Morgunblaðið - 12.06.1977, Blaðsíða 38
i
38
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. JUNI 1977
Höfum fyrirliggjandi hina
viðurkenndu Lydex hljóðkúta
í eftirtaldar bifreiðar:
Audi 10OS-LS ................... HljóBkútar aftan og framan
Austin Mini ......................... HljóSkútar og púströr
Badford vörubfla ....................HljóBkútar og púströr
Bronco 6 og 8 Cyl ................... Hljóflkútar og púströr
Chevrolet fólksbRa og vörubíla ......HljóSkútar og púströr
Datsun diesel — 10OA — 120A —
1200 — 1600 — 140 — 180 ...........HljóSkútar og púströr
Chrysler franskur ................. Hljóðkútar og púströr
Dodge fólksblla.................... Hljóðkútar og púströr
D.K.W. fólksblla .................. Hljóðkútar og púströr
Flat 1100 — 1500 — 124 —
125— 127— 128— 131 — 132 ......... HljóSkútar og púströr
Ford amerlska fólksbfla ........... Hljóðkútar og púströr
Ford Anglia og Prefect ............ HljóSkútar og púströr
Ford Consul 1955—62 ............... HljóBkútar og púströr
Ford Consul Cortina 1300 og 1600 .. Hljóðkútar og púströr
Ford Escort........................ HljóBkútar og púströr
Ford Zephyr og Zodiac ............. Hljóðkútar og púströr
Ford Taunus 12M — 1 5 M — 1 7M — 20M HljóBfcútar og púströr
Hillman og Commer fólksb. og sendibflar .... HljóBkútar og púströr
Austin Gipsy jeppi ................. HljóSkútar og púströr
International Scout jeppi ......... Hljóðkútar og púströr
Rússajeppi GAZ 69 ................. HljóBkútar og púströr
Willys jeppi og Wagoneer ........... Hljóðkútar og púströr
Range Rover............ HljóBkútar framan og aftan og púströr
Jeepster V6 ........................ HljóBkútar og púströr
Lada ...............................Hljóðkútar aftan
Landrover bensfn og diesel ........ HljóSkútar og púströr
Mazda 818........................ Hljóðkútar og púströr
Mazda 1 300 .........................HljóSkútar framan
Mazda 929 ...........................Hljóðkútar fr. og aft.
Mercedes Benz fólksbfla 180 — 190
200 — 220 — 250 — 280 ............. Hljóðkútar og púströr
Mercedes Benz vörubfla ............ Hljóðkútar og púströr
Moskwitch 403 — 408 — 412 ......... Hljóðkútar og púströr
Morris Marina 1,3—1,8 ............. HljóBkútar og púströr
Opel Rekord og Carnavan ............ HljóSkútar og púströr
Opel Kadett og Kapitan ............. HljóSkútar og púströr
Passat ............................ HljóSkútar fr. og aft.
Peugeot 204—404— 504 .............. HljóSkútar og pústror
Rambler American og Classic ....... HljóSkútar og púströr
Renault R4 — R6—R8—R10—R12—R16 HljóSkútar og púströr
Saab 96 og 99 ...................... HljóSkútar og púströr
Scania Vabis L80—L85—LB85
L110—LB110—LB140 ...................HljóSkútar
Simca fólksbfll .................... HljóSkútar og púströr
Skoda fólksbfll og station .......... HljóSkútar og púströr
Sunbeam 1250—1500—1600............. HljóSkutar og púströr
Taunus Transit bensfn og diesel .... HljóSkútar og púströr
Toyota fólksbfla og station ......... HljóSkútar og púströr
Vauxhall fólksbfla ................. HljóSkútar og púströr
Volga fólksbfla .....................Púströr og hljóSkútar
Volkswagen 1200—K70—1300
og 1 500 og sendibfla............... HljóSkútar og púströr
Volvo fólksbfla ..................... HljóSkútar og púströr
Volvo vörubfla F84—85TD—N88—F88
N86—F86—N86TD—F86TD og F89TD HljóSkútar
Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða.
Pústbarkar flestar stærðir.
Púströr f beinum lengdum 1 'A" til 3V2"
Setjum pústkerfi undir bfla, sími 83466.
Sendum í póstkröfu um land allt.
Bifreiöaeigendur athugið að þetta er
allt á mjög hagstæðu verði og sumt
á mjög gömlu verði.
GERIO VERÐSAMANBURÐ ÁÐUR EN ÞÉR FESTIÐ
KAUP ANNARS STAÐAR.
Bílavörubúðin Fjöðrin h.f.
— Chicago
í skotmáli
Framhald af bls. 1
Sovétríkjanna eru að sögn
Guardians þær, að Varsjár-
bandalagið hafi komið sér upp
skipaflota í Eystrasalti, sem
geti flutt allt að 700 skriðdreka
á áfangastaði í Danmörku og
hugsanlega NV-Þýzkalandi og
Hollandi til að beita gegn land-
her NATO, og skip Varsjár-
bardalagsins eru á stöðugri
sigl ,u umhverfis Sjáland. Þá
hafa Sovétmenn smíðað eld-
flaug, sem er nægilega lang-
dræg til að hægt sé að skjóta
henni rétt fyrir utan Mur-
mansk til Manhattan í hjarta
New Yorkborgar. Þetta þýðir
að 6 fullkomnustu kafbátar
Sovétríkjanna geta haldið uppi
eldflaugnaárásum á austur-
strönd Bandaríkjanna án þess
að vera í hættu gagnvart gagn-
árás.
ASÍMINN ER:
Htorgunbtnbit)
Jónas Eysteinsson:
HINDSGAVL
Á ÞVÍ herrans ári 1784, þegar
íslendingar börðust við
hörmungar Skaftárelda,
byggðu danir hallir og
herrasetur. Einn af þeim herra-
görðum, er lokið var við að
byggja þetta ár var Hinsgavl á
Fjóni. Ekki verður rakin hér
saga þessa staðar gegnum
aldirnar, en síðan árið 1924 hef-
ur höll þessi verið í eigu Nor-
ræna félagsins í Danmörku og
hefur verið notuð sem ráð-
stefnumiðstöð þess og eins ver-
ið leigð öðrum aðilum til ráð-
stefnuhalds.
Hindsgavl stendur á mjög
fögrum stað við Fanösund
skammt frá bænum Middelfart.
Margir Islendingar hafa dvalið
á Hindsgavl í styttri eða lengri
tíma og notið þeirrar fegurðar
og hlýju, sem staðurinn hefur
upp á að bjóða. En kröfur
breytast til aðbúnaðar á slíkum
stöðum og þótt hið gamla hafi
vissa töfra yfir sér skortir oft
nútíma þægindi. Upp úr 1970
fór stjórnendum Hindsgavl að
verða það ljóst að endurbæta
þyrfti aðstöðu á staðnum ef tak-
ast ætti að fá fólk til hans og
hann gæti borið sig og hægt
væri að nýta hann sem ráð-
stefnumiðstöð. Tilefni þessarar
hafði verið gefið nefnið:
„Nordisk Status“ og fjallaði,
eins og nafnið bendir til, um
stöðu norðurlanda bæði inn á
við og út á við. Efni
ráðstefnunnar var valið 1 tilefni
af 25 ára afmælis Norðurlanda-
ráðs og var úttekt á starfsemi
ráðsins og framtlðaráætlanir.
Eftirfarandi erindi voru flutt:
Að kvöldi fyrsta dags flutti fv.
samgönguráðherra dana erindi
um vandamál i samgöngu-
málum Norðurlanda. Á öðrum
degi ráðstefnunnar ræddi
Trygve Bratteli fv. forsætisráð-
herra norðmanna um samvinnu
norðurlanda á sviði fjármála.
Sama dag flutti ritari forsætis-
nefndar norðurlandaráðs Helge
Seip erindi um norræna sam-
vinnu á sviði löggjafar. Einnig
flutti þennan sama dag starfs-
maður danska utanríkisráðu-
neytisins hjá Efnahagsbanda-
laginu Ole Beck erindi um
Norðurlöndin og umheiminn.
Síðasta daginn flutti svo norski
þingmaðurinn Asbjörn
Haugstvedt erindi um norræn-
an vinnumarkað og umhverfis-
málefni. Seinna sama dag flutti
Gylfi Þ. Gíslason alþingismaður
erindi um norræna samvinnu á
sviði menningarmála.
menningarsjóðinn, sem stofn-
aður var 1966. Hann minnti
einnig á norrænar vísinda- og
menntastofnanir sem komið
hefur verið á fót, norræna
stofnun fyrir fræðilega kjarna-
eðlisfræði í Danmörku, nor-
rænu eldfjallastöðina á íslandi,
Norræna húsið í Reykjavík,
Samastofnunina í Kautokeino
og brátt menningarmiðstöðvar 1
Færeyjum og Finnlandi. Þá
minnti hann á bókmennta og
tónlistaverðlaun Norðurlanda-
ráðs og nú síðast aukna sam-
vinnu á sviði útvarps og sjón-
varps með aðstoð gerfihnatta.
Höfuðefni erindisins var þó
framtíðarsamvinna landanna,1
markmið hennar og fram-
kvæmd. Gylfi Iagði sterka
áherslu á, að góð og jöfn lífs-
kjör mættu ekki vera eina tak-
markið, lífshamingju ein-
staklinganna mætti ekki gleym-
ast og hún væri ekki óaðskiljan-
legur fylgifiskur góðra lffs-
kjara. Það ætti ekki að reyna að
skapa norrænt þjóðerni í stað
þeirra þjóðerna er nú móta
þjóðir norðurlanda. Gylfi taldi
að um leið og norðurlanda-
þjóðir tileinkuðu sér nýja
menningarstrauma og menn-
ingu hver annarrar mætti ekki
' gll^
mm iPi íl
| |Sf J§ll_ §pi pM' iíiH 18» !'jp J|Mjs
frásagnar er einmitt að segja
frá því að þann 2. mal s.l. var
Hindsgavl endurvígt eftir eins
og hálfs árs stöðugar endur-
bætur. Lögð hefu verið áhersla
á að útlit hallarinnar héldist
óbreytt, eins aðalsalir á fyrstu
hæð, en höfuðendurbæturnar
hafa verið gerðar á tveim álm-
um út frá aðalbyggingunni, þar
sem gestaherbergi eru. Nú eru
þau færð í nýtlsku snið hvert
með baði og salerni og jafnast
nú á við það besta á hótelum.
Efri hæð aðalbyggingarinnar
hefur einnig verið gjörbreytt.
Þar eru nú tveir ráðstefnusalir
misstórir og fjögur minni
fundarherbergi. Þá hefur eld-
hús og matsalir á fyrstu hæð
verið endurbætt eftir nýjustu
kröfum.
Norræna félaginu danska
fannst ástæða til að minnast
opnunar Hindsgavl, bæði innan
félags og norrænt.
Hátíðahöld vegna opnunar-
innar hófust með samkomu I
stærri ráðstefnusal kl. 11.30
mánudag 2. maí að viðstöddum
fjölda gesta. Ræður voru flutt-
ar, tónlist leikin og kveðjur og
gjafir fram bornar m.a. frá öll-
um noróurlöndunum.
Það sem sérstaklega átti að
setja svip á þessa opnunarhátíð
var ráðstefna er hófst síðari
hluta þessa dags. Ráðstefnunni
Á eftir öllum erindunum
voru svo umræður um efni
þeirra og fyrirspurnir til frum-
mælenda. Erindin og það sem
fram kom I umræðum var fróð-
legt mjög og gott innlegg I þá
kynningu á starfsemi Norður-
landaráðs sem er á dagskrá
Norrænu félaganna á þessu ári.
Ekki mun þó tími né rúm til að
rekja efni þeirra hér, en þó er
ekki úr vegi að víkja að viða-
mesta málaflokknum, er til um-
ræðu var, þ.e. menningar-
málum, kannski líka vegna þess
að i þeim málaflokki var ís-
lendingur í fyrirsvari þ.e.a.s.
Gylfi Þ. Gíslason sem fyrr segir.
Gylfi hefur verið formaður nor-
rænu menningarmálanefndar-
innar um margra ára skeið og
er þvi öllu, er þar hefur gerst,
þaulkunnugur.
Hann gat þess að skipulegt
menningarsamstarf hefjist
raunverulega þegar menn-
ingarmálanefndinni var komið
á fót 1947, þótt menntamálaráð-
herrar landanna hefðu haft
með sér fundi ailt frá þvl fyrir
slðari heimsstyjöld. Hann
nefndi menningarmáiasáttmál-
ann, sem kvað á um stofnun
norrænu menningarmálaskrif-
stofunnar I Kaupmannahöfn,
menningarmálafjárlögin, sem
nú nema um 60 milljónum
danskra króna og norræna
gleymast hverri þjóð að varð-
veita sina sérstöku menningu
og að þessu ætti menningar-
samvinna norðurlanda einnig
að beinast. í erindi sínu sagði
Gylfi orðrétt:
Það er’ ekki aðeins vaxandi
hagsæld, sem einkennir öld
okkar. Hún er einnig öld vax-
andi vandamála á mörgum svið-
um. Það eru ekki smáþjóðirnar,
sem skapað hafa þau vandamál,
heldur miklu fremur stórþjóð-
irnar. Hin nýju vandamál hafa
verið fylgifiskur hins stóra,
hagvaxtarins I kjölfar nýrrar
tækni og stórra fyrirtækja,
valdsins, sem stórveldin hafa
aflað sér. Tilvera smáþjóða er
að ýmsu leyti trygging fyrir
þvl, að mannkynið haldi ekki of
hratt og of langt I þessa átt.
Auðvitað eru framfarirnar og
öll hagsældin, sem aðeins hinir
stóru og hið stóra getur fært
manninum, nauðsynlegt og
gagnlegt. En er ekki fegurðin
og f jölbreytnin, sem hið fínlega
og smáa getur veitt, einnig mik-
ils virði? Enginn maður verður
mikill af afli sinu eða auði ein-
um saman, og engin þjóð af
valdi sínu eða áhrifum. Þá
fyrst, þegar maður finnur, að
hann er sjálfum sér nógur og
öðrum einhvers virði, þá fyrst
þegar þjóð finnur, að hún á
Framhald á bls. 23