Morgunblaðið - 24.03.1977, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. MARZ 1977
37
félk í
fréttum
+ Eins mikið af brauði og rjómakökum og þú getur í
þig látið fyrir 400 krónur. Þetta var tilboð sem George
MacAree, feitasti maður Bretlands, gat ekki staðist.
Hann settist niður og át og át og át. Það er Harrods í
London sem býður viðskiptavinum sínum upp á þetta
á hverjum degi milli kl. 3.15 og 4.30. George MaxAree
er ekki aðeins feitasti maður í Bretlandi heldur allri
Evrópu. Hann vegur 37 stone, 10 lb. (Ca. 236 kg — 1
stone 6,4 kg) og hans er getið í metabók Guinness.
George reykir 60 sígarettur á dag og drekkur hálfa
flösku af rommi, en um helgar dugir ekki minna en
tvær flöskur af koníaki.
Matur er mannsins megin
+ Bandaríski kvikmyndaleik-
arinn Mickey Rooney er ís-
lenskum kvikmyndahússgest-
um að góðu kunnur, a.m.k.
þeim sem komnir eru á miðjan
aldur. Mótleikari hans á þeim
árum var oft leikkonan Judy
Garland sem Mickey segist
aldrei geta gleymt. Hann hef-
ur átt sjö konur en segir að
engin þeirra hafi haft eins
mikil áhrif á sig og Judy Gar-
land.
4- Forseti Bandarikjanna,
Jimmy Carter, þykir frjáisieg-
ur í klæðaburði. Hann hefur
jafnvel sést f bláum gailabux-
um f Hvfta húsinu. „Ég get
ekki skilið hvers vegna ég ætti
ekki að klæða mig eins og mér
þykir þægilegast þegar ég á frf
þótt ég sé orðinn forseti," seg-
ir Carter.
4- Þessi ungi maður sem hér sést til vinstri er af islenzku bergi brotinn og heitir Árhi Árnason. Hann er hér aS
taka við viðurkenningu úr hendi annars æðsta yfirmanns kanadfska sjóhersins, fyrir að bjarga manni frá
drukknun. Árni hefur verið f kanadfska sjóhernum frá árinu 1972 og er núna aðstoðarvélstjóri á kafbát. Árni er
fæddur f Reykjavfk 8. mai 1954. Hann fluttist til Kanada árið 1957 með foreldrum sínum, Jóni Árnasyni og
konu hans. Afi Árna er Árni Jónsson fyrrum verkstjóri i Járnsteypu Reykjavfkur við Ánanaust.
Glæsilegt úrval
af hannyraðvörum ný komið t.d. Gunnhildur
kóngamóðir, Ride, Ride, Ranke, íslenskir
strengir, rokokostólar, áteiknuð punthandklæði
og dúkar og margt fleira. 20% afsláttur af
smyrnateppum og máluðum strammamyndum.
Komið og kynnið ykkur úrvalið.
Verzlunin Hof,
Ingólfsstræti 1 (gegnt Gamlabíó)
Karnabær
HLJÓHDEILD
Fyrir 2 plötur ókeypis buröargjald.
Fyrir 4 plötur10% afsláttur og
ókeypis buröargjald.
KYNNIR
í dag langar okkur að vekja athygli ykkar á
nokkrum rokk-hljómsveitum. Sumar þekkið þið
eflaust, en aðrar varla. Það er álit okkar að ef
þér liki við eina af þessum hljómsveitum séu
miklar líkur fyrir því að þér líki einnig við flestar
hinar. Hvernig væri að athuga málið?
Status Quo — Live
Status Quo njóta sin aldrei betur en é hljómleikum það sýna
þeir og sanna hér.
Genesis — Wind & Wuthering
Sumir halda að svonefnt „þróað rokk" sé einungis fyrir „þróað
fólk". . .???
Boston — Boston
Ef þú þekkir ekki Boston nú þegar spurðu þá félaga þinn hvers
þú hefur farið é mis við.
Streetwalkers — Vicious, but Fair
Roger Chapman er frábær söngvari og tónlist Streetwalkers er
hæsta klassa breskt rokk.
Kansas — Leftovertune
Næst á eftir Boston eru Kansas vinsælasta nýja rokk hljóm-
sveit Bandarikjanna i dag.
Petar Gabriel — Peter Gabriel
Peter Gabriel fyrrverandi söngvari Genesis sýnir á sér nýjar
hliðar á þessari sérstæðu og frábæru plötu.
City Boy — Dinner at the Ritz
City Boy er spáð bjartri framtið, enda eru þeir taldir sameina
margt hið besta úrtónlist Qeen og 10cc.
Graham Parker — Heat Treatment
Tónlist Graham f'arker er sprottin af sömu rótum og t.d. tónlist
Rolling Stones o.fl., nema að Graham Parker heldur sig enn
við ræturnar.
Sutherland Bros. — Slipstream
Sutherland Brothers eru alltaf að verða þekktari og þekktari,
bráðum verða þeir heimsþekktir.
Steve Miller — Fly like an Eagle
Þessi plata er ennþá inn á Top 10 i USA., samt er 1 ár siðan
hún kom út. Þetta er þeim skiljanlegt sem hlustað hafa á
piotuna Starcastle — Starcastle
Ný og efnileg bandarisk hljómsveit, sem spilar tónlist sem
stendur nær bresku rokki.
Auðvitað eigum við líka til allar vinsælustu
plöturnar, Boney M, Disco Rocket o.fl., svo
og vorum við að taka upp nýja stórglæsilega
sendingu. M.a. hin margeftirspurða plata með
sænska söngvaranum Harpo, þar sem
hann syngur lagið Sem sagt, það gæti verið vel
þess virði að kíkja inn eða panta í póstkröfu hjá
okkur, ef þú ert á annað borð að leita að góðri
piötu. „Movie Star.”
Karnabær — Hljómdeild,
Laugaveg 66 og Austurstræti 22 sími 28155
SENDUM SAMDÆGURS í PÓSTKRÖFU.