Morgunblaðið - 23.06.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 23.06.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNl 1977 7 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndir sf. Hverfisgötu 18 • Gegnt Þjódleikhúsinu Óhindruð og aukin verð- mætasköpun Öll þióðin andar léttara þegar endar hafa nðS saman I samningaþófi aSila vinnumarkaSar, hvem veg sem gert sam- komulag virkar svo ð verSbólguþróun, efna- hagslH og atvinnuöryggi I landinu, sem reynslan ein sker úr um ð samnings- tlmabilinu. Mergurínn mðlsins er aS vinnufriSur er tryggSur, aS verSmœta- sköpun i þjóSarbúskapn- um getur haldiS óhindraS ðfram, en þaS er hún, ðsamt verSlagi útflutn- ingsafurSa okkar. sem verSur aS risa undir þeim lifskjörum, er þjóSin skammtar sér hverju sinni. Krónutala launa ræSur ekki ein lifskjörum, þegar til lengdar lætur, heldur verSmætasköpun- in i þjóSfélaginu; þjóSar- tekjumar. sem til skipt- anna eru hverju sinni. Að sitja eftir með sárt ennið Ekki er nokkur vafi ð því aS hinn róttækari hluti AlþýSubandalagsins. sem rikjum ræSur ð ÞjóSviljan- um, hugSist nýta nýaf- staSna kjaradeilu til meiri- hðttar stéttaðtaka i þjóS félaginu. viStækra verk- fallsaSgerSa um land allt og framleiSslustöSvunar i þjóSarbúskapnum, — til þess fyrst og fremst aS knýja löglega kjöma rikis- stjóm frð völdum. A8 þessu hefur veriS róiS öll- um ðrum, þó ðrangurinn hafi ekki veriS i samræmi viS erfiSiS. Þessi öfl fengu einfaldlega ekki rðSiS ferSinni. StarfsaSferSum þeirra var hreinlega hafn- aS af hinum almennu félögum i verkalýSshreyf- ingunni. Og þeir sitja nú eftir meS sðrt enniS, þeg- ar samningar hafa tekizt. ðn þeirra aSferSa. er þeir lögSu til. og ðn þess aS þeim pólitísku markmiS- •im væri nðS. er þeir stefndu aS. Raunverulegir hagsmunir verkafólks skipta róttækustu öflin öflin i AlþýSubandalaginu engu mðli og hafa aldrei gert. Þvert ð móti eru léleg kjör og óðnægja sð jarSvegur. sem róttækni þeirra þarf til aS þrifast i. Hundshausinn Þegar grannt er skoSaS kemur óðnægja ÞjóSvilj- ans glögglega i Ijós yfir gjörSum sðttum ð islenzk- um vinnumarkaSi; þótt blaSiS þykist una orSnum hlut og þakki sjðlfu sér þær niSurstöSur. sem nú liggja fyrír i anda sðtta- grundvallar sðttanefndar er stjómvöld skipuSu. Skriffinnar ÞjóSviljans hafa sett upp hundshaus í tilefni umsamins vinnu- friSar. þótt þeir „gelti" af sömu sýndarmennskunni og jafnan fyrr. Hlutur rikisstjómarinn- ar i orSinni sðtt, varSandi skattalækkun (nýtt skatt- þrep). auknar niSur- greiSslur ð nokkrum helztu búvörum (eSa hliS- stæSar rðSstafanir, er valdi allt aS 1.5% lækkun vísitölu framfærslukostn- aSar), hækkun almanna- trygginga og lækkun fritekjumarks, sem og meS öSrum hætti (varS- andi aSbúnaS og hollustu- hætti ð vinnustöSum og félagslegar ibúSabygging- ar). hefur veriS rétt met- inn af forystu launþega. Sú viSleitní kommúnista aS nýta samningaþófiS til aS knýja rikisstjórnina frð völdum og gjöra aS engu þjóSarviljann, sem fram kom i siSustu alþingis- kosningum, hefur þvi orS- iS sér rækilega til skamm- ar. sem betur fer. CARDINAL Hina einstöku kosti ABU Cardinal tjafa engin önnur opin spinnhjól. Cardinal fæst nú í 7 gerðum og 3 verðflokkum Hafnarstræti 22 LÍNUBÁTAR — ÚTGERÐARMENN Fyrirliggjandi birgðir af LOFOTLÍNUNNI Til afgreiðslu strax Skipstjóri frá Lofoten ásamt beitningarmanni mun ferðast um ísland næstu 2 vikurnar og aðstoða línusjómenn við uppsetningu línunnar og beitningu. Kynnið ykkur nýjungar í línuveiðum Frekari upplýsingar hjá umboðinu Kirkjutorgi 4, Rvík. s. 27244 og 3671 7 eftirkl. 19.00. NýjaT-bleian heitir Kvik Með Kvik bleiunni eru bleiubuxur eða bleiu- plast óþarft. Hún situr rétt á barninu og er þykkust, þar sem þörfin er mest. Vfercedes Benz Höfum til afgreiðslu strax, nýjan Mercedes Benz 280 S. Einnig nýjan Mercedes Benz 280 SE til afgreiðslu frá verksmiðjunum síðast í júní. Upplýsingar gefur Oddgeir Bárðarson. @ Auönustjarnan á öllum vegum. |kA\ þarftu að kaupa? RÆSIR Hl ÆTLARÐU AÐ SELJA? Þl AIGLYSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl AIGLYSIR I MORGLNBLAÐINU Skúlagötu 59 sími 19550

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.