Morgunblaðið - 23.06.1977, Page 23

Morgunblaðið - 23.06.1977, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JÚNl 1977 23 Sólstöðusamningarnir undirritaðir J6n H. Bergs og BJörn Jónsson hafa móttekið samn- ingana úr hendi sáttasemjara. Við borðið sitja sátta- nefndarmennirnir Guðlaugur Þorvaldsson og Jón Skaftason. Hinn auði stóll Guðjóns Jónssonar. Á myndinni eru Jón Helgason, Olafur Emilsson, Aðalheiður Bjarn- freðsdóttir og lengst til hægri sést á Magnús Geirsson. Frá undirrituninni. Á mvndinni má m.a. þekkja Kolbein Friðbjarnarson, Þóri Danlelsson, . Karl Steinar Guðnason o.fl. Torfi Hjartarson athugar hvort allir hafi skrifað undir. Með honum eru Guðlaugur Þorvaldsson, Jón Skaftason og Jón Þorsteinsson. Hér undirrita kjarasamninginn Þórunn Valdimarsdóttir, Sverrir Garðarsson, Hilmar Jónasson, Bjarni Jakobsson og Gunnar Már Kristófersson. Andspænis þeim við borðið er Ilallsteinn Friðþjófsson og lengst til vinstri sést á Sigfinn Karlsson. Kolbeinn Helgason, Magnús L. Sveinsson og Sigfús Bjarnason undirrita samkomu- lagið. Lengst til vinstri sér svo á Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur. —Ljósm. Ól. K.M. Forystumenn vinnuveitenda undirrita samninginn. Á myndinni eru Ólafur Jónsson, Barði Friðriksson, Indriði Pálsson, Júlfus Valdimarsson og Jón H. Bergs.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.