Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1977 43 Sími50249 Útsendari Mafíunnar The outside man Jean Louis Trintignant Sýnd kl. 9 —™==a,==a Sími 50184 Morö mín kæra Æsispennandi og vel leikin kvik- mynd sem fengið hefur frábæra dóma gagnrýnenda. Aðalhlutverk Robert Mitchum og Charlotta Rampling. íslenskur texti. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Síðasta sinn. v/Austurvöll Innlánsi i<)sl.i|>li l<-i<) lil lnnsvi<)ski|>l<i BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 Þrýstimælar Hitamælar ir xl Síliyiffllmflgjioir Vesturgötu 16, sími 13280. TRESMIÐAVELAR KITV vélasamstæðan (svo og einstakar véla- samstæðurnar), er sérlega handhæg fyrir iðn- að, skóla, tómstundaiðju, einkanotkun o.fl. o.fl. KITY — vélar eru í notkun útum allt land. Sýningarvél á staðnum. Verðið einkar hag- stætt. Jónsson og Júlíusson, Ægisgötu 10 — Sími 25430. FRÆÐSLUYFIRVÖLD - SKÓLASTJÚRAR - KENNARAR - LEIÐBEINENDUR Hljóðsettar kasettur geta gert alla fræðslu og kennslu fjölbreyttari Á Akureyri er starfandi fyrirtæki sem heitir MIFA-TÓNBÖND, Starfssvið þess er alhliða kasettu-iðnaður. Það flytur inn hráefni í kasettur og meðhöndlar það til þeirra verkefna sem til falla. Kasetturnar eru ýmist framleiddar óáteknar eða hljóðsettar eftir upptöku sem viðskiptavinur- inn leggur til. Óáteknu kasetturnar frá MIFA hafa þegar getið sér orð á markaðnum fyrir verð og gæði. Hljóðsetning á kasettur fyrir útgefendur tónlistar skipar veglegan sess I allri starfsemi MIFA-TÓNBANDA. (Afköst við hljóðsetningu er u.þ.b. 100kasetturá klukkutímann) Og nú í byrjun þessa árs varð fyrirtækið fært um að bjóða viðskiptavin- um hljóðsetningu á hvers konar kennsluefni fyrir ótrúlega lágt ver8. Möguleikar sem hljóðsettar kasettur gefa við kennslu eru margir og verðið nú svo lágt ef um verulegt magn er að ræða að það ætti ekki að halda afturaf kennslu með kasettum. Gjörið svo vel og leita upplýsinga MIFA-TÚNBÖND Pósthólf 631 Akureyri. Sími (96) 22136 Stórkostleg rýmingarsala á íslenzkum HLJÓMPLÖTUM ■ I Wll ■ W ■ Rýmingarsalan stendur aðeins yfir í örfáa daga og er í Vörumarkaðnum, Ármúla, 1. hæð t. h. SG-hljómplötur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.