Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 15 Villi Þór hárskeri flytur sig um set VILLI Þór hárskeri hefur nú fyr- ir skömmu flutt rakarastofu sína úr Siðumúlanum f ný húsakynni að Ármúla 26. Jafnframt þessu hefur hann ákveðið að taka upp þá nýbreytni að gefa fólki kost á að panta ákveðinn tíma hjá hon- um. Menn geta þó eftir sem áður dottið inn af götunni til að fá klippingu en kynnu þá að þurfa að bíða stuttan tíma, þar eð hinir forsjálu sem pöntuðu tíma munu ganga fyrir. (Ljósm. Mbl. Rax) Bingó í Skiphóli í kvöld kl. 20.30. Spilaðar verða 14. umferðir. Aðalvinningur Kanaríeyjaferð. Kiwanisklúbburinn Eldborg LADA beztu bílakaupin Bifrriðar \ Landbúnaðarvrlar hf. va*wlM<vkcMi ii • Fk<k|«>ik - nwi ma< VELA-TENGI t í i _ öLi ■ ■ y EZ-Wellenkur 'luna Conax Planox Vulkan Doppelflex Hadeflex. SömoHðKygjtuiir <it (g@ Vesturgotu 16, sími 13280. ERUM FLUTTIR I NYJA p°b TRYGGVABRAUT 18-20 PRENTVERK ODDS BJÖRNSSONAR HF AKUREYRI PÓSTHÓLF 558- SÍMI (96)22500 Sértilboð Týlihf. Afgreiðum iitmyndir í aibúmum Næstu vikur fylgir myndaalbúm hverri litfilmu er við framköHum viðskiptavinum vorum að kostnaðarlausu Myndaalbúm þessi eru 12 mynda, handhæg og fara vel í veski I Varðvehið minningarnar í varaniegum umbúðum. —Austurstræti 7 TSALA — BÚTASALA ÚTSAL Mikið úrvai af: Gardínum og stórris efnum, kjólaefnum, pils og buxna efnum, einnig kvenbuxum kvenbolir, barnabuxur úr velour, barnaúlpur, handklæói og ýmislegt fleira. Notið tækifærið komið og gerið góð kaup. Einnig gefum viö 10% afslátt af öllum öörum vörum verzlunarinnar út þessa viku. (mCMfriinuH niMw Iðnaðarhúsinu v / Ingólfstræti sími 16 2 59.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.