ( Megeve f Frakklandi. Voru skil- yrði til keppni afar slæm, þar sem dimma þoku gerði skömmu áður en keppnin hófst. Urðu margar skfðakonur illa úti f keppni þess- ari, og aðeins um helmingur þeirra lauk keppni. JÖFNUÐ innanhússmót um helgina, með þát töku margra kunnra frjálslþrótta- manna Þar setti Dedy Cooper nýtt heimsmet I 60 metra grindahlaupi (háar grindur) hljóp á 7,54 sek. Gamla metið átti Anatolly Moshishivili frá Sovétrlkjunum. Það var 7,66 sek. sett árið 1974. Jamaicabúinn Don Quarrie jafnaði svo heimsmetið I 60 metra hlaupi, hljóp á 6,57 sek. Methafi með honum er Gerhard Wucherer frá Vestur-Þýzkalandi. sem náði þessum árangri árið 1972. Af öðrum úrslitum I mótinu I Oregon má nefna að Nick Rose frá Bretlandi sigraði I 3000 metra hlaupi á 7:53,71 mln., Viktor Saneyev frá Sovétrlkjunum sigraði I þrfstökki, stökk 16.49 metra, Antti Kalliomaki frá Finnlandi sigraði I stangarstökki, stökk 5,40 metra, og Terry Albritton frá Bandarlkjunum sigraði I kúluvarpi, varpaði 20.78 metra. cock fyrir Notthingham. Var staðan í leiknum 3—2 fyrir Notthingham unz nokkrar minút- ur voru til leiksloka að Peter Osgood tókst að jafna fyrir bikar- meistarana og tryggja þeim auka- leik, sem fram mun fara í Sout- hampton á þriðjudaginn. Áhorf- endur að leik þessum voru 38.204. Sem fyrr greinir kom Colchest- er — lið úr 4. deild, á óvart með því að ná jafntefli í leik sínum við 1. deildar lið Derby County. Er þetta raunar ekki í fyrsta sinn sem Colchester setur strik i reikninginn i bikarkeppninni, þar sem það sló ekki ómerkara lið en Leeds United út úr keppninni fyrir nokkrum árum. I leiknum á laugardaginn skoraði Derek Hales fyrir Derby á 27. mínútu en Colin Garwood jafnaði fyrir Colchester þegar leiktiminn var alveg að renna út. Everton komst einnig I krappan dans I leik sínum við Swindon Town. Lengi vel sótti Swindon meira, og átti öllu betri tækifæri. Þegar líða tók á leikinn náði Everton hins vegar betri tökum á honum og hafði 2—1 forystu þegar skammt var til leiksloka. En þá tókst Ken Stroud að skora stórkostlega fallegt mark af um 35 metra færi og jafna metin fyrir Swindon. Að venju var baráttan gífurlega hörð, en sigurvegari varð hin 24 ára austurríska stúlka Monika Kaserer, sem fór á 1:34,87 min. 1 öðru sæti varð Lise-Marie Morerod frá Sviss á 1:34,89 min — 2/100 úr sekúndu lakari tíma en Kaserer, og I þriðja sæti varð svo Anne-Marie Pröll Moser frá Austurriki á 1:35,06 mín. 1 fjórða sæti varð svo ung bandarisk stúlka sem lítið hefur heyrzt frá til þessa, Vicky Fleckenstein, og var tími hennar 1:35,40 min. Eftir keppnina Sagði Anne- Marie Pröll Moser sem meiddist nýlega I keppni og hefur lftið get- að æft síðan, að hún teldi sig nú vera búna að ná sér algjörlega og að frammistaða hennar í þessu móti gerði sig vonbetri um að vinna heimsbikarkeppnina. Morerod var hins vegar daufari I Ný-Sjálendingurinn John Walker vann sigur I 1500 metra hlaupi á móti sem fram fór i Auckland um helgina, en meðal þátttakenda í móti þessu var sumt af þvi fólki er gat sér hvað beztan orðstir á Ölympíuleikunum i Montreal i sumar. Var 1500 metra hlaupið hápunktur keppninnar, en auk Walkers keppti í því fræg- ur brezkur hlaupari, David Moorcroft, en hann hafði unnið sigur yfir Walker I keppni fyrr í siðustu viku. Þeir kappar fylgd- ust að unz 250 metrar voru eftir af hlaupinu, en þá hóf Walker endasprettinn og megnaði Moor- croft ekki að fylgja honum á eftir. Timi Waikers í hlaupinu var 3:38,1 mín., Moorcroft fékk tim- ann 3:40,3 mín og Karl Fleschen frá V-Þýzkalandi sem varð þriðji hljóp 3:41,2 min. Bronislaw Malinowski, silfur- maður í 3000 metra hindrunar- hlaupi frá Montreal, vann auð- veldan sigur i sinni grein, hljóp á 8:23,6 sek. Ástraliubúarnir Ewan Robertson og Steve Hollings sem urðu i öðru og þriðja sæti hlupu á 8:40,2 min. og 8:46,2 min. í 100 og 200 metra hlaupi háðu þeir harða keppni Hasely Craw- ford frá Trinidad, sigurvegari i 100 metra hlaupinu á Ólympiu- leikunum, og Paul Narracott frá Ástralíu. Sigraði Crawford í 100 metra hlaupinu á 10,36 sek., en dálkinn, sagðist hafa gert of mörg mistök I brautinni, fyrst og fremst vegna þokunnar, sem hefði verið það dimm að tæplega hefði sézt á milli porta á stundum. Eftir þessa keppni hefur Lise- Marie Morerod örugga forystu í heimsbikarkeppni kvenna. Hún hefur hlotið 213 stig. Anne-Marie Pröll Moser er i öðru sæti með 189 stig, en siðan kom Brigitte Habersatter frá Austurríki með 148 stig, Hanny Wenzel frá Lietchenstein með 131 stig, Marie-Therese Nadig frá Sviss með 122 stig, og Monika Kaserer frá Austurríki með 116 stig. Franska stúlkan Perrine Pelen, sem vann svo óvætna sigra I bruni og svigi i síðustu viku, er i sjöunda sæti með 79 stig, en átt- unda er Bernadette Ziirbriggen frá Sviss með 78 stig. Narracott hljóp á 10,41 sek. 1 200 metra hlaupinu snerist dæmið hins vegar við: Narracott sigraði en Crawford varð annar. Báðir fengu þeir sama tima, 20,99 sek. Irena Szewinska frá Póllandi vann svo sigur bæði i 100 og 400 metra hlaupi. 100 metra hlaupið hljóp hún á 11,55 sek., en þar var hin þekkta ástralska iþróttakona Raelene Boyle önnur á 11,57 sek. 400 metra hljóp svo Szewinska á 53,84 sek. og hafði yfirburði. John Walker — er nú ( góðu formi og ætlar sér stóra hluti á árinu. WALKER SIGR- AÐI í AUCKLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.