Morgunblaðið - 23.06.1977, Side 36

Morgunblaðið - 23.06.1977, Side 36
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 23. JUNÍ 1977 MTjCHniDPA Spáin er fyrir daginn f dag cw Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Andrúmsloft á vinnustað verður að öll- um Ifkindum ekki eins gott og undanfar- ið. Reyndu að láta það ekki hafa of mikil áhrif á þig. Nautið W* 20. aprfl - ■ 20. maf Vertu ekki of bjartsýnn, þa« kann ekki gódri lukku að stýra. Eyddu ekki um efni fram þó auraráðin aukist eitthvað. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Það er ekki vfst að allar áætlanir þfnar fái staðist. En breytingar geta verið til góðs, svo þú skalt ekki örvænta. |Krabbinn 21. júnf — 22. júff Frestaðu ferðalagi ef þú mögulega getur. Farðu varlega f umferðinni, sumir eru ótrúlega kærulausir og þurfa alltaf að vera kaldir. fejð Ljðnið 23. júlf — 22. ágúst Ef þú sýnir ekki mikla aðgæslu og gætni kanntu að tapa þó nokkuð miklum pen- ingum. Kvöldinu er best varið heima við eitthvaðgagnlegt. Mærin 23. ágúst —22. spet. Tillögur þfnar hljóta ekki neinar sérstak- ar viðtökur, en það er ekki vegna þess að þær séu léiegar, heldur vegna þess að fólk sér ekki gæði þeirra. Vogin W/ÍÍT4 23. sept. • 22. okt. Taktu vel eftir öllu sem fram fer í kring- um þig og skrifaðu ekki undir neitt án þess að lesa það vel og vandlega áður. Drekinn 23. okt — 21. nóv. Ef þú einbeitir þér að einu I einu kemur þú e.t.v. einhverju gagnlegu í verk, en annars er hætt við að dagurinn verði þér nokkuð erfiður. fA Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Æstu þig ekki upp út af smámunum. Það getur skeð að þú þurfir að gera einhverj- ar breytingar á áætlunum þfnum, en þær verða ekki stórvægilegar. Fmxi Steingeitin 22. des. — 19. jan. Stattu á þfnum rétti og láttu engan troða þér um tær. Þú kannt að lenda f deilum við að verja rétt þinn en það borgar sig ekki að gefast upp. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Eyddu ekki í neinn óþarfa munað. Kann- aðu alla möguleika vel og vandlega áður en þú framkvæmir nokkuð. Vertu heima f kvöld. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Vandamálin verða e.t.v. ekki eins auð- leyst og þér virðist f fyrstu. Reyndu að Ifta raunhæft á málin og vertu ekki of dómharður. SkjaliSmittl Uppdráttinn.. / Kih-Oshk papýrus - bókfe///S/ o J^7* Vi:«YrVivrriv»v UR HUGSKOTI WOODY ALLEN SMÁFÓLK Negldu hann til baka, félagi! Negldu hann til baka! WHEN YOU MlT A V0LLEV, IT'S 5UPP05EP T0 GO 'TH0N6!//N0T"6LAP!/ (blap) ÓÖÓÓÓ! Þegar þú neglir boltann, þá á að heyrast „Þong“, ekki „Blap“! BLAP! Maður lifandi! — (and varp).

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.