Morgunblaðið - 01.02.1977, Page 6

Morgunblaðið - 01.02.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 1. FEBRÚAR 1977 r í DAG er þriðjudagur 1 febrú- ar. BRIGIDARM ESSA. 32 dagur ársins 1977 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 04 49 og síðdegisflóð kl 1 7 09 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 10 08 og sólarlag kl 17 16 Sólar- upprás á Akureyri er kl 10 05 og sólarlag kl 16 48 Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl 13 41 og tunglið í suðri kl 23 50 (íslandsalmanakið) Og ég mun gefa yður nýtt hjarta og leggja yður nýj- an anda í brjóst, og ég mun taka steinhjartað úr líkama yðar og gefa yður hjarta af holdi. (Esel 36. 26—27 ) LÁRÉTT: 1. masa 5. tóm 6. slá 9. fuglinn 11. samstæð- ir 12. dveljast 13. snemma 14. líks 16. ending 17. ffn- gerða. LÓÐRÉTT: 1. drenginn 2. guð 3. átt 4. samhlj. 7. sund 8. reiðmaður 10. gr. 13. elska 15. sérhlj. 16. guð. Lausn á síðustu LÁRÉT: 1. skál 5. ær 7. sár 9. TY 10. krafan 12. Ra 13. Rut 14. EE 15. naska 17. safa. LÓÐRÉTT: 2. kæra 3. ár 4. öskrinu 6. pynta 8. ára 9. tau 11. freka 14. ess 16. af. ÁRNAO MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband í Bústaðakirkju Kristfn Einarsdóttir og Magnús H. Magnússon. Heimili þeirra er að Hraunbæ 136, Rvik. (LJÓSMYNDAÞJÓNUST- AN) GEFIN hafa verið saman i hjónaband I Kópavogs- kirkju Pálmey HelgaGfsla- dóttir og Rúnar Ingólfsson. Heimili þeirra er að Furu- grund 52, Kópavogi. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) GEFIN hafa verið saman i hjónaband í Hvalsnes- kirkju Agústína Andrés- dóttir og Steinþór Gunn- arsson. Heimili þeirra er að Hliðargötu 1, Sandgerði. (Ljósmyndastofa SUÐUR- NESJA) HEIMILISDÝR í SUMAR er leíð týndust tveir kettir frá Markholti 15 f Mosfellssveit. Þeir voru mjög svipaðir á lit, hvítir og gulbröndóttir, á höfði, baki og rófu. Þeir sem gætu gefið uppl. um kettina, geri viðvart að Vesturgötu 18, rishæð, Rvik. Myndin er af öðrum týndu kattanna. 1 FRÉTTIR ~ KVENFÉLAG Garðabæjar heldur aðalfund sinn I kvöld kl. 8.30 á Garðaholti. Að loknum aðalfundar- störfum verða kaffiveiting- ar. HÉRAÐSLÆKNIRINN á Þórshöfn, Ulfur Ragnars- son, hefur skv. tilk. í Lög- birtingablaðinu látið af störfum héraðslæknis hinn 1. janúar sl. NlU STÖÐUR á vegum landbúnaðarráðuneytisins eru auglýstar til umsóknar i Lögbirtingablaðinu með umsóknarfresti til 28. þ.m. Eru þetta störf yfirgæru- matsmanna Vestur- og Suðurlandi, Vestfjörðum, Norðurlandi og Austur- landi. Starf kjötmannsfor- manns og starf yfirullar- matsmanns á Suður- og Vesturlandi, á Vestfjörð- um, Norðurlandi og Austurlandi. FRÁ HÖFNINNI UM HELGINA fór Disar- fell á ströndina, Brúarfoss kom frá Ameríku og togar- inn Snorri Sturluson úr ferð til Þýzkalands. I gær kom togarinn Vigri af veið- um og landaói hann aflan- um hér. Þá kom Litlafell af ströndinni og átti að fara aftur I gærdag á ströndina. Bakkafoss var væntanleg- ur til Reykjavikurhafnar frá Ameríku siðdegis I gær. BlOð OG TÍMAWIT FRÉTTABRÉF F.Í.B. (Fél. Isl. bifreiðaeigenda) „er nú komið út aftur eftir nokkurt hlé,“ segir rit- stjórinn Þórður Sverris- son. Stefnt er að því að Fréttabréfið komi út mán- aðarlega I framtíðinni, „til að koma á framfæri og túlka skoðanir félagsins og miðla fróðleik og uppl. til félagsmanna". Ritstjórinn segir að I Fréttabréfinu muni birtast upplýsingar jafnóðum og þær liggi fyrir varðandi það verkefni hans „að gera úttekt á stöðu bllsins I þjóðfélaginu". Burt með hattræfilinn og kjóldrusluna, kona! Þetta fælir bara stóriðjuna frá garð- holunni! DAÍiANA frá og með 28. janúar til 3. fehrúar er kvöld-. na*tur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík í LYF’JABC'Ð BREIÐIIOLTS. Auk þess verður opið f APÚTEKI ALISTURB/EJAR til kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. — Slysavarðstofan I BORGARSPITALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla vfrka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekkf náist f heímilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðlr og læknaþjóhustu eru gefnar í sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. fslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. ÚNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C II | I/ D A 14 M Q HEIMSÓKNARTfMAR OJUIXnMllUO Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag ogsunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnli virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJ A VÍKUR: AÐALSAFN — Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud. tíl föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur. Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla I Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÚKABlLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hókabflanna eru sem hér segir. ARB/EJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. KJöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, míðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. k». 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Duuhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LJSTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da£a kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja í 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGlllMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30 — 4 síðd. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. í Mbl. fyrir 50 árum ÓTTAST var að inflúensu- faraldur sá, sem geysaði f V-Evrópulöndum, bærist hingað til lands. Þetta kem- ur fram f Dagbókarklausu þeirri er hér fer á eftir: „Slúðursaga gekk um bæ- inn f gær um það, að ein- hverjir hásetar á togaranum Baldri, sem er á leið heim frá Englandi, væru með inflúensu. Er þetta tilhæfulaust með öllu. Frá skipinu hefur ekkert skeyti komið sfðan það fór frá Englandi. Má það undarlegt heita, að menn skuli hafa ánægju af þvf að breiða út slfkar slúðursögur, sem ekki er minnsti fótur fyrir.“ En um sama leyti og þessi klausa birtist, eða daginn áður, hafði birzt Dagbókarklausa um að Lýra (norskt farþegaflutningaskip sem gekk milli Noregs og tslands) væri komin að utan. Hefði skipið verið sett f sóttkví en með skipinu komu 10 eða 11 farþegar. Sóttkvfin stóð yfir I um það bil sólarhring eftir að skipið kom til hafnar. GENGISSKRÁNING NR. 20—31. janúar 1977. Eining Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 190,80 191.30 1 Sterlingspund 327.20 328.20 1 Kanadadollar 186.70 187.20* 100 Danskar krðnur 3217.00 3225.40* 100 Norskar 3582.10 3591.50* 100 Sænskar krónur 4471.50 4483.20* 100 Finnsk mörk 4980.40 4993.50* 100 Franskir frankar 3835.60 3845.60* 100 Belg. frankar 513.30 514.70* 100 Svissn. frankar 7580.45 7600.35* 100 Gyllini 7532.45 7552.35* 100 V.-Þýzk mörk 7881.00 7901.70* 100 Lfrur 21.63 21.69 100 Austurr. Seh. 1109.30 1112.20 100 Escudos 591.30 592.90* 100 Pesetar 277.00 277.70 100 Yen 66.17 66.34* * Breyting fr&slðustu skráninRU. 's,—____*------------------------------------—J

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.