Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.02.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRUAR 1977 Mynd þcssi sýnir Derek Hales skora fyrir Derby í leik liðsins við Newcastle um fyrri helgi, en þann leik vann Derby 4—2. A laugardaginn lenti Derby í erfiðleikum í leik sínum við 4. deildar liðið Colchester. Jafntefli varð, 1 — 1. Mark Derby í þeim leik skoraði einnig Derek Hales. DERBY OG EVERTON LENTU í ERFIÐLEIKUM - EN ÚRSLIT í FJÚRÐU UMFERÐ FLEST SEM VÆNTA MÁTTI FJÓRÐA umferð ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu fór fram s.l. laugardag. Ekki verður sagt að nein úrslit I leikjum þessarar umferðar hafi komið verulega á óvart, nema ef vera skyldi f leik 4. deildar liðsins Colchester United við 1. deildar lið Derby County, en þar varð jafntefli 1—1, og I leik Swindon Town sem er lið f 3. deild, við Everton, en einnig í þeim leik varð jafntefli 2—2. Margir leikjanna á laugar- daginn voru hins vegar mjög skemmtilegir og spennandi, eins og bikarleikir f Englandi eru oftast, enda mikið f húfi fyrir liðin að komast áfram, bæði hvað varðar heiður og fjármuni. Eitt lið sem er utan deilda komst í 4. umferðina að þessu sinni. Var það Northwich Victoria, sem fékk 2. deildar liðið Oldham Athletic sem mótherja I umferðinni. Átti að leika leik þennan á heimavelli Northwich, en fljótlega kom í ljós að áhugi fólks á leik þessum var langtum meiri en svo að unnt væri að láta leikinn fara þar fram, enda rúmar völlur félagsins ekki nema rösk- lega 4 þúsund manns. Varð að ráði að flytja leikinn til Manchest- er og fór hann þar fram á velli Manchester City að viðstöddum hvorki fleiri né færri en 28.600 áhorfendum. Svo margir hafa aldrei séð leik hjá Northwich fyrr né sfðar og gefur þessi aðsókn þessu fátæka félagi verulega peninga. Leikmenn Northwieh Victoria voru óspart hvattir í leiknum gegn Oldham, en það kom fyrir ekki. Annarrar deildar liðið sýndi hver var hin sterki og hafði góð tök á leiknum frá upphafi þrátt fyrir baráttu leikmanna North- wich. Vic Halom skoraði tvö mörk fyrir Oldham, en Carl Valentine þriðja markið. Mark Northwich skoraði hins vegar Jim Collier, og var sérlega skemmtilega að þvi marki staðið — vörn Oldham bók- staflega leikin sundur og saman. Forystuliðið í 1. deild. Liverpool, fékk 2. deildar liðið Carlisle United sem mótherja og átti ekki í neinum erfiðleikum með að „ganga frá“ því. Fyrsta mark leiksins skoraði Kevin Keegan eftir hornspyrnu á 17. mínútu. Á 34. mínútu bætti svo John Toshack öðru marki við. Toshack lék nú með Liverpool- liðinu aftur eftir að hafa verið frá um nokkurn tíma vegna meiðsla, og sýndi að hann er einn bezti maður liðsins. Hvað eftir annað setti hann vörn Carlisle í mikil vandræði og tvívegis var skotum frá honum bjargað á línu. 1 seinni hálfleik var um hreina einstefnu að marki Carlisle að ræða, en markvörður liðsins, Martin Burleigh, varði þá oft frábærlega vel og var sannkölluð hetja liðs síns. Hann kom þó engum vörnum við þegar Steve Heighway komst i gott færi á 69. mínútu. og skoraði þriðja mark Liverpool I leiknum. Áhorfendur að leik þessum voru 45.358. Hinn marksækni Malcolm Mac- Donald lék aðalhlutverkið í leik Arsenal og Coventry. Skoraði hann tvö mörk í leiknum og hefur nú gert samtals 20 mörk á þessu keppnistfmabili. Fyrsta mark leiksins skoraði Frank Stapleton með skalla á 25. minútu, en Mac- Donald breytti stöðunni í 2—0 þegar fimm minútur voru til loka fyrri hálfleiks. Tommy Hutchinson kom Coventry á blað með skallamarki á 55. minútu, en MacDonaid svaraði þvf marki tveimur minútum síðar með fallegu skallamarki. Áhorfendur voru 41.078. Leeds United þótti sýna gamla meistaratakta I leik sinum við Birmingham. Leikurinn var nokkuð jafn framan af og var staðan 0—0 i hálfleik. Á fyrstu 17 minútum seinni hálfleiks skoraði Leeds svo tvivegis og var mjög fallega að þeim mörkum unnið. Fyrra markið skoraði Joe Jordan með skalla, eftir að Frankie Gray og Trevor Cherry höfðu leikið vörn Birmingham sundur og saman og Gary átti einnig mestan þátt að öðru markinu sem Allan Clarke skor- aði svo. Kenny Burn skoraði svo eina mark Birmingham í leiknum þegar niu mínútur voru til leiks- loka. Áhorfendur voru 38.000. Gifurleg barátta og spenna var í leik Ipswich við 2. deildar lið Wolverhampton Wanderes. Staðan í hálfleik var 1—0 fyrir Ulfana og hafði John Richards skorað það mark á 31. minútu. 1 seinni hálfleiknum sótti svo Ips- wich af mikiili ákveðni og fljót- lega fékk Paul Mariner tvö góð marktækifæri sem hann misnot- aði. í sóknarákefð sinni gleymdi Ipswich svo stundum vörninni, þannig að jafnan var stórhætta á ferðum þegar Ulfarnir náðu upp- hlaupum. Það var loks á 75. minútu sem Ipswich tókst að jafna og var Mariner þar að verki. Adam var þó ekki lengi i Paradis þeirra Ipswich manna, þvi marki þessu svaraði Richards skömmu síðar með fallegu skoti. Var allt útlit á þvi að Ulfarnir myndu bera óvæntan sigur úr býtum. Leiktíminn var að renna út og dómarinn farinn að horfa á klukku sína. Þá átti Mariner skot að marki Úlfanna. Gary Pierce, markvörður, sló knöttinn vel frá, en Burley kom aðvifandi og skaut viðstöðulaust I mark Úlfanna við gífurleg fagnaðarlæti 32.996 Framhald á bls. 27 St. Mirren burstaði Dundee Utd. ÞRIÐJA umferð skozku bikarkeppninnar í knattspyrnu fór fram á laugardaginn, og komu úrslit nokkurra leikja á óvart — engin þó eins og stórsigur 1. deildar liðsins St. Mirren yfir úrvalsdeildarlið- inu Dundee United. Eftir að Paul Sturrock hafði skorað fyrsta mark leiksins fyrir Dundee United, sneri St. Mirren leiknum algjörlega sér I vil. Bobby Torrance skoraði fljótlega jöfnunarmark, og í seinni hálfleik bættu þeir Frank McGarvey og Billy Stark þremur mörkum við. Celtic keppti einnig við 1. deildar lið, Airdrie, og lenti í hinum mestu brösum. Airdrie náði forystu á 27. mínútu leiksins er Jim March skoraði, og var langt liðið á leikinn er Johnny Doyle tókst að jafna. Glasgow Rangers átti hins vegar ekki f erfiðieikum með mótherja sinn, Falkirk, hafði yfirburði og vann 3—1. Sá sigur hefði eftir atvikum átt að vera mun stærri. Rangers stendur nú nokkuð höllum fæti i úrvalsdeildarkeppninni, og hefur liðið örugglega hug á þvf að verja bikarmcistaratitil sinn, og viðhalda þannig þeirri hefð að það hljóti annaðhvort meistaratitil eða hikarmeistaratitil. 1 1 1. DEILD L Heima Úti Stig Liverpool 25 10 2 0 29:6 4 3 6 12:18 33 Ipswich Town 22 8 4 0 25:7 5 2 3 16:13 32 Manchester City 22 7 4 1 21:9 3 6 1 12:7 30 Aston Villa 22 8 1 1 32:12 4 2 6 12:16 27 Arsenal 23 7 3 1 23:10 3 4 5 18:25 27 Middlesbrough 23 8 2 2 12:6 2 5 4 8:15 27 Newcastle United 20 7 3 0 19:7 2 3 5 15:19 24 Manchester United 22 5 3 3 21:14 4 3 4 17:18 24 Leicester City 24 4 5 2 18:16 2 6 5 10:21 23 Kirmingham City 23 5 4 3 21:15 3 2 6 16:19 22 West Bromwich Albion 22 5 4 2 22:10 2 4 5 8:17 22 Leeds United 21 2 5 3 13:16 5 3 3 14:11 22 Norwich City 23 6 3 3 16:14 2 3 6 9:16 22 Coventry City 21 5 4 3 20:15 2 3 4 6:11 21 Stoke City 21 6 1 1 10:5 0 6 7 3:18 19 Derby County 20 5 4 1 20:9 0 4 6 6:18 18 Queens Park Rangers 20 6 1 2 15:10 1 3 7 11:20 18 Everton 22 4 4 3 18:16 2 2 7 14:27 18 Tottenham Hotspur 22 5 5 3 15:13 1 0 8 14:30 17 Bristol City 20 3 3 4 13:10 2 2 6 7:14 15 West Ham United 22 3 3 6 11:15 1 2 7 9:20 13 Sunderland 24 1 3 7 4:11 1 3 9 9:25 10 2. DEILD L HEIMA ÚTI STIG Chelsea 24 9 3 0 29—15 4 4 4 13—17 33 Bolton Wanderes 23 9 1 1 22—10 5 3 4 20—18 32 Notthingham Forest 23 7 3 1 34—15 4 4 4 15—11 29 Blackpool 24 6 3 3 18—11 4 6 2 18—13 29 Wolverhampton Wanderes 22 6 1 3 24—11 4 7 1 27—16 28 Charlton Atletic 23 8 2 2 32—19 1 5 5 13—20 25 Millwall 22 5 3 4 20—15 5 1 4 16—16 24 Oldham Athletic 21 7 3 1 20—11 2 3 5 8—18 24 Luton Town 23 6 2 2 18—11 4 1 8 19—20 23 Notts County 21 3 2 4 8—11 6 2 4 26—23 22 Sheffield United 22 4 5 3 16—15 3 3 4 10—15 22 Bristol Rovers 25 6 4 3 21—18 2 2 8 14—26 22 Southampton 23 4 5 3 19—18 3 2 6 21—22 21 Cardiff City 23 5 4 4 19—18 2 3 5 14—18 21 IIull City 22 5 4 1 18—8 0 6 6 6—18 20 Plymouth Argyle 23 3 6 4 17—15 2 4 4 12—19 20 Fulham 25 5 4 4 22—17 1 4 7 11—24 20 Blackburn Rovers 22 5 2 3 15—10 3 2 7 8—23 20 Burnley 23 3 7 3 16—16 1 3 6 10—19 18 Carlisle United 24 4 5 4 17—22 2 1 8 8—25 18 Orient 19 2 2 4 8—9 2 5 4 11—16 15 Hereford United 21 2 3 4 14—20 1 3 8 15—30 12 Knattspyrnuúrsilt ____í...............> ENSKA BIKARKEPPNIN 4. UMFERÐ Arsenal—Coventry 3—1 Birmingham—Leeds 1—2 Blackburn—Orient 3—0 Cardiff — Wrexham 3—2 Chester — Luton 1—0 Colchester—Derby 1—1 Ipswich—Wolves 2—2 Liverpool—Carlisle 3—0 Manchester Utd. — Q.P.R 1—0 Middlesbrough—Hereford 4—0 Aston Villa — West Ham 3—0 Northwich—Oldham 1—3 Newcastle — Manchester City 1 —3 Notthingham—Southampton 3—3 Port Vale — Burnley 2—1 Swindon—Everton 2—2 ENGLAND 1. DEILD: Norwich — Stoke 1—1 ENGLAND 2. DEILD: Charlton — Notts County 1 —l ENGLAND 3. DEILD: Brighton—Lincoln 4—0 Bury — Reading \—0 Chesterfield — Preston 1—l Gillingham—Oxford 1—1 Grimsby—Northampton 0—1 Peterborough—Shrewsbury 2—1 ENGLAND 4. DEILD: Aldershot—Crewe 1—1 Barnsley—Bournemouth 3—1 Bradford — Exeter 1—1 Brentford — Halifax 2—1 Cambrigde — Darlingon 4—0 Southport—Watford 1—3 Swansea — Hartlepool 4—2 Torquay—Rochdale 2—0 Workington—Doncaster 1—1 SKOZKA BIKARKEPPNIN 3. UMFERÐ Airdrie — Celtic 1—1 Arbroath — Brechin 1 —0 East Fife — Clyde 2—1 East Stirling — Albion Rovers 0—3 Hearts — Dumbarton 1—1 Morton — Ayr United 0—1 Motherwell—Kilmarnock 3—0 Queens Park — Alloa 0—0 Queen of the South — Montrose 3—2 Rangers — Falkirk 3—1 St. Mirren — Dundee Utd. 4—1 Stirling — Elgin 1—1 SKOTL,aND 2. Deild: Cowenbeath — Meadowbank 3—1 Forfar—Berwick 1—0 FRAKKLAND 1. DEILD: Lens — Lyons 2—0 Laval—Lille 1—0 Nantes — Sochaux 2—1 Valenciennes — Bastia 1—2 V-ÞÝZKALAND 1. DEILD: VFL Bochum —Borussia Mönchengladbach 0—0 Borussia Dortmund — Karlsruher SC 7—2 Werder Bremen — FC Saarbruecken 1—0 FC Kaiserslautern—HamburgerSV 2—0 Rot-Weiss Essen — Schalke o4 frestað Eintracht Frankfurt — FC Köln 4—0 Hertha Berlín — MSV Duisburg 2—4 Fortuna Dusseldorf — Tennis Borussía 0—0 Eintracht Braunswick —Bayern Munchen 1—0 ITALÍA 1. DEILD: Catanzaro — Miian 1—0 Ceseba — Lazio 0—0 Inter — Fiorentina 0—1 Napoli—Perugia 1—1 Roma — Juventus 3—1 Sampdoria — Bologna 0—0 Torino — Foggia 1—0 Verona—Genoa 3—2 BELGtA 1. DEILD: FC M :linois—Beringen 3—0 Ostende — Berschot 1 —1 FC Liegeois — Lokeren 0—1 CS Brúgge — Anderlecht 1 —1 Antwerpen—Courtrai 2—2 Wagerem—Lierse 1—0 Molenbeek — FC Brtigge 0—3 Beveren — Standard Liege 2—0 Winterslag—Charleroi 0—0 HOLLAND 1. DEILD: denHaag — Sparta 1 i PSV Eindhoven—Ajax 3 l Haarlem—Breda 0 2 AZ 67 — VVV Venlo 6—0 de Graafschap — FC Twente 0—2 Nijmegen — Utrecht 0—2 Amsterdam — Go Ahead 1 2 Feyenoord — Eindhoven l—l Roda — Telstar 2 1 PORTÚGAL 1. DEILD: Benfica — Sportin 2—1 Setubal—Academíco 0—2 Boavista — Estoril 1—0 Belenenses—Braga 2—0 Guimaraes — Atletico 5—0 Portimonense — Porto 0—2 Leixoes — Montijo 1—0 BeiraMar — Varzim 0—0 SPANN 1. DEILD: Real Sociedad — Celta 4—0 Espanol—Valencia 3—0 Elche — Zaragoza 2—0 Real Betis — Burgos 2—1 Racing — Hercules 1—1 Real Madrid — Barcelona 1—1 Malaga — Athletico Bilbao 0—3 Salamanca — Atletico Madrid 1—1 LasPalmas — Sevilla 4—2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.