Morgunblaðið - 12.06.1977, Síða 23

Morgunblaðið - 12.06.1977, Síða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNÍ 1977 23 Sextugur: Hermann Guðmunds son póst- og símstjóri Sextugur er í dag Hermann Guðmundsson, póst og símstjóri á Akranesi og fyrrum á Súganda- firði. Hann er Súgfirðingur , fæddur í Botni, Súgandafirði, ólst þar upp til 10 ára aldurs, fluttist þá til Suðureyrar og átti þar heimili til ársins 1974, er hann fluttist til Akraness og gerðist þar póst og símstjóri. Foreldrar hans voru Guðmund- ur Ág. Halldórsson og Sveinbjörg Hermannsdóttir, bæði Vestfirð- ingar. Menntun sina sótti Hermann sem unglingur í Núpsskóla og sið- ar í Samvinnuskólann. Hann er mikill félagshyggjumaður, og tók þar af leiðandi þátt í ótal félaga- samtökum á Suðureyri. Hann er góður gamanleikari og lék mörg stór hlutverk í leikritum, sem Súgfirðingar léku á Suðureyri og víða um Vestfirði. Átti hann mjög gott með að koma fólki i létt skap. Auk starfa sinna sem simstjóri, rak Hermann bókaverzlun og hafði á boðstólum allskonar gjafa- vörur, einnig annaðist hann sölu- skrifstofu Flugfélags Islands á Suðureyri frá 1965 og þar til hann fluttist brott. Hann var í hreppsnefnd Suður- e^tarhrepps frá 1946—1966, þar af oddviti í 8 ár. Formaður Sjúkrasamlags Súgfirðinga frá stofnun þess og þann tíma sem það starfaði. Einnig sat hann í sóknarnefnd, skólanefnd og fleiri nefndum og stjórnum ýmissa félaga, sem of langt yrði upp að telja. Á þessari upptalningu sést, að Hermann hefir verið gagnlegur mjög sinni heimabyggð og vann — Hindsgavl Framhald af bls. 38 einhvers gamals og góðs að gæta og hún sér, að hún eykur gildi heimsmenningarinnar með því að gera það, þá veit hún, að hún á að halda áfram að vera þjóð, hversu litlu sem hún kann að geta áorkað á veraldar- visu. Fimmtíu þátttakendur frá öllum norðurlöndum sátu ráð- stefnuna gerðu mjög góðan róm að erindum þeim er flutt voru. Tveir Islendingar voru meðal þeirra auk frummælanda, for- maður og framkvæmdastjóri Norræna félagsins, Hjálmar Ólafsson og undirritaður en þeir voru gestir danksa félags- ins á ráðstefnunni. Ráðstefn- unni stjórnaði Frantz Wendt fv. aðalritari Norðurlandaráðs. Norrænu félögin á öllum norðurlöndum vinna að því, á þessu 25. afmælisári Norður- landaráðs, að kynna starfsemi þess og var ráðstefna danska félagsins sannarlega gott fram- lag til þeirrar kynningar. Jónas Eysteinsson — Hertar aðgerðir Framhald af bls. 40 vanrækslu ganga frá greiðslu en aðeins örfáir kjósa að senda málin til dómsmeðferðar. Reyndin hefur verið sú, að sekt- ir hafa verið lítið hærri hjá saka- dómi ef málin hafa gengið þá leið en sektirnar hefðu orðið, ef afgreiðslu málanna hefði lokið hjá lögreglunni. Nú stendur til að breyta þessu og hækka sektirnar verulega hjá sakadómi ef sekt þykir sönnuð og dómur fellur í málinu. — Útflutningur . Framhald af bls. 40 inn gæti orðið íslendingum mikil- vægur í framtiðinni og ætlaði Hampiðjan að leggja áherzlu á hann. Meðal annars myndi fyrir tækið taka þátt i sjávarútvegssýn- ingu í Halifax í Kanada í haust. tilbob á framköllun A___________ örugglega það bezta _ .2________________ hann hér oft langan og erilsaman vinnudag, og kom miklu i verk. Frágangur hans á öllum skjölum og reikningum var til fyrirmynd- ar, einstaklega snyrtilegur og vandaður. Lítið þorp, sem hefir slíkan úrvalsmann innan sinna vébanda, og getur vegna félags- lyndis hans og þegnskapar, leitað til hans hvenær sem liggur, er vel sett. Drenglund og rettsýni og ásköpuð prúðmennska fylgja Her- manni hvar sem hann fer. Kona Hermanns er Þórdís Ólafsdóttir, einnig Súgfirðingur. Hún hefir búið manni sínum myndarlegt heimili og hefir oft verið gestkvæmt hjá þeim. Þau hafa eignast fimm börn: Sólrúnu, símastúlku í Reykjavík, Svein- björgu, hjúkrunarkonu, frú í Reykjavik, Herdísi, frú í Þorláks- höfn, Guðmund Óskar, kaupfél- agsstjóra á Suðureyri og Halldór Karl, nemanda í Verzlunarskóla íslands. Að lokum vil ég flutja Her- manni sextugum, heillaósk frá okkur hjónum og börnum okkar, sem hann hefir alltaf sýnt ein- staka velvild, og þökkum við hon- um allar ánægjulegu samveru- stundirnar og vináttuna. Veit ég aó margir vina hans á Suðureyri, vildu gleójast með honum í dag. Stína. Ný litfilma INTERCOLOR II: MeS hverri framköllun fáið þér án nokkurs aukagjalds nýju Intercolor II litfilmuna sem tryggir bjartari og betri litmyndir en, nokkru sinni fyrr. Myndaalbúm Og hér er aukabónus: Þér fáið I hvert sinn mjög skemmtilegt vasamyndaalbúum án aukagjalds. A Allar myndir framkallaðar á PrfPatt nýja matta pappírinn sem atvinnuljós myndarar nota til að tryggja bezta árang- ur. II Sjáið verðlistann: ViS bjóöum ySur örugglega beztu kjörin og beztu þjónustuna. Og vi8 ábyrgjumst þa8l Framköllun 20 myndir. VerSlisti me8 litfilmu og vasamynda- albúmi ínnifaliS: Venjulegt búðarverð: 2 890 0KKAR VERÐ: 2.450 ®/»rt 'Ur. Verzlið hjá okkur, það borgar sig myrn ASTbOR t HJIrvHF H, Hafnarstræti 17og Suðurlandsbraut 20 Vatnsfirði FERÐIST um Vestfirði og njótið hinnar stórbrotnu náttúru, sem þeir hafa upp á að bjóða. FLÓKALUNDUR er tilvalinn dvalarstaður fyrir þá, sem vilja kynnast Vestfjörðum og skoða sig þar um f nokkra daga. Veðursæld er mikil. í vatninu er silungsveiði. Laxveiði möguleg með fyrirvara. — Bjóðum upp á góð 1 og 2ja manna herbergi, með baði. Ennfremur fallega svftu. Góður matur. Fjölbreyttur matseðill. Setustofa með sjónvarpi og bókasafni. — Sfmi um Patreksfjörð. Vatnsdalur er fallegur kjarri vax- inn dalur inn af Vatnsfirði og Vatnsfjörður er friðlýst land. Ath. — Á Vestfjörðum er líka „hring- vegur". Hægt er að aka um ísa- fjarðardjúp í annarri hvorri leið- inni. Vestfirska hálendið er tilvalið fyrir þá, sem vilja vera lausir við örtröð ferðamannastraumsins. Fyr- ir göngugarpa er úr mörgu að velja, svo sem: Horna-tær, Kald- bak og fjöllin milli Arnarfjarðar og Dýrafjarðar — (Vestfirsku Alpana). Aðeins Vi klst. akstur til hinna fallegu Dynjandi-fossa, 2ja klst. akstur á Látrabjarg, sem nú er iðandi af lífi milljóna bjargfugla. Hægt er að aka á öllum bílum alveg út á bjargið að vitanum. 15 mín. gangur á Ritugjá. 1 klst. akstur á Rauðasand og örstutt af akveginum að Sjöundaá. Heim- sækið sjávarþorpin í hinum fallegu fjörðum. Flóabáturinn Baldur kemur 4 sinnum í viku að Brjáns- læk, hann tekur 1 2— 1 3 bifreiðar. Bæði er hægt að stytta sér akstur- inn og heimsækja Breiðafjarðar- eyjar. Velkomin í Flókalund

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.