Morgunblaðið - 23.06.1977, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNÍ 1977
BÍLALEIGAN
^IEYSIR
LAUGAVEGI 66
CAR RENTAL
24460
28810
Hótal- og flugvallaþiónusta.
LOFTLEIDIR
I sau BlLALEIGA
varahlutir
í flestar gerðir bif-
reiða. Hafið ávallt
nauðsynlega varahluti
í bifreiðinni.
BOSCH
Vlðgerða- og
warahluta þjónusta
BRÆÐURNIR ORMSSON %
LÁGMÚIA 9 SÍMI 38820
V
’unaai Srfþs^tiiböon h.f
TRELLEBORGV
HJÓLBARÐAR
FYRIR KERRUR
OG TJALDVAGNA
„HIGH
SPEED"
Útvarp ReyKlavík
FIM41TUDAGUR
23. júnf
MORGUNNINN_________________
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forystugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.
7.50. Morgunstund barnanna
kl. 8.00: Sigríður
Eyþórsdðttir les sögur úr
bókinni „Dýrunum f daln-
um“ eftir Lilju Kristjáns-
dóttur (6). Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða. Við
sjóinn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson ræðir við Sigur-
jón Stefánsson skipstjóra; —
fyrri þáttur. Tónleikar kl.
10.40. MorguntónLefkar kl.
11.00: János SÍarker og
Györgí Sebök leika Sónötu^f
D-dúr fyrir selló og píanó op.
58 eftir Meldelssohn/Félag-
ar í Vínaroktettinum leika
Sextett f Es-dús fyrir tvö
horn og strengjasveit op. 81b
eftir Beethoven/Alfred Sous
og félagar f Endres kvartett-
inum leika Kvartett fyrir óbó
og strengi í F-dúr (K 404)
eftir Mozart.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
SIÐDEGIÐ________________
Á frfkvaktinni. Margrét
Guðmundsdóttir kynnir
óskalög sjómanna. V
14.30 Miðdegissagan:
„Elenóra drottning" eftir
Noru Lofts. Kolbrún Frið-
þjófsdóttir les þýðingu sfna
(7).
15.00 Miðdegistónleikar.
Hljómsveit franska útvarps-
ins leikur „Hjarðljóð á
sumri“ eftir Arthus
Honegger; Jean Martinon
stjórnar. Sinfóníuhljómsveit-
in f Boston leikur Konserttil-
brigði eftir Alberto
Ginastera; Erich Liensdorf
stjórnar. Aimée van de
Wiele og hljómsveit Tónlist-
20.00 Eréttirog veður.
20.25 Auglýsingar og dag-
skrá.
20.30 l’riiðu leikararnir (I.).
1 þessum þa-tti fá leikbrúð-
urnar lálliragðsleikl'lokkinn
The Mummensehan/ í heim-
sókn. 1‘ýðandi l'rándur
Thoroddsen.
20.55 Matur er maniisiiis
niegin. I’ra-ðslu- og unira-ðu-
þáttur iini liollar matarvenj-
ur. Sigrún Siefánsdötl ir
ra-ðir við dr. Jón Otlar
Ragnarsson mat va-laverk-
fra-ðing og Arsa-I Jónsson
la-kni. og Kyriinu Birgisdótt-
arháskólans f Parfs leika
„Concert Champétre“ eftir
Francis Poulenci; —Georges
Prétre stj.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Verðurfregnir).
16.20 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt. Helga Þ.
Stephensen kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Verðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
mikilvagi þcss að liorða
réllaii mat.
21.45 Vflahringur.
(Vicious Circle)
Bresk hfómynd frá árinu
1957. Ilandril Francis Dur-
bridge. Aðalhlulverk John
Mills. Derek Farr og Noelle
Middleton. Ilouard l.atimer
er la-knir i l.iindúnum. Vin-
ur hans hringir til hans og
biður liaiui að laka á móli
þýskri kv ikmy ndaleikkonu
á l.iiiidúnaflugvelli. Blaða-
ntaður. seni I.alimer þekkir
ekki. er hjá hoiiuni. þegar
hriugl er. og ekur hoiiuni til
flugvallarius. Þýðandi l)óra
llafsteinsdóltir.
Dagskrárlok.
KVÖLDIÐ
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Einsöngur f útvarpssal:
Sigrfður Ella Magnúsdóttir
syngur lagaflokkinn „Konu-
ljóð“ eftir Robert Schumann.
Textaþýðing eftir Danfel Á.
Danfelsson. Ólafur V.
Álbertsson leikur á pfanó.
20.05 Leikrit: „Rógburður"
eftir Lillian Hellman
Þýðandi: Þórunn Sigurðar-
dóttir. Leikstjóri: Stefán
Baldursson. Persónur og
leikendur: Karen Wright/
Guðrún Ásmundsdóttir,
Martha Dobie/ Kristbjörg
Kjeld, Mary Tilford/ Val-
gerður Dan, Frú Amalia Til-
ford/ Anna Guðmundsdóttir,
Lily Morter/ Þóra Firðriks-
dóttir, Peggy Rogers/ Sól-
veig Hauksdóttir, Joseph
Cardin/ Arnar Jónsson,
Rosalie/ Svanhildur Jóhann-
esdóttir, Evelyn Munn/
Helga Þ. Stephensen, Agata/
Bryndís Pétursdóttir. Aðrir
leikendur: Sólveig Halldórs-
dottir, Elfsabet Þórisdóttir
og Viðar Eggertsson.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
Fjöllin okkar. Einar Haukur
Kristjánsson skrifstofustjóri
talar um Heklu.
22.45 Hljómplöturabb.
Þorsteins Ilannessonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
iir malarfra-ðiug. I þa-tlin-
iini er lögð áhersla á að 23.05
mKmmmm
FÓSTl 'DAGl'K
24. júní
kyiina almeiiningi helstu
und irstöðufa-ðuI egu nd i r og
Leikrit vikunnar — Kl. 20.05:
Rógburdur
Stefán Valgerður A«*>»
Guðrún Kristbjörg Arnar
LEIKRIT vikunnar að
þessu sinni er eftir
bandaríska leikritaskáld-
ið Lillian Heilman. Það
heitir „Rógburður“ og
fjallar um tvær ungar
konur, sem starfrækja
heimavistarskðla, Karen
Wright og Martha Dobie.
Mary, einn nemenda
þeirra, kemur þeirri
sögu á kreik að kennsiu-
konurnar séu kynvilitar.
Hún gerir þetta til þess
að losna úr skólanum og
gerir sér ekki grein fyrir
þeim hörmulegu afieið-
ingum sem þetta athæfi
hennar hefur.
Þetta leikrit þótti mjög
djarft, þegar það kom
fyrst fram árið 1934. Þá
var kynvilla ekki litin
sömu augum og nú og
ólíklegt er að áhrifin
hefðu orðið jafn ógurleg
hefði þetta átt sér stað
nú. í raun er þó viðfangs-
efni leikritsins ekki
bundið stað eða tíma, því
boðskapur þess er, að því
stærri sem lygin er því
fremur trúa menn henni.
Tvisvar hafa verið
gerðar kvikmyndir eftir
þessu leikriti. í fyrra
skiptið árið 1936 og síðan
aftur 1962. Seinni mynd-
in hét The Children’s
Hour eins og leikritið
heitir raunar á frummál-
inu og var hún sýnd í
sjónvarpinu ekki alls fyr-
ir lögnu.
Með helstu hlutverk í
leikritinu fara þau
Guðrún Ásmundsdóttir,
Kristbjörg Kjeld,
Valgerður Dan, Anna
Guðmundsdóttir og Arn-
ar Jónsson. Leikstjóri er
Stefán Baldursson.
Lillian Hellman fædd-
ist í New Orleans árið
1905. Hún stundaði nám
við New York-háskóla og
kenndi þar síðar leikrit-
un. Þekktasta verk henn-
ar er „Refirnir" (The
Little Foxes) frá árinu
1939, en það var flutt í
útvarpinu árið 1967.
Daniel Á. Danielsson
sérstaklega með söng í huga.
Eldri þýðing á þessum Ijóða-
bálki er til eftir Matthías
Jochumsson en hún er illa
fallin til söngs. Þetta er þvi í
fyrsta sinn sem Konuljóðin
eru flutt á islensku.
Einsöngur í útvarpssal - Kl. 19.40:
Konuljóð Schumanns
í KVÖLD syngur Sigriður
Ella Magnúsdóttir einsöng í
útvarpssal við undirleik
SigrlSur Ella
Ólafs Vignis Albertssonar.
Verkið sem hún syngur er
einhver heilsteyptasti laga-
Olafur Vignir
flokkur Schumanns, „Konu-
Ijóð við Ijóð eftir þýska
skáldið Adalbert von
Chamisso. Lögin eru átta
talsins og fjalla Ijóðin um
ástir og líf konu á ýmsum
skeiðum ævi hennar.
Schumann samdi lagaflokk-
inn árið 1848, en fram að
þeim tíma hafði hann ein-
ungis samið píanóverk. Þetta
ár er frjóasti hluti ævi hans,
því á því einu samdi hann
um það bil 140 lög.
Þýðingu Ijóðanna gerði
Daníel Á. Danílesson héraðs-
læknir á Dalvík, en hann hef-
ur þýtt marga lagaflokka
Schuberts og Schumanns,