Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 Li'iAin liíiííur árdi'jíis day hvorn j;i>{;nuni Svartaskós — frá Stuttj;art uni Baden-Badvn til Offvnburj; ojt um Freuden- stadt oj; TUvinjjen til baka. Sið- dej;is ekur ný áhöl'n til Bruchsal á nýju bílabrautinni, sem nær til Bad Nauheim, uj> söniu leirt til liaka — á fullri lerrt. Tvo mánurti oj> <i daj;a tekur þart fyrsta bilinn art Ijúka þeim 50.000 kilúmetrum, sem krafi/1 var, en tveír bílar artrir Ijúka þeim nokkrum döj>um sírt- ar. lleildardúmur umferrtirnar var felldur skiimmu fyrir júl 1956, og var mejcinnirturstartan þessi: ..Tilraunabílarnir hafa í artalatrirtum reynzt vel." Þart var færtinjjarvottorrt Fúlksvajjnsins. Þá sjötíu menn, sem fyrir fjörtiu árum hiifrtu löndrart virt art setja saman þrjár frum- myndir af ..Fúlksvajjni" í bíI- skúr virt einbýlishús Borsehes í Stultj;art oj; hiifrtu sent þá í rcyvnslu akstur 757 kílúmetra á daj;, j;runarti ekki, art þeir stæ'rtu virt viij;j;u sennilej;a happadrýj;stu bílj;errt i heimi. Þeir urrtu þá art jilíma virt vandamál varrtandi smirtina, sem á þeim tima voru alj;erlej;a ný: loftka-lda vél í bílnum art aftan. straumlínulaj;a yfirbyjíj;- inj;u «»j* sérstaklejta lest hjúl. Jafnúvenjulej; var forsajta fyrstu reynslubíla erta frum- mynda Fúlksvaj;nsins. IIuj;- myndin oj; nafnirt var eftirlæt- isbarn Ferdinands Forehe. Þej;- ar á þrirtja áratuj;num hafrti hann tekirt art j;líma \irt huj;- myndina um bíl fyrir almenn- inj; oj> á árunum 1932 oj; 1933 smírtarti hann tvær jterrtir slíkra bíla til reynslu. Þar koniu strax fram tækmlej; jcrundvallar- atrirti þau. sem sírtan voru ein- kennandi fyrir Fúlksvanj;inn, en framleirtsla var þú ekki haf- in þá. Tilraunasmírtin var þá verrt fyrir bílaverksmirtjurnar Zúndapp oj; NSU. Undirtekt- irnar ollu Porsehe vonbrijtrtum, oj> því sneri hann sér í janúar 1934 til samjjönjíumálarártu- neytisins oj; afhenti því álits- jíerrt. þar sem hann lt*j>j;ur til, art hafin verrti smírti „ákjúsan- lejcrar almenninj;sbifreirtar" sb. hjálaj;rta teikninj;u oj; tekur jalnframt fram htrt hel/.ta. sem til þess þurfti. Fln hjá Ilitler reyndist Porsehe koma art opnum dyr- um. Ilitler baurt honum til Berlínar oj; samdi \ irt hann um. art bíllinn a'tti art kosta innan virt þúsund mörk t start 1550, sem Porsche hafrti reiknart mert. Ilinn 22. júní 1934 er svo jjerrt- ur samninj;ur milli Landsambands bílairtnartaríns oj; skrifstofu Ferdinands Porsehe. en samkva'mt honum skyldu fyrstu bflarnir. frum- myndarinnar. verrta tilbúnar innan tíu mánarta. Aa'tlunin byj;j;rtist á framleirtslu 50.000 bíla á 900 mörk stykkirt frá verksmirtju. Porehe íékk 20.000 mörk á mánurti til art vinna art þessu. Fn þart var einnij; á þeim tíma fráleitt art a'tlast til þess. Fólksvagns-vinnuhópurinn. t bilnum, númer þrjú f röðinni f framleiðslu, er Dr. Ferry Porsche, sonur Ferdinands Porsche. Bjallan f vatni: með skipsskrúfu... Saga bjöll- unnar ... og f eyðimörk: með sérstökum útbúnaði undirgrindar. Fólksvagninn fertugur art hægt væri art búa til bíl á tíu mánurtum fyrir 200.000 mörk, sem jafnfram átti art vera grundvöllurinn á Fúlksvagni. Eigi art sírtur féllst Porsche á þart — og geröí þá rárt fyrir art ITamlengingu samningsins. Og hana fékk hann. Arangurinn varrt „E 60". sem gerrtar voru þrjár fummyndir af, þær sem ártur er getirt og var ekið í til- raunaskyni 50.000 kílúmetra. 1937 smírtarti I)aimler-Benz 30 tilraunabíla i virtbút. og þeim var ekirt samtals 2.4 milljúnir kílúmetra. 1938 verrtur síöan til sírtasta rört fummynda art Fúlks- yagni í sanninnu verk- smirtjanna Reutter og Daimler- Benz. Jafnframt því art gengirt er endanlega frá hinni ta-knilegu hlirt framleirtslunnar. en hinni skipulagslegu hlirt málsins sinnt engu minna. 1937 var stofnart „F'élag til undirbúnings þýzka Fúlksvagnsins". 1938 var stofnurt „Borg Fúlksvagnsins", eins og Wolfsburg hét uppt una- lega. og lagrtur var hornsteinn aö Fúlksvagnaverksmiðjunum. Auglýsingabumbur voru barð- ar — og þegar styrjöldin brauzt út í september 1939 höfðu 336 þúsund manns, sem voru að leggja til hliðar fyrir Fúlks- vagni, borginn inn samtals 267 milljúnir marka. Ariö 1939 voru verkmsirtjurnar tilbúnar. Strírt rauf undirbúninginn art Fúlks- vagninum — og umrærturnar unt þart, hvort halda ætti fast virt 990 marka söluverrtið erta ekkí. Hinar nýju verksmiðjur framleiddu meöal annars skrið- drekabana, jarrtsprengjur og flugvélahluta og þar art auki frá 1940 skjúlu- erta balavagninn (Kúbelwagen) og frá 1942 hinn sögufræga sundvagn. (Um 70.000 voru framleiddir, en töldust aldrei nothæfir í stri- inu.) Gengi Fúlksvagnsins húfst fyrst eftir stírtið. Hin fjarlæga staðsetning verksmirtjanna rétt viö mörk hernámssvæöa forö- arti því, að þær yröu rifnar nið- ur eða innlimaðar í einhverja fyrirtækjasamsteypu sigurveg- aranna. „Wolfsburg Motor Works" máttu meira art segja framleiða: áriö 1945 voru byggöir 1785 Fúlksvagnar, 1946 þegar 10.020. Ariö 1947 túk Heinrieh Nordhoff við stjúrn verksmiðjanna að áeggjan ensku hernámsstjúrnarinnar — þú að þaö væri gagnstætt vilja hans, því að Nordhoff var fyrir strírtið sem fulltrúi Opels i landssambandi bílaiðnaðarins mertal eindregnustu andsta'rt- inga Fúlksvagnaáætlunarinnar, sem hinir gamalgrúnu bila- framleíöendur liti hornauga og töldu úgnun við sig. Endurreisn gjaldeyrisins, efnahagsundrið og geysileg eftirspurn eftir bíl- um stuölaði að því, að fram- leiðslan júkst úrtfluga í Wolfburg: 1951 var búirt aö framleiöa 250.000 Fúlksvagna, en 500.000 árið 1953. Milljún- inni var náð 1955, og markinu 1000 bílar á dag, sem einu sinni var sett, var náö og meira en það. 1965 eru Fúlksvagnarnir orönir tíu milljúnir og 1971 nær framleiðslan hámarki með sam- tals 5900 Fúlksvögnum um heim allan. Ariö 1972 fer Fúlks- vagninn fram úr þeirri bifreiö. sem fram aö þeim tímahafði verið mest framleitt af, ,,T- Múdelinu" af Ford, en af þeirri gerö höföu 15.007.034 verið framleiddir. Fram til þessa hafa um 19 milljúnir „bjallna" verið framleiddar, og meiri- hluti þeirra er enn í gangi. Fúlksvagninn er að hluta endurreisn eftir stíðið, að nokkru efnahagsundur og kafli úr sögu bílanna. Hann full- nægði nákvæmlega þeim lágmarkskröfum, sem Ferdinand Porsehe gerði til fullgildrar bifreiðar: rými fyrir fjölskylduna, nægilegur hraði, lítill stofn- og yiðhaldskostnað- ur. Hann yar einnig fyrsti bíll- inn, sem hægt var að treysta, þegar mest á reyndi að vetri og sumri og gat afkastað 100.000 kílúmetrum með sömu vél — sem var alls ekki sjálfsagður hlutur 1955. I tuttugu ár gat stríðsbjallan líka varizt öllum keppninautum sinum — og það er fyrst á áttunda áratugnum, sem fer að þreytast. Kröfur Porsehes til bíls fyrir fjöldann eru þú enn i fullu gildi — en bygging hans fær ekki lengur staðizt gagn- vart tækni afkomendanna. Sér- staklega hafa hinar nýju öryggiskröfur Bandaríkja- manna komið gamla meistarn- um í vanda: Hann varð að laga sig eftir hinu og þessu, að því er varðar afköst og úthald, akstur- hæfni og hitunarkerfi. Síðustu bjöllugerðirnar 1302 og 1303 voru orðnar æði frábrugðnar hinni upprunalegu gerð hins einfaldasta bíls, þær urðu æ dýrari í framleiðslu og fram- leiðsla þeirra borgaði sig æ minna fyrir verksmiðjurnar. Því að vegna síaukinnar sam- keppni gat Wolfsburg ekki hækkað verðið samsvarandi. Þax af leiðandi var „Superbjall- an" tekin úr framleiðslu, þegar vinsældir hinna nýju alþýðlegu Fúlksvagnagerða, „Golfs" og „Polos" komu í ljús. Þær eru mun údýrari í framleiðslu. Eftir varð hin staðlaða bjalla með tæknina frá í fyrradag — með frumeinkenni fyrstu bjall- anna, hin úsvikna, gamalreynda gerð. Hjá okkur eru framleidd- ir aðeins um 150 bílar á dag núna, en alls í heiminum um 1500. Bjallan hefur orðið að þola skæruhernað, en hún er úbuguðenn. —svá— þýddi úr „Die ZeiP'. r Fréttabréf um aðstoð Is- lands við þróunarlöndin í ÞESSUM mánuði kom út fyrsta tölublað Fréttabréfs um aðstoð Is- lands við þrúunarlöndin. í grein eftir Ólaf Björnsson prúfessor, sem hann nefnir Fylgt úr hlaði, segir um efni og tilgang frétta- bréfsins: „að það sé eitt af verk- efnum þeirrar stofnunar (þ.e. Að- stoðar islands við þrúunarríkin) að annast fræðslu og upplýsinga- starfsemi um þrúunarlöndin og málefni þeirra." Fréttabréfið sé liður í þeirri viðleitni Aðstoðar- innar, art því sé ætlað að kynna almenningi það markverðasta sem að dúmi ritstjúrnar kemur fram varðandi þrúunarlöndin á innlendum og erlendum vett- vangi. Hliðstæð upplýsingastarf- semi er rekin á Norðurlöndunum öllum. Ólafur Björnsson prúfess- or er formaður stjúrnar Aðstoðar- innar en aðrir í stjúrn eru Gunnar G. Schram, prúfessor, Ólafur R. Einarsson, menntaskúlakennari, Jún Kjartansson, forstjúri, og Pét- ur Einarsson, laganemi. Starfs- maður stofnunarinnar, hefur ver- ið frá upphafi Björn Þorsteins- son, menntaskúlakennari, og er hann ritstjúri Fréttabréfsins. I 1. tölublaðinu er m.a. skýrt frá fjárveitingum til handa stofnun- inni, en þær voru á siðasta ári 12.5 millj. krúna. Þá kemur fram i Fréttabréfinu, að 12 íslendingar hafa verið ráðnir til starfa í þágu þeirra samnorrænu verkefna. sem ísland húf þátttöku í árið 1973. Af þessum íslendingum starfa nú eftirtaldir i Kenya: Haukur Þorgilsson viðskiptafræð- ingur, Júhannes Júhannesson bankamaður, Ólafur Ottúson bankamaður, Óskar S. Óskarsson viðskiptafræðingur, Sigfús Guð- mundsson skrifstofumaður, Sig- urlinni Sigurlinnason skrifstofu- maður og Steinar Höskuldsson viðskiptafræðingur. i Tanzaniu starfa nú eða hafa starfað eftir taldir menn: Baldur Óskarsson skrifstofumaður, Gunnar Ingvars- son skrifstofumaður, Sigurður Jónsson skrifstofumaður og Þor- björn Guðjúnsson viðskiptafræð- ingur. Baldur og Gunnar eru nú komnir heim. Þá er einnig í Tanzaniu Árni Harðarson bú-» fræðingur, en hann starfar við landbúnaðarverkefnið í Mbfeya og er fyrsti islendingurinn sem ráð- inn er í það verkefni. Þau samnor- rænu verkefni, sem hér um ræðir, hafa hingað til aðeins verið unnin i Tanzaniu og Kenya, en umræður eru um að stofna til fleiri verk- efna og hefur Mosambique þar komið til álita. íslendingar hafa ekki getað tekið jákvæða afstöðu til þess þar eð fjármagn til sliks verkefnis yrði að fá hjá fjárveit- ingavaldinu, „en til þessa hefur ekki fengizt meira en svo að hægt hefur verið að standa við þær skuldbindingar sem íslendingar tóku á sig vegna verkefnanna í Kenya og Tanzaniu,“ segir í Fréttabréfinu. Aðstoð við Kenya á sviði fiskveiða Á síðasta ári, segir ennfremur í Fréttabréfinu, komu hingað til lands sendiherra Kenya á íslandi og verzlunarfulltrúi en þeir hafa báðir aðsetur í Svíþjúð. Komu þeir hingað i þvi skyni að ræða við islenzk stjúrnvöld um mögu- leika á aðstoð á sviði fiskveiða, sem væri fúlgin i láni með hag- stæðum kjörum á tveimur 200 lesta fiskiskipum og aðstoð við að þjálfa Kenyabúa i meðferð skip- anna og veiðarfæra. Ýmislegt var úljúst í málum þessum að sögn Fréttabréfsins, en stjúrn Aðstoð- arinnar hefur hins vegar sam- þykkt að bjúða fram fjármagn til að kosta ferð sérfræðings til Kenya til að kynna sér aðstæður og möguleika á aðstoð. Er gert ráð fyrir að sérfræðingurinn geri sið- an skýrslu um athuganir sínar sem lögð yrði fyrir stjúrnvöld. AtlGLÝSINGASÍMINN ER: ^22480

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.