Morgunblaðið - 23.06.1977, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 23.06.1977, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNI 1977 27 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Vil kaupa traktorsdekk st. 11x24. Mega vera notuð Sími: 38523.___________________ Píanó Óskast til kaups. Vinsamlega veitið uppl. í síma: 1 3069 eða 1 5723. Kjólar—Kjólar í stærðum 36—50. verð. Dragtin. Klapparstig 37. Gott Barnagæsla Vill einhver taka að sér að gæta 3ja mánaða stúlku- barns aðra hverja viku frá 8.15 til 1 7.30 frá ágúst byrj- un. Uppl. að Einarsnesi 78. simi 18485. Til leigu nýtt raðhús á tveim hæðum ca 140 fm. i Garðabæ (geta verið tvær ibúðir). Leiga i 2 ár möguleg. Tilboð sendist Fasteignahúsinu, Ingólfs- stræti 18. Til leigu Góð 3ja herbergja risibúð i Vesturborginni til leigu nú þegar. Alger reglusemi og góð umgengni áskilin. Tilboð með upplýsingum leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. júni merkt íbúð 2407. Grindavík Til sölu úrvals einbýlishús við Austurveg, ásamt fleiri ein- býlishúsum, raðhúsi, hæðum í húsum og fokhelt einbýlis- hús við Baðsvelli. Upplýsing- ar i simum 8058 og 8383, á kvöldin. Steypum bilastæði leggjum gangstéttir og girð- um lóðir. Simi 81081 — 74203. Munið sérverzlunina með ódýrag fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 24/6 kl. 20. Grimsey, miðnætursólar- flug á Jónsmessu. Þjónusta um borð. Fararstj. Einar Þ. Guðjohnsen. Farseðlar á skrifstofunni, Lækjarg. 6 sími 14606. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Fimmtud. 23/6 kl. 20 Jónsmessunætur- ganga á Reykjanesskaga. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Verð 800 kr. Brottför frá B.S.Í. vestanverðu; (í Hafnarfirði við kirkjugarð- inn.) Útivist. Filadelfia Allar samkomur vikunnar verða í Sumarmótinu i Kefla- vík, hvert kvöld kl. 20.30. Nýtt lif Ungt fólk talar, syngur og biður fyrir sjúkum Kl. 20.30. Allir velkomnir. Grensáskirkja. Almenn samkoma verður safnaðarheimilinu kl. 20.30 1. Orð Drottins boðað. 2. Bænir — fyrirbænir 3. Söngur. 4. Kaffi. Komið og lofið Drottinn. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. RÓSARKROSSREGLAN A M A R C V ATLANTIS PRONAOS 2306333020 Pósthólf 1 70, Hafnarfirði. kFARFUGLAR 25 —26. júní Þórsmerkurferð Lagt af stað laugardag kl. 9. Miðasala og allar nánari uppl. á Farfuglaheimilinu, Laufásveg 41, simi 24950. SIMAR 1179 8 nc 19533 Fimmtudagur 23. júní kl. 20.00 Sigling um sundin. Siglt umhverfis eyjarnar Við- ey, Þerney, Lundey og fl. Gengið á land, þar sem fært er. Leiðsögumaður: Björn Þorsteinsson, prófessor. Lagt upp frá SundahÖfn v. Korn- hlöðuna Verð kr. 800 gr. v/bátinn. Föstudagur 24. júni kl. 20.00 1. Þórsmerkurferð. 2. Gönguferð á Eiríks- jökul. Fararstjóri: Guðmundur Jóelsson. Farseðlar á skrif- stofunni. 3. Miðnæturganga á Skarðsheiði (Heiðarhorn 1053 m). Farar-, stjóri: Tómas Einarsson. Verð kr. 2000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni að austanverðu. Laugardagur 25. júní. Flugferð til Grimseyj- ar. Uppl. á skrifstofunni Gönguferðir á laugardag og sunnudag. Augl. síðar. Ferðafélag íslands. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 24/6 kl. 20 Tindafjallajökull — Fljótshlið. Gist í skála. Fararstj. Tryggvi Halldórsson. Upplýsingar og farseðlar á sknfstofunni. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húsnæöi öskast Skrifstofuhúsnæði óskast Nokkrir blettir við vatnið Fáksfélagar Farið verður í Jónsmessuferð laugardag- inn 25. júní. Lagt af stað frá Hafravatns- rétt kl. 15. Farið verður að Kolviðarhóli. Komið heim á sunnudag. Tekið verður á móti dóti í félagsheimilinu laugardag kl. 1 2 —14. Bíll verður með öl og pylsur. Fararstjóri er Guðmundur Ólafsson.k 8. júlí er ferð fyrirhuguð í 1 0 daga upp í Borgar- fjörð og vestur í Dali, þeir sem ætla að taka þátt í þeirri ferð hafið samband við skrifstofu félagsins fyrir 30. júní. (Áríð- andi). Fáksfélagar fjölmennið í ferðina. Hestamannafélagið Fákur. I Lokað á laugardögum Lokað verður á laugardögum í sumar til 1. sept. Verzlunin Herjólfur, Kjöthöllin, Skipho/ti 70. Óskum að taka á leigu skrifstofuhúsnæði, 100—150 ferm. á góðum stað í borg- inni. Þyrfti að vera á jarðhæð, eða með einhverri lageraðstöðu þar sem aðkeyrslu- möguleikar væru góðir. Æskilegt að hús- næðið yrði laust fyrir haustið. Upplýsingar óskast sendar afgr. Mbl. hið fyrsta — merkt: „Hreinleg starfsemi — 2603'. Orkustofnun óskar að taka á leigu nokkrar jeppabifreiðar Upplýsingar í síma 38828, frá kl. 9 — 1 0 næstu daga. sunnan megin við Apavatn eru til sölu. Hiti þar er 27 gr. í fors. þegar í Rvík eru 17 gr. Áhugasamir sendi afgr. Morgunbl. bréf merkt. „Fallegt útsýni — 6058". húsnæöi i boöi Húseign til sölu. Hólabraut 13 í Keflavík (2 íbúðir) Skipti á eign í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ möguleg. Sími: 92-1814 og 91-22857. ittllM titboö — útboö MMMmHM Utboð Tilboð í eftirtalin verk fyrir Hitaveitu Suð- urnesja verða opnuð á skrifstofu hitaveit- unnar Vesturbraut 10A, Keflavík föstu- daginn 1. júlí 1977. 1. Stofnæð Njarðvík — Keflavík 3. áfangi kl. 1 4.00. 2. Dreifikerfi Keflavík 3. áfangi kl. 15.00. Frá Hússtjórnar- kennaraskóla íslands Hússtjórnarkennaraskóli íslands annast mentun hússtjórnar- kennara og matráðsmanna. Hann starfar i tveimur deildum. 1. Kennaradeild býr nemendur undir kennslustarf í hússtjórn- arfræðum við grunnskóla og hússtjórnarskóla. 2. Matráðsmannadeild menntar starfsmenn til þess að veita forstöðu mötuneytum sjúkrahúsa og heimavistarstofnana. Námið tekur þrjú ár. Inntökuskilyrði eru: a) stúdentspróf ásamt námsskeiði i hús- stjórn, eða b) próf úr hússtjórnarskóla ásamt prófi úr tveggja ára framhaldsdeild gagnfræðaskóla. Umsóknir um skólavist skal senda til Hússtjórnarkennaraskóla fslands, Háuhlíð 9. Reykjavik, fyrir 31. júli. Með umsókn skal senda afrit af prófvottorðum og meðmælum frá skólum og vinnustöðum. Skólastjóri Lagerhúsnæði óskast Heildsölufyrirtæki í vesturborginni óskar eftir ca: 50 —100 fm. lagerhúsnæði und- ir hreinlegar vörutegundir frá og með 1. júlí. Upplýsingar í síma 27999. Bílskúr óskast í þrjá mánuði fyrir vandaðan bíl, skráðan og skoðaðan'77. Tilboð merkt: „Bílskúr 2396" sendist afgr. Mbl. strax. Suður-Þingeyjarsýsla Aðalfundur fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Suður- Þingeyjarsýslu, verður haldinn sunnudaginn 26. júní kl 14.00 að Stöng í Mývatnssveit. Alþingismennirnir Lárus Jónsson og Jón Sólnes og varaþing- maður Halldór Blöndal koma á fundinn. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.