Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 36
36 Dæmi 1: Barnlaus hjón í Reykjavík Útreikningur tekjuskatts, útsvars, harnabóta, skyIdusparnaðar o.fl. A. Tekjuskattur eða ónýttur persónuafsláttur: 1. Hreinar tekjur tiL skatts kr. 2. + Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga kr.. 3. Skattgjaldstekjur kr. 4. Reiknaður skattur af skattgj.tekj. skv. skattskala: 20% af kr. 895.000 + 40% af kr. ---------------------- = kr. 5. Persónuafsláttur kr. Mismunur á 4 og 5: = a. = Onýttur persnuafslattur kr. 895.000 895.000 179.000 235.625 56.625 eða b. = Tekjuskattur kr. t- 1 % af tekjusk. til Byggingarsjóðs ríkisins kr. B. Eignarskattur: 1. Skattgjaldseign kr_____________+ kr. 2. Afnæstu kr. skattgjaldseign reiknast 0,6% + 1% til Byggingarsjóðs ríkisins = 0,606% 3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 1% + 1% til Byggíngarsjóðs ríkisins = 1,01% 4. Eignarskattur C. Álagt útsvar: 1. Tekjur til útsvars kr. 940.000 Utsvar 11 % 2. + ívilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( ) 3. + Frádráttur vegna fjölskyldu kr. Kr. kr. kr. kr. kr. 103.400 kr. kr. 17.065 4. Otsvar kr. 86.335 D. Ilámark persónuafsláttar til greiðslu útsvars: 1. Vergar tekjur til skatts kr. 1.025.000 2. + Ha'kkun vergra tekna skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 kr. -------- 3. + Frádráttur skv. fjölskmerk. (406.200 kr. eða 609.300 kr.) kr. 609.300 persónuafsláttur kr. 235.625 hjón/ einst. f. U I 57 (illri ■ 111 TiT 4. Umreiknaðar vergar tekjur kr. 5. Hántark persónuafsláttar tíl greiðslu útsvars 415.700x20%= kr. 83.140 kr. 152.485 E. Takmörkunarútsvar: 1. Tekjur til útsvars kr________Otsvar____.% 2. I.ækkun útsvars skv. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 a. Bætur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga kr. b. Námsfrádrattur nemanda sjálfs kr. e. Ivilnun skattstjöra skv. 52. gr. kr. Lækkun útsvars:________%x^ af a + b+e, samtals kr. (x) að hámarki 10% eða útsvars% fyrir hækkun) 3. Lækkun útsvars vegna fjölskyldu kr. = kr. kr. 4. Takmörkunarútsvar kr. F. Sjúkratryggingargjald: 1. 1% af tekjum til útsvars kr. 9.400 Tekjuskattur Eignarskattur Utsvar að frádregnum leyfilegum ónýttur persónuafsl. 1% gjald v/sjúkrasamlaga Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa Önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) Samtals gjöld 1977 + Barnabætur til framteljanda Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1977 eða opinber gjöld ársins 1977 umfram barnabætur Skýringar á dæmi 1. Barnlaus hjón I Reykjavík. 1. Upphæðir i framtali eru sem hér segir a III. Tekjur árið 1976 kr. 1.100.000 b. IV. Breytingar til lækkunar framtöldum tekjum kr. 75.000 c. V. Frádráttur kr 130.000 d. Hrein eign til eignarskattsálagningar kr. 4.000.000 2. Hjónin eiga ibúð sem þau nota sjálf og reikna sér eigin leigu 85.000 kr. 3. Útsvar skal lagt á í heilum hundruðum króna þannig að lægri upphæðum en 100 kr. er sleppt. Útsvar í dæminu verður þvi 86.300 kr. 4. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars er 152.485 kr. en takmarkast við upphæð ónýtts persónuafsláttar, 56.625 kr. Útsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafslætti er þvi 86.300 kr. að frádregnum 56.625 kr. eða 29.675 kr. 5. Sjúkratryggingargjald er 1 % af útsvarsskyldum tekjum eða 9.400 kr 6. Reiknað er með að annað hjóna sé slysatryggt við heimilisstörf. Álagt gjald verður 2.704 kr. 7 Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1976 eða 4.000 kr. fyrir hjón. 8 Reiknað er með sömu prósentu og á siðastliðnu ári við álagningu kirkjugarðgjalds i Reykjavik eða 2,3% af útsvari, 86.300 kr. Álagt gjald verður 1.984 kr. 9. Samtals eru gjöld í liðum 5, 6 og 7, 8.688 kr. kr._ kr._ kr. kr.“ kr._ kr._ kr. kr._ kr._ kr._ 29.675 9.400 8.688 47.763 Dæmi 2: Einstætt foreldri í Reykjavík með 3 börn, yngri en 16 ára 31. des. Utreikningur tekjuskatts, útsvars, barnabóta, skvIdusparnaðar o.fl. A. Tekjuskattur eða ónýttur persónuafsláttur: 1. Hreinar tekjur til skatts kr. 2. + ívilnun skv. 52. gr. skattalaga 3. Skattgjaldstekjur 4. Reiknaður skattur af skattgjtekj. skv. skattskala: 20% af kr. 975.000 + 40% af kr. 50.000 = 5. Persónuafsláttur Mismunur á 4 og 5: = a. = Ónýttur persónuafsláttur eða b. = Tekjuskattur + 1 % af tekjusk. til Byggingarsjóðs ríkisins 1.025.000 B. Eignarskattur: 1. Skattgjaldseign kr___________+ kr. 2. Af næstu kr. skattgjaldseign reiknast 0,6% + 1% til Byggingarsjóðs ríkisins = 0,606% 3. Af því sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 1% + 1% til Byggingarsjóðs ríkisins = 1,01% 4. Eignarskattur C. Alagt útsvari 1. Tekjur til útsvars kr. 1,075.000 Utsvar 11 % 2. + Ivilnun frá útsv. skv. 27. gr. ( ) 3. + Frádráttur vegna fjölskyldu 4. Utsvar D. Hámark persónuafsláttar til greiðslu útsvars: 1. Vergar tekjur til skatts 2. + Hækkun vergra tekna skv. 3. mgr. 9. gr. laga nr. 20/1976 3. + Frádráttur skv. fjölskmerk. (406.200 kr. eða 609.300 kr.) 4. Umreiknaðar vergar tekjur kr 1.075.000 kr____________ kr 406.200 5. Hámark persónuafsláttur til greiðslu útsvars Takmörkunarútsvar: Tekjur til útsvars kr.. . Utsvar. -% Lækkun útsvars skv. 1. mgr. 9.gr. laga nr. 20/1976 a. Bætur skv. II. og IV. kafla almannatryggingalaga b. Námsfrádráttur nemanda sjálfs c. ívilnun skattstjóra skv. 52. gr. Lækkun útsvars:______ a + b+c, samtals ( x) að hámarki % x) kr._ kr._ kr._ af 10% eða útsvars^ 3. I.ækkun útsvars vegna fjölskyldu 4. Takmórkunarútsvar F. Sjúkratryggingargjald: 1. 1% af tekjum til útsvars kr. fyrir hækkun) kr. 1.025.000 kr. kr. 215.000 235.625 kr. 20.625 kr. kr kr. kr. kr. kr. kr. kr. kr. 118.250 24.385 kr. 93.865 persónuafsláttur kr. 235.625 hjón/ einstl.f. kr. 133.760 kr. 101.865 kr. kr. kr. kr. kr. 10.700 kr. kr. kr. 73.175 kr. 10.700 kr. 6.861 kr. kr. 90.736 kr. 195.000 kr. 104.264 kr. Tekjuskattur Eignarskattur Utsvar að frádregnum leyfilegum ónýttur persónuafsl. 1% gjald v/sjúkrasamlaga Kirkjugj., kirkjugarðsgj. og slysatryggingagj. v/heimilisstarfa Önnur gjöld (v/atvinnurekstrar) Samtals gjöld 1977 + Barnabætur til framteljanda Barnabætur umfram opinber gjöld ársins 1977 eða opinber gjöld ársins 1977 umíram barnabætur Skýringar á dæmi 2. Einstætt foreldri í Reykiavik með 3 börn, yngri en 16 ára 31. des. 1976. 1. Upphæðir I framtali eru sem hér segir: a. III Tekjur árið 1976 kr. 1.100.000 b. IV Breytingar til lækkunar framtöldum tekjum skv. III kr. 25.000 c. V. Frádráttur kr. 50.000 d. Hrein eign til eignarskattsálagningar kr. 0 2. Einstæða foreldrið á ekki íbúð. 3. Útsvar skal lagt á i heilum hundruðum króna þannig að lægri upphæðum en 100 kr. er sleppt. Útsvar i dæminu verður þvi 93.800 kr. 4. Möguleg upphæð til greiðslu útsvars er 133.760 kr. en takmarkast við upphæð ónýtts persónuafsláttar, 20.625 kr. Útsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafslætti er þvi 93.800 kr. að frádregnum 20.625 kr. eða 73.1 75 kr. 5. Sjúkratryggingargjald er 1 % af útsvarsskyldum tekjum eða 10.700 kr. 6. Reiknað er með að hið einstæða foreldri sé slysatryggt við heimilisstörf. Álagt gjald verður 2.704 kr. 7. Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1 976 eða 2.000 kr. 8. Reiknað er með sömu prósentu og á siðastliðnu ári við álagningu kirkjugarðsgjalds í Reykjavik eða 2,3 % af útsvari, 74.700 kr. Álagt gjald verður 2.157 kr. 9. Samtals eru gjöld i liðum 5, 6 og 7, 6.86 1 kr. sóknareyðublaði um fyrirfram- greiðslur barnabóta 1977 eru eftirfarandi leiðbeiningar: „Leiðbeiningar fyrir umsækj- anda: Umsækjanda er bent á að fylgja nákvæmlega eftirfarandi leið- beiningum og vanda útfyllingu eyðublaðs og framtals, að öðrum kosti getur afgreiðsla umsóknar tafist eða henni verið hafnað. Fjármálaráðherra hefur ákveð- ið, að þeim gjaldendum, sem vænta mega verulegra eftirstöðva barnabóta til útborgunar við álagningu skatta árið 1977, gefist kostur á að sækja um að fá helm- ing þeirra greiddan fyrirfram á fyrri hluta ársins 1977, sam- kvæmt eftirfarandi reglum: 1. Fyrirframútborgun fer einung- is fram til þeirra, er hafa fleiri en eitt barn á framfæri sínu, og einungis til þeirra, sem vænta má, að eigi meira en 48.000 kr. eftir af barnabótum sínum eftir að frá hafa vertð dregin þau opínber gjöld, sem væntanlega verða lögð á á ár- inu 1977, ásamt eftirstöðvum þinggjalda frá fyrri árum. Sé helmingur væntanlegra eftir- stöðva barnabóta undir 24.000 krónum kemur hann ekki til útborgunar fj’rirfram 2. Umsókn í tvíriti skal senda skattstofu í umdæmi umsækj- anda. 3. Umsókn skal fylgja skattfram- tali umsækjanda árið 1977. Umsókn og framtal skal leggja í umslag og merkja það: Um- sókn um fyrirframgreiðslu barnabóta. 4. Ef um er að ra-ða sambýli fólks, sem átt hefur börn sam- an, skulu skattframtöl beggja sambýlisaðila fylgja umsókn. 5. Umsóknarfrestur er hinn sami og almennur skilafrestur framtala, þ.e. 31. janúar 1977. Þeir, sem hafa annan skila- frest framtala en að ofan greinir, skulu hafa sent inn umsókn i allra síðasta lagi 28. febrúar 1977. 6. Stefnt er að því, að útborg- un barnabóta samkvæmt um- sóknum, sem borist hafa innan 31. janúar 1977, hefjist í mars 1977. Útborgun samkvæmt umsóknum sem berast milli 1. og 28. febrúar hefst ekki fyrr en í apríl/maí 1977. 7. Skattstofa tilkynnir umsækj- anda ef umsókn er synjað en samþykktar umsóknir munu berast hlutaðeigandi inn- heimtumanni ríkissjóðs sem annast útborgunina. Utborgun fyrirframgreiðslu er háð takmörkun fjárhæðar skv. 1. tölulið af ofan og því að umsækjandi (og sambýlisaðili ef við á) eigi ekki vangreiddar eftirsvöðvar þinggjalda frá fyrri árum." Með því að reikna út væntanleg gjöld á árinu 1977 á margum- ræddu eyðublaði, nota neðsta hluta . eyðublaðsins til samlagn- ingar á vætnanlegum gjöldum ársins 1977 og bera gjöldin saman við væntanlegar barnabætur get- ur framteljandi séð hvort og hve háar fyrirframgreiddar barna- bætur hann getur vænst að fá. Aðeins þeir sem hafa fleiri en eitt harn á framfæri og mega vænta þess að barnabætur til þeirra nemi hærri fjárhæð en 48.000 kr. eftir að heildarfjárhæð opinherra gjalda ársins 1977 hef- ur verið dregin frá harnahótum þeirra geta fengið harnahætur greiddar fyrirfram. Fyrir aðra er tilgangslaust að sækja um fyrirframgreiddar harn jhætur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.