Morgunblaðið - 12.06.1977, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 12.06.1977, Qupperneq 1
40 SÍÐUR 129. tbl. 64. árg. SUNNUDAGUR 12. JÚNÍ 1977. Prentsmiðja Morgunblaðsins. Israelar styrkja bardaga- sveitirnar TEL AVIV-. BandarFski fréttamaSur- inn Drew Middleton sagSi nú f vik- unni I frétt f New York Times, a8 ísraelar hefSu styrkt bardagasveitir sfnar með 33 þúsund hermönnum fré þvf f strfSinu 1973. Þetta hefði veriS gert me8 þvf a8 fœkka veru- lega f ýmsum stuSningsdeildum inn- an hersins. sem ekki hefSu beint veriS þjálfaSar til bardaga. AS auki hefSi fsraelski herinn veri8 búinn nýtfzkulegum búnaSi. Fréttamaðurinn hefur eftir yfirmönn- um ísraelshers. að svipuð þróun hafi átt sér stað i herjum Arabaþjóðanna. einkum Sýrlands, Jórdanfu. íraks og Sa9di-Arabiu og að i þessum herjum væru nú 8 hermenn á móti hverjum 1 fsraela og gæti hlutfallið orðið 12—1 er allt tiltækt varalið Arabarlkjanna hefði verið kvatt út. Eitt af skilyrðunum fyrir, að ísraelar gætu styrkt svo bardagasveitir sinar, var að kveðja konur til miklu viðtækari starfa I hernum en viðgengizt hafði áður fyrr. Ekki vildi RAX Ijósmyndari segja okkur hvað fyrir honum vakti er hann tók þessa sumarmynd. Pillan og hjarta- sjúkdómar Chicago — AP. Timarit bandarísku lækna- samtakanna sagði í leiðara í júniheftinu, að getnaðar- varnarpillur gætu valdið þvi að hjartasjúkdómar yrðu jafn algengir hjá konum og körlum. Dr. William Kennell, yfir- maður National Heart Institute, sem skrifar leiðar- ann, bendir í honum á niður- stöður rannsókna, sem birtar eru í tímaritinu, þar sem fram kemur, að konur, sem tóku pilluna, sýndu greinileg merki um aukinn blóðþrýsting og að sannað þætti, að pillan gæti valdið hjartaslagi, þar sem hún örvaði blóðtappamyndun. Guardian: Chicago í skotmáli sovézkra kafbáta við V-Grænland BREZKA blaðið Guardian skýrði nýlega frá þvf, að um- mæli Carters Bandaríkjafor- seta f sl. mánuði, þar sem hann varaði við þvf, að herjir Var- sjárbandafagsins f Evrópu væru miklu öflugri en nauðsyn- legt væri hvað varnir snerti ættu rætur sfnar að rekja til leyniskýrslna til NATO um flotauppbyggingu Varsjár- bandalagsrfkjanna i Eystra- safti, Barentshafi og Ifklega á hafinu vestan Grænlands. Blaðið segir, að Varsjár- "bandalagsríkin hafi frá undir- ritun Helsinkisáttmálans styrkt árásarmátt sinn í sex áttir og kunni miðvesturrikjum Banda- ríkjanna að stafa hætta úr einni þeirra, þ.e. að Sovétmenn hafi fundið leið fyrir kafbáta sína undir norðurheimskautsisinn og gegnum Robesonsund, milli Grænlands og Ellesmereyja og til stöðva fyrir vestan Græn- land, þar sem jafnvel sé hægt að skjóta tiltölulega gamaldags eldflaugum á Chicago. Þetta er álit norrænna flotasérfræðinga að sögn blaðsins og sömu sér- fræðingar telja, að fyrr á þessu ári hafi sovézkir kafbátar búnir eldflaugum siglt af Norðursjó inn á Eystrasalt og kunni nú að vera hluti af stöðugri ógnun Varsjárbandalagsins við borgir Evrópu. Aðrar útþensluaðgerðir Framhald á bls. 38 Trudeau, sem verið hefur undír stöðugum þrýstingi á þingi eftir þvi sem fleiri staðreyndir um mál- Framhald á bls. 26 V-Þýzkaland: 420 þúsund hringdu eftir andlegrihjálp 420 þúsund V-Þjó8verjar hringdu é sl. ári f 56 stö8var f V-Þýzkalandi til a8 bi8ja um andlega hjálp, a8 þvf er blaSiS German Tribune skýrSi nýlega frá. Segir blaSiS, a8 skv. upplýsing- um frá Evangelfsku kirkjunni f V- Þýzkalandi, EKD, hafi 68.9% þeirra sem hringdu, veriS konur. Helztu ástæðurnar fyrir því, að hringt var, voru andleg og líkamleg veikindi. erfiðleikar I samskiptum kynj- anna, einmanaleiki og mótlæti Aðeins 4.2% þeirra, sem hringdu, báðu um aðstoð við að ráða framúr erfiðleikum trúarlegs eðlis. Af þessum 56 stöðvum reka mót- mælendur 24, kaþólikkar 14 og 18 eru reknar af ýmsum söfnuðum I land- inu. 3668 manns starfa við þessar stöðvar við ráðgjafarstörf, sem er 10% aukning frá því árið 1 975 Kanada: Stjómarandstaða sakar stjóm Trudeaus um yfirhylmingu PIERRE Trudeau, forsætisráð- I við dularfullan þjófnað á einka- | undirróðursstarfsemi. | um þá hafi komið seint og síðar herra Kanada, og ráðherrar f skjölum árið 1970, ólöglegt inn- Þingmenn stjórnarandstöðunn- I meir á sama tíma og ríkisstjórnin stjórn hans hafa undanfarna daga brot 1972 og dreifingu nafnalista ar hafa haldið þvi fram, að þessir hafi reynt að hylma yfir þá á sætt harðri gagnrýni í kanadfska meðal ráðherra yfir opinbera atburðir hafi ekki aðeins verið sama hátt og stjórn Nixons gerði i þinginu vegna meintra tengsla I starfsmenn, sem grunaðir eru um | tengdir heldur að uppljóstranir | Watergate. Hafa þeir krafizt opin- berrar réttarrannsóknar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.